Fréttir

Nýútkomnar og væntanlegar íslenskar bækur erlendis

Íslenskar bækur í 29 löndum á 27 tungumálum

12.11.2013Hér má sjá hluta þeirra fjölmörgu íslensku bóka sem komið hafa út í erlendum þýðingum á árinu eða eru væntanlegar á næstunni. Á listanum má finna útgáfur íslenskra verka í 29 löndum á 27 tungumálum.