Íslensk skáld í Graz

3. desember, 2009

Nýjasta hefti austurríska bókmenntatímaritsins Lichtungen er helgað íslenskum bókmenntum

lichtungenAusturríska bókmenntatímaritið Lichtungen fagnar þrjátíu ára afmæli sínu um þessar mundir og er nýjasta hefti þess tileinkað íslenskum bókmenntum. Í ritinu eru birt brot úr verkum eftir rithöfundana Steinar Braga, Erík Örn Norðdahl, Kristínu Eiríksdóttur, Þórdísi Björnsdóttur, Ingólf Gíslason, Kristínu Ómarsdóttur og Sjón.


30. nóvember var haldið upplestrarkvöld í borginni Graz, undir heitinu „Ferne & Nähe“ / „Fjarlægt og nálægt“, til kynningar á heftinu. Steinar Bragi, Eiríkur Örn Norðdahl og Kristín Eiríksdóttir, fulltrúar hins fjarlæga, lásu þar upp úr verkum sínum ásamt austurrískum rithöfunum.


Allar fréttir

Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar til barna og unglingabókaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 - 17. apríl, 2024 Fréttir

Unglingasagan Hrím eftir Hildi Knútsdóttur og barnabókin Skrímslavinafélagið eftir Tómas Zoëga og myndlýst af Sólrúnu Ylfu Ingimarsdóttur eru tilnefndar til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 fyrir Íslands hönd.

Nánar

Íslenskar bækur væntanlegar á 21 erlendu tungumáli - 15. apríl, 2024 Fréttir

Í fyrri úthlutun ársins voru veittir 55 styrkir til þýðinga íslenskra bóka á 21 tungumál, þar á meðal ensku, frönsku, pólsku, þýsku, úkraínsku, ítölsku, spænsku, sænsku, finnsku og færeysku.

Nánar

Tilnefningar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 - 22. febrúar, 2024 Fréttir

Skáldævisagan Jarðsetning eftir Önnu Maríu Bogadóttur og skáldsagan Tól eftir Kristínu Eiríksdóttur eru tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 fyrir Íslands hönd.

Nánar

Allar fréttir