Fréttir

Samlokukynslóð í vanda - 21.12.2010

Jónína Leósdóttir sendi nýlega frá sér bókina Allt fínt… en þú? en í henni má segja að kveði við nýjan tón í íslenskri skáldsagnagerð. 

Lesa meira

Hetjur Valhallar - 9.12.2010

„Það er okkur mikið kappsmál að gera sagnaarfinum góð skil,“ segir Þórhallur Ágústsson hjá framleiðslufyrirtækinu Caoz. Fyrirtækið opnað nýverið heimasíðu, þar sem hægt er að sjá inn í heim kvikmyndarinnar Hetjur Valhallar.

Lesa meira

Tilnefningar til íslensku bókmenntaverðlaunanna - 1.12.2010

Tilkynnt hefur verið hvaða bækur hljóta tilnefningu til hinna íslensku bókmenntaverðlauna.

Lesa meira

Menning er undirstöðuatvinnuvegur - 1.12.2010

Greint hefur verið frá rannsóknum á hagrænum áhrifum skapandi greina á Íslandi sem sýna að þær eru einn af undirstöðuatvinnuvegum þjóðarinnar.

Lesa meira

Erótíkin vandmeðfarin - 1.12.2010

Bergsveinn Birgisson hefur sent frá sér bréfasöguna Svar við bréfi Helgu. Hún hefur hlotið afbragðsdóma og góðar viðtökur.

Lesa meira

Daglegt líf svo óendanlega flókið - 29.11.2010

Bragi Ólafsson sendi frá sér bók með löngum titli á dögunum. Hún heitir Handritið að kvikmynd Arnar Featherby og Jóns Magnússonar um uppnámið á veitingahúsinu eftir Jenný Alexson.

Lesa meira

Landsbankinn bakhjarl á Bókasýningunni í Frankfurt - 25.11.2010

Sögueyjan Ísland og Landsbankinn hafa gert með sér samkomulag um að Landsbankinn verði einn af aðalstyrktaraðilum verkefnisins.

Lesa meira

Ný bók og bíómyndir - 23.11.2010

Nýjasta glæpasaga Yrsu Sigurðardóttur, Ég man þig er komin út. Á sama tíma er klár samningur um gerð bíómynda eftir bókum hennar.

Lesa meira

Oddi og Sögueyjan í samstarf - 23.11.2010

Sögueyjan Ísland og Prentsmiðjan Oddi undirrita samstarfs- og styrktarsamning.

Lesa meira

Önnur líf Ævars - 23.11.2010

„Um leið og menn fóru að skrifa glæpasögur á mannamáli fóru hlutirnir að ganga betur“ segir glæpasagnahöfundurinn Ævar Örn Jósepsson sem sendi frá sér nýja bók á dögunum.

Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu - 16.11.2010

Vigdís Finnbogadóttir hlaut Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu. „Ég er djúpt snortin að lífsverk mitt (...) hafi vakið eftirtekt,“ segir hún í samtali við Sagenhaftes Island.

Lesa meira

„Nú verði ég að hætta...“ - 11.11.2010

Skáldverkið Ljósa hafði leitað lengi, lengi á Kristínu Steinsdóttur áður en það tók á sig mynd. Bókin kom nýlega út hjá Vöku-Helgafelli.

Lesa meira

Mér er skemmt! - 8.11.2010

„Ég horfi á allt í kringum mig sem hugsanlegt söguefni“ segir rithöfundurinn Einar Kárason þegar hann er spurður út í nýjustu bók sína Mér er skemmt.

Lesa meira

Máttur innlifunarinnar - 4.11.2010

Skáldsagan Karlsvagninn eftir Kristínu Marju Baldursdóttur, sem kom út hjá Máli og menningu í fyrra, er nýkomin út í Danmörku. Ritdómur í Information.

Lesa meira

Furðustrandir - 2.11.2010

Þann 1. nóvember kom út nýjasta skáldsaga Arnaldar Indriðasonar. Hún heitir Furðustrandir og í henni stígur frægasta sköpunarverk Arnalds loks aftur fram í sviðsljósið.

Lesa meira

„Bókmenntauppgötvun ársins“ í Frakklandi - 2.11.2010

Frönsk þýðing Afleggjarans, eftir Auði Övu Ólafsdóttur, hlýtur Prix de Page verðlaunin. Gagnrýnendur eru yfir sig hrifnir.

Lesa meira

Af því að Íslendingasögurnar gerast ekki í Schwarzwald - 29.10.2010

Þýskt stórblað fjallar um nýja þýðingu á Íslendingasögunum, og ástæðurnar að baki hennar.

