Fréttir: 2009 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

22. september, 2009 Fréttir : Yrsa á rússnesku

Bókaforlagið Veröld samdi nú á dögunum við stærsta forlag Rússlands, AST, um útgáfu á tveimur skáldsögum Yrsu Sigurðardóttur.

Nánar

21. september, 2009 Fréttir : Næsta Bókmenntahátíð í Reykjavík árið 2011

Níundu hátíðinni lauk með málþingi útgefenda og ljóðadagskrá.

Nánar

14. september, 2009 Fréttir : Atómskáldin á þýsku

Sumarið 2011 stendur til að gefa út bók um atómskáldin í Þýskalandi, ljóðaúrval þar sem sjónum verður beint að ljóðum fimm nútímaskálda sem voru fremst í flokki þeirrar formbyltingar sem varð í íslenskri ljóðlist á 20. öld.

Nánar

10. september, 2009 Fréttir : Níunda Bókmenntahátíðin í Reykjavík

Vikuna 6. – 12. september 2009 gefst Reykvíkingum kostur á að hlýða á upplestra, viðtöl og pallborðsumræður með íslenskum og erlendum rithöfundum.

Nánar

6. ágúst, 2009 Fréttir : Handritin á heimslista UNESCO

Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, hefur sett handritasafn Árna Magnússonar á sérstaka varðveisluskrá sína.

Nánar

22. júlí, 2009 Fréttir : Garðurinn seldur til Noregs

Gerður Kristný fetar í fótspor stórskálda...

Nánar

21. júlí, 2009 Fréttir : Stefán Máni vekur lukku í Danmörku

Gagnrýnendur Politiken og Jyllands Posten lofa Skipið.

Nánar

6. júlí, 2009 Fréttir : Leyndarmálið hans pabba

Íslensk mannæta veldur usla í Danmörku...

Nánar

11. júní, 2009 Fréttir : Laxness á arabísku.

Líbanski útgefandinn Arab Scientific hefur keypt þýðingarréttinn á Brekkukotsannál.

Nánar

14. maí, 2009 Fréttir : Allt er gott sem endar vel…..

Sendiherrann, bók Braga Ólafssonar, komin út á þýsku hjá S. Fischer forlaginu

Nánar

1. maí, 2009 Fréttir : Sendiherrar í Reykjavík og Suðursveit!

Þýðendur hittust á alþjóðlegu þýðendaþingi. 

Nánar

20. apríl, 2009 Fréttir : Sögueyjan Ísland

Verkefnið Sögueyjan Ísland hefur hér með opnað nýja heimasíðu sína

Nánar

27. mars, 2009 Fréttir : Ísland í Leipzig

Sögueyjan Ísland kynnt á Bókasýningunni í Leipzig. Halldór Laxness, Grim, Egill Skallagrímsson og Miðgarðsormurinn

Nánar
Síða 2 af 2

Allar fréttir

Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar til barna og unglingabókaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 - 17. apríl, 2024 Fréttir

Unglingasagan Hrím eftir Hildi Knútsdóttur og barnabókin Skrímslavinafélagið eftir Tómas Zoëga og myndlýst af Sólrúnu Ylfu Ingimarsdóttur eru tilnefndar til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 fyrir Íslands hönd.

Nánar

Íslenskar bækur væntanlegar á 21 erlendu tungumáli - 15. apríl, 2024 Fréttir

Í fyrri úthlutun ársins voru veittir 55 styrkir til þýðinga íslenskra bóka á 21 tungumál, þar á meðal ensku, frönsku, pólsku, þýsku, úkraínsku, ítölsku, spænsku, sænsku, finnsku og færeysku.

Nánar

Tilnefningar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 - 22. febrúar, 2024 Fréttir

Skáldævisagan Jarðsetning eftir Önnu Maríu Bogadóttur og skáldsagan Tól eftir Kristínu Eiríksdóttur eru tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 fyrir Íslands hönd.

Nánar

Allar fréttir