Fréttir

21. desember, 2010 Fréttir : Samlokukynslóð í vanda

Jónína Leósdóttir sendi nýlega frá sér bókina Allt fínt… en þú? en í henni má segja að kveði við nýjan tón í íslenskri skáldsagnagerð. 

Nánar

9. desember, 2010 Fréttir : Hetjur Valhallar

„Það er okkur mikið kappsmál að gera sagnaarfinum góð skil,“ segir Þórhallur Ágústsson hjá framleiðslufyrirtækinu Caoz. Fyrirtækið opnað nýverið heimasíðu, þar sem hægt er að sjá inn í heim kvikmyndarinnar Hetjur Valhallar.

Nánar

1. desember, 2010 Fréttir : Tilnefningar til íslensku bókmenntaverðlaunanna

Tilkynnt hefur verið hvaða bækur hljóta tilnefningu til hinna íslensku bókmenntaverðlauna.

Nánar

1. desember, 2010 Fréttir : Menning er undirstöðuatvinnuvegur

Greint hefur verið frá rannsóknum á hagrænum áhrifum skapandi greina á Íslandi sem sýna að þær eru einn af undirstöðuatvinnuvegum þjóðarinnar.

Nánar

1. desember, 2010 Fréttir : Erótíkin vandmeðfarin

Bergsveinn Birgisson hefur sent frá sér bréfasöguna Svar við bréfi Helgu. Hún hefur hlotið afbragðsdóma og góðar viðtökur.

Nánar

29. nóvember, 2010 Fréttir : Daglegt líf svo óendanlega flókið

Bragi Ólafsson sendi frá sér bók með löngum titli á dögunum. Hún heitir Handritið að kvikmynd Arnar Featherby og Jóns Magnússonar um uppnámið á veitingahúsinu eftir Jenný Alexson.

Nánar

25. nóvember, 2010 Fréttir : Landsbankinn bakhjarl á Bókasýningunni í Frankfurt

Sögueyjan Ísland og Landsbankinn hafa gert með sér samkomulag um að Landsbankinn verði einn af aðalstyrktaraðilum verkefnisins.

Nánar

23. nóvember, 2010 Fréttir : Ný bók og bíómyndir

Nýjasta glæpasaga Yrsu Sigurðardóttur, Ég man þig er komin út. Á sama tíma er klár samningur um gerð bíómynda eftir bókum hennar.

Nánar

23. nóvember, 2010 Fréttir : Oddi og Sögueyjan í samstarf

Sögueyjan Ísland og Prentsmiðjan Oddi undirrita samstarfs- og styrktarsamning.

Nánar

23. nóvember, 2010 Fréttir : Önnur líf Ævars

„Um leið og menn fóru að skrifa glæpasögur á mannamáli fóru hlutirnir að ganga betur“ segir glæpasagnahöfundurinn Ævar Örn Jósepsson sem sendi frá sér nýja bók á dögunum.

Nánar
Síða 1 af 7

Allar fréttir

Íslensku höfundarnir og verk þeirra fengu afar góðar viðtökur á bókamessunni í Gautaborg - 3. október, 2018 Fréttir

Höfundarnir Áslaug Jónsdóttir, Jón Kalman Stefánsson og Yrsa Sigurðardóttir ræddu þar um bækur sínar, hugmyndir og viðfangsefni og fjöldi gesta sótti viðburði þeirra.

Nánar

Allar fréttir