Opnað hefur verið fyrir umsóknir um Nýræktarstyrki 2014
Umsóknarfrestur rennur út 22. apríl 2014
Styrkjunum er ætlað að styðja við útgáfu á fyrstu verkum nýrra höfunda.
Frekari upplýsingar og eyðublöð er að finna hér.
Umsóknarfrestur rennur út 22. apríl 2014
Styrkjunum er ætlað að styðja við útgáfu á fyrstu verkum nýrra höfunda.
Frekari upplýsingar og eyðublöð er að finna hér.
Íslenskar bókmenntir vöktu athygli á Bókamessunni í Gautaborg, þar sem fulltrúar Miðstöðvarinnar hittu norræna útgefendur og höfundarnir Yrsa Sigurðardóttir og Eiríkur Örn Norðdahl hlutu góðar viðtökur frá sænskum lesendum.
NánarFlóttinn á norðurhjarann fjallar um mæðgur sem þurfa að flýja erfiðar aðstæður og takast á við margar hindranir í leit sinni að betra lífi. Söguhetjan er stelpa sem í upphafi sögu er tólf ára gömul og sagan er alfarið sögð frá hennar sjónarhorni sem gerir lesendum auðveldara að setja sig í hennar spor. Sagan gerist undir lok 18. aldar í kjölfar Móðuharðindanna og margvíslegra erfiðleika af þeirra sökum.
NánarEiríkur Örn Norðdahl og Yrsa Sigurðardóttir taka þátt í viðburðum á bókamessunni í Gautaborg í ár. Leikritun og leikritaskrif eru einnig í kastljósinu á hátíðinni og leikskáldin Birgir Jón Sigurðsson og Hrafnhildur Hagalín segja frá verkum sínum, sköpunarferli og íslenskri leikhúsmenningu.
Nánar