Stuðningsfélag Sagenhaftes Island í Þýskalandi

Í byrjun desember 2009 stofnuðu nokkrir Þjóðverjar og Íslendingar með sér félagið Förderverein „Sagenhaftes Island e.V.“ Félaginu var ætlað að styðja við þau fjölmörgu menningarverkefni í Þýskalandi sem voru á dagskrá í tilefni þess að Ísland var heiðursgestur bókasýningarinnar í Frankfurt árið 2011.

Í stofnskrá félagsins sagði að hlutverk þess sé:  


  • að styðja sýningar á sviði íslenskrar myndlistar, ljósmyndunar, kvikmyndunar, hönnunar og byggingarlistar í Þýskalandi.
  • að styðja og standa að ráðstefnum, fundum, fyrirlestrum og upplestrum í tengslum við íslenska bókmenntakynningu í Þýskalandi.
  • að afla í þessu skyni fjár með félagsgjöldum, stuðningsframlögum og styrkjum ýmiss konar.

Formaður fyrstu félagsstjórnarinnar var Ólafur Davíðsson, fráfarandi sendiherra Íslands í Þýskalandi, en heiðursforseti og verndari félagsins var frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands. Allir ræðismenn Íslands í Þýskalandi hétu stuðningi við félagið.

Stuðningsfélagið gerði Íslendingum kleift að standa að verkefninu af myndarskap og reisn.

Listi yfir félagsmenn og velunnara:

  • Frú Vigdís Finnbogadóttir, heiðursforseti og verndari
  • Ólafur Davíðsson, formaður og fyrrverandi sendiherra 
  • Bettina Adenauer-Bieberstein, heiðursræðismaður
  • Norbert Deiters, heiðursræðismaður
  • Wolf-Rüdiger Dick, heiðursræðismaður
  • Emilia Gertrud Hartmann, heiðursræðismaður
  • Peter Hesse, heiðursræðismaður
  • Christa und Helmut Holz, aðalheiðursræðismaður
  • Reinhard Meiners, heiðursræðismaður
  • Ulrich P. Schmalz, heiðursræðismaður
  • Friedrich N. Schwarz, heiðursræðismaður
  • Detlef Thomaneck, heiðursræðismaður
  • Deutsch-Isländische Gesellschaft Bremerhaven/Bremen e.V.
  • Gesellschaft der Freunde Islands e.V. Hamburg
  • Deutsch-Isländische Gesellschaft e.V. Köln
  • Siegfried Blume
  • Dr. Songrit und Dr. Michael Deckwitz
  • Island Reisen - Rita Duppler
  • Michael Gutsche
  • Dr. Rainer Harre
  • Albert Holschbach
  • Dr. Fee Holz-Kemmler & Dr. Ingo Holz
  • Dr. Henner Löffler
  • Messer Industriegase GmbH
  • Margret Schopka
  • Dr. Sverrir Schopka
  • Detlef Weiß
  • Gunnar Snorri Gunnarsson, sendiherra