Fréttir

Ísland í brennidepli á menningarhátíðinni Les Boréales í Caen, Frakklandi - 16.11.2017

Rithöfundarnir Auður Ava Ólafsdóttir, Jón Kalman Stefánsson, Sjón, Lilja Sigurðardóttir, Ragnar Helgi Ólafsson, Steinunn Jóhannesdóttir og Ragnar Jónasson koma fram á hátíðinni.

Nánar

Bókmenntaverðlaun og barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs til Danmerkur og Svíþjóðar í ár - 2.11.2017

Verðlaunin voru afhent í Finlandia-húsinu í Helsinki við hátíðlega athöfn í tengslum við þing Norðurlandaráðs 1. nóvember. 

Nánar

Íslenskir höfundar á faraldsfæti, kynna verk sín í Síberíu, Frakklandi, Brasilíu, Slóveníu og víðar í nóvember - 31.10.2017

Fjölmargar spennandi bókmenntahátíðir víða um heim eru á döfinni í nóvember þar sem íslenskir höfundar taka þátt í fjölbreyttri dagskrá.

Nánar

Fréttasafn


Fáðu fréttabréfið


Styrkir

Næstu umsóknarfrestir um styrki

15. nóvember 2017: Þýðingar á íslensku

15. janúar 2018: Ferðastyrkir höfunda

15. febrúar 2018: Þýðingar á erlend mál, norrænar þýðingar og kynningarþýðingar

Nánar

Kynningarstarf

Kynningarstarf innanlands og utan

Eitt af hlutverkum Miðstöðvar íslenskrar bókmennta er að kynna íslenskar bókmenntir erlendis og stuðla að aukinni útbreiðslu þeirra og er það m.a. gert með þátttöku í helstu bókasýningum erlendis.

Nánar

ÖNNUR VERKEFNI

Landsmenn hvattir til að lesa alla daga

Allir lesa landsleikurinn gengur út á að fólk á öllum aldri skrái bækur á netinu og þann tíma sem það ver í lestur. Þetta er ekki hraðlestrarkeppni og fólk getur því lesið í rólegheitunum, en samt verið að keppa.

Nánar