Ferðastyrkir 2019

25 umsóknir bárust um ferðastyrki í fyrstu úthlutun ársins og voru 20 styrkir veittir að upphæð samtals 1.192.500 kr.

Umsækjandi Höfundur Tilgangur ferðar Áfangastaður Styrkupphæð
20|20 Editora Ragnar Jónasson Kynning á bókum Ragnars í portúgalskri þýðingu á bókamessunni í Lissabon og víðar. Lissabon, Portúgal 60.000
Andri Snær Magnason Andri Snær Magnason Fundir, viðtöl og upplestur vegna útgáfu Tímakistunnar. New York, Bandaríkjunum 60.000
Stroux Edition Mikael Torfason Kynning í Felleshus - Nordic Embassies, Berlín á Syndafallinu í þýskri þýðingu. Berlín, Þýskalandi 20.000
Ásta Fanney Sigurðardóttir Ásta Fanney Sigurðardóttir Þátttaka í European Poetry Festival á Englandi. London, Bretlandi 35.000
Íslenska sendiráðið á Indlandi Einar Kárason Þátttakandi í bókmenntahátíðinni Delhi Times Literature Festival. Delhi, Jaipur, Indlandi 120.000
Eva Björg Ægisdóttir Eva Björg Ægisdóttir Þátttaka í glæpasagnahátíðinni Newcastle Noir. Newcastle, Bretlandi 30.000
Gerður Kristný Guðjónsdóttir Gerður Kristný Guðjónsdóttir Dagskrá í London byggð á ljóðabálknum Drápu í Wiltonʼs Music Hall. London, Bretlandi 50.000
Dalslands Litteraturförening Þórarinn Eldjárn Útgáfa á smásögum Þórarins í sænskri þýðingu. Åmål og Bengtsfors, Svíþjóð 37.500
Kristian Guttesen Kristian Guttesen Þátttaka á ráðstefnunni Flerspråkig litteratur och läsaren. Visby, Svíþjóð 40.000
Festival Quais du Polar Ragnar Jónasson, Yrsa Sigurðardóttir, Lilja Sigurðardóttir, Árni Þórarinsson Þátttaka í Quais du Polar glæpasagnahátíðinni. Lyon, Frakklandi 200.000
Aberdeen Performing Arts Yrsa Sigurðardóttir Þátttaka í Granite Noir á bókmenntahátíðinni í Aberdeen. Aberdeen, Skotlandi 50.000
Lilja Sigurðardóttir Lilja Sigurðardóttir Heiðursgestur á Rotorua Noir, nýrri glæpasagnahátíð á Nýja Sjálandi. Rotorua, Nýja Sjálandi 120.000
Linda Vilhjálmsdóttir Linda Vilhjálmsdóttir Ljóðamessa á Borgarbókasafninu í Stokkhólmi og kynning á ljóðabókinni frelsi í sænskri þýðingu. Stokkhólmur, Svíþjóð 50.000
Jednostka Kultury Sp. z o.o. Steinunn Sigurðardóttir Þátttaka í bókamessunni í Gdansk þar sem Ísland var heiðursgestur. Gdansk, Póllandi 55.000
Jednostka Kultury Sp. z o.o. Hallgrímur Helgason Þátttaka í bókamessunni í Gdansk þar sem Ísland var heiðursgestur. Gdansk, Póllandi 55.000
Ragnheiður Ásgeirsdóttir Auður Ava Ólafsdóttir, Hrafnhildur Hagalín, Jón Atli Jónasson, Kristín Eiríksdóttir, Ólafur Haukur Símonarson og Tyrfingur Tyrfingsson Þátttaka í leiklestrarhátíðinni „Islande terre de théatre“ í Théatre 13/Seine í París. París, Frakklandi 100.000
Restless Books Andri Snær Magnasson Kynning á Tímakistunni í enskri þýðingu í Bandaríkjunum. NY Tri-State Area, Nýja Englandi 80.000
Þóra Karítas Árnadóttir Þóra Karítas Árnadóttir Kynning og útgáfuhóf á enskri þýðingu á Mörk - saga mömmu. London, Hull og Nottingham 30.000