Fréttir

Bókasýningin í London

Earls Court iðaði af lífi dagana 8. – 10. apríl á meðan Bókasýningin í London stóð yfir. Líkt og í fyrra, leiddu Norðurlöndin saman hesta sína og stóðu að sameiginlegum bás á Bókasýningunni í London í ár.


Nánar

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um Nýræktarstyrki 2014

Umsóknarfrestur rennur út 22. apríl 2014

Styrkjunum er ætlað að styðja við útgáfu á fyrstu verkum nýrra höfunda.

Nánar

Andri Snær Magnason og Lani Yamamoto tilnefnd til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2014

Dómnefndin kynnti þau 13 verk sem tilnefnd eru til nýstofnaðra Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs á alþjóðlegu barnabókamessunni í Bologna.

Nánar

Fréttasafn


Fáðu fréttabréfið


Styrkir

Flora Islandica

Styrkir Miðstöðvar íslenskra bókmennta

Næstu umsóknarfrestir:

Nýræktarstyrkir: 22. apríl

Ferðastyrkir höfunda: 15. júní


Nánar

Bókmenntakynning og þýðingar

Konungsbók

Bókmenntakynning og þýðingar

Hvar á að byrja þegar sagt skal frá íslenskum bókmenntum? Á að hefja þá sögu árið 1000 þegar Völuspá, eitt fegursta og dramatískasta kvæði norrænna fornbókmennta var ort á Íslandi, ef marka má kenningar Sigurðar Nordals? Allavega er ekki hægt að sleppa því að tala um íslenskar miðaldabókmenntir því þær hafa ekki aðeins leikið stórt hlutverk í sögu...

Nánar

SÖGUEYJAN ÍSLAND

Heiðursþátttaka Íslands á Bókasýningunni í Frankfurt 2011

Ísland var heiðursgestur á Bókasýningunni í Frankfurt árið 2011. Þar gafst einstakt tækifæri til að koma á framfæri íslenskri bókmenningu, bæði við Þjóðverja og bókaheiminn allan, en líka til að kynna íslenska menningu og listir almennt. Um 230 bækur eftir íslenska höfunda eða um Ísland komu út á á þýska málsvæðinu af því tilefni. 

Nánar