Fréttir

Umsóknarfrestur um Nýræktarstyrki er 15. apríl

Leitað er eftir breidd og fjölbreytni í umsóknum.

16.3.2015

Nýræktarstyrkir eru veittir einu sinni á ári og er ætlað að styðja við útgáfu á fyrstu verkum höfunda, til dæmis sögum, ljóðum, leikritum og fleiru. 

Sjá nánar um Nýræktarstyrki HÉR.