Úthlutanir Miðstöðvar íslenskra bókmennta 2022

Útgáfustyrkir 2022

Miðstöð íslenskra bókmennta hefur úthlutað 28 millj.kr. til 54 verka. Alls bárust 72 umsóknir um útgáfustyrki og sótt var um 75 millj.kr.

Styrkupphæð: 1.000.000

Samband við söguna. Sögufélag í 120 ár. Höfundar: Íris Ellenberger og Arnór Gunnar Gunnarsson. Útgefandi: Sögufélag

Forðabúrið – matarnytjar í íslenskri náttúru. Höfundur: Styrmir Guðlaugsson. Útgefandi: Sögur útgáfa

Textílfélagið í 50 ár. Höfundur: Jón Proppé. Útgefandi: Textílfélagið

Styrkupphæð: 750.000

Konungar Íslands. Höfundar: Anna Agnarsdóttir og Helga Jóna Eiríksdóttir. Útgefandi: Sögufélag

Rúnir á Íslandi. Höfundur: Þórgunnur Snædal. Útgefandi: Stofnun Árna Magnússonar

Bryndís Jónsdóttir. Höfundur Kristín G. Guðnadóttir. Útgefandi: Angústúra

Syng mín sál – 40 söngvar úr íslenskum handritum. Höfundur: Árni Heimir Ingólfsson. Útgefandi Bjartur & Veröld.

Halldór H. Jónsson arkitekt. Höfundar Pétur Ármannsson og Björn Jón Bragason. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag

Húsameistari í hálfa öld. Einar I. Erlendsson og verk hans. Höfundur. Björn G. Björnsson. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag

Mannlíf í 60 ár (vinnuheiti). Höfundur: Rúnar Gunnarsson. Útgefandi: Nýhöfn

Ljóðmæli 5. Höfundur: Hallgrímur Pétursson, ritstjóri: Margrét Eggertsdóttir. Útgefandi: Stofnun Árna Magnússonar

Ólafur Jónsson á Söndum - Kvæðabók - úrval. Ritstjórar: Árni Heimir Ingólfsson, Margrét Eggertsdóttir og Þórunn Sigurðardóttir. Útgefandi: Stofnun Árna Magnússonar

Styrkupphæð: 600.000

Sögustaðir (vinnutitill). Höfundur: Helgi Þorláksson. Útgefandi: Forlagið

Kvað við uppreisnarlag. Saga íslenskra kommúnista og sósíalista 1918–1968. Höfundur: Skafti Ingimarsson. Útgefandi: Sögufélag

Styrkupphæð: 500.000

Geómetría - íslensk abstraktlist á sjötta áratugnum (vinnuheiti). Höfundar: Ólafur Kvaran og Ásdís Ólafsdóttir. Útgefandi Bjartur & Veröld.

Faldafreyjur Íslands. Höfundur: Guðrún Hildur Rósinkjær. Útgefandi: Annríki, þjóðbúningar og skart

Heimilið, býlið og búskapurinn. Bændasamfélagið á Íslandi um aldamótin 1700. Höfundar: Guðmundur Jónsson og Ólöf Garðarsdóttir. Útgefandi: Sögufélag

Matur víkinganna. Höfundar: Kristbjörn Björnsson og Úlfar Finnbjörnsson. Útgefandi: Drápa

Óskalistinn - Árnar sem þú verður að veiða, leynistaðir og leyniflugur. Höfundur: Sigurður Héðinn. Útgefandi: Drápa

Var, er og verður - Birna: skáldævisaga. Höfundur Ingibjörg Hjartardóttir. Útgefandi. Forlagið

Ævisaga Guðrúnar Jónsdóttur (vinnutitill). Höfundur Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir. Útgefandi: Forlagið

Ævintýri og líf í Kanada. Höfundur: Þórður Sævar Jónsson. Útgefandi: Forlagið

Babýlón við Dýrafjörð. Höfundur: Árni Snævarr. Útgefandi: Forlagið

Ferðamál á Íslandi. Höfundar: Gunnar Þór Jóhannesson, Edward H. Huijbens og Magnús Haukur Ásgeirsson. Útgefandi: Forlagið

Fornir hættir. Húsakostur og verkmenning. Handbók í íslenskri miðaldasögu IV. Höfundar: Gunnar Karlsson, Sigþrúður Gunnarsdóttir og Sverrir Jakobsson. Útgefandi: Háskólaútgáfan

