Úthlutanir Miðstöðvar íslenskra bókmennta 2016

Útgáfustyrkir

Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði 23.3 millj.kr. til 55 verka. Alls bárust 80 umsóknir frá 28 útgefendum og sótt var um tæpar 57 millj.kr.

Styrkupphæð: 1.000.000

Íslenska fléttuhandbókin eftir Hörð Kristinsson. Útgefandi: Bókaútgáfan Opna.               

Verslunarsaga Íslands (vinnuheiti) í ritstjórn Sumarliða Ísleifssonar. Útgefandi: Skrudda.    

Styrkupphæð: 800.000

Saga Alþýðuflokksins eftir Guðjón Friðriksson. Útgefandi: Forlagið.

Miðaldasaga í skuggsjá Svarfaðardals eftir Árna Daníel Júlíusson. Útgefandi: Forlagið.

Styrkupphæð: 750.000

Ávísun um uppdrátta- og málaralistina eftir Helga Sigurðsson, Gunnar Harðarson býr til prentunar. Útgefandi: Crymogea          

Saga Íslands XI í ritstjórn Sigurðar Líndal og Péturs Hrafns Árnasonar. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag.            

Styrkupphæð: 700.000

Ljóðasafn Jóns úr Vör - Heildarsafn. Útgefandi: Dimma.

Styrkupphæð: 600.000

Jón lærði og náttúrur náttúrunnar eftir Viðar Hreinsson. Útgefandi: Lesstofan.

Borgarstiklur eftir Bjarna Reynarsson. Útgefandi: Skrudda.

Styrkupphæð: 500.000

Sjónsbók - ævintýrið um rithöfundinn Sjón, súrrealisma, frásagnir og sýnir eftir Úlfhildi Dagsdóttur. Útgefandi: Úlfhildur Dagsdóttir.     

Hold af okkar holdi. Flóttamenn og framandi útlendingar á Íslandi 1900 – 1940 (vinnutitill) eftir Snorra Guðjón Bergsson. Útgefandi: BF-útgáfa

Minning um myndlist. Útisýningar á Skólavörðuholti 1967-1972 eftir Kristínu G. Guðnadóttur og Ingu S. Ragnarsdóttur. Útgefandi: Minningarsjóður um Ragnar Kjartansson myndhöggvara í samstarfi við MÍR.     

Svart og hvítt – Jón Kaldal eftir Óskar Guðmundsson. Útgefandi: Crymogea.     

Vinna, lesa, iðja. Alþýðufræðsla kirkjunnar fyrr á öldum eftir Torfa K. Stefánsson Hjaltalín. Útgefandi: Flateyjarútgáfan.           

Íslandsbók barnanna eftir Margréti Tryggvadóttur og Lindu Ólafsdóttur. Útgefandi: Forlagið

Veiðivötn á Landmannaafrétti og öll Tungnaáröræfin eftir Gunnar Guðmundsson. Útgefandi: Gunnar Guðmundsson.    

Ég er svo klár eftir Helgu Björgu Kjerúlf, Heru Guðmundsdóttur og Diljá Karen Kjerúlf. Útgefandi: Helga Björg Kjerúlf og Hera Guðmundsdóttir.

Jarðfræði Íslands eftir Þorvald Þórðarson og Ármann Höskuldsson. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag. 

Íslensk leiklist III eftir Svein Einarsson. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag.

Auðnaróðal - Vald og stjórnmál á Íslandi 1096-1281 eftir Sverri Jakobsson. Útgefandi: Sögufélag.

Fljótsdæla eftir Helga Hallgrímsson. Útgefandi: Skrudda.

Ævintýri frá miðöldum eftir Braga Halldórsson. Útgefandi: Skrudda.

Sjálfstætt fólk. Vald og andóf á Íslandi á tímum vistarbands eftir Vilhelm Vilhelmsson. Útgefandi: Sögufélag.

Reykjavíkurskákmót í 50 ár - seinna bindi eftir Helga Ólafsson. Útgefandi: Skáksamband Íslands.   

Styrkupphæð: 450.000

Íslensk-ensk viðskiptaorðabók, endurskoðuð útgáfa í ritstjórn Terry G. Lacy og Þóris Einarssonar. Útgefandi: Forlagið.

Íslensk orðabók, endurskoðun á snara.is í ritstjórn Marðar Árnasonar. Útgefandi: Forlagið.      

Styrkupphæð: 420.000

Konur breyttu búháttum - Mjólkurskólinn á Hvanneyri og Hvítárvöllum eftir Bjarna Guðmundsson. Útgefandi: Bókaútgáfan Opna.       

Styrkupphæð: 400.000

Færeyjar út úr þokunni eftir Þorgrím Gestsson. Útgefandi: Óðinsauga útgáfa.         

Ódauðleg verk Áhugaleikhúss atvinnumanna eftir Steinunni Knútsdóttur. Útgefandi: Háskólaútgáfan            

Apparatus ad Historiam Literariam Islandicam. Tilreiðsla íslenskrar bókmenntasögu eftir Jón Ólafsson úr Grunnavík í ritstjórn Guðrúnar Ingólfsdóttur og Þórunnar Sigurðardóttur. Útgefandi: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.            

