Authors' Reading Month: Íslenskar bókmenntir í brennidepli í Tékklandi og Slóvakíu

Allan júlímánuð fór fram hátíðin Authors' Reading Month í fjórum borgum í Tékklandi og Slóvakíu þar sem íslenskar bókmenntir og höfundar þeirra voru í aðalhlutverki.

8. ágúst, 2022

Höfundunum var afar vel tekið ytra en hátíðin er sú stærsta í þessum hluta Evrópu.

Höfundarnir 31 lásu í fjórum borgum; Brno, Ostrava, Bratislava og Kosice og fóru upplestrarnir fram yfir allan júlímánuð. Viðburðirnir voru vel sóttir og vöktu höfundarnir og bækur þeirra verðskuldaða athygli. Þýðendurnir Martina Kasparova og Marta Bartoskova tóku þátt í viðburðunum ásamt höfundum frá Tékklandi og Slóvakíu. Hér er hægt er að fræðast meira um hátíðina.

  • Andri-snaer-magnason-3
  • Audur-jonsdottir
  • Bergsveinn-birgisson_1659621369629
  • Bergthora-og-bragi-pall-og-marta
  • Bragi-olafsson-7
  • Dori-DNA-2
  • Einar-karason6
  • Eirikur-orn-norddahl-3
  • Bragi-pall-2
  • Bergthora-snaebjornsdottir5
  • Bragi-olafsson-8
  • Verk-audar-ovu-og-halldoru-thoroddsen

  • Valgerdur-olafsdottir-3
  • Thordis-helgadottir2
  • Thora-hjorleifsdottir-2
  • Sjon6
  • Sverrirnorland2
  • Sjon-aritar
  • Sigurbjorg-thrastardottir-4
  • Sigurbjorg-th-og-eirikur-orn
  • Salur
  • Oddny-eir_1659706786570
  • Kristin-omarsdottir4
  • Kristin-eiriksdottir-3
  • Jon-magnus-arnarsson
  • Hugleikur_1659951656420
  • Hildur-knutsdottir_1659951617051
  • Hallgrimur-helgason2
  • Halldor-armand
  • Gerdur-kristny-2
  • Gerdur-kristny-4
  • Jon-gnarr
  • Andri-snaer-magnason-8
  • Bergur-ebbi1
  • Eliza-reid6
  • Sjon-og-thydandi















 


Allar fréttir

Miðstöð íslenskra bókmennta veitir útgáfustyrki til nýrra íslenskra ritverka - 3. maí, 2024 Fréttir

Í ár var úthlutað tæplega 21 milljón króna í útgáfustyrki til 41 verks. Alls bárust 66 umsóknir og sótt var um heildarupphæð rúmlega 74 milljónir króna.

Nánar

Úthlutun úr barna- og ungmennabókasjóðnum Auði; 25 spennandi verk hljóta styrki - 6. maí, 2024 Fréttir

8 milljónum var veitt úr sjóðnum til 25 barna- og ungmennaverka sem koma út á næstunni.

Nánar

Úthlutun til þýðinga á íslensku; 27 styrkir veittir í fyrri úthlutun ársins - 3. maí, 2024 Fréttir

Í fyrri úthlutun ársins 2024 bárust 37 umsóknir til þýðinga á íslensku. Veittir voru 27 styrkir að upphæð 8,8 millj. kr. Seinni úthlutun ársins fer fram í nóvember. 

Nánar

Allar fréttir