Veikur af gallsýki og óþverra. Lækningabók Jóns Bergsteds frá árunum 1828–1838. Höfundar: Halldóra Kristinsdóttir og Jón Torfason. Útgefandi: Háskólaútgáfan

Það skal ekki blæða. Íslenskar morðsögur á 18. öld. Höfundar: Gunnar Örn Hannesson og Már Jónsson. Útgefandi: Háskólaútgáfan

Leiðarsteinar. Rigerðir um bókmenntir, mælsku og fræði. Höfundur: Árni Sigurjónsson. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag

Hildur Hákonardóttir. Höfundur Sigrún Inga Hrólfsdóttir. Útgefandi: Listasafn Reykjavíkur

Guðjón Ketilsson. Höfundur Markús Andrésson. Útgefandi. Listasafn Reykjavíkur

Listasafn Reykjavíkur 50 ára. Höfundur: Ólöf Kristín Sigurðardóttir. Útgefandi. Listasafn Reykjavíkur

Til sýnis: Hinsegin umfram annað fólk. Höfundar: Ynda Eldborg & Viktoría Guðnadóttir. Útgefandi: Nýlistasafnið

Vakið (vinnuheiti). Höfundur: Sigurrós Þorgrímsdóttir. Útgefandi: Sigurrós Þorgrímsdóttir

Fyrningar - Ritgerðir um bókmenntir fyrri alda - 1969-2019. Höfundur: Vésteinn Ólason. Útgefandi: Stofnun Árna Magnússonar

Saga Sindra. Höfundur: Arnþór Gunnarsson. Útgefandi: Ungmennafélagið Sindri

Styrkupphæð: 450.000

Íslensk matarhefð 2 (vinnuheiti). Höfundur: Hallgerður Gísladóttir. Ritstjórar: Árni Hjartarson og Margrét Hallgrímsdóttir. Útgefandi: Bókaútgáfan Sæmundur og Þjóðminjasafnið

Styrkupphæð: 400.000

Ars Longa-samtímalistasafn ses. Höfundur: Einar Guðmundsson. Útgefandi: Ars Longa-samtímalistasafn ses

Drífa Viðar málari, rithöfundur, gagnrýnandi og baráttukona. Höfundur: Drífa Viðar, ritstjóri Auður Aðalsteinsdóttir. Útgefandi Ástríki

Frá Guði til goða. Viðbrögð íslensks samfélags og stjórnvalda við stofnun Ásatrúarfélagsins 1972-1973. Höfundur: Baldur Þór Finnsson. Útgefandi: Sögufélag

Goðsögur frá Kóreu og Japan. Höfundur Unnur Bjarnadóttir. Útgefandi: Bókaútgáfan Asía

Lifað með öldinni. Höfundur: Jóhannes Nordal. Útgefandi: Forlagið

Konurnar á Eyrarbakka. Höfundur: Jónína Óskarsdóttir. Útgefandi: Bókaútgáfan Sæmundur

Styrkupphæð: 350.000

Vegabréf: Íslenskt – Frá Afganistan til Bosníu og Búrkína Fasó. Höfundur: Sigríður Víðis Jónsdóttir. Útgefandi: Forlagið

Saga konu - Elspa. Höfundar: Guðrún Frímannsdóttir. Útgefandi: Sögur útgáfa

Styrkupphæð: 300.000

Sjalaseiður. Höfundur: Bergrós Kjartansdóttir. Útgefandi: Bókabeitan

Bjargvættur landsbyggðarinnar - ævisaga Björns Pálssonar fyrsta sjúkraflugmanns á Íslandi. Höfundur: Jóhannes Tómasson. Útgefandi: Bókaútgáfan Hólar

Hrafninn í þjóðarvitund Íslendinga. Höfundur: Sigurður Ægisson. Útgefandi: Bókaútgáfan Hólar

100 ára saga knattspyrnunnar á Akranesi. Höfundur: Björn Þór Björnsson. Útgefandi: Bókaútgáfan Hólar

Dróttkvæði - Úrval (vinnuheiti). Höfundur: Gunnar Skarphéðinsson. Útgefandi: Skrudda

Styrkupphæð: 250.000

Spurningin um höfund Grettis sögu. Höfundur: Elín Bára Magnúsdóttir. Útgefandi: Háskólaútgáfan

Són - tímarit um ljóðlist og óðfræði, 20. hefti. Ritstjórar: Árni D. Magnússon, Helga Birgisdóttir og Teresa Dröfn Njarðvík. Útgefandi: Óðfræðifélagið Boðn