Veröld í vanda eftir Ara Trausta Guðmundsson og Trausta Jónsson. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag  

Hinsegin saga eftir Írisi Ellenberger, Ástu Kristínu Benediktsdóttur og Hafdísi Erlu Hafsteinsdóttur. Útgefandi: Sögufélag.

Styrkupphæð 380.000 kr.

Leitin að svarta víkingnum eftir Bergsvein Birgisson. Útgefandi: Bjartur.      

Styrkupphæð: 300.000 kr.

Hafið starfar í þögn minni: Þýðingar á ljóðum eftir Pablo Neruda (vinnuheiti) í ritstjórn Hólmfríðar Garðarsdóttur. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum 

Lausavísur Jóhannesar úr Kötlum í ritstjórn Svans Jóhannessonar. Útgefandi: Griffla..         

Ég er drusla / Druslugangan. Höfundar og ritstjórn: María Rut Kristinsdótir, Hjalti Vigfússon, Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir o.fl. Útgefandi: Útgáfuhúsið

Don Kíkóta frá Mancha eftir Miguel de Cervantes Saavedra í þýðingu Guðbergs Bergssonar. Útgefandi: Fífill útgáfa (ARTPRO ehf.)

Ljóðasafn Hannesar Sigfússonar í ritstjórn Jóns Kalmans Stefánssonar. Útgefandi: Bjartur.

Á hverju liggja ekki vorar göfugu kellingar. Bókmenning kvenna frá miðöldum til 1730 eftir Guðrúnu Ingólfsdóttur. Útgefandi: Háskólaútgáfan.      

Styrkupphæð: 280.000

Heildarsafn ljóða Hjartar Pálssonar. Útgefandi: Dimma.    

Styrkupphæð: 270.000

Bakhtínskí búmm? Um ris og fall Míkhaíls Bakhtíns í fræðilegri umræðu á Íslandi eftir Gunnar Þorra Pétursson. Útgefandi: Bókmennta- og listfræðastofnun Háskóla Íslands.

Orðaskil. Greinar um þýðingar eftir Ástráð Eysteinsson. Útgefandi: Bókmennta- og listfræðastofnun Háskóla Íslands.

Rödd tímans. Tímaritið Birtingur, menningarsaga, módernismi eftir Þröst Helgason. Útgefandi: Bókmennta- og listfræðastofnun Háskóla Íslands.

Stef ástar og valds í sviðsetningum Þórhildar Þorleifsdóttur eftir Trausta Ólafsson. Útgefandi: Bókmennta- og listfræðastofnun Háskóla Íslands.

Dönsk-íslensk orðabók, endurskoðun á snara.is í ritstjórn Halldóru Jónsdóttur. Útgefand: Forlagið.      

Styrkupphæð: 250.000

Hinsegin handbók eftir Auði Magndísi Auðardóttur og Írisi Ellenberger. Útgefandi: Bjartur.

Neptún magazine. Ritstjórar: Kolbrún Þóra Löve og Helga B. Kjerúlf. Útgefandi: Neptún magazine.     

Styrkupphæð: 230.000

Out of the Night eftir Jan Valtin (Richard Krebs) í þýðingu Emils Thoroddsen. Útgefandi: Rannsóknarsetur um nýsköpun og hagvöxt og Almenna bókafélagið.              

Styrkupphæð: 200.000

Hershöfðingi dauða hersins eftir Ismail Kadaré í þýðingu Hrafns E. Jónssonar. Útgefandi: Höfundaútgáfan.      

Jón Thoroddsen skáld og sýslumaður. Einkabréf og valin embættisverk eftir Má Jónsson með Haraldi Bernharðssyni. Útgefandi: Sögufélag.

Styrkupphæð: 150.000

Baltic Eclipse eftir Ants Oras í þýðingu Sigurðar Einarssonar í Holti. Útgefandi: Rannsóknarsetur um nýsköpun og hagvöxt og Almenna bókafélagið.   

Estland: En studie i imperalism eftir Andres Küng í þýðingu Davíðs Oddssonar. Útgefandi: Rannsóknarsetur um nýsköpun og hagvöxt og Almenna bókafélagið.              

Styrkupphæð: 80.000

Flóð eftir Hrafnhildi Hagalín og Björn Thors. Útgefandi: Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús.  

Auglýsing ársins eftir Tyrfing Tyrfingsson. Útgefandi: Leikfélag Reykjavíkur – Borgarleikhús.    

Sending eftir Bjarna Jónsson. Útgefandi: Leikfélag Reykjavíkur – Borgarleikhús. 

Þýðingar á íslensku     

Á árinu 2016 bárust samtals 67 umsóknir um styrki til þýðinga á íslensku. Heildarúthlutun á árinu var tæplega 18 milljónir króna til 49 þýðingaverkefna, en auglýst er tvisvar á ári eftir umsóknum um styrki til þýðinga á íslensku, í mars og nóvember. 

