Fréttir: 2013

Fyrirsagnalisti

17. desember, 2013 Fréttir : Jóla- og nýárskveðjur frá Miðstöð íslenskra bókmennta

Miðstöð íslenskra bókmennta sendir þér og þínum bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár.

Nánar

12. desember, 2013 Fréttir : Bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana 2013

Bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana voru tilkynnt í 14. sinn í bókmenntaþættinum Kiljunni 11. desember síðastliðinn. Mánasteinn eftir Sjón þótti besta íslenska skáldsagan og besta íslenska táningabókin var valin Tímakistan eftir Andra Snæ Magnason.

Nánar

11. desember, 2013 Fréttir : Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna 2013

Verðlaun eru veitt í þremur flokkum – fyrir fagurbókmenntir, barna- og unglingabækur og fræðibækur. 

Nánar

10. desember, 2013 Fréttir : Bettý og Afleggjarinn á meðal sjö bóka í sérstakri seríu metsölubóka í Frakklandi, POINTS D'OR

Verkin sjö eiga það sameiginlegt að vera metsölubækur og hafa áður selst í yfir 300.000 eintökum í Frakklandi. 

Nánar

9. desember, 2013 Fréttir : Heildaryfirlit styrkja 2013. 

Síðari úthlutun styrkja til þýðinga á íslensku liggur nú fyrir sem og heildarúthlutun styrkja 2013, Nánar

6. desember, 2013 Fréttir : Heildaryfirlit styrkja Miðstöðvar íslenskra bókmennta á árinu

Fyrsta starfsár Miðstöðvar íslenskra bókmennta er senn á enda og hefur stjórn miðstöðvarinnar nú úthlutað öllum styrkjum yfirstandandi árs.

Nánar
Audur_j

5. desember, 2013 Fréttir : Bækurnar Illska og Ósjálfrátt tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2014

Fulltrúar hvers lands í dómnefnd hafa nú tilnefnt 13 verk til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2014. 

Nánar

29. nóvember, 2013 Fréttir : Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Íslensku þýðingaverðlaunanna 2013

Fimm verk tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í nýjum flokki barna- og unglingabóka.

Nánar

22. nóvember, 2013 Fréttir : Bókamessa í Bókmenntaborg haldin í þriðja sinn í Ráðhúsi Reykjavíkur

Bókamessa í Bókmenntaborg verður haldin í Ráðhúsi Reykjavíkjur laugardag og sunnudag frá kl. 12-18.

Nánar

22. nóvember, 2013 Fréttir : Skáld í skólum: Mannætugeimverur og einræðisherrar á pissupottum

Rithöfundarnir Eiríkur Örn Norðdahl og Hildur Knútsdóttir heimsóttu grunnskóla á Vestfjörðum og Snæfellsnesi.

Nánar

18. nóvember, 2013 Fréttir : Jórunn Sigurðardóttir hlýtur Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar

Jórunn Sigurðardóttir hlaut Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu 2013 fyrir framúrskarandi umfjöllun um íslenskar og erlendar bókmenntir í Ríkisútvarpinu.

Nánar

12. nóvember, 2013 Fréttir : Nýútkomnar og væntanlegar íslenskar bækur erlendis

Yfirlit yfir útgáfur á íslenskum bókum í erlendum þýðingum í 29 löndum.

Nánar

21. október, 2013 Fréttir : Bókasýningin í Frankfurt 2013

Miðstöð íslenskra bókmennta tók þátt í Bókasýningunni í Frankfurt og fundaði þar með fjölda alþjóðlegra útgefenda og kynningaraðila.

Nánar

21. október, 2013 Fréttir : Auglýst eftir umsóknum um þýðingastyrki á íslensku

Umsóknarfrestur er til 15. nóvember næstkomandi.

Nánar
YAIC-logo

21. október, 2013 Fréttir : YAIC 2013 í Bíó Paradís 28. – 30. október

Ráðstefna þar sem saman koma fulltrúar skapandi greina og ræða spennandi nýjungar og skörun greinanna.

Nánar
Síða 1 af 4

Allar fréttir

Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar til barna og unglingabókaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 - 17. apríl, 2024 Fréttir

Unglingasagan Hrím eftir Hildi Knútsdóttur og barnabókin Skrímslavinafélagið eftir Tómas Zoëga og myndlýst af Sólrúnu Ylfu Ingimarsdóttur eru tilnefndar til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 fyrir Íslands hönd.

Nánar

Íslenskar bækur væntanlegar á 21 erlendu tungumáli - 15. apríl, 2024 Fréttir

Í fyrri úthlutun ársins voru veittir 55 styrkir til þýðinga íslenskra bóka á 21 tungumál, þar á meðal ensku, frönsku, pólsku, þýsku, úkraínsku, ítölsku, spænsku, sænsku, finnsku og færeysku.

Nánar

Tilnefningar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 - 22. febrúar, 2024 Fréttir

Skáldævisagan Jarðsetning eftir Önnu Maríu Bogadóttur og skáldsagan Tól eftir Kristínu Eiríksdóttur eru tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 fyrir Íslands hönd.

Nánar

Allar fréttir