Fréttir

Fyrri úthlutun styrkja til þýðinga á íslensku 2017 - 24.4.2017

Alls bárust 37 umsóknir um styrki og sótt var um tæpar 27 milljónir króna. Að þessu sinni var 20 styrkjum úthlutað rúmlega 9.2 milljónum króna til þýðinga á íslensku.

Nánar

Tilnefningar til Maístjörnunnar - nýrra ljóðabókaverðlauna - 26.4.2017

Rithöfundasamband Íslands og Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn hafa stofnað til nýrra ljóðabókaverðlauna sem bera heitið Maístjarnan og verða veitt árlega héðan í frá.

Nánar

Úlfur og Edda: Dýrgripurinn og Enginn sá hundinn tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs - 5.4.2017

Fulltrúar hvers lands í dómnefndinni hafa tilnefnt 12 verk til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2017. Til­kynnt var á barna­bóka­mess­unni í Bologna þann 5. apríl hvaða bæk­ur hlutu til­nefn­ingu.

 

Nánar

Fréttasafn


Fáðu fréttabréfiðKynningarstarf

Kynningarstarf erlendis

Eitt af hlutverkum Miðstöðvar íslenskrar bókmennta er að kynna íslenskar bókmenntir erlendis og stuðla að aukinni útbreiðslu þeirra og er það m.a. gert með þátttöku í helstu bókasýningum erlendis.

Nánar

ÖNNUR VERKEFNI

Takmarkið að hvetja landsmenn til að verja tíma í lestur daglega

Allir lesa landsleikurinn gengur út á að fólk á öllum aldri, skrái bækur á netinu og þann tíma sem það ver í lestur. Þetta er ekki hraðlestrarkeppni og fólk getur notið þess að lesa í rólegheitunum, en er samt að keppa.

Nánar