Lesa meira

Yrsa á meðal þeirra bestu - 27.10.2010

„Hún stenst samanburð við það besta sem gerist í glæpasögum samtímans,“ segir í ritdómi Times Literary Supplement  um Ösku Yrsu Sigurðardóttur.

Lesa meira

„Höpöhöpö Böks“ verðlaunað á Zebra - 21.10.2010

Eiríkur Örn fer mikinn í Berlín. Verðlaun á Zebra Poetry Film Festival og ný þýsk þýðing gefin út.

Lesa meira

Sverð umturnast í þvottabursta - 20.10.2010

10 ráð til að hætta að drepa fólk og byrja að vaska upp

valinn „Einkennilegasti bókartitillinn“ í Þýskalandi árið 2010.

Lesa meira

„Þannig uppgötvar heimurinn stundum fjarlægar eyjar...“ - 19.10.2010

Þann 10. október 2010 tók Ísland formlega við titlinum „Heiðursgestur Bókasýningarinnar í Frankfurt“

Lesa meira

Íslensk ljóðlist á Zebra hátíðinni í Berlín - 14.10.2010

Á Zebra Poetry Film Festival í ár verða stuttmyndir tveggja íslenskra listamanna sýndar: Myndljóðið „Höpöhöpö Böks” eftir Eirík Örn Norðdahl og „Bertram“ eftir Láru Garðarsdóttur. Lesa meira

Bókasýningin 2010 - 30.9.2010

Bókasýningin í Frankfurt er hafin og stendur yfir til 10. október. Viðburðir tengdir íslenskum bókmenntum og bókaútgáfu verða fjölmargir.

Lesa meira

Þýsk listastofnun sýnir stuðning í verki - 29.9.2010

Listastofnun Nordrhein-Westfalen styrkir þýðingu Íslendingasagna myndarlega.

Lesa meira

Erlendur snýr aftur - 16.9.2010

„Ég hef alltaf haft mestan áhuga á persónusköpun,“ segir Arnaldur Indriðason glæpasagnahöfundur í viðtali við Sagenhaftes Island. Hann er með nýja bók í smíðum og í henni snýr Erlendur rannsóknarlögreglumaður aftur.

Lesa meira

Forvitnilegasti bókatitillinn - 14.9.2010

10 ráð... Hallgríms Helgasonar tilnefnd til verðlauna fyrir „Forvitnilegasta bókatitilinn“ á þýska bókamarkaðinum 2010. Lesa meira

„Lýsandi myndir í miðju svartnætti veturs,“ - 30.8.2010

...segir í dómi danska dagblaðsins Information um Himnaríki og helvíti eftir Jón Kalman. Dönsk þýðing bókarinnar kom út fyrir skemmstu.

Lesa meira

Yrsa tilnefnd til Shamus verðlaunanna - 17.8.2010

Sér grefur gröf eftir Yrsu Sigurðardóttur er tilnefnd til Shamus-glæpasagnaverðlaunanna í ár.

Lesa meira

Þjóðvegamyndir frá Íslandi - 28.7.2010

Þýska skáldið Finn-Ole Heinrich, sem var á Íslandi í vor, hefur sett á vefinn tvö vídeóverk eftir sig. Þau hafa að geyma svipmyndir úr ferðalagi hans og fimm annara skálda og listamanna um Ísland.

Lesa meira

Gnægð fróðleiks - 9.7.2010

Þýskri útgáfu af vefsíðunni Handritin heima var hleypt af stokkunum þann 23. júní síðastliðinn, en hún inniheldur gnægð fróðleiks um íslenska handritamenningu.

Lesa meira

Trítl um tún og engi - 1.7.2010

Nú er betri tíðin komin, með blóm í haga og sína sætu löngu sumardaga — og svo náttúrulega íslenskar ferðabækur.

Lesa meira

Besta glæpasaga ársins í Frakklandi - 25.6.2010

Franska bókmenntatímaritið Lire hefur útnefnt Skipið eftir Stefán Mána sem bestu glæpasögu ársins þar í landi í nýjasta hefti sínu.

Lesa meira

Íslensk ritsnilld – fer vel af stað! - 25.6.2010

Samkeppnin fer vel af stað og hafa margar góðar tilvitnanir þegar borist í pósthólf Sagenhaftes Island, allt frá Hávamálum til samtímaskálda.

