Ferðastyrkir 2019
78 umsóknir bárust um ferðastyrki í tveimur fyrri úthlutunum ársins og voru 67 styrkir veittir að upphæð samtals 4.086.500 kr.
Umsækjandi | Höfundur | Tilgangur ferðar | Áfangastaður | Styrkupphæð |
20|20 Editora | Ragnar Jónasson | Kynning á bókum Ragnars í portúgalskri þýðingu á bókamessunni í Lissabon og víðar. | Lissabon, Portúgal | 60,000 |
Andri Snær Magnason | Andri Snær Magnason | Fundir, viðtöl og upplestur vegna útgáfu Tímakistunnar. | New York, Bandaríkjunum | 60,000 |
Stroux Edition | Mikael Torfason | Kynning í Felleshus - Nordic Embassies, Berlín á Syndafallinu í þýskri þýðingu. | Berlín, Þýskalandi | 20,000 |
Ásta Fanney Sigurðardóttir | Ásta Fanney Sigurðardóttir | Þátttaka í European Poetry Festival á Englandi. | London, Bretlandi | 35,000 |
Íslenska sendiráðið á Indlandi | Einar Kárason | Þátttakandi í bókmenntahátíðinni Delhi Times Literature Festival. | Delhi, Jaipur, Indlandi | 120,000 |
Eva Björg Ægisdóttir | Eva Björg Ægisdóttir | Þátttaka í glæpasagnahátíðinni Newcastle Noir. | Newcastle, Bretlandi | 30,000 |
Gerður Kristný Guðjónsdóttir | Gerður Kristný Guðjónsdóttir | Dagskrá í London byggð á ljóðabálknum Drápu í Wiltonʼs Music Hall. | London, Bretlandi | 50,000 |
Dalslands Litteraturförening | Þórarinn Eldjárn | Útgáfa á smásögum Þórarins í sænskri þýðingu. | Åmål og Bengtsfors, Svíþjóð | 37,500 |
Kristian Guttesen | Kristian Guttesen | Þátttaka á ráðstefnunni Flerspråkig litteratur och läsaren. | Visby, Svíþjóð | 40,000 |
Festival Quais du Polar | Ragnar Jónasson, Yrsa Sigurðardóttir, Lilja Sigurðardóttir, Árni Þórarinsson | Þátttaka í Quais du Polar glæpasagnahátíðinni. | Lyon, Frakklandi | 200,000 |
Aberdeen Performing Arts | Yrsa Sigurðardóttir | Þátttaka í Granite Noir á bókmenntahátíðinni í Aberdeen. | Aberdeen, Skotlandi | 50,000 |
Lilja Sigurðardóttir | Lilja Sigurðardóttir | Heiðursgestur á Rotorua Noir, nýrri glæpasagnahátíð á Nýja Sjálandi. | Rotorua, Nýja Sjálandi | 120,000 |
Linda Vilhjálmsdóttir | Linda Vilhjálmsdóttir | Ljóðamessa á Borgarbókasafninu í Stokkhólmi og kynning á ljóðabókinni frelsi í sænskri þýðingu. | Stokkhólmur, Svíþjóð | 50,000 |
Jednostka Kultury Sp. z o.o. | Steinunn Sigurðardóttir | Þátttaka í bókamessunni í Gdansk þar sem Ísland var heiðursgestur. | Gdansk, Póllandi | 55,000 |
Jednostka Kultury Sp. z o.o. | Hallgrímur Helgason | Þátttaka í bókamessunni í Gdansk þar sem Ísland var heiðursgestur. | Gdansk, Póllandi | 55,000 |
Ragnheiður Ásgeirsdóttir | Auður Ava Ólafsdóttir, Hrafnhildur Hagalín, Jón Atli Jónasson, Kristín Eiríksdóttir, Ólafur Haukur Símonarson og Tyrfingur Tyrfingsson | Þátttaka í leiklestrarhátíðinni „Islande terre de théatre“ í Théatre 13/Seine í París. | París, Frakklandi | 100,000 |
Restless Books | Andri Snær Magnason | Kynning á Tímakistunni í enskri þýðingu í Bandaríkjunum. | NY Tri-State Area, Nýja Englandi | 80,000 |
Þóra Karítas Árnadóttir | Þóra Karítas Árnadóttir | Kynning og útgáfuhóf á enskri þýðingu á Mörk - saga mömmu. | London, Hull og Nottingham, Englandi | 30,000 |
Allan Andersen | Hallgrímur Helgason | Tekur þátt í READ NORDIC verkefninu í MIBpakhusene í Aarhus Ø. | Árósir, Danmörku | 50,000 |
Bok och hav | Einar Kárason | Þátttaka í Bok och hav bókmenntahátíðinni í Karlsrona. | Karlskrona, Svíþjóð | 50,000 |
Bay Area Book Festival | Ragnar Jónasson | Þátttaka í Bay Area Book Festival. | Berkeley, Kaliforníu, USA | 80,000 |
Editions Zulma | Auður Ava Ólafsdóttir | Kynning á verkum höfundar í mörgum borgum Frakklands. | París, Rennes, Nantes, Bordeaux, Toulouse, Aix-en-Provence, Lyon, Metz, Frakklandi | 48,000 |
Toronto International Festival of Authors | Hallgrímur Helgason | Þátttaka í Toronto International Festival of Authors (TIFA). | Toronto, Ontario, Kanada | 80,000 |
Emil Hjörvar Petersen | Emil Hjörvar Petersen | Þátttaka í Worldcon, stærstu furðusagnahátíð heims og kynning á verkum höfundar. | Dublin, Írlandi | 50,000 |
