Fréttir: 2012

Fyrirsagnalisti

18. desember, 2012 Fréttir : Gleðileg jól!

Bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári.

Nánar

18. desember, 2012 Fréttir : Frankfurt 2011 í tölum

Sögueyjan hefur nú tekið saman nokkrar tölur sem gætu gefið mynd af umfangi heiðursþátttökunnar á Bókasýningunni í Frankfurt.

Nánar

17. desember, 2012 Fréttir : Lögreglumaður með háleit markmið

„Herði finnst heimurinn vera vondur og óréttlátur staður,“ segir rithöfundurinn Stefán Máni um aðalpersónu nýjasta spennutryllisins úr smiðju hans.

Nánar

13. desember, 2012 Fréttir : Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna 2012

Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna, bókmenntaverðlauna kvenna, voru kynntar í aðalsafni Borgarbókasafns við Tryggvagötu, miðvikudaginn 12. desember.

Nánar

3. desember, 2012 Fréttir : Viðbrögð úr Víðsjá á þýsku

Bók Gauta Kristmannssonar, Viðbrögð úr Víðsjá, safn greina sem byggðar eru á  bókmenntapistlum úr útvarpsþættinum Víðsjá er komin út hjá þýska forlaginu Queich.

Nánar

3. desember, 2012 Fréttir : Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2012

Laugardaginn 1. desember var tilkynnt um hvaða 10 bækur eru tilnefndar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2011.

Nánar

30. nóvember, 2012 Fréttir : Tilnefningar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs

Guðmundur Andri Thorsson og Hallgrímur Helgason eru tilnefndir til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2013 fyrir Íslands hönd.

Nánar

27. nóvember, 2012 Fréttir : Auður Ava í Normandí

Auður Ava Ólafsdóttir var nýverið gestur listahátíðarinnar Les Boréales, sem haldin er ár hvert í nóvember í Caen í Normandí, Frakklandi, og er helguð norrænum bókmenntum og listum.

Nánar

20. nóvember, 2012 Fréttir : Íslenskir upplestrar í Þýskalandi

Rithöfundarnir Kristín Steinsdóttir og Yrsa Sigurðardóttir lesa upp úr verkum sínum í Bremen og Berlín í vikunni.

Nánar

13. nóvember, 2012 Fréttir : Bókamessa í Reykjavík

Bókmenntaumræður með menntamálaráðherra í borgarstjórnarsalnum, pólitík í matsalnum, upplestrar, ljóð og söngur á kaffihúsi, fjölbreytt barnadagskrá og allar nýjustu bækurnar. Ráðhúsið mun iða af lífi helgina 17. – 18. nóvember.

Nánar
Síða 1 af 5

Allar fréttir

Íslendingar tjá sig með sögum - 11. janúar, 2019 Fréttir

„Fyrir höfunda sem koma frá svo smáu málsvæði þá eru þýðingar lífsnauðsyn, bæði út frá bókmenntalegum og jafnvel einnig fjárhagslegum sjónarmiðum. En mitt verkefni er fyrst og fremst að koma íslenskum bókmenntum á framfæri hér í Þýskalandi“ segir þýðandinn Tina Flecken.

Nánar

Tuttugu milljónum úthlutað til þýðinga á íslensku. Sífelld fjölgun umsókna og veittra styrkja. - 18. desember, 2018 Fréttir

79% landsmanna finnst mikilvægt að láta þýða erlendar bækur á íslensku.

 

Nánar

Allar fréttir