Myndskeið

Skemmtileg viðtöl við höfunda, þýðendur, listamenn og fleiri um íslenskar bókmenntir og menningu.

Einar Kárason

Myndskeið

„Það er sérgrein skáldsagnahöfunda að sjá það einstaka í hverjum manni“. Einar Kárason, höfundur Ofsa sem fékk íslensku bókmenntaverðlaunin 2008.

 

Einar Kárason segir frá bókunum Óvinafagnaði og Ofsa, sögumanninum sjálfum sér og sáralítið af hugmynd að nýrri skáldsögu, í samtali við Þorstein J.

Myndataka / klipping: Þorsteinn J.

Tónlist: Pétur Ben / www.myspace.com/peturben=