Bókasýningin í Frankfurt haldin dagana 19. - 23. október

Miðstöð íslenskra bókmennta sækir að venju Bókasýninguna í Frankfurt í Þýskalandi í ár og kynnir íslenskar bókmenntir. Íslenski básinn er númer 5.0, B82

5. október, 2016

Bókasýninguna í Frankfurt sækja árlega um 300.000 gestir, en þar koma saman rúmlega 7000 sýnendur frá um 100 löndum til funda og tengslamyndunar. Íslenski básinn í Frankfurt er númer 5.0  B82.

Miðstöð íslenskra bókmennta sækir að venju Bókasýninguna í Frankfurt í Þýskalandi í ár og kynnir íslenskar bókmenntir fjölmörgum útgefendum. Bókasýningin er haldin dagana 19. - 23. október og hana sækja árlega um 300.000 gestir, en þar koma saman rúmlega 7000 sýnendur frá um 100 löndum til funda og tengslamyndunar. 

Félag íslenskra bókaútgefenda hefur veg og vanda af íslenska básnum í Frankfurt, sem er númer 5.0, B82 - allir velkomnir!

Frankfurt Book Fair/Michael von Hassel


Allar fréttir

Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar til barna og unglingabókaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 - 17. apríl, 2024 Fréttir

Unglingasagan Hrím eftir Hildi Knútsdóttur og barnabókin Skrímslavinafélagið eftir Tómas Zoëga og myndlýst af Sólrúnu Ylfu Ingimarsdóttur eru tilnefndar til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 fyrir Íslands hönd.

Nánar

Íslenskar bækur væntanlegar á 21 erlendu tungumáli - 15. apríl, 2024 Fréttir

Í fyrri úthlutun ársins voru veittir 55 styrkir til þýðinga íslenskra bóka á 21 tungumál, þar á meðal ensku, frönsku, pólsku, þýsku, úkraínsku, ítölsku, spænsku, sænsku, finnsku og færeysku.

Nánar

Tilnefningar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 - 22. febrúar, 2024 Fréttir

Skáldævisagan Jarðsetning eftir Önnu Maríu Bogadóttur og skáldsagan Tól eftir Kristínu Eiríksdóttur eru tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 fyrir Íslands hönd.

Nánar

Allar fréttir