Fréttir

Tilkynnt um úthlutun útgáfustyrkja 2016 - 5/11/16

Miðstöð íslenskra bókmennta hefur nú úthlutað 23.3 millj.kr. til 55 verka. Alls bárust 80 umsóknir frá 28 útgefendum og sótt var um tæpar 57 millj.kr.

Nánar

Styrkir til þýðinga á íslensku, fyrri úthlutun 2016 - 5/12/16

Að þessu sinni var úthlutað 7,2 milljónum króna í styrki til 19 þýðinga á íslensku, þar á meðal eru þýðingar á verkum eftir Virginu Woolf, Roberto Bolano, Elenu Ferrante og Roald Dahl.

Nánar

Bókmenntaverðlaun og viðurkenningar fyrir árið 2015  - 3/9/16

Íslensku bókmenntaverðlaunin, Viðurkenning Hagþenkis, Fjöruverðlaunin, Bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana, Menningarverðlaun DV, tilnefningar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs, íslensku barnabókaverðlaunin, Barnabókaverðlaun Reykjavíkurbogar og Íslensku Þýðingaverðlaunin.

Nánar

Fréttasafn


Fáðu fréttabréfið


Styrkir


Kynningarstarf

Kynningarstarf

Kynningarstarf Miðstöðvar íslenskra bókmennta felst m.a. í þátttöku í helstu bókasýningum erlendis þar á meðal árlegum bókasýningum í London, Frankfurt og Gautaborg.

Nánar

ÖNNUR VERKEFNI

Sókn íslenskra bókmennta á Norðurlöndum

Miðstöð íslenskra bókmennta hefur undanfarin misseri staðið fyrir átaki á Norðurlöndum sem miðar að því að fjölga þýðingum íslenskra bókmennta á norræn tungumál. Norðurlandaátakið hófst með góðum kynningarfundum með útgefendum og þýðendum í Stokkhólmi og Kaupmannahöfn í maí 2014.

Nánar