Næstu umsóknarfrestir um styrki Miðstöðvar íslenskra bókmennta

15. mars: Útgáfustyrkir og styrkir til þýðinga á íslensku

 

Rafræn umsóknareyðublöð eru aðgengileg hér fjórum vikum fyrir auglýstan umsóknarfrest.

Svör við umsóknum berast með tölvupósti 6 vikum eftir að umsóknarfrestur rennur út.

Sjá nánar um styrkina hér hægra megin á síðunni.