Nýr kynningarlisti fyrir bókamessur haustsins

9. júlí, 2013

Á meðal verkefna Miðstöðvar íslenskra bókmennta í haust er að taka saman kynningarlista yfir nýleg íslensk verk sem talin eru eiga sérstakt erindi við erlenda lesendur og útgefendur.

Á meðal verkefna Miðstöðvar íslenskra bókmennta við bókmenntakynningu erlendis er að taka saman kynningarlista yfir nýleg íslensk verk sem talin eru eiga sérstakt erindi við erlenda lesendur og útgefendur. Listinn verður kynntur fyrir erlendum bókaútgefendum og kynningaraðilum á bókamessum í Gautaborg og Frankfurt í haust. Norrænar og evrópskar systurskrifstofur Miðstöðvar íslenskra bókmennta, t.d. í HollandiFinnlandi og Noregi hafa tekið saman sambærilega lista síðustu árin með góðum árangri. Fyrir bókamessuna í London í apríl síðastliðum var tekinn saman bæklingur um nýjustu útgáfur á enskum þýðingum íslenskra verka. Hér má finna bæklinginn.




Allar fréttir

Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar til barna og unglingabókaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 - 17. apríl, 2024 Fréttir

Unglingasagan Hrím eftir Hildi Knútsdóttur og barnabókin Skrímslavinafélagið eftir Tómas Zoëga og myndlýst af Sólrúnu Ylfu Ingimarsdóttur eru tilnefndar til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 fyrir Íslands hönd.

Nánar

Íslenskar bækur væntanlegar á 21 erlendu tungumáli - 15. apríl, 2024 Fréttir

Í fyrri úthlutun ársins voru veittir 55 styrkir til þýðinga íslenskra bóka á 21 tungumál, þar á meðal ensku, frönsku, pólsku, þýsku, úkraínsku, ítölsku, spænsku, sænsku, finnsku og færeysku.

Nánar

Tilnefningar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 - 22. febrúar, 2024 Fréttir

Skáldævisagan Jarðsetning eftir Önnu Maríu Bogadóttur og skáldsagan Tól eftir Kristínu Eiríksdóttur eru tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 fyrir Íslands hönd.

Nánar

Allar fréttir