Festival Les Boréales | Auður Ava Ólafsdóttir, Gyrðir Elíasson, Dagur Hjartarson | Þátttaka í frönsku menningar- og bókmenntahátíðinni Les Boréales. | Caen, Frakklandi | 150,000 |
Festivaletteratura | Bergsveinn Birgisson | Þátttaka í Festivaletteratura og kynning á bókinni ,,Leitin að svarta víkingnum" í ítalskri þýðingu. | Mantova, Ítalíu | 60,000 |
Noirwich Crime Writing Festival | Yrsa Sigurðardóttir | Þátttaka í Noirwich Crime Writing Festival. | Norwich, Bretlandi | 50,000 |
Fondazione Università Caʼ Foscari Venezia | Jón Kalman Stefánsson | Þátttaka í Incroci di civiltà hátíðinni. | Feneyjum, Ítalíu | 50,000 |
Edinburgh International Book Festival | Steinunn Sigurðardóttir, Heiða Ásgeirsdóttir, Lilja Sigurðardóttir, Ragnar Jónasson | Þátttaka á bókmenntahátíðinni í Edinborg. | Edinborg, Skotlandi | 200,000 |
Iperborea | Halldóra Kristín Thoroddsen | Kynning á ítalskri þýðingu á bókinni Tvöfalt gler og þátttaka í Salone Internazionale del Libro. | Turin, Ítalíu | 60,000 |
Jónína Leósdóttir | Jónína Leósdóttir | Þátttaka í glæpasagnahátíðinni Newcastle Noir 2019. | Newcastle upon Tyne, Bretlandi | 50,000 |
Kristian Guttesen | Kristian Guttesen | Ljóðahátíðin Big Berry Resort POETRY-IMAGE-VOICE | Ljubljana, Slóveníu | 60,000 |
Lilja Sigurðardóttir | Lilja Sigurðardóttir | Þátttaka á AyeWrite og í Orenda Roadshow, kynningarferðalagi Orenda bókaútgefandans í nokkrum borgum. | Glasgow, Edinborg, Manchester, Birmingham, London, Englandi | 50,000 |
Lilja Sigurðardóttir | Lilja Sigurðardóttir | Þátttaka í Newcastle Noir glæpasagnahátíðinni og pallborðsumræður vegna útgáfu The Queer Riveter blaðsins í London. | Newcastle og London, Englandi | 100,000 |
Bertrand Editora | Auður Ava Ólafsdóttir | Kynning á portúgalskri útgáfu á Ör. | Lissabon, Portúgal | 60,000 |
Óskar Guðmundsson | Óskar Guðmundsson | Þátttakandi í pallborðsumræðum á Newcastle Noir glæpasagnahátíðinni. | Newcastle, Englandi | 50,000 |
Partus Press | Ásta Fanney Sigurðardóttir | Upplestur í útgáfuhófi The literary journal Pain. | Oxford, Englandi | 30,000 |
Peopleʼs Press | Lilja Sigurðardóttir | Þátttaka í Danish Crime Book Festival. | Horsens, Danmörku | 48,000 |
LIKE | Sigurjón Birgir Sigurðsson (Sjón) | Kynning á finnskri útgáfu CoDex 1962 á bókmenntahátíðinni í Helsinki og víðar. | Helsinki, Finnlandi | 50,000 |
POETRY ON THE ROAD | Sigurjón Birgir Sigurðsson (Sjón) | Þátttaka í POETRY ON THE ROAD ljóðahátíðinni. | Bremen, Þýskalandi | 38,000 |
The Swedish Crimelitterature Festival (Calaha take care of travel arrangements) | Vilborg Yrsa Sigurðardóttir | Participate on stage in The Swedish Crimelitterature Festival in Sundsvall, Sweden | Sundsvall, Svíþjóð | 50,000 |
Antolog Books | Halldóra Thoroddsen | Þátttaka í Festival of European literature "BOOKSTAR" í Skopje. | Skopje, Makedóníu | 70,000 |
Börsenverein des Deutschen Buchhandels, Landesverband Baden-Württemberg | Jón Gnarr | Upplestur á bókasýningunum í Stuttgart og Karlsruhe (Stuttgarter Buchwochen og Karlsruher Bücherschau). | Stuttgart, Karlsruhe, Þýskalandi |
60,000 |
Börsenverein des Deutschen Buchhandels, Landesverband Baden-Württemberg | Steinunn Sigurdardóttir | Upplestur á bókasýningunum í Stuttgart og Karlsruhe (Stuttgarter Buchwochen og Karlsruher Bücherschau). |
Stuttgart, Karlsruhe, Þýskalandi | 60,000 |
Börsenverein des Deutschen Buchhandels, Landesverband Baden-Württemberg | Yrsa Sigurðardóttir | Upplestur á bókasýningunum í Stuttgart og Karlsruhe (Stuttgarter Buchwochen og Karlsruher Bücherschau). |
Erfurt, Karlsruhe, Stuttgart, Köln, Þýskalandi | 60,000 |
Toronto Public Library and Open Letter Books | Sigrún Pálsdóttir | Kynning á enskri þýðingu á Kompu m.a. í dagskránni Appel Reading Series á bókasafninu í Toronto. | New York, Boston, Chicago, Winnipeg, