Fréttir: 2012 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

8. október, 2012 Fréttir : Ísland í Frankfurt 2012

Eitt ár er nú liðið frá því Ísland var heiðursgestur á Bókasýningunni í Frankfurt. Sú heimilislega stemning sem ríkti heiðursskálanum í fyrra verður endursköpuð í smærri mynd á íslenska standinum í ár.

Nánar

2. október, 2012 Fréttir : LoveStar og Blái hnötturinn Vestanhafs

Tvær bækur Andra Snæs Magnasonar eru væntanlegar hjá bandaríska forlaginu Seven Stories Press. Þær hafa nú báðar hlotið stjörnum prýdda dóma í tímariti útgefenda þar í landi, Publishers Weekly.

Nánar

24. september, 2012 Fréttir : Bókasýningin í Gautaborg

Bókasýningin í Gautaborg verður haldin 27.-30 september, en hún er á meðal mikilvægustu bókmenntaviðburða í Evrópu ár hvert. Í ár verða Norðurlöndin í brennidepli og munu fjölmargir íslenskir rithöfundar koma fram og kynna verk sín.

Nánar

12. september, 2012 Fréttir : Jón Kalman í Ítalíu

„Á Ítalíu er ástríða fyrir bókmenntum,“ segir rithöfundurinn Jón Kalman Stefánsson sem er nýlentur eftir að hafa tekið þátt í Bókmenntahátíðinni í Mantova á Ítalíu þar sem hann var á meðal hundrað annarra höfunda. 

Nánar

5. september, 2012 Fréttir : Að lifa sig sterkt inn í tvö tungumál

Þýðendur máttu hafa sig alla við að koma íslenskum bókmenntum í þýskan búning á heiðursárinu í Frankfurt. Sögueyjan ræddi við þýðandann Richard Kölbl um hvað hafi staðið upp úr á árinu.

Nánar

23. ágúst, 2012 Fréttir : Íslenskir rithöfundar á erlendri grundu

Íslenskar bókmenntir eru víða áberandi á erlendum vettvangi um þessar mundir. Íslenskir rithöfundar hafa komið töluvert við sögu  á bókmenntahátíðinni í Edinborg. Það styttist einnig í bókasýninguna í Gautaborg, þar sem átta íslenskir rithöfundar munu koma fram.

Nánar

16. ágúst, 2012 Fréttir : Bókmenntaviðburðir á Menningarnótt

Menningarnótt verður haldin í sautjánda sinn þann 18. ágúst. Menningarlíf borgarinnar tekur við það mikinn fjörkipp á og verður hægt að velja úr fjölbreyttum bókmenntaviðburðum í miðborg Reykjavíkur.

Nánar

3. ágúst, 2012 Fréttir : Auður Ava tilnefnd til franskra bókmenntaverðlauna

Óútkomin frönsk þýðing skáldsögunnar Rigning í nóvember eftir Auði Övu Ólafsdóttur var nýverið tilnefnd til bókmenntaverðlaunanna Prix du Roman Fnac.

Nánar

3. maí, 2012 Fréttir : Dulræn saga úr hversdagslífinu

„Bónusstelpan er sprottin upp úr hversdagslífinu,“ segir Ragna Sigurðardóttir um skáldsögu sína, Bónusstelpuna. Bókin er byggð á ríkum grunni trúar á dulræn málefni hér á landi.

Nánar

3. maí, 2012 Fréttir : Hollensk þýðing Snorra-Eddu verðlaunuð

Þýðandinn Marcel Otten hlaut nýverið hollensk þýðingarverðlaun fyrir þýðingu sína á Snorra-Eddu. Verðlaunin eru veitt þýðingum sem þykja skara fram úr á hollenskum bókamarkaði.

Nánar

18. apríl, 2012 Fréttir : Húslestrar á Listahátíð 2012

Sem fyrr bjóða íslenskir höfundar heim í húslestra á Listahátíð í Reykjavík. Nýmæli í ár eru þrír húslestrar á þýsku

Nánar

18. apríl, 2012 Fréttir : Kristín Ómarsdóttir mærð í Vesturheimi

„Þessi fyrsta skáldsaga Kristínar Ómarsdóttur til að birtast á ensku ætti ekki að verða sú síðasta,“ segir bandarískur gagnrýnandi um nýútkomna enska þýðingu skáldsögunnar Hér.

Nánar

16. apríl, 2012 Fréttir : Útrásin sem tókst? – Málþing í Norræna húsinu

Föstudaginn 20. apríl verður haldið málþing í Norræna húsinu í tilefni af viku bókarinnar.

Nánar

13. apríl, 2012 Fréttir : Rökkurbýsnir í lokaúrvali breskra bókmenntaverðlauna

Ensk þýðing skáldsögunnar Rökkurbýsnir eftir Sjón hefur komist í lokaúrval bresku bókmenntaverðlaunanna Independent Foreign Fiction Prize.

Nánar

13. apríl, 2012 Fréttir : Gyrðir tilnefndur til Jean Monnet-verðlaunanna í Frakklandi

Í vikunni var tilkynnt hvaða höfundar hljóta tilnefningu til Jean Monnet bókmenntaverðlaunanna í Frakklandi.

Nánar

12. apríl, 2012 Fréttir : Jón Kalman tilnefndur til ítalskra bókmenntaverðlauna

Jón Kalman Stefánsson hefur verið tilnefndur til  hinna virtu ítölsku bókmenntaverðlauna Premi Bottari Lattes Grinzane.

Nánar
Síða 2 af 3

Allar fréttir

Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar til barna og unglingabókaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 - 17. apríl, 2024 Fréttir

Unglingasagan Hrím eftir Hildi Knútsdóttur og barnabókin Skrímslavinafélagið eftir Tómas Zoëga og myndlýst af Sólrúnu Ylfu Ingimarsdóttur eru tilnefndar til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 fyrir Íslands hönd.

Nánar

Íslenskar bækur væntanlegar á 21 erlendu tungumáli - 15. apríl, 2024 Fréttir

Í fyrri úthlutun ársins voru veittir 55 styrkir til þýðinga íslenskra bóka á 21 tungumál, þar á meðal ensku, frönsku, pólsku, þýsku, úkraínsku, ítölsku, spænsku, sænsku, finnsku og færeysku.

Nánar

Tilnefningar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 - 22. febrúar, 2024 Fréttir

Skáldævisagan Jarðsetning eftir Önnu Maríu Bogadóttur og skáldsagan Tól eftir Kristínu Eiríksdóttur eru tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 fyrir Íslands hönd.

Nánar

Allar fréttir