Fréttir: 2010 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

29. október, 2010 Fréttir : Af því að Íslendingasögurnar gerast ekki í Schwarzwald

Þýskt stórblað fjallar um nýja þýðingu á Íslendingasögunum, og ástæðurnar að baki hennar.

Nánar

27. október, 2010 Fréttir : Yrsa á meðal þeirra bestu

„Hún stenst samanburð við það besta sem gerist í glæpasögum samtímans,“ segir í ritdómi Times Literary Supplement  um Ösku Yrsu Sigurðardóttur.

Nánar

21. október, 2010 Fréttir : „Höpöhöpö Böks“ verðlaunað á Zebra

Eiríkur Örn fer mikinn í Berlín. Verðlaun á Zebra Poetry Film Festival og ný þýsk þýðing gefin út.

Nánar

20. október, 2010 Fréttir : Sverð umturnast í þvottabursta

10 ráð til að hætta að drepa fólk og byrja að vaska upp

valinn „Einkennilegasti bókartitillinn“ í Þýskalandi árið 2010.

Nánar

19. október, 2010 Fréttir : „Þannig uppgötvar heimurinn stundum fjarlægar eyjar...“

Þann 10. október 2010 tók Ísland formlega við titlinum „Heiðursgestur Bókasýningarinnar í Frankfurt“

Nánar

14. október, 2010 Fréttir : Íslensk ljóðlist á Zebra hátíðinni í Berlín

Á Zebra Poetry Film Festival í ár verða stuttmyndir tveggja íslenskra listamanna sýndar: Myndljóðið „Höpöhöpö Böks” eftir Eirík Örn Norðdahl og „Bertram“ eftir Láru Garðarsdóttur. Nánar

30. september, 2010 Fréttir : Bókasýningin 2010

Bókasýningin í Frankfurt er hafin og stendur yfir til 10. október. Viðburðir tengdir íslenskum bókmenntum og bókaútgáfu verða fjölmargir.

Nánar

29. september, 2010 Fréttir : Þýsk listastofnun sýnir stuðning í verki

Listastofnun Nordrhein-Westfalen styrkir þýðingu Íslendingasagna myndarlega.

Nánar

16. september, 2010 Fréttir : Erlendur snýr aftur

„Ég hef alltaf haft mestan áhuga á persónusköpun,“ segir Arnaldur Indriðason glæpasagnahöfundur í viðtali við Sagenhaftes Island. Hann er með nýja bók í smíðum og í henni snýr Erlendur rannsóknarlögreglumaður aftur.

Nánar

14. september, 2010 Fréttir : Forvitnilegasti bókatitillinn

10 ráð... Hallgríms Helgasonar tilnefnd til verðlauna fyrir „Forvitnilegasta bókatitilinn“ á þýska bókamarkaðinum 2010. Nánar

30. ágúst, 2010 Fréttir : „Lýsandi myndir í miðju svartnætti veturs,“

...segir í dómi danska dagblaðsins Information um Himnaríki og helvíti eftir Jón Kalman. Dönsk þýðing bókarinnar kom út fyrir skemmstu.

Nánar

17. ágúst, 2010 Fréttir : Yrsa tilnefnd til Shamus verðlaunanna

Sér grefur gröf eftir Yrsu Sigurðardóttur er tilnefnd til Shamus-glæpasagnaverðlaunanna í ár.

Nánar

28. júlí, 2010 Fréttir : Þjóðvegamyndir frá Íslandi

Þýska skáldið Finn-Ole Heinrich, sem var á Íslandi í vor, hefur sett á vefinn tvö vídeóverk eftir sig. Þau hafa að geyma svipmyndir úr ferðalagi hans og fimm annara skálda og listamanna um Ísland.

Nánar

9. júlí, 2010 Fréttir : Gnægð fróðleiks

Þýskri útgáfu af vefsíðunni Handritin heima var hleypt af stokkunum þann 23. júní síðastliðinn, en hún inniheldur gnægð fróðleiks um íslenska handritamenningu.

Nánar

1. júlí, 2010 Fréttir : Trítl um tún og engi

Nú er betri tíðin komin, með blóm í haga og sína sætu löngu sumardaga — og svo náttúrulega íslenskar ferðabækur.

Nánar

25. júní, 2010 Fréttir : Besta glæpasaga ársins í Frakklandi

Franska bókmenntatímaritið Lire hefur útnefnt Skipið eftir Stefán Mána sem bestu glæpasögu ársins þar í landi í nýjasta hefti sínu.

Nánar
Síða 2 af 5

Allar fréttir

Íslenskar bækur væntanlegar á 21 erlendu tungumáli - 15. apríl, 2024 Fréttir

Í fyrri úthlutun ársins voru veittir 55 styrkir til þýðinga íslenskra bóka á 21 tungumál, þar á meðal ensku, frönsku, pólsku, þýsku, úkraínsku, ítölsku, spænsku, sænsku, finnsku og færeysku.

Nánar

Tilnefningar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 - 22. febrúar, 2024 Fréttir

Skáldævisagan Jarðsetning eftir Önnu Maríu Bogadóttur og skáldsagan Tól eftir Kristínu Eiríksdóttur eru tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 fyrir Íslands hönd.

Nánar

Tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis fyrir árið 2023 - 22. febrúar, 2024 Fréttir

Hagþenk­ir hef­ur frá ár­inu 1986 veitt viður­kenn­ingu fyr­ir fræðirit, náms­gögn eða aðra miðlun fræðilegs efn­is til al­menn­ings og til­nefnir tíu höf­unda og bæk­ur sem til greina koma. Viður­kenn­ingaráð Hagþenk­is, skipað fimm fé­lags­mönn­um, velur verkin.

Nánar

Allar fréttir