Styrkir til þýðinga á íslensku 2016 - fyrri úthlutun ársins

Alls bárust 24 umsóknir um þýðingastyrki frá 18 aðilum og sótt var um 15 milljónir króna. Að þessu sinni var úthlutað 7,2 milljónum króna í styrki til 19 þýðinga á íslensku. 

Styrkupphæð: 900.000

Storia di chi fugge e di chi resta eftir Elenu Ferrante í þýðingu Brynju Cortes Andrésdóttur. Útgefandi: Bjartur.              

Styrkupphæð: 700.000

Orlando eftir Viginu Woolf í þýðingu Soffíu Auðar Birgisdóttur. Útgefandi: Bókaútgáfan Opna.

The BFG (The Big Friendly Giant) eftir Roald Dahl í þýðingu Sólveigar Sifjar Hreiðarsdóttur. Útgefandi: Kver bókaútgáfa.

Styrkupphæð: 500.000

This Changes Everything: Capitalism vs. The Climate eftir Naomi Klein í þýðingu Sveins H. Guðmarssonar. Útgefandi: Útgáfuhúsið Verðandi.

Looking for Alaska eftir John Green í þýðingu Eiríks Brynjólfssonar. Útgefandi: Draumsýn.   

The Homegoing eftir Yaa Gyasi í þýðingu Ólafar Eldjárn. Útgefandi: Forlagið.    

Styrkupphæð: 450.000

La vie compliquée de Léa Oliver eftir Catherine Girard-Audet í þýðingu Auðar S. Arndal. Útgefandi: Óðinsauga útgáfa.

Balzac eftir Stefan Zweig í þýðingu Sigurjóns Björnssonar. Útgefandi: Skrudda.

Styrkupphæð: 350.000

Les métamorphoses du poéte / De metamorfosen van de dichter (og fleiri ljóð) eftir Willem M. Roggeman í þýðingu Sigurður Pálsson. Útgefandi: Dimma.

Styrkupphæð: 300.000

Ethan Frome eftir Edith Wharton í þýðingu Jakobs F. Ásgeirssonar. Útgefandi: Ugla.

Styrkupphæð: 280.000

Excellent daughters: The Secret Lives of the Young Women Who are Transforming the Arab World í þýðingu Katrínar Harðardóttur. Útgefandi: Útgáfuhúsið Verðandi.           

Styrkupphæð: 250.000

El Colect eftir Eugenia Almeida í þýðingu Katrínar Harðardóttur. Útgefandi: Útgáfuhúsið Verðandi.

The Tapper Twins go to war (with each other) eftir Geoff Rodkey í þýðingu Hilmars Arnar Óskarssonar. Útgefandi: Bókabeitan.      

Civilization: The West and the Rest eftir Niall Ferguson í þýðingu Elínar Guðmundsdóttur. Útgefandi: BF-útgáfa ehf / Almenna bókafélagið.  

Styrkupphæð: 200.000

Utopia eftir Thomas Moore í þýðingu Eiríks Gauta Kristjánssonar. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag.    

Don Quijote de la Mancha eftir Miguel de Cervantes Saavedra í þýðingu Guðbergs Bergssonar. Útgefandi: Fífill útgáfa.

Amuleto eftir Roberto Bolano í þýðingu Ófeigs Sigurðssonar. Útgefandi: Sæmundur.

Sette brevi lezioni di fisica eftir Carlo Rovelli í þýðingu Brynju Cortes Andrésdóttur. Útgefandi: Ugla.

Styrkupphæð: 40.000

La isla en peso eftir Virgilio Piñera í þýðingu Kristínar Svövu Tómasdóttur. Útgefandi: Partus 

Styrkir til þýðinga á íslensku 2016 - seinni úthlutun ársins

Tilkynnt 14. desember 2016

Alls bárust 43 umsóknir um styrki til þýðinga á íslensku frá 20 aðilum og sótt var um rúmar 29 milljónir króna. Að þessu sinni var 31 styrk úthlutað að upphæð 10.3 milljónum króna til þýðinga á íslensku úr 10 tungumálum.

Styrkupphæð: 800.000

Daha eftir Hakan Gunday í þýðingu Guðrúnar Vilmundardóttur. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa

Styrkupphæð: 750.000    

A Tale of Two Cities eftir Charles Dickens í þýðingu Þórdísar Bachmann. Útgefandi: Ugla útgáfa                  

Styrkupphæð: 675.000    

Storia della bambina per duta eftir Elena Ferrante í þýðingu Brynju Cortes Andrésdóttur. Útgefandi: Bjartur       

Cantik Itu Luka eftir Eka Kurniawan í þýðingu Ólafar Pétursdóttur. Útgefandi: Forlagið   

Styrkupphæð: 665.000    

El guardián invisible eftir Dolores Redondo í þýðingu Maríu Ránar Guðjónsdóttur. Útgefandi: Angústúra       

