Fréttir

Nyraektarstyrkir-2018

Nýræktarstyrkir 2018 - umsóknarfrestur til 16. apríl - 16.3.2018

Nýræktarstyrkirnir eru veittir árlega til að styðja við útgáfu skáldverka höfunda sem eru að stíga sín fyrstu skref á ritvellinum.

Lesa meira

Fjöldi bókmenntaverðlauna og viðurkenninga á árinu 2017 - 14.3.2018

Að venju beindist kastljósið að völdum bókmenntaverkum og höfundum sem hlutu margvísleg verðlaun og viðurkenningar á liðnu ári.

 

Lesa meira

Bókamessur í mars og apríl - 14.3.2018

Nokkrar stórar og rótgrónar bókamessur eru haldnar um þetta leyti í Evrópu þar sem útgefendur, höfundar og fleira áhugafólk um bókmenntir kynnir sér það sem ber hæst í bókaheiminum. 

 

Lesa meira
Skyrsluforsida

Öflug bókmenning er hryggjarstykki íslenskunnar - tillögur til eflingar íslenskrar bókaútgáfu - 5.3.2018

Í skýrslunni eru settar fram tillögur að aðgerðum sem ætlað er að styrkja íslenska bókaútgáfu, efla höfunda og tryggja börnum aðgang að góðum bókum og námsefni.

Lesa meira