Fréttir

Flestar styrkveitingar til þýðinga á dönsku, makedónsku og tékknesku - 11.5.2018

60 styrkir voru veittir til þýðinga íslenskra verka á 29 tungumál. Íslenskar bókmenntir ferðast víða og það fjölgar sífellt þeim tungumálum sem þær eru þýddar á.

Nánar

Styrkir til þýðinga á íslensku, 19 styrkir veittir í fyrri úthlutun ársins - 2.5.2018

Þýðendur bókanna sem hlutu styrki að þessu sinni eru þaulreyndir og hafa margir hlotið verðlaun og viðurkenningar. Þýtt er úr ensku, japönsku, spænsku, kínversku, ítölsku, frönsku og fleiri tungumálum.

Nánar

30 milljónum úthlutað til 55 verka! Úthlutun útgáfustyrkja Miðstöðvar íslenskra bókmennta 2018 - 25.4.2018

Í þessari úthlutun er tekin upp sú nýbreytni að bæta við styrkjum til útgáfu vandaðra myndríkra barna- og ungmennabóka, auk almennu útgáfustyrkjanna.

Nánar

Fréttasafn


Fáðu fréttabréfið


Styrkir

Næstu umsóknarfrestir um styrki

15. september 2018: Þýðingar á erlend mál, norrænar þýðingar, kynningarþýðingar og ferðastyrkir höfunda

1. október 2018: Dvalarstyrkir þýðenda

Nánar

Kynningarbæklingar

Kynningarbæklingur 2018

Miðstöð íslenskra bókmennta gefur árlega út bækling á ensku, sem notaður er til kynningar á íslenskum bókmenntum erlendis.


ÖNNUR VERKEFNI

Myndband með íslenskum höfundum

Nokkrir íslenskir rithöfundar fjalla um skáldskapinn og yrkisefnin, starf rithöfundarins, náttúruna og fleiri áhrifavalda. Íslandsstofa lét gera myndbandið, sem er á ensku.

Nánar