Íslenskar bókmenntir í þýðingum

Skrár yfir þýðingar á íslenskum bókmenntum:

Þýðingar á íslenskum bókmenntum á finnsku má finna hér

Nýir íslenskir titlar í þýskri þýðingu má finna hér (PDF á þýsku)

Skrá yfir þýðingar á íslenskum bókmenntum á þýsku 1860-2000 má finna hér.

Rit eftir Christine Knüppel: útgefandi Seltmann & Hein.

Skrá yfir þýðingar á íslenskum bókmenntum á pólsku má finna hér. Pólsk-íslenska vináttufélagið og Olga Holownia.

Tengil á skrá yfir þýðingar á íslenskum bókmenntum á frönsku má finna hér. Hanna Steinunn Þorleifsdóttir tók saman.

Tengil á skrá yfir þýðingar á íslenskum bókmenntum á ítölsku má finna hér. Riccardo Marmugi tók saman.

Tengil á skrá yfir þýðingar á íslenskum bókmenntum á ungversku 2000 - 2013 má finna hér. Patat Bence tók saman.

Skrár yfir þýðingar á verkum einstakra höfunda á erlend mál:

Halldór Laxness, Haraldur Sigurðsson, Sigríður Helgadóttir og Jökull Sævarsson tóku saman.

Jón Sveinsson (Nonni)  Jökull Sævarsson tók saman.

Gunnar Gunnarsson, samkvæmt upplýsingum Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri.