Fréttir

Stöðug fjölgun umsókna um styrki til þýðinga á íslensku! - 18.12.2017

Að þessu sinni var tæpum 8 milljónum króna úthlutað í 23 styrki til þýðinga á íslensku í seinni úthlutun ársins.

Lesa meira
Fjoruverdlaunin-2017-tilnefndar

Níu bækur tilnefndar til Fjöruverðlaunanna - 6.12.2017

Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna, bókmenntaverðlauna kvenna, voru tilkynntar 5. desember sl. en níu bækur voru tilnefndar í þremur flokkum.

Lesa meira

Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2017 - 6.12.2017

Fimmtán bækur eru tilnefndar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2017 í þremur flokkum; flokki barna- og ungmennabóka, fagurbókmennta og fræðirita og bóka almenns efnis.

Lesa meira
Thyding-a-islensku-1

Mikill meirihluti þjóðarinnar les eingöngu eða oftast á íslensku - 6.12.2017

Niðurstöður könnunar sem Miðstöð íslenskra bókmennta lét gera um bóklestur gefa tilefni til bjartsýni um framtíð íslenskunnar og bókmenntanna.

Lesa meira
Tilnefningar-til-islensku-thydingaverdlaunanna-2017

Tilnefningar til Íslensku þýðingaverðlaunanna 2017 - 28.11.2017

Sex þýðendur eru tilnefndir fyrir fimm verk, en fjögur þeirra hlutu þýðingastyrki Miðstöðvar íslenskra bókmennta.

Lesa meira
Thydingar-a-islensku---framlengdur-frestur-til-5des2017

Útgefendur athugið! Sækja þarf aftur um styrki til þýðinga á íslensku fyrir 5. desember. - 27.11.2017

Vegna bilunar hjá fyrri hýsingaraðila umsóknarvefs okkar þurfa allir að sækja um aftur!

Lesa meira

Ísland í brennidepli á menningarhátíðinni Les Boréales í Caen, Frakklandi - 16.11.2017

Rithöfundarnir Auður Ava Ólafsdóttir, Jón Kalman Stefánsson, Sjón, Lilja Sigurðardóttir, Ragnar Helgi Ólafsson, Steinunn Jóhannesdóttir og Ragnar Jónasson koma fram á hátíðinni.

Lesa meira

Bókmenntaverðlaun og barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs til Danmerkur og Svíþjóðar í ár - 2.11.2017

Verðlaunin voru afhent í Finlandia-húsinu í Helsinki við hátíðlega athöfn í tengslum við þing Norðurlandaráðs 1. nóvember. 

Lesa meira
Síða 1 af 4