Fréttir: 2013 (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

3. júlí, 2013 Fréttir : Nýr kynningarlisti, bókamessur, Bókmenntahátíðir í Reykjavík og Caen í Frakklandi á meðal verkefna í haust

Nýr kynningarlisti, erlendir blaðamenn á Bókmenntahátíð í Reykjavík, bókamessur í Gautaborg og Frankfurt og íslenskir rithöfundar og listamenn í brennidepli á frönsku bókmennta- og menningarhátíðinni Les Boréales eru meðal bókmenntakynningaverkefna og -viðburða sem Miðstöð íslenskra bókmennta kemur að í haust.

Nánar

3. júlí, 2013 Fréttir : Bókmenntakynning á Íslandi

Bókasýningin The Art of Being Icelandic var opnuð í Ráðhúsi Reykjavíkur 28. júní síðastliðinn. Í tengslum við sýninguna verður einnig dagskrá í Munnhörpunni í Hörpu í hádeginu á hverjum fimmtudegi í júlí þar sem íslenskir rithöfundar segja frá verkum sínum. Dagskráin er á ensku.

Nánar

24. júní, 2013 Fréttir : Bókmenntir sögueyjunnar í forgrunni í Ráðhúsinu í júlí. Stemningin í Frankfurt 2011 rifjuð upp

Borgarstjóri opnaði sýninguna "The Art of Being Icelandic" í Tjarnarsal Ráðhússins í dag, föstudaginn 28. júní 

Nánar

3. júní, 2013 Fréttir : Nýræktarstyrkir afhentir í sjötta sinn. Fjórir styrkir veittir að þessu sinni

Vince Vaughn í skýjunum, Crymogæa, Leyniregla Pólybíosar og Innvols, safn ljóða, smásagna og prósa hljóta Nýræktarstyrki 2013

Nánar

3. júní, 2013 Fréttir : Barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs

Tilkynnt hefur verið hvaða bækur hafa verið tilnefndar til hinna nýstofnuðu verðlauna. Verðlaunin verða veitt í fyrsta sinn í ár.

Nánar

3. júní, 2013 Fréttir : Útgáfustyrkir og fyrri úthlutun þýðingastyrkja 2013

42 útgáfuverkefni og 15 þýðingar á íslensku fengu styrki að þessu sinni, samtals tæpar 28 milljónir. Síðari úthlutun þýðingastyrkja er 15. nóvember.

Nánar

3. júní, 2013 Fréttir : Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutar útgáfustyrkjum 2013

Bækur um torfhús, málshætti og galdraskræður auk rafrænna tímarita eru meðal þeirra sem hljóta útgáfustyrki.

Nánar
Sigtryggur Magnason

5. apríl, 2013 Fréttir : Auglýst eftir umsóknum um Nýræktarstyrki 2013

Umsóknarfrestur er til og með 26. apríl næstkomandi.

Nánar

6. mars, 2013 Fréttir : Gerður Kristný, Hallgrímur og Kristín Ómarsdóttir á Nordic Cool

... norrænu menningarhátíðinni sem haldin er þessa dagana í Kennedy Center í Washington D.C.

Nánar

1. mars, 2013 Fréttir : Auglýst eftir styrkumsóknum

Útgáfu - og þýðingastyrkir
Umsóknarfrestur 22. mars 2013
Umsóknareyðublöð eru hér
Nánar

24. febrúar, 2013 Fréttir : Fjöruverðlaunin 2013

Auður Jónsdóttir tók í dag á móti Fjöruverðlaununum í flokki fagurbókmennta. Steinunn Kristjánsdóttir í flokki fræðibóka og Þórdís Gísladóttir í flokki barna- og unglingabóka.

Nánar

11. febrúar, 2013 Fréttir : Miðstöð íslenskra bókmennta stofnuð 

Viðtal við stjórnarformanninn Hrefnu Haraldsdóttur sem birtist í blaðinu 11. febrúar 2013. 

Nánar

6. febrúar, 2013 Fréttir : Íslensku bókmenntaverðlaunin afhent í 24. sinn

Verðlaunahafar: Eiríkur Örn Norðdahl fyrir Illsku og Gunnar F. Guðmundsson fyrir Pater Jón Sveinsson - Nonni.

Nánar
Síða 3 af 4

Allar fréttir

Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar til barna og unglingabókaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 - 17. apríl, 2024 Fréttir

Unglingasagan Hrím eftir Hildi Knútsdóttur og barnabókin Skrímslavinafélagið eftir Tómas Zoëga og myndlýst af Sólrúnu Ylfu Ingimarsdóttur eru tilnefndar til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 fyrir Íslands hönd.

Nánar

Íslenskar bækur væntanlegar á 21 erlendu tungumáli - 15. apríl, 2024 Fréttir

Í fyrri úthlutun ársins voru veittir 55 styrkir til þýðinga íslenskra bóka á 21 tungumál, þar á meðal ensku, frönsku, pólsku, þýsku, úkraínsku, ítölsku, spænsku, sænsku, finnsku og færeysku.

Nánar

Tilnefningar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 - 22. febrúar, 2024 Fréttir

Skáldævisagan Jarðsetning eftir Önnu Maríu Bogadóttur og skáldsagan Tól eftir Kristínu Eiríksdóttur eru tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 fyrir Íslands hönd.

Nánar

Allar fréttir