Fréttir

Gréta María Bergsdóttir ráðin í starf verkefnastjóra - 7/5/16

Gengið hefur verið frá ráðningu Grétu Maríu Bergsdóttur í starf verkefnastjóra hjá Miðstöð íslenskra bókmennta, en starfið var auglýst 11. júní sl. - og kemur hún til starfa um miðjan ágúst.

Nánar

Þrjú hljóta Nýræktarstyrkina 2016: Birta Þórhallsdóttir fyrir Einsamræður, Björn Halldórsson fyrir Smáglæpi og Vilhjálmur Bergmann Bragason fyrir Afhendingu - 6/1/16

Í ár bárust 35 umsóknir um Nýræktarstyrki. Verkin sem sótt var um fyrir eru af ýmsum toga s.s. skáldsögur, leikrit, ljóð, barna- og ungmennabækur, smásögur og glæpasögur.

Nánar

Tilkynnt um úthlutun útgáfustyrkja 2016 - 5/11/16

Miðstöð íslenskra bókmennta hefur nú úthlutað 23.3 millj.kr. til 55 verka. Alls bárust 80 umsóknir frá 28 útgefendum og sótt var um tæpar 57 millj.kr.

Nánar

Fréttasafn


Fáðu fréttabréfið


Styrkir

Næstu umsóknarfrestir um styrki frá Miðstöð íslenskra bókmennta

15. september 2016: Ferðastyrkir höfunda, kynningarþýðingastyrkir, styrkir til þýðinga á erlend mál og styrkir til þýðinga á norræn mál.

Nánar

Kynningarstarf

Kynningarstarf

Kynningarstarf Miðstöðvar íslenskra bókmennta felst m.a. í þátttöku í helstu bókasýningum erlendis þar á meðal árlegum bókasýningum í London, Frankfurt og Gautaborg.

Nánar

ÖNNUR VERKEFNI

Sókn íslenskra bókmennta á Norðurlöndum

Miðstöð íslenskra bókmennta hefur undanfarin misseri staðið fyrir átaki á Norðurlöndum sem miðar að því að fjölga þýðingum íslenskra bókmennta á norræn tungumál. Norðurlandaátakið hófst með góðum kynningarfundum með útgefendum og þýðendum í Stokkhólmi og Kaupmannahöfn í maí 2014.

Nánar