Fréttir

Auglýst eftir umsóknum um útgáfu- og þýðingastyrki

Útgáfustyrkjum er ætlað að styðja við útgáfu og miðlun íslenskra ritverka og þýðingastyrkjum er ætlað að stuðla að þýðingum erlendra fagurbókmennta og fræðirita á íslensku.

Nánar

Heildaryfirlit styrkja Miðstöðvar íslenskra bókmennta árið 2014

Stjórn Miðstöðvar íslenskra bókmennta úthlutaði árið 2014 rúmlega 200 styrkjum í átta flokkum. Aldrei hafa borist fleiri umsóknir um styrki til þýðinga á erlend mál. 

Nánar

Bækurnar Öræfi, Lífríki Íslands og Hafnfirðingabrandarinn hlutu Íslensku bókmenntaverðlaunin 2014

Höfundarnir Ófeigur Sigurðsson, Bryndís Björgvinsdóttir og Snorri Baldursson, hljóta hvert um sig eina miljón króna í verðlaun.

Nánar

Fréttasafn


Fáðu fréttabréfið


Styrkir

Umsóknarfrestur um útgáfu- og þýðingastyrki rennur út 16. mars

Næstu umsóknarfrestir: 

16. mars - Útgáfustyrkir 

16. mars - Styrkir til þýðinga á íslensku

15. apríl - Nýræktarstyrkir

15. maí - Ferðastyrkir höfunda

Nánar

Kynningarstarf

Kynningarstarf

Kynningarstarf Miðstöðvar íslenskra bókmennta felst m.a. í þátttöku í helstu bókasýningum erlendis þar á meðal árlegum bókasýningum í London, Frankfurt og Gautaborg.

Nánar

ÖNNUR VERKEFNI

Sókn íslenskra bókmennta á Norðurlöndum

Þessi misserin stendur Miðstöð íslenskra bókmennta fyrir átaki á Norðurlöndum sem miðar að því að fjölga þýðingum íslenskra bókmennta á norræn tungumál. Norðurlandaátakið hófst með velheppnuðum kynningarfundum með útgefendum og þýðendum í Stokkhólmi og Kaupmannahöfn í maí.

Nánar