Sex nýlegar þýðingar íslenskra verka. Barnabók, fræðibók, skáldsögur, smásagnasafn og spennusaga

Þýðingar á tékknesku, ensku, hollensku, dönsku og finnsku

28. júní, 2018

  • Erl-thyd-juni-2018

Fjölbreytt úrval þýðinga úr íslensku; barnabók, fræðibók, skáldsögur, smásagnasafn og spennusaga, er komið út á tékknesku, ensku, hollensku, dönsku og finnsku. 


Úlf a Edda / Úlfur og Edda. Höfundur: Kristín Ragna Gunnarsdóttir. Þýðandi á tékknesku: Martina Kašparová. Útgefandi: Barrister & Principal

The Corsairs' Longest Voyage / Minning og saga í ljósi Tyrkjaránsins. Höfundur: Þorsteinn Helgason. Ensk þýðing: Anna Yates & Jóna Ann Pétursdóttir. Útgefandi: Brill

Zomerlicht, en dan komt de nacht / Sumarljós og svo kemur nóttin. Höfundur: Jón Kalman Stefánsson. Hollensk þýðing: Marcel Otten. Útgefandi: Ambo | Anthos

Měděné pole / Koparakur. Höfundur: Gyrðir Elíasson. Tékknesk þýðing: Lucie Korecká & Marie Novotná. Útgefandi: Dybbuk

Kata / Kata. Höfundur: Steinar Bragi. Dönsk þýðing: Rolf Stavnem. Útgefandi: Gyldendal

Pyörre / Sogið. Höfundur: Yrsa Sigurðardóttir. Finnsk þýðing: Tuula Tuuva. Útgefandi: Otava


Allar fréttir

Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar til barna og unglingabókaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 - 17. apríl, 2024 Fréttir

Unglingasagan Hrím eftir Hildi Knútsdóttur og barnabókin Skrímslavinafélagið eftir Tómas Zoëga og myndlýst af Sólrúnu Ylfu Ingimarsdóttur eru tilnefndar til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 fyrir Íslands hönd.

Nánar

Íslenskar bækur væntanlegar á 21 erlendu tungumáli - 15. apríl, 2024 Fréttir

Í fyrri úthlutun ársins voru veittir 55 styrkir til þýðinga íslenskra bóka á 21 tungumál, þar á meðal ensku, frönsku, pólsku, þýsku, úkraínsku, ítölsku, spænsku, sænsku, finnsku og færeysku.

Nánar

Tilnefningar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 - 22. febrúar, 2024 Fréttir

Skáldævisagan Jarðsetning eftir Önnu Maríu Bogadóttur og skáldsagan Tól eftir Kristínu Eiríksdóttur eru tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 fyrir Íslands hönd.

Nánar

Allar fréttir