Ferðastyrkir 2019

78 umsóknir bárust um ferðastyrki í tveimur fyrri úthlutunum ársins og voru 67 styrkir veittir að upphæð samtals 4.086.500 kr.

Umsækjandi Höfundur Tilgangur ferðar Áfangastaður Styrkupphæð
20|20 Editora Ragnar Jónasson Kynning á bókum Ragnars í portúgalskri þýðingu á bókamessunni í Lissabon og víðar. Lissabon, Portúgal 60,000
Andri Snær Magnason Andri Snær Magnason Fundir, viðtöl og upplestur vegna útgáfu Tímakistunnar. New York, Bandaríkjunum 60,000
Stroux Edition Mikael Torfason Kynning í Felleshus - Nordic Embassies, Berlín á Syndafallinu í þýskri þýðingu. Berlín, Þýskalandi 20,000
Ásta Fanney Sigurðardóttir Ásta Fanney Sigurðardóttir Þátttaka í European Poetry Festival á Englandi. London, Bretlandi 35,000
Íslenska sendiráðið á Indlandi Einar Kárason Þátttakandi í bókmenntahátíðinni Delhi Times Literature Festival. Delhi, Jaipur, Indlandi 120,000
Eva Björg Ægisdóttir Eva Björg Ægisdóttir Þátttaka í glæpasagnahátíðinni Newcastle Noir. Newcastle, Bretlandi 30,000
Gerður Kristný Guðjónsdóttir Gerður Kristný Guðjónsdóttir Dagskrá í London byggð á ljóðabálknum Drápu í Wiltonʼs Music Hall. London, Bretlandi 50,000
Dalslands Litteraturförening Þórarinn Eldjárn Útgáfa á smásögum Þórarins í sænskri þýðingu. Åmål og Bengtsfors, Svíþjóð 37,500
Kristian Guttesen Kristian Guttesen Þátttaka á ráðstefnunni Flerspråkig litteratur och läsaren. Visby, Svíþjóð 40,000
Festival Quais du Polar Ragnar Jónasson, Yrsa Sigurðardóttir, Lilja Sigurðardóttir, Árni Þórarinsson Þátttaka í Quais du Polar glæpasagnahátíðinni. Lyon, Frakklandi 200,000
Aberdeen Performing Arts Yrsa Sigurðardóttir Þátttaka í Granite Noir á bókmenntahátíðinni í Aberdeen. Aberdeen, Skotlandi 50,000
Lilja Sigurðardóttir Lilja Sigurðardóttir Heiðursgestur á Rotorua Noir, nýrri glæpasagnahátíð á Nýja Sjálandi. Rotorua, Nýja Sjálandi 120,000
Linda Vilhjálmsdóttir Linda Vilhjálmsdóttir Ljóðamessa á Borgarbókasafninu í Stokkhólmi og kynning á ljóðabókinni frelsi í sænskri þýðingu. Stokkhólmur, Svíþjóð 50,000
Jednostka Kultury Sp. z o.o. Steinunn Sigurðardóttir Þátttaka í bókamessunni í Gdansk þar sem Ísland var heiðursgestur. Gdansk, Póllandi 55,000
Jednostka Kultury Sp. z o.o. Hallgrímur Helgason Þátttaka í bókamessunni í Gdansk þar sem Ísland var heiðursgestur. Gdansk, Póllandi 55,000
Ragnheiður Ásgeirsdóttir Auður Ava Ólafsdóttir, Hrafnhildur Hagalín, Jón Atli Jónasson, Kristín Eiríksdóttir, Ólafur Haukur Símonarson og Tyrfingur Tyrfingsson Þátttaka í leiklestrarhátíðinni „Islande terre de théatre“ í Théatre 13/Seine í París. París, Frakklandi 100,000
Restless Books Andri Snær Magnason Kynning á Tímakistunni í enskri þýðingu í Bandaríkjunum. NY Tri-State Area, Nýja Englandi 80,000
Þóra Karítas Árnadóttir Þóra Karítas Árnadóttir Kynning og útgáfuhóf á enskri þýðingu á Mörk - saga mömmu. London, Hull og Nottingham, Englandi  30,000
Allan Andersen Hallgrímur Helgason Tekur þátt í READ NORDIC verkefninu í MIBpakhusene í Aarhus Ø. Árósir, Danmörku 50,000
Bok och hav Einar Kárason Þátttaka í Bok och hav bókmenntahátíðinni í Karlsrona. Karlskrona, Svíþjóð 50,000
Bay Area Book Festival Ragnar Jónasson Þátttaka í Bay Area Book Festival. Berkeley, Kaliforníu, USA 80,000