Styrkupphæð: 600.000    

Walden eftir Henry David Thoreau í þýðingu Elísabetar Gunnarsdóttur og Hildar Hákonardóttur. Útgefandi: Dimma

Styrkupphæð: 480.000    

Chronicles, volume one eftir Bob Dylan í þýðingu Guðmundar Andra Thorssonar. Útgefandi: Bjartur

Styrkupphæð: 425.000    

Ein ganzes Leben eftir Robert Seethaler í þýðingu Elísu Bjargar Þorsteinsdóttur. Útgefandi: Bjartur           

Styrkupphæð: 390.000                    

Grandpa's Great Escape eftir David Walliams í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Útgefandi: Bókafélagið

Styrkupphæð: 380.000    

Las Reputationes eftir Juan Gabriel Vásquez í þýðingu Sigrúnar Á. Eiríksdóttur. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa

Styrkupphæð: 360.000    

Nutshell eftir Ian McEwan í þýðingu Árna Óskarssonar. Útgefandi: Bjartur            

Styrkupphæð: 320.000    

Tapper Twins Tear up New York eftir Geoff Rodkey í þýðingu Hilmars Arnar Óskarssonar. Útgefandi: Bókabeitan

Styrkupphæð: 300.000    

Nokkur verk Þórbergs Þórðarsonar skrifuð á esperanto í þýðingu Kristjáns Eiríkssonar. Útgefandi: Kristján Eiríksson       

Fiesta en la madriguera eftir Juan Pablo Villalobos í þýðingu Maríu Ránar Guðjónsdóttur. Útgefandi: Angústúra

Styrkupphæð: 280.000    

Der Mensch erscheint im Holozän eftir Max Frisch í þýðingu Jóns Bjarna Atlasonar / Ástráður Eysteinsson, ritstjóri. Útgefandi: Þýðingasetur Háskóla Íslands

Styrkupphæð: 260.000    

The Worlds Worst Children eftir David Walliams í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Útgefandi: Bókafélagið

Styrkupphæð: 250.000    

Pnin eftir Vladimir Nabokov í þýðingu Árna Óskarssonar. Útgefandi Dimma         

I am Malala eftir Malala Yousafzai í þýðingu Katrínar Harðardóttur. Útgefandi: Útgáfuhúsið Verðandi     

Styrkupphæð: 245.000    

Jakob von Gunten, ein Tagebuch eftir Robert Walser í þýðingu Níelsar Rúnars Gíslasonar / Hjálmar Sveinsson, ritstjóri. Útgefandi: Þýðingasetur Háskóla Íslands             

Styrkupphæð: 240.000    

Goosebumps 59: The Haunted School og Goosebumps 57: My best friend is invisible eftit R. L. Stine í þýðingu Birgittu Elínar Hassell og Mörtu Hlínar Magnadóttur. Útgefandi: Bókabeitan

Styrkupphæð: 225.000    

The Defnitive Visual History: Design eftir ýmsa í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Útgefandi: Forlagið          

The neon Bible eftir John Kennedy Toole í þýðingu Ugga Jónssonar. Útgefandi: Bókaútgáfan Sæmundur

Styrkupphæð: 210.000    

Apologie pour l'histoire ou Métier d'historien eftir Marc Bloch í þýðingu Guðmundar Jóns Guðmundssonar. Útgefandi: Bókaútgáfan Sæmundur

Styrkupphæð: 200.000    

Ljóðaþýðingar; safn þýðinga á klassískri ljóðlist eftir ýmsa í þýðingu Kristjáns Árnasonar. Útgefandi: Forlagið    

Styrkupphæð: 175.000    

Inostranka (A Foreign Woman) eftir Sergej Dovlatov í þýðingu Áslaugar Agnarsdóttur. Útgefandi Dimma

Styrkupphæð: 150.000    

Um grundvöll hinnar hugsandi veru eftir Elisabetu frá Bæheimi, Damaris Cudworth Marham og Mary Astell í þýðingu Þóru Bjargar Sigurðardóttur. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag

Dora Bruder eftir Patrick Modiano í þýðingu Sigurðar Pálssonar. Útgefandi: Forlagið        

Styrkupphæð: 120.000    

The Girl Before eftir J.P. Delaney í þýðingu Ísaks Harðarsonar. Útgefandi: Forlagið

Styrkupphæð: 100.000    

Philosopher, c'est apprendre à mourir eftir Michel de Montaigne í þýðingu Ásdísar R. Magnúsdóttur. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og Háskólaútgáfan       

An-Najiyyat eftir Naji Naaman í þýðingu Þórs Stefánssonar. Útgefandi: Oddur/Þór Stefánsson  

Styrkupphæð: 40.000    

Mundu, líkami; safn þýðinga á 18 grískum og latneskum lýrískum kvæðum eftir ýmsa í þýðingu Þorsteins Vilhjálmssonar. Útgefandi: Partus                               

Nýræktarstyrkir

Árið 2015 bárust 35 umsóknir um Nýræktarstyrki og hljóta styrki að þessu sinni eftirtalin verk og höfundar:

Einsamræður
Örsögur
Höfundur: Birta Þórhallsdóttir (f. 1989). Birta er MA nemandi í Ritlist við Háskóla Íslands, verkið er hluti af lokaverkefni hennar, sem hún hefur unnið undir leiðsögn Óskars Árna Óskarssonar.