Lúkíansþýðingar Sveinbjarnar Egilssonar. Höfundar: Sveinbjörn Egilsson/Már Jónsson. Útgefandi: Bókaútgáfan Sæmundur

Skáldverk rómískra kvenna. Höfundur: Sofiya Zahova. Ritstjóri: Ásdís R. Magnúsdóttir. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum

Al-Andalus: Saga múslima á Íberíuskaga. Höfundur: Þórir Jónsson Hraundal. Ritsjóri: Ásdís R. Magnúsdóttir. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum

Tvítyngi. Höfundur: Birna Arnbjörnsdóttir. Ritstjóri: Ásdís R. Magnúsdóttir. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum

Úthlutanir úr barna- og
ungmennabókasjóðnum Auði 2022


Miðstöð íslenskra bókmennta hefur úthlutað 7 millj.kr. til 22ja verka. Alls bárust 47 umsóknir og sótt var um 30 millj.kr.

Styrkupphæð: 400.000
Ræfill eldgosabók. Höf: Rán Flygenring. Útgefandi: Angústúra

Dulstafir bók 2. Bronsharpan. Höf: Kristín Björg Sigurvinsdóttir. Útgefandi: Bókabeitan

Frankensleikir. Höf: Eiríkur Örn Norðdahl og Elísabet Rún. Útgefandi: Forlagið

Íslensk list sem öll ættu að þekkja. Höf: Margrét Tryggvadóttir. Útgefandi: Forlagið

Mamma kaka. Höf: Lóa H. Hjálmtýsdóttir. Útgefandi: Salka

Styrkupphæð: 300.000

Álfheimar. Risinn. Höf. Prófessor Ármann Jakobsson. Útgefandi: Angústúra

Orri óstöðvandi. Draumur Möggu Messi. Höf. Bjarni Fritzson og Þorvaldur Sævar Gunnarsson. Útgefandi: Út fyrir kassann

VeikindaDagur. Höf. Bergrún Íris Sævarsdóttir. Útgefandi: Bókabeitan

Huruma. Höf. Fanney Hrund Hilmarsdóttir. Útgefandi: Bókabeitan

Dredfúlíur - flýið! Höf. Hilmar Örn Óskarsson og Blær Guðmundsdóttir. Útgefandi: Bókabeitan

Leitin að lúru. Höf. Margrét Tryggvadóttir og Anna Cynthia Leplar. Útgefandi: Forlagið

ÚPS! Mistök sem breyttu heiminum/Hamfarir á jörðinni. Höf. Sævar Helgi Bragason og Elísabet Rún. Útgefandi: Forlagið

Heimsendir, hitt og þetta. Höf. Rut Guðnadóttir. Útgefandi: Forlagið

Bannað að ljúga. Höf. Gunnar Helgason og Rán Flygenring. Útgefandi: Forlagið

Furðufjall 2 - Næturfrost. Höf. Gunnar Theodór Eggertsson og Fífa Finnsdóttir. Útgefandi: Forlagið

Hinum megin. Höf. Ævar Þór Benediktsson. Útgefandi: Forlagið

Ófreskjan í mýrinni. Höf. Sigrún Eldjárn. Útgefandi: Forlagið

Miðbæjarrottan: Húsin í bænum (vinnutitill). Höf. Auður Þórhallsdóttir. Útgefandi: Skriða bókaútgáfa

Jóga sem leikur. Höf. Anna Rós Lárusdóttir og Guðný Pétursdóttir. Útgefandi: Sögur útgáfa

Styrkupphæð: 200.000

Skeljaskrímslið. Höf. Eva Rún Þorgeirsdóttir og Logi Jes. Útgefandi: Bókabeitan

Bekkurinn minn 5: Varúlfur í skólanum! Höf. Yrsa Þöll Gylfadóttir og Iðunn Arna Björgvinsdóttir. Útgefandi: Bókabeitan

Inni og úti. Höf. Ragnheiður Gestsdóttir. Útgefandi: Bókabeitan

Órói - krunk hrafnanna. Höf. Hrund Hlöðversdóttir. Útgefandi: Bókaútgáfan Hólar

Þýðingar á íslensku 2022

Alls bárust 73 umsóknir um styrki til þýðinga á íslensku. Úthlutað var 19,2 milljón króna til 54 þýðingaverkefna.