Editions Zulma Auður Ava Ólafsdóttir Kynning á verkum höfundar í mörgum borgum Frakklands. París, Rennes, Nantes, Bordeaux, Toulouse, Aix-en-Provence, Lyon, Metz, Frakklandi 48,000
Toronto International Festival of Authors Hallgrímur Helgason Þátttaka í Toronto International Festival of Authors (TIFA). Toronto, Ontario, Kanada 80,000
Emil Hjörvar Petersen Emil Hjörvar Petersen Þátttaka í Worldcon, stærstu furðusagnahátíð heims og kynning á verkum höfundar. Dublin, Írlandi 50,000
Festival Les Boréales Auður Ava Ólafsdóttir, Gyrðir Elíasson, Dagur Hjartarson Þátttaka í frönsku menningar- og bókmenntahátíðinni Les Boréales. Caen, Frakklandi 150,000
Festivaletteratura Bergsveinn Birgisson Þátttaka í Festivaletteratura og kynning á bókinni ,,Leitin að svarta víkingnum" í ítalskri þýðingu. Mantova, Ítalíu 60,000
Noirwich Crime Writing Festival Yrsa Sigurðardóttir Þátttaka í Noirwich Crime Writing Festival. Norwich, Bretlandi 50,000
Fondazione Università Caʼ Foscari Venezia Jón Kalman Stefánsson Þátttaka í Incroci di civiltà hátíðinni. Feneyjum, Ítalíu 50,000
Edinburgh International Book Festival Steinunn Sigurðardóttir, Heiða Ásgeirsdóttir, Lilja Sigurðardóttir, Ragnar Jónasson Þátttaka á bókmenntahátíðinni í Edinborg. Edinborg, Skotlandi 200,000
Iperborea Halldóra Kristín Thoroddsen Kynning á ítalskri þýðingu á bókinni Tvöfalt gler og þátttaka í Salone Internazionale del Libro. Turin, Ítalíu 60,000
Jónína Leósdóttir Jónína Leósdóttir Þátttaka í glæpasagnahátíðinni Newcastle Noir 2019. Newcastle upon Tyne, Bretlandi 50,000
Kristian Guttesen Kristian Guttesen Ljóðahátíðin Big Berry Resort POETRY-IMAGE-VOICE Ljubljana, Slóveníu 60,000
Lilja Sigurðardóttir Lilja Sigurðardóttir Þátttaka á AyeWrite og í Orenda Roadshow, kynningarferðalagi Orenda bókaútgefandans í nokkrum borgum. Glasgow, Edinborg, Manchester, Birmingham, London, Englandi 50,000
Lilja Sigurðardóttir Lilja Sigurðardóttir Þátttaka í Newcastle Noir glæpasagnahátíðinni og pallborðsumræður vegna útgáfu The Queer Riveter blaðsins í London. Newcastle og London, Englandi 100,000
Bertrand Editora Auður Ava Ólafsdóttir Kynning á portúgalskri útgáfu á Ör. Lissabon, Portúgal 60,000
Óskar Guðmundsson Óskar Guðmundsson Þátttakandi í pallborðsumræðum á Newcastle Noir glæpasagnahátíðinni. Newcastle, Englandi 50,000
Partus Press Ásta Fanney Sigurðardóttir Upplestur í útgáfuhófi The literary journal Pain. Oxford, Englandi 30,000
Peopleʼs Press Lilja Sigurðardóttir Þátttaka í Danish Crime Book Festival. Horsens, Danmörku 48,000
LIKE Sigurjón Birgir Sigurðsson (Sjón) Kynning á finnskri útgáfu CoDex 1962 á bókmenntahátíðinni í Helsinki og víðar. Helsinki, Finnlandi 50,000
POETRY ON THE ROAD Sigurjón Birgir Sigurðsson (Sjón) Þátttaka í POETRY ON THE ROAD ljóðahátíðinni. Bremen, Þýskalandi 38,000
The Swedish Crimelitterature Festival (Calaha take care of travel arrangements) Vilborg Yrsa Sigurðardóttir Participate on stage in The Swedish Crimelitterature Festival in Sundsvall, Sweden Sundsvall, Svíþjóð 50,000
Antolog Books Halldóra Thoroddsen Þátttaka í Festival of European literature "BOOKSTAR" í Skopje.  Skopje, Makedóníu 70,000
Börsenverein des Deutschen Buchhandels, Landesverband Baden-Württemberg Jón GnarrUpplestur á bókasýningunum í  Stuttgart og Karlsruhe (Stuttgarter Buchwochen og Karlsruher Bücherschau).

