Fréttir

Gleðilegt sumar! - 28.6.2018

Skrifstofa Miðstöðvar íslenskra bókmennta á Hverfisgötu 54, 2. hæð, verður lokuð vegna sumarleyfa frá 9. júlí til 7. ágúst.

Lesa meira

Rithöfundarnir Jón Kalman, Yrsa og Áslaug koma fram á bókamessunni í Gautaborg í haust - 14.6.2018

Bókamessan í Gautaborg verður haldin dagana 27.-30. september og líkt og undanfarin ár munu íslenskir höfundar og bókmenntir fá sinn sess.

Lesa meira
Erl-thyd-juni-2018

Sex nýlegar þýðingar íslenskra verka - 28.6.2018

Hér má sjá kápumyndir sex nýlegra þýðinga íslenskra verka á tékknesku, ensku, hollensku, dönsku og finnsku.

Lesa meira

Nýræktarstyrki 2018 hljóta Benný Sif Ísleifsdóttir fyrir skáldsöguna Gríma og Þorvaldur S. Helgason fyrir ljóðabókina Gangverk - 30.5.2018

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, afhenti Nýræktarstyrki Miðstöðvar íslenskra bókmennta í Gunnarshúsi.

Lesa meira
12-thydingar-mai-2018

Þessi íslensku verk eru komin út víða um heim - 6.6.2018

Hér má sjá bókakápur nokkurra verka sem fengu þýðingastyrk Miðstöðvar íslenskra bókmennta á undanförnum tveimur árum.

Lesa meira

Kristín Ómarsdóttir hlýtur Maístjörnuna fyrir ljóðabók sína Kóngulær í sýningargluggum - 31.5.2018

Verðlaunin voru afhent í annað sinn í Þjóðarbókhlöðunni á dögunum en að þeim standa Rithöfundasamband Íslands og Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn.

Lesa meira

Flestar styrkveitingar til þýðinga á dönsku, makedónsku og tékknesku - 11.5.2018

60 styrkir voru veittir til þýðinga íslenskra verka á 29 tungumál. Íslenskar bókmenntir ferðast víða og það fjölgar sífellt þeim tungumálum sem þær eru þýddar á.

Lesa meira

Styrkir til þýðinga á íslensku, 19 styrkir veittir í fyrri úthlutun ársins - 2.5.2018

Þýðendur bókanna sem hlutu styrki að þessu sinni eru þaulreyndir og hafa margir hlotið verðlaun og viðurkenningar. Þýtt er úr ensku, japönsku, spænsku, kínversku, ítölsku, frönsku og fleiri tungumálum.

Lesa meira

Fimm tilnefningar til Maístjörnunnar - 25.4.2018

Elísabet Kristín Jökulsdóttir, Jónas Reynir Gunnarsson, Eydís Blöndal, Bergþóra Snæbjörnsdóttir og Kristín Ómarsdóttir eru tilnefnd fyrir ljóðabækur sínar.

Lesa meira
Síða 1 af 10