Fréttir: 2010 (Síða 4)

Fyrirsagnalisti

27. apríl, 2010 Fréttir : Sælir eru einfaldir...

Spænska veikin ógnar íbúum Reykjavíkur og í fjarska rís ógnvekjandi gosmökkur upp af Kötlu. 90 ára gömul bók sem kallast á við þá tíma sem við nú lifum, með svínaflensu og eldsumbrotum.

Nánar

25. apríl, 2010 Fréttir : Hvetur bókaáhugamenn á Íslandi og í Þýskalandi til að gerast félagar

„Þetta skemmtilega verkefni hefur farið vel af stað" segir Ólafur Davíðsson, formaður stjórnar „Sagenhaftes Island“.

Nánar

23. apríl, 2010 Fréttir : „Ljóða-slamm“ úr Íslendingasögunum

Slam-Saga er nafn á bókmenntaviðburði í maí. Þar munu þýsk og íslensk skáld spinna sinn eigin texta upp úr íslensku fornsögunum.

Nánar

20. apríl, 2010 Fréttir : „Ég hugsa aldrei, ég skrifa bara“

,,Ísland er fátt annað en náttúra, með manneskjum á stangli'' segir Jón Kalman Stefánsson rithöfundur í viðtali sem birtist á Sagenhaftes Ísland vefnum á föstudaginn.

Nánar

15. apríl, 2010 Fréttir : Framtíð fótboltans

„Fótbolti vísar leiðina til framtíðar" segir fótboltahetjan Didier Drogba, leikmaður Chelsea og Fílabeinsstrandarinnar, í formála nýrrar ljósmyndabókar eftir Pál Stefánsson ljósmyndara.

Nánar

14. apríl, 2010 Fréttir : Popular Hits Hugleiks

,,Ég held að bókin Forðist okkur, sé sú eina sem hefur komið út á þýsku'' segir Hugleikur Dagsson skáld og myndasöguhöfundur. ,,Og hún er miklu fyndnari á þýsku en íslensku.''

Nánar

8. apríl, 2010 Fréttir : Horfðu á mig til Þýskalands

Þýðingarrétturinn að fimmtu glæpasögu Yrsu Sigurðardóttur keyptur af Fischer Verlag.

Nánar

7. apríl, 2010 Fréttir : Íslensk ljóðlist gefin út á Indlandi

Ljóð eftir Gerði Kristnýju og Sigurð Pálsson þýdd á hindí og bengölsku.

Nánar

31. mars, 2010 Fréttir : Blómabreiður Eggerts fá fyrstu verðlaun

Bókin Flora Islandica fremst í flokki útgáfuverka 2009 í árlegri hönnunarkeppni.

Nánar

26. mars, 2010 Fréttir : Sextíu íslenskar bækur væntanlegar í Þýskalandi

- og fleiri á leiðinni!

Nánar

25. mars, 2010 Fréttir : Sólskinshestur í kilju

Fimm skáldsögur eftir Steinunni Sigurðardóttur í kilju á þýsku.

Nánar

25. mars, 2010 Fréttir : Áhugasamir, móttækilegir og vinalegir gestir!

Svona lýsir Kristín Steinsdóttir gestum á bókasýningunni í Leipzig.

Nánar

24. mars, 2010 Fréttir : Fjöruverðlaunin afhent

Bókmenntaverðlaun kvenna voru veitt í vikunni fyrir bækur útgefnar á árinu 2009.

Nánar

15. mars, 2010 Fréttir : Kristín Steinsdóttir og Andri Snær Magnason á bókasýningunni í Leipzig

Á eigin vegum, Lovestar og "Die Lange Nacht der Nordischen Literatur"

Nánar

10. mars, 2010 Fréttir : Sagenhaftes Island, Gljúfrasteinn, Þjóðmenningarhús og skáldasetur í Berlín

Mjög sátt við nýafstaðna ferðasýningu.

Nánar
Síða 4 af 5

Allar fréttir

Miðstöð íslenskra bókmennta veitir útgáfustyrki til nýrra íslenskra ritverka - 3. maí, 2024 Fréttir

Í ár var úthlutað tæplega 21 milljón króna í útgáfustyrki til 41 verks. Alls bárust 66 umsóknir og sótt var um heildarupphæð rúmlega 74 milljónir króna.

Nánar

Úthlutun úr barna- og ungmennabókasjóðnum Auði; 25 spennandi verk hljóta styrki - 6. maí, 2024 Fréttir

8 milljónum var veitt úr sjóðnum til 25 barna- og ungmennaverka sem koma út á næstunni.

Nánar

Úthlutun til þýðinga á íslensku; 27 styrkir veittir í fyrri úthlutun ársins - 3. maí, 2024 Fréttir

Í fyrri úthlutun ársins 2024 bárust 37 umsóknir til þýðinga á íslensku. Veittir voru 27 styrkir að upphæð 8,8 millj. kr. Seinni úthlutun ársins fer fram í nóvember. 

Nánar

Allar fréttir