Fréttir

Nýræktarstyrki 2017 hljóta Fríða Ísberg fyrir Slitförina, safn ljóða, og Pedro Gunnlaugur Garcia fyrir skáldsöguna Ráðstefna talandi dýra - 2.6.2017

Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra afhenti styrkina við athöfn í Gunnarshúsi og óskaði við það tækifæri nýjum höfundum alls góðs í ritstörfunum. Þetta er í tíunda skipti sem Nýræktarstyrkjum er úthlutað, en alls hafa hátt í fimmtíu höfundar hlotið þessa viðurkenningu frá upphafi.

Nánar

Alþjóðlegt þýðendaþing haldið dagana 11. og 12. september í Veröld - húsi Vigdísar - 10.5.2017

Verold

Markmiðið með þýðendaþingi hér á landi er að efla og treysta tengslin við starfandi þýðendur á erlend tungumál og sýna í verki hve mikils metin þeirra vinna er, en þýðendur bókmennta á erlend mál eru öflugir sendiherrar bókmenntanna og auka hróður þeirra um allan heim.

Nánar

Úthlutun útgáfustyrkja Miðstöðvar íslenskra bókmennta 2017 - 10.5.2017

Miðstöð íslenskra bókmennta hefur nú úthlutað útgáfustyrkjum samtals að upphæð 23.5 millj.kr. til 45 verka. Alls barst 101 umsókn frá 56 umsækjendum og sótt var um tæpar 89 millj.kr.

Nánar

Fréttasafn


Fáðu fréttabréfið


Styrkir

Næstu umsóknarfrestir um styrki

15. september: Þýðingar á erlend mál, norrænar þýðingar og kynningarþýðingar.

Nánar

Kynningarstarf

Kynningarstarf erlendis

Eitt af hlutverkum Miðstöðvar íslenskrar bókmennta er að kynna íslenskar bókmenntir erlendis og stuðla að aukinni útbreiðslu þeirra og er það m.a. gert með þátttöku í helstu bókasýningum erlendis.

Nánar

ÖNNUR VERKEFNI

Landsmenn hvattir til að lesa á hverjum degi

Allir lesa landsleikurinn gengur út á að fólk á öllum aldri skrái bækur á netinu og þann tíma sem það ver í lestur. Þetta er ekki hraðlestrarkeppni og fólk getur því lesið í rólegheitunum, en samt verið að keppa.

Nánar