Fréttir: 2011

Fyrirsagnalisti

30. desember, 2011 Fréttir : Nýárskveðja

Sögueyjan Ísland óskar samstarfsfólki og landsmönnum öllum farsældar á komandi ári. Takk fyrir frábært heiðursár!

Nánar

15. desember, 2011 Fréttir : Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna

Oddný Eir Ævarsdóttir, Steinunn Sigurðardóttir og Bryndís Björgvinsdóttir á meðal tilnefndra höfunda.

Nánar

12. desember, 2011 Fréttir : Punkturinn á meðal bestu bóka ársins

„Óvæntur glaðningur frá Íslandi,“ segir bókmenntagagnrýnandi þýsku útvarpsrásarinnar WDR2, um þýðingu Punktur punktur komma strik í bókauppgjöri ársins.  Nánar

2. desember, 2011 Fréttir : Brakið berst að landi

Í Brakinu eftir Yrsu Sigurðardóttur eru það ekki vofur á Ströndum sem hræða úr lesendum líftóruna, heldur myrkari hliðar mannlegs eðlis. „Að vera fastur úti á ballarhafi og vita ekkert hverjum maður getur treyst,“ segir hún. „Í því felst hryllingurinn.“

Nánar

1. desember, 2011 Fréttir : Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna

Fimmtudaginn 1. desember var tilkynnt um hvaða 10 bækur eru tilnefndar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2011. Athöfnin fór fram í Listasafni Íslands.

Nánar

1. desember, 2011 Fréttir : Tilnefningar Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs

Bergsveinn Birgisson og Gerður Kristný tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2012.

Nánar

1. desember, 2011 Fréttir : Bókmenntaverðlaun Evrópusambandsins

Ófeigur Sigurðsson hlýtur Bókmenntaverðlaun Evrópusambandsins fyrir Skáldsöguna um Jón.

Nánar

25. nóvember, 2011 Fréttir : Norrænar bókmenntir í fyrirrúmi í Hamborg

Nú er liðinn meira en mánuður frá Bókasýningunni í Frankfurt, og enn er ekkert lát á upptroðslum íslenskra höfunda í Þýskalandi. Um þessar mundir fara fram í Hamborg tveir viðburðir helgaðir norrænum bókmenntum. Nánar

16. nóvember, 2011 Fréttir : Kristín Marja verðlaunuð á degi íslenskrar tungu

Rithöfundurinn Kristín Marja Baldursdóttur hlaut verðlaun Jónasar Hallgrímssonar  2011, en þau voru afhent á hátíðardagskrá í Gerðubergi í Breiðholti í tilefni af degi íslenskrar tungu.

Nánar

16. nóvember, 2011 Fréttir : Dagur íslenskrar tungu

Degi íslenskrar tungu var fagnað 16. nóvember síðastliðinn, á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar.

Nánar

10. nóvember, 2011 Fréttir : ‚10 ráð‘ á svið í Austurríki

Leikverk byggt á skáldsögu Hallgríms Helgasonar 10 ráð til að hætta að drepa og byrja að vaska upp frumsýnt í Schauspielhaus-leikhúsinu í Salzburg í Austurríki. Nánar

3. nóvember, 2011 Fréttir : Bókmenntaverðlaunin afhent

„Aldrei hefði mig grunað að ég ætti eftir að standa hér í sömu sporum  og aðrir ágætir höfundar sem hafa hlotið þessi verðlaun,“ sagði Gyrðir Elíasson við afhendingu Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs.

Nánar

31. október, 2011 Fréttir : „Sú besta í manna minnum“

Kynning Íslands á Bókasýningunni í Frankfurt 2011 vakti mikla athygli fjölmiðla í Þýskalandi og víðar í Evrópu. Hér gefur að líta brot af þeirri umfjöllun sem birtist á meðan henni stóð.

Nánar

15. október, 2011 Fréttir : „Hvenær komið þið aftur?“

Síðasti blaðamannafundur Sögueyjunnar á Bókasýningunni fór fram 15. október.

Nánar

14. október, 2011 Fréttir : Bókasýningin hálfnuð

„Sjaldan hefur nokkurt land náð jafnmiklum árangri á Bókasýningunni í Frankfurt,“ segir þýska dagblaðið Süddeutsche Zeitung um þátttöku Íslands á Bókasýningunni.

Nánar

13. október, 2011 Fréttir : TEXT í Berlín

Á sýningunni TEXT, sem opnar 15. október í Kuckei + Kuckei í Berlín, hafa verið valdir saman 19 íslenskir og erlendir listamenn sem vinna með texta í myndlist sinni.

Nánar
Síða 1 af 6

Allar fréttir

Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar til barna og unglingabókaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 - 17. apríl, 2024 Fréttir

Unglingasagan Hrím eftir Hildi Knútsdóttur og barnabókin Skrímslavinafélagið eftir Tómas Zoëga og myndlýst af Sólrúnu Ylfu Ingimarsdóttur eru tilnefndar til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 fyrir Íslands hönd.

Nánar

Íslenskar bækur væntanlegar á 21 erlendu tungumáli - 15. apríl, 2024 Fréttir

Í fyrri úthlutun ársins voru veittir 55 styrkir til þýðinga íslenskra bóka á 21 tungumál, þar á meðal ensku, frönsku, pólsku, þýsku, úkraínsku, ítölsku, spænsku, sænsku, finnsku og færeysku.

Nánar

Tilnefningar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 - 22. febrúar, 2024 Fréttir

Skáldævisagan Jarðsetning eftir Önnu Maríu Bogadóttur og skáldsagan Tól eftir Kristínu Eiríksdóttur eru tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 fyrir Íslands hönd.

Nánar

Allar fréttir