Umsögn bókmenntaráðgjafa um verk og höfund:

„Kröftugar örsögur skrifaðar í afgerandi og öguðum stíl sem höfundur hefur einkar gott vald á. Textinn grípur lesandann með spennandi möguleikum og mótsögnum þar sem kunnuglegar aðstæður umbreytast og taka á sig hrífandi ævintýrablæ.“

Smáglæpir

 Smásögur
Höfundur: Björn Halldórsson (f. 1983). Björn er með BA-gráðu í enskum og amerískum bókmenntum frá Háskóla East Anglia héraðs í Norwich, Englandi og MFA gráðu í skapandi skrifum frá Háskólanum í Glasgow. 

Umsögn bókmenntaráðgjafa um verk og höfund:

 „Vel skrifaðar og fagmannlega mótaðar smásögur. Höfundur þekkir smásagnaformið augsýnilega vel og kann þá list að segja ekki of mikið en skapa á sama tíma forvitnilega stemningu og andrúmsloft í sögum sem ná gríðarföstu taki á lesandanum.“

Afhending
Leikrit
Höfundur: Vilhjálmur Bergmann Bragason (f. 1988). Vilhjálmur hefur nýlokið MA námi í leikhúsbókmenntum og leikritun frá RADA, Royal Academy of Dramatic Arts í London.

Umsögn bókmenntaráðgjafa um verk og höfund:

„Athyglisverður og ögrandi leiktexti sem fyllir lesandann óhug og efasemdum um þá þróun sem er sýnd í samskiptum persónanna. Höfundurinn þekkir leikhúsið og leikritun og sýnir athyglisvert vald á forminu, eins og sést mæta vel á snörpum og vel skrifuðum samtölum þar sem dansað er á mörkum súrrealisma og óþægilegs raunsæis.“

Þýðingar á erlend mál

Miðstöðvar íslenskra bókmennta úthlutaði 14.887.500 kr. á árinu 2015 til þýðingastyrkja úr íslensku á erlend mál og skiptist úthlutunin þannig: 

