Fréttir

Auglýst eftir styrkumsóknum

1.3.2013

 

 

Miðstöð íslenskra bókmennta auglýsir eftir umsóknum um útgáfustyrki og þýðingastyrki yfir á íslensku. Umsóknarfrestur er til og með 22. mars næstkomandi.

 

Umsóknareyðublöð:
Umsóknareyðublöð fyrir útgáfustyrki finnur þú hér (pdf) 
Umsóknareyðublöð fyrir styrki vegna þýðinga yfir á íslensku finnur þú hér (pdf)

Frekari upplýsingar:
Frekari upplýsingar um útgáfustyrki finnur þú hér (pdf)
Frekari upplýsingar um styrki til þýðinga yfir á íslensku finnur þú hér. (pdf)

Hægt er að nálgast öll eyðublöðin á Word-formati á www.bok.is