Fréttir

Íslenskar barna- og ungmennabókmenntir í Gautaborg - 9/6/16

Höfundarnir Arnar Már Arngrímsson, Ragnhildur Hólmgeirsdóttir, Þórdís Gísladóttir, Snæbjörn Brynjarsson og Kjartan Yngvi Björnsson taka þátt í aðaldagskrá bókamessunnar.

Nánar

Bookseller barnabókaráðstefna í London - 9/6/16

Fagtímaritið The Bookseller stendur fyrir barnabókaráðstefnu í London 27. september næstkomandi undir yfirskriftinni Keeping Children's Books at the Centre of the Universe.

Tveir fulltrúar íslenskrar barnabókaútgáfu taka þátt.

Nánar

Gréta María Bergsdóttir ráðin verkefnastjóri  - 7/5/16

Gengið hefur verið frá ráðningu í starf verkefnastjóra hjá Miðstöð íslenskra bókmennta, en starfið var auglýst í júní.

Nánar

Fréttasafn


Fáðu fréttabréfið


Styrkir

Næstu umsóknarfrestir um styrki frá Miðstöð íslenskra bókmennta

1. október: Dvalarstyrkir erlendra þýðenda

15. nóvember: Þýðingar á íslensku

Nánar

Kynningarstarf

Kynningarstarf

Kynningarstarf Miðstöðvar íslenskra bókmennta felst m.a. í þátttöku í helstu bókasýningum erlendis þar á meðal árlegum bókasýningum í London, Frankfurt og Gautaborg.

Nánar

ÖNNUR VERKEFNI

Sókn íslenskra bókmennta á Norðurlöndum

Miðstöð íslenskra bókmennta hefur undanfarin misseri staðið fyrir átaki á Norðurlöndum sem miðar að því að fjölga þýðingum íslenskra bókmennta á norræn tungumál. Norðurlandaátakið hófst með góðum kynningarfundum með útgefendum og þýðendum í Stokkhólmi og Kaupmannahöfn í maí 2014.

Nánar