Úthlutun

Úthlutun 15. febrúar

Úthlutun 15. september

SAMTALS

 Upphæð styrkja

6.012.500

8.875.000

14.887.500

Fjöldi umsókna

27

49

76

Fjöldi styrkja

26

47

73


Umsækjandi / útgefandiTitill verksHöfundurÞýðandiTungumálStyrkupphæð
Open Letter BooksTómas Jónsson metsölubókGuðbergur BergssonLytton Smith Enska600.000 kr.
Algonquin BooksKonan við 1000 °Hallgrímur HelgasonBrian FitzgibbonEnska600.000 kr.
Universitaets u. Stadtbibliothek KoelnPater Jón Sveinsson - NonniGunnar F. GuðmundssonProf. Dr. Gert KreutzerÞýska600.000 kr.
Piper Verlag GmbHEitthvað á stærð við alheiminnJón Kalman StefánssonKarl-Ludwig WetzigÞýska580.000 kr.
OMBRA GVGKonan við 1000 °Hallgrímur HelgasonAgim DoksaniAlbanska483.000 kr.
Insel VerlagEkki þessi týpaBjörg MagnúsdóttirTina FleckenÞýska423.000 kr.
Galaade EditionsÍslenskir kóngarEinar Már GuðmundssonEric BouryFranska405.000 kr.
Deep Vellum PublishingÚtlaginnJón GnarrLytton SmithEnska390.000 kr.
GIUNTI EDITORE S.P.A.TímakistanAndri Snær MagnasonSilvia CosiminiÍtalska365.000 kr.
OMBRA GVG Brennu-Njáls saga Koweta KurtiAlbanska350.000 kr.
Penguin Random HouseSkuggasundArnaldur IndriðasonVictoria CribbEnska350.000 kr.
VšĮ Akademinė leidybaEddaSnorri SturlusonRasa RuseckieneLitháíska321.000 kr.
Editions MetailéHeimskaEiríkur Örn Norðdahl Eric BouryFranska320.000 kr.
The Eastern Publishing Co., Ltd.TímakistanAndri Snær MagnasonChingyen ChenKínverska320.000 kr.
Editions MétailiéÞrír sneru afturGuðbergur BergssonEric BouryFranska315.000 kr.
Penguin Random HouseLygiYrsa SigurðardóttirFabio Teixidó BenedÍSpænska308.000 kr.
Insel Verlag Þessi týpaBjörg MagnúsdóttirTina FleckenÞýska305.000 kr.
Publicaciones y ediciones salamandra s.a.Harmur englannaJón Kalman StefánssonElías PortelaSpænska298.000 kr.
LEGIONCOMIXHetjanIngólfur Örn Björgvinsson, Embla Ýr BárudóttirJuan Jesús García OrtegaSpænska285.000 kr.
Orenda BooksMyrknættiRagnar JónassonQuentin BatesEnska276.000 kr.
Publishing house IkonaLoveStarAndri Snær MagnasonMarija TrajkoskaMakedónska275.000 kr.
IperboreaEitthvað á stærð við alheiminnJón Kalman StefánssonSilvia CosiminiÍtalska265.000 kr.
Editions MétailiéGildranLilja SigurðardóttirJean-Christophe SalaünFranska260.000 kr.
Guitank PublishingSnjóblindaRagnar JónassonAleksandr AghabekyanArmenska257.000 kr.
Maclehose PressFiskarnir hafa enga fæturJón Kalman StefánssonPhilip RoughtonEnska255.000 kr.
Antolog BooksÞriðja tákniðYrsa SigurðardóttirElena Koneska Makedónska240.000 kr.
EDICOES THEORIA / Cavalo de FerroHjarta mannsinsJón Kalman StefánssonJoão ReisPortúgalska235.000 kr.
Stroux EditionsTýnd í ParadísMikael TorfasonChristoph RechÞýska233.000 kr.
Ejal PublishingÓsjálfráttAuður JónsdóttirIlir HaxhiAlbanska210.000 kr.
Elif VerlagTil hughreystingar þeim sem finna sig ekki í samtímanumRagnar Helgi ÓlafssonJón Thor Gíslason & Wolfgang SchifferÞýska210.000 kr.
Antolog BooksHimnaríki og helvítiJón Kalman StefánssonGjurgjica  Ilieva Makedónska196.000 kr.
Éditions La PeupladeGangandi íkorniGyrðir ElíassonCatherine EyjólfssonFranska192.000 kr.
Heimdal Editions Ljósvetningasaga Gregory CattaneoFranska192.000 kr.
Publishing house IkonaSíðustu dagar móður minnarSölvi Björn SigurðssonMarija TrajkoskaMakedónska185.000 kr.
IperboreaÍslenskar þjóðsögur og ævintýriJón ÁrnasonSilvia CosiminiÍtalska180.000 kr.
SIA Apgads Mansards MýrinArnaldur IndriðasonDens DiminsLettneska175.000 kr.
Hanmadang PublishingFlugan sem stöðvaði stríðiðBryndís Björgvinsdottir Sunhee KimKóreska165.000 kr.
Colibri PublishersRöddinArnaldur IndriðasonÆgir Einarov SverrissonBúlgarska163.000 kr.
Editions ZulmaUpphækkuð jörðAuður Ava ÓlafsdóttirCatherine EyjólfssonFranska160.000 kr.
Kind PublishingBréfbátarigninginGyrðir ElíassonMark IoliEnska155.000 kr.
nottetempoBónusljóðAndri Snær MagnasonWalter RosselliÍtalska155.000 kr.
Red Hand BooksMannordBjarni BjarnasonDavid McDuffEnska155.000 kr.
Shkupi Publishing HouseMýrinArnaldur IndriðasonDurim TaceAlbanska155.000 kr.
Shkupi Publishing HouseGrafarþögnArnaldur IndriðasonDurim TaceAlbanska155.000 kr.
Hece YayinariÓreiða á strigaKristín Marja BaldursdóttirSevgi TuncayTyrkneska150.000 kr.
Bakur Sulakauri Publishing LLCBrekkukotsannállHaldór LaxnessManana PaichadzeGeorgíska144.000 kr.
Phoneme MediaTími kaldra mánaMagnús SigurðssonMeg MatichEnska143.000 kr.
Bata PressEnglar alheimsinsEinar Már GuðmundssonLjubomir ShikoskiMakedónska138.000 kr.
ARTFORUMFiskarnir hafa enga fæturJón Kalman StefánssonZuzana StankovitsováSlóvakíska135.000 kr.
Heliks Publishing HouseJónÓfeigur SigurðssonTatjana LatinovicSerbneska135.000 kr.
ARTFORUMEitthvað á stærð  við alheiminnJón Kalman StefánssonZuzana StankovitsováSlóvakíska120.000 kr.
Polirom Publishing HouseRökkurbýsnirSjónCarmen VioreanuRómenska120.000 kr.
Heliks Publishing HouseJarðnæðiOddný EirTatjana LatinovicSerbneska118.000 kr.
Naji Naaman Foundation for Gratis CultureÍ ljósi þínuThor StefanssonNaji NaamanArabíska100.000 kr.
Jan Savrda - dybbuk Publishing houseArgóarflísinSjónMartina KasparovaTékkneska96.000 kr.
Janis Roze Publishers, Ltd.Upphækkuð jörðAuður Ava ÓlafsdóttirDens DiminsLettneska96.000 kr.
Zalozba Malinc Ales Cigale  s.p.Engill í VesturbænumKristín SteinsdóttirTadeja HabichtSlóvenska75.500 kr.
milena caserolaCollection of short stories - Voces de Islandia II Rúnar Helgi Vignisson, Svava Jakobsdóttir Hólmfríður GarðarsdóttirSpænska70.000 kr.
Jelenkor KiadóHimnaríki og helvítiJón Kalman StefánssonEgyed VeronikaUngverska65.000 kr.
Nakladatelstvi PragmaSjóræninginnJón GnarrJulie TeslaTékkneska64.000 kr.
Von dem Knescbeck Gmb H & Co Verlag KGAndlit norðursinsRagnar AxelssonGisa MarehnÞýska64.000 kr.
KALICHAðventaGunnar GunnarssonHelena KadeckováTékkneska60.000 kr.
Nakladatelstvi PragmaIndjáninnJón GnarrLenka ZimmermannováTékkneska51.000 kr.
Almenna bókafélagiðLaxdæla / GuðrúnarsagaÓþekkt/óþekkturElín PétursdóttirFranska22.500 kr.
Almenna bókafélagiðLaxdæla / GuðrúnarsagaÓþekkt/óþekkturBetty Wahl Þýska22.500 kr.
Almenna bókafélagiðÁlfar og huldufólkÓþekktur/óþekktirÓlöf PétursdóttirFranska22.500 kr.
Almenna bókafélagiðÁlfar og huldufólkÓþekktur/óþekktirKristinn R. ÓlafssonSpænska22.500 kr.
Almenna bókafélagiðÁlfar og huldufólkÓþekktur/óþekktirBetty WahlÞýska22.500 kr.
Almenna bókafélagiðEgilssagaÓþekktur/óþekktirBetty WahlÞýska22.500 kr.
Almenna bókafélagiðEgilssagaÓþekktur/óþekktirÓlöf Pétursdóttir Franska22.500 kr.
Almenna bókafélagiðEgilssagaÓþekktur/óþekktirKristinn R. ÓlafssonSpænska22.500 kr.
Almenna bókafélagiðLaxdæla / GuðrúnarsagaÓþekkur/óþekktirKristinn R. ÓlafssonSpænska22.500 kr.
Almenna bókafélagiðLaxdæla / GuðrúnarsagaÓþekkt/óþekkturHannes H. GissurarsonEnska22.500 kr.
Samtals    14.887.500 kr.

Kynningarþýðingar

Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði 20 kynningarþýðingastyrkjum, samtals að upphæð kr. 369.754. Alls bárust 22 umsóknir.


Umsækjandi

Verk

Höfundur

Þýðandi

Tungumál

Styrkur 
Arnar Már ArngrímssonSölvasaga unglingsArnar Már ArngrímssonSalka-Lena Wetzigþýska     31.330    
Bókaútgáfan DeusPoems from Echo OneKristían GuttesenPhilip Roughton og Jane Appletonenska     14.570    
Bókaútgáfan DeusLady of the Mountain and Other PoemsKristían GuttesenPhilip Roughtonenska     14.570    
ForlagiðStóri skjálftiAuður JónsdóttirAbigail Cooperenska     10.561    
ForlagiðSyndarinnÓlafur GunnarssonDavid McDuffenska     13.404    
ForlagiðSögumaðurBragi ÓlafssonLytton Smithenska     14.570    
ForlagiðHundadagarEinar Már GuðmundssonLytton Smithenska     14.570    
ForlagiðMörk - saga mömmuÞóra Karítas ÁrnadóttirBjörg Árnadóttirenska     14.570    
ForlagiðRisaeðlur í ReykjavíkÆvar Þór BenediktssonBjörg Árnadóttirenska     14.570    
ForlagiðDúkkaGerður KristnýBjörg Árnadóttirenska     14.570    
ForlagiðMamma klikk!Gunnar HelgasonBjörg Árnadóttirenska     10.199    
GPA / bridge sfDauðinn í opna salnumGuðrún GuðlaugsdóttirLarissa Kyzerenska     31.330    
Kristin SigurdssonÁstin fiskannaSteinunn SigurðardóttirKristin Sigurdssontékkneska     31.330    
Matteo TarsiTunganStefán KarlssonMatteo Tarsiítalska     14.570    
Óðinsauga útgáfaHáskaför um Suður-AmeríkuHuginn Þór GrétarssonFreydís Ósk Daníelsdóttirenska     14.570    
Óðinsauga útgáfaKanínan sem fékk aldrei nógHuginn Þór GrétarssonMaaria Päivinenfinnska     14.570    
Óðinsauga útgáfaMyrkfælna trölliðHuginn Þór GrétarssonSabine Leskopfþýska     25.000    
Óðinsauga útgáfaBúkollaÓþekktur, endurritun: Huginn Þór GrétarssonSabine Leskopfþýska     25.000    
Óðinsauga útgáfa Og þau lifðu hamingjusöm allt til æviloka... eða hvað?Huginn Þór GrétarssonMaaria Päivinenfinnska     14.570    
Rósa Björk Bergþórsdóttir / María Lilja ÞrastardóttirÁstarsögur íslenskra kvenna Rósa Björk Bergþórsdóttir / María Lilja ÞrastardóttirHelga Sòlveig Gunnellenska     31.330    
Samtals       369.754    

Norrænar þýðingar

Á árinu 2016 voru 19 styrkir að upphæð kr. 5.390.000 veittir fyrir hönd Norrænu ráðherranefndarinnar. Alls bárust 19 umsókn um styrki.

