Þýðingar á íslensku 2017

Styrkir til þýðinga á íslensku 2017 - fyrri úthlutun ársins

Alls bárust 37 umsóknir um styrki og sótt var um tæpar 27 milljónir króna. Að þessu sinni var 20 styrkjum úthlutað rúmlega 9.2 milljónum króna til þýðinga á íslensku.


Styrkupphæð: 950.000 kr.

Once Upon a Time in the East eftir Xiaolu Guo í þýðingu Maríu Ránar Guðjónsdóttur. Útgefandi Angústúra.

Styrkupphæð: 800.000 kr.

La Sostanza del Male eftir Luca d´Andrea í þýðingu Höllu Kjartansdóttur. Útgefandi: Bjartur.

Styrkupphæð: 700.000 kr.

Ministry of Utmost Happiness eftir Arundhati Roy í þýðingu Árna Óskarssonar. Útgefandi: Bjartur.

Things fall apart eftir Chinua Achebe í þýðingu Elísu Bjargar Þorsteinsdóttur. Útgefandi: Angústúra.

Styrkupphæð: 650.000 kr.

Smásögur heimsins II - Rómanska Ameríka eftir 22 höfunda í þýðingu Guðbergs Bergssonar, Ingibjargar Haraldsdóttur og fleiri. Útgefandi: Bjartur.

Styrkupphæð: 600.000 kr.

Le mystère Henri Pick eftir David Foenkinos í þýðingu Guðrúnar Vilmundardóttur. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa.

Styrkupphæð: 500.000 kr.

Ljóðaúrval eftir Ko Un í þýðingu Gyrðis Elíassonar. Útgefandi: Dimma.

Pére Goriot eftir Honoré de Balzac í þýðingu Sigurjóns Björnssonar. Útgefandi: Skrudda.

Styrkupphæð: 450.000 kr.

The Vegeterian eftir Han Kang í þýðingu Ingunnar Snædal. Útgefandi: Bjartur.

Le otto montagne eftir Paolo Cognetti í þýðingu Brynju Cortes Andrésdóttur. Útgefandi: Forlagið.

Ævintýri og sögur frá Nýja Íslandi eftir William Demsey Valgarðsson í þýðingu Böðvars Guðmundssonar. Útgefandi: Sæmundur / Sunnan 4.

Styrkupphæð: 400.000 kr.

In Order to Live eftir Yeomni Park í þýðingu Elínar Guðmundsdóttur. Útgefandi: BF-útgáfa ehf.

Safn rússneskra smásagna eftir ýmsa í þýðingu Áslaugar Agnarsdóttur. Útgefandi: Ugla útgáfa.

Styrkupphæð: 300.000 kr.

Anne´s house of dreams eftir L.M. Montgomery í þýðingu Sigríðar Láru Sigurjónsdóttur. Útgefandi: Ástríki ehf.

Chanson Dou eftir Leila Slimani í þýðingu Friðriks Rafnssonar. Útgefandi: Forlagið.

The Witches eftir Roald Dahl í þýðingu Sólveigar Sifjar Hreiðarsdóttur. Útgefandi: Kver bókaútgáfa.

Ragnar Kjartansson í ritstjórn Leila Hasham í þýðingu ýmissa. Útgefandi: Listasafn Reykjavíkur.

Styrkupphæð: 250.000 kr.

Úrvalsljóð eftir Christine De Luca í þýðingu Aðalsteins Ásbergs Sigurðssonar. Útgefandi: Dimma.

Styrkupphæð: 170.000 kr.

The Transgender Child: A Handbook for Families and Professionals eftir Stephanie Brill og Rachel Pepper. Útgefandi: Háskólaútgáfan.

Styrkupphæð: 70.000 kr.

We should all be feminists eftir Chimamanda Ngozi Adichie í þýðingu Ingunnar Ásdísardóttur. Útgefandi Benedikt bókaútgáfa.