Fréttir: 2017

Fyrirsagnalisti

19. desember, 2017 Fréttir : Óskum öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á nýju bókmenntaári!

18. desember, 2017 Fréttir : Stöðug fjölgun umsókna um styrki til þýðinga á íslensku!

Að þessu sinni var tæpum 8 milljónum króna úthlutað í 23 styrki til þýðinga á íslensku í seinni úthlutun ársins.

Nánar

6. desember, 2017 Fréttir : Níu bækur tilnefndar til Fjöruverðlaunanna

Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna, bókmenntaverðlauna kvenna, voru tilkynntar 5. desember sl. en níu bækur voru tilnefndar í þremur flokkum.

Nánar

6. desember, 2017 Fréttir : Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2017

Fimmtán bækur eru tilnefndar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2017 í þremur flokkum; flokki barna- og ungmennabóka, fagurbókmennta og fræðirita og bóka almenns efnis.

Nánar

6. desember, 2017 Fréttir : Mikill meirihluti þjóðarinnar les eingöngu eða oftast á íslensku

Niðurstöður könnunar sem Miðstöð íslenskra bókmennta lét gera um bóklestur gefa tilefni til bjartsýni um framtíð íslenskunnar og bókmenntanna.

Nánar

28. nóvember, 2017 Fréttir : Tilnefningar til Íslensku þýðingaverðlaunanna 2017

Sex þýðendur eru tilnefndir fyrir fimm verk, en fjögur þeirra hlutu þýðingastyrki Miðstöðvar íslenskra bókmennta.

Nánar

27. nóvember, 2017 Fréttir : Útgefendur athugið! Sækja þarf aftur um styrki til þýðinga á íslensku fyrir 5. desember.

Vegna bilunar hjá fyrri hýsingaraðila umsóknarvefs okkar þurfa allir að sækja um aftur!

Nánar

16. nóvember, 2017 Fréttir : Ísland í brennidepli á menningarhátíðinni Les Boréales í Caen, Frakklandi

Rithöfundarnir Auður Ava Ólafsdóttir, Jón Kalman Stefánsson, Sjón, Lilja Sigurðardóttir, Ragnar Helgi Ólafsson, Steinunn Jóhannesdóttir og Ragnar Jónasson koma fram á hátíðinni.

Nánar

2. nóvember, 2017 Fréttir : Bókmenntaverðlaun og barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs til Danmerkur og Svíþjóðar í ár

Verðlaunin voru afhent í Finlandia-húsinu í Helsinki við hátíðlega athöfn í tengslum við þing Norðurlandaráðs 1. nóvember. 

Nánar
Síða 1 af 4

Allar fréttir

Íslendingar tjá sig með sögum - 11. janúar, 2019 Fréttir

„Fyrir höfunda sem koma frá svo smáu málsvæði þá eru þýðingar lífsnauðsyn, bæði út frá bókmenntalegum og jafnvel einnig fjárhagslegum sjónarmiðum. En mitt verkefni er fyrst og fremst að koma íslenskum bókmenntum á framfæri hér í Þýskalandi“ segir þýðandinn Tina Flecken.

Nánar

Tuttugu milljónum úthlutað til þýðinga á íslensku. Sífelld fjölgun umsókna og veittra styrkja. - 18. desember, 2018 Fréttir

79% landsmanna finnst mikilvægt að láta þýða erlendar bækur á íslensku.

 

Nánar

Allar fréttir