Fréttir: 2013 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

21. október, 2013 Fréttir : Bókalíf í borginni í október

Lestrarhátíð í Reykjavík í október – Ljóð í leiðinni.

Iceland Airwords á Iceland Airwaves í Kaldalónssal Hörpu 31. október.

Nánar

12. október, 2013 Fréttir : Þýðingastyrkir á íslensku

Auglýst er eftir umsóknum um þýðingarstyrki á íslensku. Umsóknarfrestur er til og með 15. nóvember nk.

Nánar

4. október, 2013 Fréttir : ORT af orði

Málþing um ljóðaþýðingar í Norræna húsinu, miðvikudagurinn 9. október kl. 10-12.

Nánar

4. október, 2013 Fréttir : Verðlaun Norðurlandaráðs 2013 tilkynnt í Osló 30. október næstkomandi

Norrænu barna- og unglingabókaverðlaunin verða nú afhent í fyrsta skipti. Tvær íslenskar bækur er tilnefndar, Skrímslaerjur eftir Áslaugu Jónsdóttur, Kalle Güettler og Rakel Helmsdal og Ólíver eftir Birgittu Sif.

Nánar

4. október, 2013 Fréttir : "Books from Iceland" - 20 bóka listinn

Miðstöð íslenskra bókmennta hefur tekið saman lista yfir 20 bækur sem komu út árið 2012 og kynntar verða á bókasýningum erlendis.

Nánar

3. október, 2013 Fréttir : Aldrei fleiri þýðingar á erlend mál

Árangursrík bókmenntakynning erlendis á síðustu árum hefur skilað sér í mikilli aukningu á þýðingum íslenskra verka á erlend mál.

Nánar

18. september, 2013 Fréttir : Dvalarstyrkir þýðenda 2014

Miðstöð íslenskra bókmennta og Rithöfundasamband Íslands auglýsa til umsóknar dvalarstyrki til þýðenda íslenskra bókmennta fyrir árið 2014. 

Nánar
YAIC-logo

18. september, 2013 Fréttir : YAIC - You are in Control ráðstefnan haldin í sjötta sinn 28. – 30. október

Alþjóðlega ráðstefnan YAIC - You Are in Control verður haldin í sjötta sinni dagana 28. – 30. október í Bíó Paradís við Hverfisgötu í Reykjavík. Ráðstefnan er að þessu sinni haldin dagana fyrir hina geysivinsælu tónlistarhátíð Icelandic Airwaves. 

Nánar
Arnaldur-Indridason

18. september, 2013 Fréttir : Arnaldur Indriðason hlýtur spænsku RBA glæpasagnaverðlaunin

(premio RBA de novela negra). Íslenskar glæpasögur eru í mikilli sókn og eru nú þýddar á yfir 40 tungumál.

Nánar
Bókmenntahatid-hofundar

18. september, 2013 Fréttir : Hundruð erlendra rithöfunda sóttu Reykjavík heim í síðustu viku

Vikuna 8. – 15. september var mikil bókmenntaveisla í Reykjavík sem hófst með heimsþingi PEN og lauk með Bókmenntahátíð í Reykjavík síðastliðinn sunnudag.

Nánar

9. júlí, 2013 Fréttir : Styrkir á fyrri hluta árs 2013

Miðstöð íslenskra bókmennta hefur tekið við hlutverki og skuldbindingum fyrirrennara síns Bókmenntasjóðs sem áður útdeildi stykjum til útgáfu, þýðinga og kynninga á íslenskum verkum á Íslandi og erlendis.
Nánar

9. júlí, 2013 Fréttir : Starf Miðstöðvar íslenskra bókmennta á fyrri hluta árs 2013

Það sem af er árinu 2013 hafa starfsmenn Miðstöðvar íslenskra bókmennta sótt bókamessur í Leipzig í Þýskalandi og London sem hluta af eftirfylgni við Sögueyjuverkefnið og til að viðhalda tengslum sem stofnað hafði verið til.
Nánar

9. júlí, 2013 Fréttir : Ný skrifstofa, netfang, vefsíða, Twitter og Facebook

Skrifstofa Miðstöðvar íslenskra bókmennta flutti í nýtt húsnæði 1. júlí síðastliðinn og mun framvegis deila húsnæði meðKvikmyndamiðstöð Íslands að Hverfisgötu 54 í Reykjavík. Ný vefsíða og vefslóð er komin í loftið auk þess sem nýtt netfang hefur verið tekið í notkun: islit@islit.is. Einnig er hægt að finna Miðstöðina á samskiptamiðlunum Facebook og Twitter.

Nánar

9. júlí, 2013 Fréttir : Ísland og Litháen í fókus á Les Boréales í nóvember

Hópur íslenskra rithöfunda og myndlistar-, tónlistar- og kvikmyndagerðarfólks hefur verið boðinn á frönsku bókmennta- og menningarhátíðina Les Boréales í Caen í Frakklandi í nóvember. Nánar

9. júlí, 2013 Fréttir : Erlendir blaðamenn á Bókmenntahátíð í Reykjavík

Miðstöð íslenskra bókmennta kemur að skipulagningu kynningarferðar erlendra blaðamanna á Bókmenntahátíð í Reykjavík í september næstkomandi.

Nánar

9. júlí, 2013 Fréttir : Nýr kynningarlisti fyrir bókamessur haustsins

Á meðal verkefna Miðstöðvar íslenskra bókmennta í haust er að taka saman kynningarlista yfir nýleg íslensk verk sem talin eru eiga sérstakt erindi við erlenda lesendur og útgefendur.

Nánar
Síða 2 af 4

Allar fréttir

Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar til barna og unglingabókaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 - 17. apríl, 2024 Fréttir

Unglingasagan Hrím eftir Hildi Knútsdóttur og barnabókin Skrímslavinafélagið eftir Tómas Zoëga og myndlýst af Sólrúnu Ylfu Ingimarsdóttur eru tilnefndar til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 fyrir Íslands hönd.

Nánar

Íslenskar bækur væntanlegar á 21 erlendu tungumáli - 15. apríl, 2024 Fréttir

Í fyrri úthlutun ársins voru veittir 55 styrkir til þýðinga íslenskra bóka á 21 tungumál, þar á meðal ensku, frönsku, pólsku, þýsku, úkraínsku, ítölsku, spænsku, sænsku, finnsku og færeysku.

Nánar

Tilnefningar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 - 22. febrúar, 2024 Fréttir

Skáldævisagan Jarðsetning eftir Önnu Maríu Bogadóttur og skáldsagan Tól eftir Kristínu Eiríksdóttur eru tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 fyrir Íslands hönd.

Nánar

Allar fréttir