Styrkir til þýðinga á íslensku 2022 - fyrri úthlutun ársins

Styrkupphæð: 600.000

The Dictionary of Lost Words eftir Pip Williams. Þýðandi: Uggi Jónsson. Útgefandi: Forlagið

Fabian. Die Geschichte eines Moralisten eftir Erich Kästner. Þýðandi: Elísa Björg Þorsteinsdóttir. Útgefandi: Ugla útgáfa

Styrkupphæð: 500.000

ヘヴン (Heaven) eftir Mieko Kawakami. Þýðandi: Jón St. Kristjánsson. Útgefandi: Angústúra

Skandar and the Phantom Rider eftir A.F. Steadman. Þýðandi: Ingunn Snædal. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa

The Vanishing Half eftir Brit Bennett. Þýðandi: Ragna Sigurðardóttir. Útgefandi: Forlagið

The Prime of Miss Jean Brodie eftir Muriel Spark. Þýðandi: Árni Óskarsson. Útgefandi: Ugla útgáfa

The Holocaust: A New History eftir Laurence Rees. Þýðandi: Jón Þ. Þór. Útgefandi: Ugla útgáfa

Styrkupphæð: 400.000

Menopausing eftir Davina McCall og Dr. Naomi Potter. Þýðandi: Hafsteinn Thorarensen. Útgefandi: Salka

Pomelo sous son pissenlit eftir Ramonu Badescu. Þýðandi: Jessica Devergnies-Wastraete. Útgefandi: Kvistur bókaútgáfa

פנתר במרתף / Panther in the Basement eftir Amos Oz. Þýðandi: Árni Óskarsson. Útgefandi: Ugla útgáfa

Styrkupphæð: 300.000

Der große Zahnputztag im Zoo eftir Sophie Schoenwald. Þýðandi: Ásta H. Ólafsdóttir. Útgefandi: Kvistur bókaútgáfa

Limpia eftir Alia Trabucco Zerán. Þýðandi: Jón Hallur Stefánsson. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa

Un Verdor Terrible eftir Benjamín Labatut. Þýðandi: Sigrún Á. Eiríksdóttir. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa

The Body Keeps the Score: Brain, Mind, and Body in the Healing of Trauma eftir Bessel van der Kolk. Þýðandi: Hugrún Hrönn Kristjánsdóttir og Arnþór Jónsson. Útgefandi: Forlagið

Dreaming of Babylon eftir Richard Brautigan. Þýðandi: Þórður Sævar Jónsson. Útgefandi: Ugla útgáfa

Jerusalém eftir Gonçalo M. Tavares. Þýðandi: Pedro Gunnlaugur García. Útgefandi: Una útgáfuhús

Úrval texta eftir Lydiu Davis. Þýðandi: Berglind Erna Tryggvadóttir. Útgefandi: Una útgáfuhús

Styrkupphæð: 200.000

Kramp eftir María José Ferrada. Þýðandi: Jón Hallur Stefánsson. Útgefandi: Angústúra

Fado Fantastico eftir Urs Richle. Þýðandi: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson. Útgefandi: DIMMA

The Cemetery in Barnes eftir Gabriel Josipovici. Þýðandi: Gyrðir Elíasson. Útgefandi: DIMMA

Le jeune homme eftir Annie Ernaux. Þýðandi: Rut Ingólfsdóttir. Útgefandi: Ugla útgáfa

Le Petit Prince eftir Anoine de Saint-Exupéry. Þýðandi: Arndís Lóa Magnúsdóttir. Útgefandi: Una útgáfuhús

Styrkupphæð: 150.000

The 13-Storey Treehouse eftir Andy Griffiths. Þýðandi: Gunnar Kr. Sigurjónsson. Útgefandi: Bókaútgáfan Hólar

Menino, Menina eftir Joana Estrela. Þýðandi: Sverrir Norland. Útgefandi: AM Forlag

Styrkir til þýðinga á íslensku 2022 - fyrri úthlutun ársins


Styrkupphæð: 900.000

Putin´s People eftir Catherine Belton. Þýðandi: Elín Guðmundsdóttir. Útgefandi: Ugla útgáfa

The Kingdom of the Wicked eftir Anthony Burgess. Þýðandi: Helgi Ingólfsson. Útgefandi: Ugla útgáfa

Styrkupphæð: 750.000

The Ungrateful Refugee. What Immigrants Never Tell You eftir Dina Nayeri. Þýðandi: Bjarni Jónsson. Útgefandi: Angústúra

