Norrænir þýðingastyrkir 2019

Í fyrri úthlutun ársins voru 12 styrkir að upphæð kr. 2.710.000 veittir fyrir hönd Norrænu ráðherranefndarinnar. Alls bárust 12 umsóknir um styrki.

Útgefandi Titill verks Höfundur Þýðandi Tungumál Styrkupphæð
Bodoni Forlag Snorri - Ævissaga Snorra Sturlusonar 1179-1241 Óskar Guðmundsson Birgit Nyborg norska 600.000
Cappelen Damm Eyland Sigríður Hagalín Björnsdóttir Tone Myklebost norska 400.000
LIKE Kata Steinar Bragi Maarit Kalliokoski finnska 350.000
Pax Forlag Ungfrú Ísland Auður Ava Ólafsdóttir Tone Myklebost norska 350.000
Bigarråbok Gildran Lilja Sigurðardóttir Sara Lindberg Gombrii sænska 200.000
Modernista Drungi Ragnar Jónasson Arvid Nordh sænska 200.000
PeoplesPress Búrið Lilja Sigurðardóttir Nanna Kalkar danska 200.000
Thorén & Lindskog Stormfuglar Einar Kárason John Swedenmark sænska 150.000
Grif ApS Elín, ýmislegt Kristín Eiríksdóttir Kim Lembek danska 100.000
LIL´LIT FÖRLAG Frelsi Linda Vilhjálmsdóttir John Swedenmark sænska 100.000
Skald Forlag Skrímsli í vanda Áslaug Jónsdóttir, Kalle Güettler & Rakel Helmsdal Tove Bakke norska 30.000
Skald Forlag Skrímsli í heimsókn Áslaug Jónsdóttir, Kalle Güettler & Rakel Helmsdal Tove Bakke norska 30.000