Næstu umsóknarfrestir um styrki    

Umsóknarfrestur um útgáfu- og þýðingastyrki rennur út 15. mars 

9. mars, 2016

Umsóknarfrestur um útgáfu- og þýðingastyrki er til 15. mars 2016. Auglýsingu og umsóknareyðublað má finna hér. Auglýst verður eftir umsóknum um Nýræktarstyrki á næstu dögum og umsóknarfrestur rennur út 15. maí nk.

Umsóknarfrestur um útgáfu- og þýðingastyrki er til 15. mars 2016. Auglýsingu og umsóknareyðublað má finna hér.
Auglýst verður eftir umsóknum um Nýræktarstyrki á næstu dögum og umsóknarfrestur rennur út 15. maí nk.


Allar fréttir

Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar til barna og unglingabókaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 - 17. apríl, 2024 Fréttir

Unglingasagan Hrím eftir Hildi Knútsdóttur og barnabókin Skrímslavinafélagið eftir Tómas Zoëga og myndlýst af Sólrúnu Ylfu Ingimarsdóttur eru tilnefndar til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 fyrir Íslands hönd.

Nánar

Íslenskar bækur væntanlegar á 21 erlendu tungumáli - 15. apríl, 2024 Fréttir

Í fyrri úthlutun ársins voru veittir 55 styrkir til þýðinga íslenskra bóka á 21 tungumál, þar á meðal ensku, frönsku, pólsku, þýsku, úkraínsku, ítölsku, spænsku, sænsku, finnsku og færeysku.

Nánar

Tilnefningar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 - 22. febrúar, 2024 Fréttir

Skáldævisagan Jarðsetning eftir Önnu Maríu Bogadóttur og skáldsagan Tól eftir Kristínu Eiríksdóttur eru tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 fyrir Íslands hönd.

Nánar

Allar fréttir