Fréttir

Fyrri úthlutun styrkja til þýðinga á íslensku 2017 - 24.4.2017

Alls bárust 37 umsóknir um styrki og sótt var um tæpar 27 milljónir króna. Að þessu sinni var 20 styrkjum úthlutað rúmlega 9.2 milljónum króna til þýðinga á íslensku.

Lesa meira

Tilnefningar til Maístjörnunnar - nýrra ljóðabókaverðlauna - 26.4.2017

Rithöfundasamband Íslands og Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn hafa stofnað til nýrra ljóðabókaverðlauna sem bera heitið Maístjarnan og verða veitt árlega héðan í frá.

Lesa meira

Úlfur og Edda: Dýrgripurinn og Enginn sá hundinn tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs - 5.4.2017

Fulltrúar hvers lands í dómnefndinni hafa tilnefnt 12 verk til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2017. Til­kynnt var á barna­bóka­mess­unni í Bologna þann 5. apríl hvaða bæk­ur hlutu til­nefn­ingu.

 

Lesa meira

Vaxandi áhugi á íslenskum bókmenntum og fjölga þarf þýðendum - 3.4.2017

Áhugi á íslenskum bókmenntum erlendis er mikill og vaxandi, en á sama tíma er skortur á þýðendum á ýmis tungumál. Því er mikið gleðiefni að tvö þing eru haldin á þessu vormisseri til að hvetja þýðendur íslenskra bókmennta til dáða.

Lesa meira