Styrkupphæð: 700.000

Violeta eftir Isabel Allende. Þýðandi: Sigrún Á. Eiríksdóttir. Útgefandi: Forlagið

Dune eftir Frank Herbert. Þýðendur: Dýrleif Bjarnadóttir og Kári Emil Helgason. Útgefandi: Partus forlag

Styrkupphæð: 600.000

Paradise eftir Abdulrazak Gurnah. Þýðandi: Helga Soffía Einarsdóttir. Útgefandi: Angústúra

Free eftir Lea Ypi. Þýðandi Eyrún Edda Hjörleifsdóttir. Útgefandi: Forlagið

Dostoevsky in Love eftir Alex Christofi. Þýðandi Áslaug Agnarsdóttir. Útgefandi: Ugla útgáfa

Styrkupphæð: 500.000

Paradísarmissir eftir John Milton. Þýðandi Jón Erlendsson. Útgefandi: Forlagið

Styrkupphæð: 450.000
The Matchmaker's Gift eftir Lynda Loigman Cohen. Þýðandi: Ingunn Snædal. Útgefandi Drápa

Effie Briest eftir Theodor Fontane. Þýðandi: Arthúr Björgvin Bollason. Útgefandi: Háskólaútgáfan

Styrkupphæð: 400.000

Ya Maryam eftir Sinan Antoon. Þýðandi Karl Sigurbjörnsson. Útgefandi: Ugla útgáfa

Styrkupphæð: 350.000

La Cousine Bette eftir Honoré de Balzac. Þýðandi Sigurjón Björnsson. Útgefandi: Skrudda

Nordlandfahrt eftir Ida Pfeiffer. Þýðandi: Guðmundur J. Guðmundsson. Útgefandi Ugla útgáfa

Styrkupphæð: 300.000

The Wild Boys eftir William S. Burroughs. Þýðandi Örn Karlsson. Útgefandi Una útgáfuhús

Styrkupphæð: 200.000

The Road / In the stream of Time, Selected Poems of Germain Drogenbroodt eftir Germain Droogenbroodt. Þýðandi Þór Stefánsson. Útgefandi Oddur útgáfa

Styrkupphæð: 100.000

Rilla of Ingleside eftir Lucy Maud Montgomery. Þýðandi Sigríður Lára Sigurjónsdóttir. Útgefandi Ástríki

Myndríkar barna- og ungmennabækur

Styrkupphæð: 450.000

Loki: a Bad God's Guide to Being Good eftir Loui Styowell. Þýðandi: Sólveig Sif Hreiðarsdóttir. Útgefandi: Kver bókaútgáfa

Styrkupphæð: 300.000

The Boy, the Mole, the Fox and the Horse eftir Charlie Mackesy. Þýðandi: Harpa Rún Kristjánsdóttir. Útgefandi Króníka

Styrkupphæð: 200.000

The Bolds Go Wild eftir Julian Clary. Þýðandi Magnús Jökull Sigurjónsson. Útgefandi Ugla útgáfa

Gangsta Granny Strikes Again eftir David Walliams. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Útgefandi BF útgáfa

The Worlds Worst Pets eftir David Walliams. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Útgefandi BF útgáfa

Styrkupphæð: 150.000

Le Corps humain eftir Joëlle Jolivet. Þýðandi Sverrir Norland. Útgefandi AM forlag

Styrkupphæð: 100.000

Les germanes Crostó i el misteri dels llobarros eftir Anna Cabeza. Þýðandi: Ásmundur Helgason. Útgefandi: Drápa

FIFA Fact File For Kids eftir ýmsa höfunda. Þýðandi: Ásmundur Helgason. Útgefandi: Drápa

Dinosaures eftir Bastien Contraire. Þýðandi Sverrir Norland. Útgefandi AM forlag

Cachée ou pas, j'arrive eftir Lolita Séchan og Camille Jourdy. Þýðandi Sverrir Norland. Útgefandi AM forlag

Dog Man and Cat Kid eftir Dav Pilkey. Þýðandi: Sigurgeir Orri Sigurgeirsson. Útgefandi BF útgáfa

Styrkupphæð: 50.000

Isadora Moon gets in trouble eftir Harriet Muncaster. Þýðandi: Ingunn Snædal. Útgefandi Drápa

Isadora Moon goes on a school trip eftir Harriet Muncaster. Þýðandi: Ingunn Snædal. Útgefandi Drápa