Fréttir

Edward Nawotka, stofnandi og ritstjóri nettímaritsins Publishing Perspectives, er meðal fyrirlesara á ráðstefnunni You are in Control (YAIC) þriðjudaginn 4. nóvember 

You are in Control, alþjóðleg ráðstefna um skapandi samslátt verður haldin 4. nóvember nk. Þar mætast bókmenntir, tónlist, hönnun, tölvutækni, leiklist, kvikmyndagerð og myndlist. Setning ráðstefnunnar fer fram 3. nóvember kl. 17 í Bíó Paradís.

Nánar

Auglýst eftir umsóknum um þýðingarstyrki á íslensku

Umsóknarfrestur er til 15. nóvember næstkomandi.

Nánar

Frábær byrjun á Allir lesa - mikill fjöldi liða þegar skráður til leiks

Það er skemmst frá því að segja að móttökurnar hafa verið vonum framar, og fyrstu tvo dagana skráðu vel á annað hundrað lið sig á vefinn.

Nánar

Fréttasafn


Fáðu fréttabréfið


Styrkir

Styrkir Miðstöðvar íslenskra bókmennta

Næsti umsóknarfrestur:

15. nóvember

Styrkir til þýðinga á íslensku

Eyðublöð og nánari upplýsingar er að finna hér.

Nánar

Kynningarstarf

Kynningarstarf

Kynningarstarf Miðstöðvar íslenskra bókmennta felst m.a. í þátttöku í helstu bókasýningum erlendis þar á meðal árlegum bókasýningum í London, Frankfurt og Gautaborg.

Nánar

ÖNNUR VERKEFNI

Kynningarfundir með útgefendum og þýðendum í Stokkhólmi og Kaupmannahöfn 14. og 15. maí sl.

Næstu þrjú árin stendur Miðstöð íslenskra bókmennta fyrir átaki á Norðurlöndum sem miðar að því að fjölga þýðingum íslenskra bókmennta á norræn tungumál. Norðurlandaátakið hófst með velheppnuðum kynningarfundum með útgefendum og þýðendum í Stokkhólmi og Kaupmannahöfn í maí.

Nánar