Fréttir

Rithöfundarnir Jón Kalman, Yrsa og Áslaug koma fram á bókamessunni í Gautaborg í haust - 14.6.2018

Bókamessan í Gautaborg verður haldin dagana 27.-30. september og líkt og undanfarin ár munu íslenskir höfundar og bókmenntir fá sinn sess.

Nánar

Sex nýlegar þýðingar íslenskra verka. Barnabók, fræðibók, skáldsögur, smásagnasafn og spennusaga - 28.6.2018

Erl-thyd-juni-2018

Hér má sjá kápumyndir sex nýlegra þýðinga íslenskra verka á tékknesku, ensku, hollensku, dönsku og finnsku.

Nánar

Nýræktarstyrki 2018 hljóta Benný Sif Ísleifsdóttir fyrir skáldsöguna Gríma og Þorvaldur S. Helgason fyrir ljóðabókina Gangverk - 30.5.2018

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, afhenti Nýræktarstyrki Miðstöðvar íslenskra bókmennta í Gunnarshúsi.

Nánar

Fréttasafn


Fáðu fréttabréfið


Styrkir

Næstu umsóknarfrestir um styrki

17. september 2018: Þýðingar á erlend mál, norrænar þýðingar, kynningarþýðingar og ferðastyrkir höfunda

1. október 2018: Dvalarstyrkir þýðenda

 

Nánar

Kynningarbæklingar

Kynningarbæklingur 2018

Miðstöð íslenskra bókmennta gefur árlega út bækling á ensku, sem notaður er til kynningar á íslenskum bókmenntum erlendis.


ÖNNUR VERKEFNI

Myndband með íslenskum höfundum

Nokkrir íslenskir rithöfundar fjalla um skáldskapinn og yrkisefnin, starf rithöfundarins, náttúruna og fleiri áhrifavalda. Íslandsstofa lét gera myndbandið, sem er á ensku.

Nánar