Islands öppna landskap / Iceland exposed: Ljósmyndir Páls Stefánssonar í Gautaborg

Á bókamessuni í Gautaborg verða dagana 24. – 27. september sýndar ljósmyndir Páls Stefánssonar sem finna má í nýrri bók hans Iceland Exposed.

31. ágúst, 2015

Á bókamessuni í Gautaborg verða dagana 24. – 27. september sýndar ljósmyndir Páls Stefánssonar sem finna má í nýrri bók hans Iceland Exposed.


Á bókamessuni í Gautaborg verða dagana 24. – 27. september sýndar ljósmyndir Páls Stefánssonar sem finna má í nýrri bók hans Iceland Exposed.

Þessi fyrsta bók Páls um Ísland í um áratug er afrakstur stöðugrar könnunar, stöðugra ferðalaga árið um kring í leit að sjónarhornum sem aðeins verða einu sinni til og aðeins sá sem rannsakar og bíður fær höndlað. Páll er einn þeirra sem hafa mótað ásýnd landsins, skapað þá sýn sem við höfum af því. Nú bætir hann við nýjum kafla í þá sögu.

Páll Stefánsson lærði ljósmyndum í Gautaborg og er nú ritstjóri Iceland Review. Hann hefur sýnt verk sín um allan heim m.a. í Leica Gallery í Wetzlar í Þýskalandi og Hasselblad Gallery í Gautaborg.



Allar fréttir

Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar til barna og unglingabókaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 - 17. apríl, 2024 Fréttir

Unglingasagan Hrím eftir Hildi Knútsdóttur og barnabókin Skrímslavinafélagið eftir Tómas Zoëga og myndlýst af Sólrúnu Ylfu Ingimarsdóttur eru tilnefndar til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 fyrir Íslands hönd.

Nánar

Íslenskar bækur væntanlegar á 21 erlendu tungumáli - 15. apríl, 2024 Fréttir

Í fyrri úthlutun ársins voru veittir 55 styrkir til þýðinga íslenskra bóka á 21 tungumál, þar á meðal ensku, frönsku, pólsku, þýsku, úkraínsku, ítölsku, spænsku, sænsku, finnsku og færeysku.

Nánar

Tilnefningar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 - 22. febrúar, 2024 Fréttir

Skáldævisagan Jarðsetning eftir Önnu Maríu Bogadóttur og skáldsagan Tól eftir Kristínu Eiríksdóttur eru tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 fyrir Íslands hönd.

Nánar

Allar fréttir