Lesa meira

Blóðdropinn afhentur - 24.6.2010

Helgi Ingólfsson hlaut Blóðdropann, verðlaun Hins íslenska glæpafélags, fyrir Þegar Kóngur kom. Verðlaunabókin verður framlag Íslands til norrænu glæpasagnaverðlaunanna.

Lesa meira

Íslenskt bókasafn í Kiel og í Kuopio - 22.6.2010

Háskólabókasafnið í Kiel hefur sankað að sér íslenskum bókum í hartnær tvær aldir. Af þeim um það bil 110.000 bókum sem Norðurlandadeild safnsins hýsir fjalla 11.000 um Ísland

Lesa meira

Bókmenntahátíð í Rúmeníu - 18.6.2010

Þórunn Erlu- Valdimarsdóttir var nýverið þátttakandi á bókmenntahátíð í Rúmeníu sem fulltrúi Norðurlanda. „Það snart djúpt að kynnast skáldum landa sem eru skyldust í genetískan kvenlegg,“ sagði hún í samtali við Sagenhaftes Island.

Lesa meira

Útkall á þýsku - 16.6.2010

Samningur var undirritaður í vikunni í Hamborg um útgáfu á bókinni Útkall - árás á Goðafoss. „Ég held að nú sé rétti tíminn fyrir Þjóðverja að lesa um það sem raunverulega gerðist þarna úti fyrir Garðskaga í stríðinu,“ segir Óttar Sveinsson, höfundur bókarinnar.

Lesa meira

Bankster til Þýskalands - 16.6.2010

Bókaútgáfan Ormstunga hefur samið um sölu á þýðingarrétti skáldsögunnar Bankster eftir Guðmund Óskarsson til þýska forlagsins Frankfurter Verlagsanstalt (FVA) í Frankfurt am Main. Bókin kemur út haustið 2011.

Lesa meira

Íslensk ritsnilld – taktu þátt í valinu! - 8.6.2010

Á bókasýningunni í Frankfurt hefur skapast sú hefð að heiðursgestur sýningarinnar afhendir þeirri þjóð sem tekur við nafnbótinni sérstakt kefli, með áletruðum tillvitnunum í bókmenntir frá viðkomandi löndum.

Lesa meira

Grasrótin vökvuð - 4.6.2010

Á dögunum var Nýræktarstyrkur Bókmenntasjóðs afhentur í þriðja sinn, en honum er ætlað að styðja við forvitnileg skáldverk með litla tekjuvon.

Lesa meira

Sögur af landi - 31.5.2010

„Frábær ferð og góðir ferðafélagar“ segir Bergur Ebbi Benediktsson um ljóðaslamm ferðalagið á dögunum.

Lesa meira

Stórbrotin náttúra - 28.5.2010

Í júní kemur út bók um eldsumbrotin í Eyjafjallajökli eftir Ara Trausta Guðmundsson og Ragnar Th. Sigurðsson

Lesa meira

Höfundar á söguslóðum - 25.5.2010

Þrjú þýsk ungskáld hafa ferðast um Ísland síðustu daga og sótt sér innblástur í landið og sögur þess.

Lesa meira

Metsölubókin í ár? - 19.5.2010

Metsölubókin það sem af er árinu er skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um aðdraganda og orsök falls íslensku bankanna árið 2008. Alþingi Íslands er því útgefandi að mest seldu bók landsins um þessar mundir.

Lesa meira

Vorboðinn ljúfi - 14.5.2010

Listahátíð í Reykjavík hófst í vikunni. Þetta er einn af vorboðunum ljúfu á Íslandi, sneisafull dagskrá af tónleikum og sýningum.

Lesa meira

Fríða Á. Sigurðardóttir látin - 10.5.2010

Fríða Á. Sigurðardóttir, rithöfundur, lést aðfaranótt 7. maí.

Lesa meira

Kleppur er víða - 5.5.2010

Hvíta bókin, eftir Einar Má Guðmundsson fær stórfínar viðtökur í Danmörku og Þýskalandi. ,,Krísa kapítalismans'' eins og einn gagnrýnandi bendir á, er fráleitt bundin við Ísland.

Lesa meira

Fékk loftriffil í jólagjöf - 4.5.2010

„Enginn ætlar sér í raun og veru að verða rithöfundur. Það gerist bara“ segir Þórarinn Leifsson rithöfundur og myndlistarmaður í stórskemmtilegri grein. Hann fékk á dögunum viðurkenningu menntaráðs Reykjavíkurborgar fyrir bókina Bókasafn Ömmu Huldar.

