Fréttir: 2012

Fyrirsagnalisti

18. desember, 2012 Fréttir : Gleðileg jól!

Bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári.

Nánar

18. desember, 2012 Fréttir : Frankfurt 2011 í tölum

Sögueyjan hefur nú tekið saman nokkrar tölur sem gætu gefið mynd af umfangi heiðursþátttökunnar á Bókasýningunni í Frankfurt.

Nánar

17. desember, 2012 Fréttir : Lögreglumaður með háleit markmið

„Herði finnst heimurinn vera vondur og óréttlátur staður,“ segir rithöfundurinn Stefán Máni um aðalpersónu nýjasta spennutryllisins úr smiðju hans.

Nánar

13. desember, 2012 Fréttir : Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna 2012

Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna, bókmenntaverðlauna kvenna, voru kynntar í aðalsafni Borgarbókasafns við Tryggvagötu, miðvikudaginn 12. desember.

Nánar

3. desember, 2012 Fréttir : Viðbrögð úr Víðsjá á þýsku

Bók Gauta Kristmannssonar, Viðbrögð úr Víðsjá, safn greina sem byggðar eru á  bókmenntapistlum úr útvarpsþættinum Víðsjá er komin út hjá þýska forlaginu Queich.

Nánar

3. desember, 2012 Fréttir : Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2012

Laugardaginn 1. desember var tilkynnt um hvaða 10 bækur eru tilnefndar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2011.

Nánar

30. nóvember, 2012 Fréttir : Tilnefningar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs

Guðmundur Andri Thorsson og Hallgrímur Helgason eru tilnefndir til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2013 fyrir Íslands hönd.

Nánar

27. nóvember, 2012 Fréttir : Auður Ava í Normandí

Auður Ava Ólafsdóttir var nýverið gestur listahátíðarinnar Les Boréales, sem haldin er ár hvert í nóvember í Caen í Normandí, Frakklandi, og er helguð norrænum bókmenntum og listum.

Nánar

20. nóvember, 2012 Fréttir : Íslenskir upplestrar í Þýskalandi

Rithöfundarnir Kristín Steinsdóttir og Yrsa Sigurðardóttir lesa upp úr verkum sínum í Bremen og Berlín í vikunni.

Nánar

13. nóvember, 2012 Fréttir : Bókamessa í Reykjavík

Bókmenntaumræður með menntamálaráðherra í borgarstjórnarsalnum, pólitík í matsalnum, upplestrar, ljóð og söngur á kaffihúsi, fjölbreytt barnadagskrá og allar nýjustu bækurnar. Ráðhúsið mun iða af lífi helgina 17. – 18. nóvember.

Nánar

9. nóvember, 2012 Fréttir : Ný ævisaga Nonna

Ný ævisaga hins víðþekkta barnabókahöfundar Nonna er væntanleg. Útgáfan sætir tíðindum, því þetta er í fyrsta sinn sem ráðist er í ritun á ævisögu Nonna á íslensku.
Nánar

8. nóvember, 2012 Fréttir : Íslensku barnabókaverðlaunin

Kjartan Yngvi Björnsson og Snæbjörn Brynjarsson hljóta Íslensku barnabókaverðlaunin fyrir bókina Hrafnsauga. Nánar

6. nóvember, 2012 Fréttir : Skáldabekkir í bókmenntaborginni

Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO hefur tileinkað tiltekna borgarbekki í Reykjavík íslenskum skáldskap. Þar gefst vegfarendum kostur á að tylla sér niður og hlýða á upplestra með hjálp nútímatækni.

Nánar

18. október, 2012 Fréttir : Furðusögur á ferð og flugi

Rithöfundurinn Emil H. Petersen tók á dögunum þátt í ráðstefnu um fantasíur og vísindaskáldskap í Svíðþjóð. Alþjóðleg furðusagnaráðstefna í Flórída er næst á dagskrá hjá honum og annað bindi þríleiksins Saga eftirlifenda væntanlegt.

Nánar

16. október, 2012 Fréttir : Þýsk-íslensk samvinna verðlaunuð í Frankfurt

Barnabókin Frerk, du Zwerg!, eftir þýska rithöfundinn Finn-Ole Heinrich með myndskreytingum Ránar Flygenring, hlaut þýsku barnabókaverðlaunin í ár.

Nánar

16. október, 2012 Fréttir : Íslendingasögur þýddar á fjöllum

„Íslenskir rithöfundar voru eins og hálfgerðar rokkstjörnur,“ segir þýðandinn Ursula Giger um áhuga þýskumælandi lesenda á íslenskum bókmenntum á meðan á heiðursárinu í Frankfurt stóð.

Nánar
Síða 1 af 3

Allar fréttir

Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar til barna og unglingabókaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 - 17. apríl, 2024 Fréttir

Unglingasagan Hrím eftir Hildi Knútsdóttur og barnabókin Skrímslavinafélagið eftir Tómas Zoëga og myndlýst af Sólrúnu Ylfu Ingimarsdóttur eru tilnefndar til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 fyrir Íslands hönd.

Nánar

Íslenskar bækur væntanlegar á 21 erlendu tungumáli - 15. apríl, 2024 Fréttir

Í fyrri úthlutun ársins voru veittir 55 styrkir til þýðinga íslenskra bóka á 21 tungumál, þar á meðal ensku, frönsku, pólsku, þýsku, úkraínsku, ítölsku, spænsku, sænsku, finnsku og færeysku.

Nánar

Tilnefningar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 - 22. febrúar, 2024 Fréttir

Skáldævisagan Jarðsetning eftir Önnu Maríu Bogadóttur og skáldsagan Tól eftir Kristínu Eiríksdóttur eru tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 fyrir Íslands hönd.

Nánar

Allar fréttir