Fréttir

Tilnefningar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2018 - 27.3.2018

Tilnefndar-baekur-2018

Vertu ósýnilegur - flóttasaga Ishmaels eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur og Skrímsli í vanda eftir Áslaugu Jónsdóttur, Kalle Güettler og Rakel Helmsdal eru tilnefndar fyrir Íslands hönd.

Nánar

Nýræktarstyrkir 2018 - umsóknarfrestur til 16. apríl - 16.3.2018

Nyraektarstyrkir-2018

Nýræktarstyrkirnir eru veittir árlega til að styðja við útgáfu skáldverka höfunda sem eru að stíga sín fyrstu skref á ritvellinum.

Nánar

Miðstöð íslenskra bókmennta á bókamessunni í London 10.-12. apríl - 28.3.2018

Miðstöð íslenskra bókmennta verður með systurstofnunum á Norðurlöndunum á bókamessunni líkt og undanfarin ár. Básinn er númer 6F70 og allir eru velkomnir!

Nánar

Fréttasafn


Fáðu fréttabréfið


Styrkir

Næstu umsóknarfrestir um styrki

15. maí 2018: Ferðastyrkir höfunda

15. september 2018: Þýðingar á erlend mál, norrænar þýðingar, kynningarþýðingar og ferðastyrkir höfunda

Nánar

Kynningarbæklingar

Kynningarbæklingur 2018

Miðstöð íslenskra bókmennta gefur árlega út bækling á ensku, sem notaður er til kynningar á íslenskum bókmenntum erlendis.


ÖNNUR VERKEFNI

Myndband með íslenskum höfundum

Nokkrir íslenskir rithöfundar fjalla um skáldskapinn og yrkisefnin, starf rithöfundarins, náttúruna og fleiri áhrifavalda. Íslandsstofa lét gera myndbandið, sem er á ensku.

Nánar