Blátt blóð eftir Oddnýju Eiri Ævarsdóttur. Tungumál: Færeyska. Útgefandi: Sprotin. Þýðandi: Carl J. Jensen. (130.000 kr.)

Óreiða á striga eftir Kristínu Marju Baldursdóttur. Tungumál: Færeyska. Útgefandi Sprotin. Þýðandi: Gunvor Balle (170.000 kr.)

Hundadagar eftir Einar Má Guðmundsson. Tungumál: Færeyska. Útgefandi: Sprotin. Þýðandi: Carl J. Jensen (255.000 kr.)

Flækingurinn eftir Kristínu Ómarsdóttur. Tungumál: Danska. Útgefandi: Jensen og Dalgaard. Þýðandi: Niels Rask Vendelbjerg (255.000 kr.)

Gildran eftir Lilju Sigurðardóttur. Tungumál: Norska. Útgefandi: Font Forlag. Þýðandi: Tone Myklebost (380.000 kr.)

Aðventa eftir Gunnar Gunnarsson. Tungumál: Norska. Útgefandi: Det Norske Samlaget. Þýðandi: Oskar Vistdal (125.000 kr.)

Heimska eftir Eirík Örn Norðdahl. Tungumál: Sænska. Útgefandi: Rámus förlag HB. Þýðandi: Anna Gunnarsdóttir-Grönberg (200.000 kr.)

Eitthvað á stærð við alheiminn eftir Jón Kalman Stefánsson. Tungumál: Norska. Útgefandi: Forlaget Press. Þýðandi: Tone Myklebost. (650.000 kr.)

Hálendið eftir Steinar Braga. Tungumál: Finnska. Útgefandi: Like Publishing Ltd. Þýðandi: Tuomas Kauko. (320.000 kr.)

Drápa eftir Gerði Kristnýju. Tungumál: Sænska. Útgefandi: Sadura förlag AB. Þýðandi: John Swedenmark. (160.000 kr.)

Börnin í Dimmuvík eftir Jón Atla Jónasson. Tungumál: Danska. Útgefandi: Løvens Forlag. Þýðandi: Nanna Kalkar. (215.000 kr.)

Mínútutextar fyrir Árósa eftir Andra Snæ Magnason. Tungumál: Danska. Útgefandi: Forlaget Jorinde & Joringel. Þýðandi: Nanna Kalkar. (300.000 kr.)   

Heima eftir Þór Stefánsson. Tungumál: Danska. Útgefandi: Det Poetiske Bureaus Forlag. Þýðandi: Jon Høyer (130.000 kr.)    

Leitin að dýragarðinum eftir Einar Má Guðmundsson. Tungumál: Danska. Útgefandi: Lindhardt og Ringhof. Þýðandi: Erik Skyum-Nielsen. (300.000 kr.)  

Heildarsafn verka Einars Más Guðmundssonar. Tungumál: Danska. Útgefandi: Lindhardt og Ringhof. Þýðandi: Erik Skyum-Nielsen. (500.000 kr.)     

Eilífar speglanir eftir Kristínu Ómarsdóttur. Tungumál: Danska. Útgefandi: Jensen&Dalgaard. Þýðandi: Nina Søs Vinther/Olga Sigþórsdóttir. (300.000 kr.)     

Dna eftir Yrsu Sigurðardóttur. Tungumál: Finnska. Útgefandi: Otava Publishing Company Ltd. Þýðandi: Seija Holopainen. (400.000 kr.)    

Geirmundar saga Heljarskinns eftir Bergsvein Birgisson. Tungumál: Norska. Útgefandi: Pelikanen forlag. Þýðandi: Jan Ragnar Hagland. (400.000 kr.)    

Maðurinn sem stal sjálfum sér eftir Gísla Pálsson. Tungumál: Danska. Útgefandi: Iben H. Philipsen. Þýðandi: Iben H. Philipsen. (200.000 kr.)

Dvalarstyrkir þýðenda

Úthlutun 2015, dvöl í Gunnarshúsi 2016

Alls bárust 5 umsóknir.

Eftirtaldir fengu styrkloforð:

  • Jon Høyer frá Danmörku
  • Olga Holownia frá Póllandi
  • Roald van Elswijk frá Hollandi
  • Jean-Christophe Salaün frá Frakklandi

Úthlutun 2016, dvöl í Gunnarshúsi 2017

Alls bárust 8 umsóknir.

Eftirtaldir fengu styrkloforð:

  • Roderick Walter McTurk frá Bretlandi
  • Kim Liebrand frá Hollandi
  • Kara Thordarson frá Kanada
  • Xinyu Zhang frá Kína
  • Kim Middle frá Hollandi