Fréttir

30. desember, 2009 Fréttir : Velgengni á Norðurlöndum

Glæsilegir dómar, verðlaun og vegleg umfjöllun. Þrír íslenskir höfundar gera það gott á Norðurlöndum.

Nánar

21. desember, 2009 Fréttir : Gleðileg jól!

Bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári.

Nánar

14. desember, 2009 Fréttir : Tvær nýjar bækur frá Gyrði Elíassyni

Í haust komu út tvær nýjar bækur frá Gyrði Elíassyni, smásagnasafn og ljóðabók. Gagnrýnendur eru á einu máli að Gyrðir sé upp á sitt besta.

Nánar

11. desember, 2009 Fréttir : RAX í New York Times

Ný ljósmyndabók, Last Days of the Arctic, er væntanleg í september 2010.

Nánar

11. desember, 2009 Fréttir : Nanna tilnefnd til Gourmand verðlaunanna

Bókin Maturinn hennar Nönnu er tilnefnd til einna virtustu verðlauna heims í matar- og vínbókmenntum.

Nánar

8. desember, 2009 Fréttir : Tilnefningar til bókmenntaverðlauna

Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs voru kynntar í síðustu viku

Nánar

8. desember, 2009 Fréttir : Spiegel mælir með Auðninni eftir Yrsu Sigurðardóttur

Bókin valin ein af þremur mikilvægustu bókum liðinnar viku

Nánar

4. desember, 2009 Fréttir : Ný ævisaga um Jón Leifs

Út er komin ný ævisaga um Jón Lefs, eins merkasta listamanns Íslands á 20. öld, eftir Árna Heimi Ingólfsson

Nánar

3. desember, 2009 Fréttir : Íslensk skáld í Graz

Nýjasta hefti austurríska bókmenntatímaritsins Lichtungen er helgað íslenskum bókmenntum

Nánar

1. desember, 2009 Fréttir : Andra Snæ Magnasyni veitt evrópsk menningarverðlaun 

KAIROS verðlaunin eru veitt fyrir að sameina listrænt og samfélagslegt starf

Nánar
Síða 1 af 3

Allar fréttir

Íslensku höfundarnir og verk þeirra fengu afar góðar viðtökur á bókamessunni í Gautaborg - 3. október, 2018 Fréttir

Höfundarnir Áslaug Jónsdóttir, Jón Kalman Stefánsson og Yrsa Sigurðardóttir ræddu þar um bækur sínar, hugmyndir og viðfangsefni og fjöldi gesta sótti viðburði þeirra.

Nánar

Bókamessan í Frankfurt verður haldin dagana 10. - 14. október - 5. október, 2018 Fréttir

Miðstöð íslenskra bókmennta kynnir þar að venju íslenskar bókmenntir á bás númer 5.0 B82. Allir velkomnir!

Nánar

Allar fréttir