Fréttir

Úthlutun útgáfustyrkja Miðstöðvar íslenskra bókmennta 2018 - 25.4.2018

Í þessari úthlutun er tekin upp sú nýbreytni að bæta við styrkjum til útgáfu vandaðra myndríkra barna- og ungmennabóka, auk almennu útgáfustyrkjanna.

Lesa meira

Fimm tilnefningar til Maístjörnunnar 2017 - 25.4.2018

Elísabet Kristín Jökulsdóttir, Jónas Reynir Gunnarsson, Eydís Blöndal, Bergþóra Snæbjörnsdóttir og Kristín Ómarsdóttir eru tilnefnd fyrir ljóðabækur sínar.

Lesa meira

Nýir styrkir til útgáfu barna- og unglingabóka - 24.4.2018

Það er mikið gleðiefni að geta flutt þessar fréttir af mikilvægu skrefi til eflingar útgáfu bóka fyrir börn og ungmenni!

Lesa meira