Opnað hefur verið fyrir umsóknir um Nýræktarstyrki 2014
Umsóknarfrestur rennur út 22. apríl 2014
Styrkjunum er ætlað að styðja við útgáfu á fyrstu verkum nýrra höfunda.

Frekari upplýsingar og eyðublöð er að finna hér.
Umsóknarfrestur rennur út 22. apríl 2014
Styrkjunum er ætlað að styðja við útgáfu á fyrstu verkum nýrra höfunda.

Frekari upplýsingar og eyðublöð er að finna hér.
Tilnefnd eru fimm verk í þremur flokkum Íslensku bókmenntaverðlaunanna, auk fimm verka til Íslensku glæasagnaverðlaunanna. Félag íslenskra bókaútgefenda stendur að verðlaununum.
NánarSamkvæmt könnuninni námu tekjur af bókmenntaútflutningi frá Norðurlöndunum nærri 78,5 milljónum evra árið 2024. Um það bil 4250 þýðingasamningar voru gerðir fyrir hönd norrænna höfunda.
NánarTilkynnt hefur verið um tilnefningar til Íslensku bókahönnunarverðlaunanna 2025 en það eru Félag íslenskra bókaútgefanda (FÍBÚT) og Félag íslenskra teiknara (FÍT) sem standa að verðlaununum.
Nánar