Fréttir

Gréta María Bergsdóttir ráðin í starf verkefnastjóra - 7/5/16

Gengið hefur verið frá ráðningu Grétu Maríu Bergsdóttur í starf verkefnastjóra hjá Miðstöð íslenskra bókmennta, en starfið var auglýst 11. júní sl. - og kemur hún til starfa um miðjan ágúst.

Nánar

Sumarlokun skrifstofu - 7/1/16

Skrifstofa Miðstöðvar íslenskra bókmennta er lokuð vegna sumarleyfa frá 4. júlí til 2. ágúst.

Nánar

Þrjú hljóta Nýræktarstyrkina 2016: Birta Þórhallsdóttir fyrir Einsamræður, Björn Halldórsson fyrir Smáglæpi og Vilhjálmur Bergmann Bragason fyrir Afhendingu - 6/1/16

Í ár bárust 35 umsóknir um Nýræktarstyrki. Verkin sem sótt var um fyrir eru af ýmsum toga s.s. skáldsögur, leikrit, ljóð, barna- og ungmennabækur, smásögur og glæpasögur.

Nánar

Fréttasafn


Fáðu fréttabréfið


Styrkir


Kynningarstarf

Kynningarstarf

Kynningarstarf Miðstöðvar íslenskra bókmennta felst m.a. í þátttöku í helstu bókasýningum erlendis þar á meðal árlegum bókasýningum í London, Frankfurt og Gautaborg.

Nánar

ÖNNUR VERKEFNI

Sókn íslenskra bókmennta á Norðurlöndum

Miðstöð íslenskra bókmennta hefur undanfarin misseri staðið fyrir átaki á Norðurlöndum sem miðar að því að fjölga þýðingum íslenskra bókmennta á norræn tungumál. Norðurlandaátakið hófst með góðum kynningarfundum með útgefendum og þýðendum í Stokkhólmi og Kaupmannahöfn í maí 2014.

Nánar