Fréttir

Verold

Alþjóðlegt þýðendaþing haldið dagana 11. og 12. september í Veröld - húsi Vigdísar - 10.5.2017

Markmiðið með þýðendaþingi hér á landi er að efla og treysta tengslin við starfandi þýðendur á erlend tungumál og sýna í verki hve mikils metin þeirra vinna er, en þýðendur bókmennta á erlend mál eru öflugir sendiherrar bókmenntanna og auka hróður þeirra um allan heim.

Lesa meira

Nýræktarstyrki 2017 hljóta Fríða Ísberg fyrir Slitförina, safn ljóða, og Pedro Gunnlaugur Garcia fyrir skáldsöguna Ráðstefna talandi dýra - 2.6.2017

Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra afhenti styrkina við athöfn í Gunnarshúsi og óskaði við það tækifæri nýjum höfundum alls góðs í ritstörfunum. Þetta er í tíunda skipti sem Nýræktarstyrkjum er úthlutað, en alls hafa hátt í fimmtíu höfundar hlotið þessa viðurkenningu frá upphafi.

Lesa meira

Sumarlokun skrifstofunnar á Hverfisgötu - 25.6.2014

Skrifstofa Miðstöðvar íslenskra bókmennta verður lokuð vegna sumarleyfa frá 3. júlí til 1. ágúst. 

Lesa meira

Sigurður Pálsson hlýtur Maístjörnuna - 23.5.2017

Verðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í Þjóðarbókhlöðunni þann 18. maí.

Lesa meira