Fréttir

Nýræktarstyrkir 2017 - auglýst eftir umsóknum - 3/17/17

Nýræktarstyrkir eru veittir einu sinni á ári en þeir eiga að hvetja til útgáfu á nýjum íslenskum skáldskap af öllum toga. Styrkjunum er ætlað að styðja við útgáfu á fyrstu verkum höfunda, til dæmis sögum, ljóðum, leikritum og fleiru. 

Nánar

Miðstöð íslenskra bókmennta á bókamessunni í London 14.-16. mars - 2/22/17

LBF_2017_logo_blue_background

Bókmenntakynningarstofur Norðurlandanna verða með sameiginlegan bás á bókamessunni í London, Miðstöð íslenskra bókmennta verður þar með Norla í Noregi, Fili í Finnlandi, Farlit í Færeyjum, Swedish Arts Council/Statens Kulturrad í Svíþjóð og Slots- og kulturstyrelsen/The Danish Arts Council í Danmörku.

Nánar

Tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2017 - 2/23/17

Guðmundur Andri Thorsson og Linda Vilhjálmsdóttir eru tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2017 fyrir bækur sínar Og svo tjöllum við okkur í rallið. Bókin um Thor og ljóðabókina Frelsi.

Nánar

Fréttasafn


Fáðu fréttabréfið


Styrkir

Næstu umsóknarfrestir um styrki Miðstöðvar íslenskra bókmennta

15. apríl: Nýræktarstyrkir

15. maí: Ferðastyrkir höfunda

Nánar

Kynningarstarf

Kynningarstarf erlendis

Eitt af hlutverkum Miðstöðvar íslenskrar bókmennta er að kynna íslenskar bókmenntir erlendis og stuðla að aukinni útbreiðslu þeirra og er það m.a. gert með þátttöku í helstu bókasýningum erlendis.

Nánar

ÖNNUR VERKEFNI

Takmarkið að hvetja landsmenn til að verja tíma í lestur daglega

Allir lesa landsleikurinn gengur út á að fólk á öllum aldri, skrái bækur á netinu og þann tíma sem það ver í lestur. Þetta er ekki hraðlestrarkeppni og fólk getur notið þess að lesa í rólegheitunum, en er samt að keppa.

Nánar