Fréttir

Mikill meirihluti þjóðarinnar les eingöngu eða oftast á íslensku - 6.12.2017

Thyding-a-islensku-1

Niðurstöður könnunar sem Miðstöð íslenskra bókmennta lét gera um bóklestur gefa tilefni til bjartsýni um framtíð íslenskunnar og bókmenntanna.

Nánar

Níu bækur tilnefndar til Fjöruverðlaunanna - 6.12.2017

Fjoruverdlaunin-2017-tilnefndar

Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna, bókmenntaverðlauna kvenna, voru tilkynntar 5. desember sl. en níu bækur voru tilnefndar í þremur flokkum.

Nánar

Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2017 - 6.12.2017

Fimmtán bækur eru tilnefndar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2017 í þremur flokkum; flokki barna- og ungmennabóka, fagurbókmennta og fræðirita og bóka almenns efnis.

Nánar

Fréttasafn


Fáðu fréttabréfið


Styrkir

Næstu umsóknarfrestir um styrki

15. janúar 2018: Ferðastyrkir höfunda

15. febrúar 2018: Þýðingar á erlend mál, norrænar þýðingar og kynningarþýðingar

Nánar

Kynningarstarf

Kynningarstarf innanlands og utan

Eitt af hlutverkum Miðstöðvar íslenskrar bókmennta er að kynna íslenskar bókmenntir erlendis og stuðla að aukinni útbreiðslu þeirra og er það m.a. gert með þátttöku í helstu bókasýningum erlendis.

Nánar

ÖNNUR VERKEFNI

Landsmenn hvattir til að lesa alla daga

Allir lesa landsleikurinn gengur út á að fólk á öllum aldri skrái bækur á netinu og þann tíma sem það ver í lestur. Þetta er ekki hraðlestrarkeppni og fólk getur því lesið í rólegheitunum, en samt verið að keppa.

Nánar