Fréttir

Bókamessan í Gautaborg hefst á fimmtudaginn 

Miðstöð íslenskra bókmennta tekur þátt í Bok & bibliotek – Bókamessunni í Gautaborg sem haldin er dagana 25. – 28. september. Bókamessan í Gautaborg á stórafmæli um þessar mundir en þetta verður í 30. skiptið sem messan er haldin og þetta er stærsta bókasýning Norðurlanda en hana sækja árlega um 100.000 gestir.

Nánar

ALLIR LESA, landsleikur í lestri – hefst í október

Markmiðið með leiknum er að auka lestur íslensku þjóðarinnar og fá fleiri til að njóta þess sem lesturinn færir hverjum og einum. Leiknum er ætlað að hvetja þá sem lesa til að lesa enn meira og hina sem lesa lítið eða ekki neitt, að hefja lesturinn.

Nánar

Bókasýningin í Frankfurt 8.-12. október

Bókasýninguna í Frankfurt sækja árlega um 300.000 gestir, en þar koma saman rúmlega 7000 sýnendur frá um 100 löndum til funda og tengslamyndunar. Íslenski básinn í Frankfurt er númer 5.0 A63.

Nánar

Fréttasafn


Fáðu fréttabréfið


Styrkir

Styrkir Miðstöðvar íslenskra bókmennta

Næsti umsóknarfrestur:

15. september:
Ferðastyrkir höfunda
Norrænir þýðingarstyrkir
Kynningarþýðingarstyrkir

Nánar

Kynningarstarf

Kynningarstarf

Kynningarstarf Miðstöðvar íslenskra bókmennta felst m.a. í þátttöku í helstu bókasýningum erlendis þar á meðal árlegum bókasýningum í London, Frankfurt og Gautaborg.

Nánar

ÖNNUR VERKEFNI

Velheppnaðir kynningarfundir með útgefendum og þýðendum í Stokkhólmi og Kaupmannahöfn 14. og 15. maí

Næstu þrjú árin stendur Miðstöð íslenskra bókmennta fyrir átaki á Norðurlöndum sem miðar að því að fjölga þýðingum íslenskra bókmennta á norræn tungumál. Norðurlandaátakið hófst með velheppnuðum kynningarfundum með útgefendum og þýðendum í Stokkhólmi og Kaupmannahöfn í maí.

Nánar