Fréttir

Tilnefningar til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2018 - 22.2.2018

Sigurður Pálsson og Auður Ava Ólafsdóttir eru tilnefnd fyrir Íslands hönd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs árið 2018 fyrir ljóðabókina Ljóð muna rödd og skáldsöguna Ör.

Nánar

„Góðar bókmenntir eiga alls staðar erindi“ - 22.2.2018

,,Umsóknum um styrki fjölgar sífellt og augljóst að þörfin er mikil, enda mikill metnaður í íslenskri bókaútgáfu. Það er líka mikið leitað til okkar varðandi fjölmargt sem snýr að íslenskum bókmenntum og rithöfundum." segir Hrefna Haraldsdóttir.

Nánar

Auglýst eftir umsóknum um útgáfu- og þýðingastyrki. Umsóknarfrestur 15. mars - 15.2.2018

Vakin er athygli á að nú verða í fyrsta sinn veittir styrkir til vandaðra, myndríkra bóka fyrir börn og ungmenni, í báðum flokkum.

Nánar

Fréttasafn


Fáðu fréttabréfið


Styrkir

Næstu umsóknarfrestir um styrki

15. mars 2018: Útgáfustyrkir og þýðingar á íslensku

15. apríl 2018: Nýræktarstyrkir

Nánar

Kynningarstarf

Kynningarstarf innanlands og utan

Eitt af hlutverkum Miðstöðvar íslenskra bókmennta er að kynna íslenskar bókmenntir erlendis og stuðla að aukinni útbreiðslu þeirra og er það m.a. gert með þátttöku í helstu bókasýningum erlendis.

Nánar

ÖNNUR VERKEFNI

Myndband með íslenskum höfundum

Nokkrir íslenskir rithöfundar fjalla um skáldskapinn og yrkisefnin, starf rithöfundarins, náttúruna og fleiri áhrifavalda. Íslandsstofa lét gera myndbandið, sem er á ensku.

Nánar