Fréttir

Rithöfundarnir Jón Kalman, Yrsa og Áslaug koma fram á bókamessunni í Gautaborg í haust - 14.6.2018

Forsida-bokmassan-2018

Bókamessan í Gautaborg verður haldin dagana 27.-30. september og líkt og undanfarin ár munu íslenskir höfundar og bókmenntir fá sinn sess.

Nánar

Nýræktarstyrki 2018 hljóta Benný Sif Ísleifsdóttir fyrir skáldsöguna Gríma og Þorvaldur S. Helgason fyrir ljóðabókina Gangverk - 30.5.2018

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, afhenti Nýræktarstyrki Miðstöðvar íslenskra bókmennta í Gunnarshúsi.

Nánar

Kristín Ómarsdóttir hlýtur Maístjörnuna fyrir ljóðabók sína Kóngulær í sýningargluggum - 31.5.2018

Verðlaunin voru afhent í annað sinn í Þjóðarbókhlöðunni á dögunum en að þeim standa Rithöfundasamband Íslands og Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn.

Nánar

Fréttasafn


Fáðu fréttabréfið


Styrkir

Næstu umsóknarfrestir um styrki

15. september 2018: Þýðingar á erlend mál, norrænar þýðingar, kynningarþýðingar og ferðastyrkir höfunda

1. október 2018: Dvalarstyrkir þýðenda

 

Nánar

Kynningarbæklingar

Kynningarbæklingur 2018

Miðstöð íslenskra bókmennta gefur árlega út bækling á ensku, sem notaður er til kynningar á íslenskum bókmenntum erlendis.


ÖNNUR VERKEFNI

Myndband með íslenskum höfundum

Nokkrir íslenskir rithöfundar fjalla um skáldskapinn og yrkisefnin, starf rithöfundarins, náttúruna og fleiri áhrifavalda. Íslandsstofa lét gera myndbandið, sem er á ensku.

Nánar