Fréttir

Tilnefningar til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2018 - 22.2.2018

Sigurður Pálsson og Auður Ava Ólafsdóttir eru tilnefnd fyrir Íslands hönd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs árið 2018 fyrir ljóðabókina Ljóð muna rödd og skáldsöguna Ör.

Lesa meira

„Góðar bókmenntir eiga alls staðar erindi“ - 22.2.2018

,,Umsóknum um styrki fjölgar sífellt og augljóst að þörfin er mikil, enda mikill metnaður í íslenskri bókaútgáfu. Það er líka mikið leitað til okkar varðandi fjölmargt sem snýr að íslenskum bókmenntum og rithöfundum." segir Hrefna Haraldsdóttir.

Lesa meira

Auglýst eftir umsóknum um útgáfu- og þýðingastyrki. Umsóknarfrestur 15. mars - 15.2.2018

Vakin er athygli á að nú verða í fyrsta sinn veittir styrkir til vandaðra, myndríkra bóka fyrir börn og ungmenni, í báðum flokkum.

Lesa meira

Handhafar Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2017 - 31.1.2018

Krístín Eiríksdóttir, Unnur Þóra Jökulsdóttir, Áslaug Jónsdóttir, Rakel Helmsdal og Kalle Güettler hlutu verðlaunin í ár, en þau eru veitt í þremur flokkum; flokki fagurbókmennta, flokki barna- og ungmennabóka og flokki fræðibóka og bóka almenns efnis. Þetta er 29. árið sem verðlaunin eru veitt. 

Lesa meira