Fréttir

Hátt í 50% fjölgun umsókna um styrki til Miðstöðvar íslenskra bókmennta á árinu 2017 - 8.1.2018

Kapumyndir-hruga-okt-2017

Á árinu 2017 úthlutaði stjórn Miðstöðvar íslenskra bókmennta alls um 300 styrkjum í öllum flokkum, heldur fleiri en árið 2016. Hinsvegar fjölgaði umsóknum verulega milli ára, en til úthlutunar var sama upphæð og árið á undan, 68 milljónir króna.

Nánar

Stöðug fjölgun umsókna um styrki til þýðinga á íslensku! - 18.12.2017

Að þessu sinni var tæpum 8 milljónum króna úthlutað í 23 styrki til þýðinga á íslensku í seinni úthlutun ársins.

Nánar

Fréttasafn


Fáðu fréttabréfið


Styrkir

Næstu umsóknarfrestir um styrki

15. febrúar 2018: Þýðingar á erlend mál, norrænar þýðingar og kynningarþýðingar

15. mars 2018: Útgáfustyrkir og þýðingar á íslensku

Nánar

Kynningarstarf

Kynningarstarf innanlands og utan

Eitt af hlutverkum Miðstöðvar íslenskra bókmennta er að kynna íslenskar bókmenntir erlendis og stuðla að aukinni útbreiðslu þeirra og er það m.a. gert með þátttöku í helstu bókasýningum erlendis.

Nánar

ÖNNUR VERKEFNI

Myndband með íslenskum höfundum

Nokkrir íslenskir rithöfundar fjalla um skáldskapinn og yrkisefnin, starf rithöfundarins, náttúruna og fleiri áhrifavalda. Íslandsstofa lét gera myndbandið.

Nánar