Fréttir

Síðasti skiladagur fyrir umsóknir um útgáfu- og þýðingastyrki er mánudagurinn 17. mars.

8.2.2014

Útgáfustyrkjum er ætlað að styðja við útgáfu og miðlun íslenskra ritverka. Þýðingastyrkjum er ætlað að stuðla að þýðingum erlendra fagurbókmennta og fræðirita á íslensku.

Umsóknarfrestur er til og með 15. mars næstkomandi en þar sem 15. mars er laugardagur flyst skiladagur til mánudagsins 17. mars.


Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar er að finna hér á síðunni.

Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar um útgáfustyrki má finna hér: http://www.islit.is/styrkir/utgafustyrkir/

Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar um þýðingarstyrki má finna hér: http://www.islit.is/styrkir/thydingar-a-islensku/