Fréttir

Tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2017

Guðmundur Andri Thorsson og Linda Vilhjálmsdóttir eru tilnefnd fyrir Íslands hönd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2017 fyrir bækurnar Og svo tjöllum við okkur í rallið. Bókin um Thor og ljóðabókina Frelsi.

23.2.2017

IMG_7425

Guðmundur Andri Thorsson og Linda Vilhjálmsdóttir eru tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2017 fyrir bækurnar Og svo tjöllum við okkur í rallið. Bókin um Thor, í danskri þýðingu Kim Lembek og ljóðabókina Frelsi í sænskri þýðingu John Swedenmark.

Hér má sjá allar norrænu tilnefningarnar 2017. Verðlaunin verða afhend á þingi Norðurlandaráðs í Helsinki 1. nóvember nk.