Lesa meira

Sælir eru einfaldir... - 27.4.2010

Spænska veikin ógnar íbúum Reykjavíkur og í fjarska rís ógnvekjandi gosmökkur upp af Kötlu. 90 ára gömul bók sem kallast á við þá tíma sem við nú lifum, með svínaflensu og eldsumbrotum.

Lesa meira

Hvetur bókaáhugamenn á Íslandi og í Þýskalandi til að gerast félagar - 25.4.2010

„Þetta skemmtilega verkefni hefur farið vel af stað" segir Ólafur Davíðsson, formaður stjórnar „Sagenhaftes Island“.

Lesa meira

„Ljóða-slamm“ úr Íslendingasögunum - 23.4.2010

Slam-Saga er nafn á bókmenntaviðburði í maí. Þar munu þýsk og íslensk skáld spinna sinn eigin texta upp úr íslensku fornsögunum.

Lesa meira

„Ég hugsa aldrei, ég skrifa bara“ - 20.4.2010

,,Ísland er fátt annað en náttúra, með manneskjum á stangli'' segir Jón Kalman Stefánsson rithöfundur í viðtali sem birtist á Sagenhaftes Ísland vefnum á föstudaginn.

Lesa meira

Framtíð fótboltans - 15.4.2010

„Fótbolti vísar leiðina til framtíðar" segir fótboltahetjan Didier Drogba, leikmaður Chelsea og Fílabeinsstrandarinnar, í formála nýrrar ljósmyndabókar eftir Pál Stefánsson ljósmyndara.

Lesa meira

Popular Hits Hugleiks - 14.4.2010

,,Ég held að bókin Forðist okkur, sé sú eina sem hefur komið út á þýsku'' segir Hugleikur Dagsson skáld og myndasöguhöfundur. ,,Og hún er miklu fyndnari á þýsku en íslensku.''

Lesa meira

Horfðu á mig til Þýskalands - 8.4.2010

Þýðingarrétturinn að fimmtu glæpasögu Yrsu Sigurðardóttur keyptur af Fischer Verlag.

Lesa meira

Íslensk ljóðlist gefin út á Indlandi - 7.4.2010

Ljóð eftir Gerði Kristnýju og Sigurð Pálsson þýdd á hindí og bengölsku.

Lesa meira

Blómabreiður Eggerts fá fyrstu verðlaun - 31.3.2010

Bókin Flora Islandica fremst í flokki útgáfuverka 2009 í árlegri hönnunarkeppni.

Lesa meira

Sólskinshestur í kilju - 25.3.2010

Fimm skáldsögur eftir Steinunni Sigurðardóttur í kilju á þýsku.

Lesa meira

Áhugasamir, móttækilegir og vinalegir gestir! - 25.3.2010

Svona lýsir Kristín Steinsdóttir gestum á bókasýningunni í Leipzig.

Lesa meira

Fjöruverðlaunin afhent - 24.3.2010

Bókmenntaverðlaun kvenna voru veitt í vikunni fyrir bækur útgefnar á árinu 2009.

Lesa meira

Kristín Steinsdóttir og Andri Snær Magnason á bókasýningunni í Leipzig - 15.3.2010

Á eigin vegum, Lovestar og "Die Lange Nacht der Nordischen Literatur"

Lesa meira

Frakkar falla fyrir Jóni Kalman - 9.3.2010

Upplag Himnaríkis og helvítis tvöfaldað einungis tíu dögum frá útgáfudegi.

Lesa meira

Rúnagaldur seldur til Þýskalands - 22.2.2010

Þýska forlagið Aufbau hefur tryggt sér útgáfurétt á Rúnagaldri.

Lesa meira

Íslensku bókmenntaverðlaunin - 10.2.2010

Guðmundur Óskarsson og Helgi Björnsson hljóta Íslensku bókmenntaverðlaunin 2009.

Lesa meira

Stuðningsfélag „Sagenhaftes Island“ - 5.2.2010

Tilgangur félagsins er að styðja við kynningu íslenskrar menningar í Þýskalandi 2011.

Lesa meira
Vigdisminnkud

Stuðningur við Ísland í Frankfurt - 5.2.2010

Þekktir Íslendingar fagna því að Ísland skuli vera heiðursgestur á bókasýningunni í Frankfurt 2011.

Lesa meira

Mjög stór kiljusamningur í Þýskalandi - 29.1.2010

Þrjár skáldsögur Hallgríms Helgasonar væntanlegar í kilju í Þýskalandi.

Lesa meira