Stuttgart, Karlsruhe, Þýskalandi

60,000
Börsenverein des Deutschen Buchhandels, Landesverband Baden-Württemberg Steinunn Sigurdardóttir

Upplestur á bókasýningunum í Stuttgart og Karlsruhe (Stuttgarter Buchwochen og Karlsruher Bücherschau).

Stuttgart, Karlsruhe, Þýskalandi 60,000
Börsenverein des Deutschen Buchhandels, Landesverband Baden-Württemberg Yrsa Sigurðardóttir

Upplestur á bókasýningunum í Stuttgart og Karlsruhe (Stuttgarter Buchwochen og Karlsruher Bücherschau).

Erfurt, Karlsruhe, Stuttgart,  Köln, Þýskalandi 60,000
Toronto Public Library and Open Letter Books Sigrún Pálsdóttir Kynning á enskri þýðingu á Kompu m.a. í dagskránni Appel Reading Series á bókasafninu í Toronto. New York, Boston, Chicago, Winnipeg, Toronto, Rochester 90,000
Times of India Group Guðrún Eva Mínervudóttir Þátttaka í Times Literature Festival í Delí , Indlandi.
Nýja Delí, Indlandi 130,000
Publishers forum Eiríkur Örn Norðdahl Þátttaka í alþjóðlegu bókamessunni og bókmenntahátíðinni í Lviv, Úkraínu. Lviv, Úkraínu 90,000
Oulu Comics Center Elísabet Rún Snorradóttir Þátttaka í myndasöguhátíðinni Oulu Comics Festival. Liminka, Finnlandi 45,000
Enostone publising, Tikkurila library and Turku international bookfair Gerdur Kristny Gudjonsdottir Margvísleg kynning á Drápu í finnskri þýðingu á Turku international bookfair og bókasöfnum víða. Vantaa, Helsinki, Turku, Finnlandi 50,000
Literaturhaus Hamburg e.V. Jón Kalman Stefánsson Þátttaka í Nordische Literaturtage í Literaturhaus Hamburg.  Hamburg, Þýskalandi 50,000
Literaturhaus Hamburg e.V. Sigríður Hagalín Björnsdóttir

Þátttaka í Nordische Literaturtage í Literaturhaus Hamburg. 

Hamburg, Þýskalandi

50,000
Uitgeverij de Brouwerij (Brainbooks) (Henriette Faas Karl Smári Hreinsson Kynning á nýrri hollenskri þýðingu á Reisubók sr. Ólafs Egilssonar í Literaire reisboekhandel Evenaar, Amsterdam. Amsterdam, Hollandi 50,000
Margó Festival Jón Kalman Stefánsson Þátttaka í Margó Festival í Búdapest.

Budapest, Ungverjalandi

45,000
Margó Festival Sigríður Hagalín Björnsdóttir

Þátttaka í Margó Festival í Búdapest.

Budapest, Ungverjalandi 45,000
Ljósmynd-útgáfa Lárus Karl Ingason Kynning á bókinni
,,Anmut und Zauber der Islandpferd" og ljósmyndasýning í ráðhúsinu í Licenberg-Berlin.

Berlín, Þýskalandi

50,000
Grupo Planeta/Seix Barral and Getafe Negro Festival Ragnar Jónasson Þátttaka í glæpasagnahátíðinni Getafe Negro í Madrid. Madrid, Spáni 60,000
Sendiráð Íslands í Berlín Jón Kalman Stefánsson Saga Ástu er bók mánaðarins í Felleshus, sameiginlega húsi norrænu sendiráðanna í Berlín í nóvember.  Berlín, Þýskalandi 50,000
Sendiráð Íslands í París Steinunn Sigurðar, Pétur Gunnars, Hrafnhildur* Þátttaka í þýðendaþingi í París: Steinunn Sigurðardóttir, Pétur Gunnarsson og Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir.
París, Frakklandi 110,000
National Sawdust Theater/New Music USA Sjón – Sigurjón B. Sigurðsson Þátttaka í bókmenntadagskránni "Against The Grain" í National Sawdust leikhúsinu í Brooklyn, New York. 
New York City, Bandaríkjunum 50,000
Skandinavsky dum (e. Scandinavian House, í. Skandinavíska húsið) Auður Ava Ólafsdóttir Kynning á skáldverkum á hátíðinni Dny Severu í skandinavíska húsinu í Tékklandi.
Prag og Brno, Tékklandi 45,000
Haus für Poesie Sjón (Sigurjón Birgir Sigurðsson) Ljóðaupplestur í House for Poetry. Berlín, Þýskalandi 50,000
Valgerður Þóroddsdóttir

Valgerður Þóroddsdóttir

Ljóðaupplestur á vegum The White Review í Burley Fisher Books. London, Englandi 40,000
Novellfest, Litteraturhus Lund Fríða Ísberg Þátttaka í Novellfest bókmenntahátíðini í Lundi. Lundi, Svíþjóð 30,000
4,086,500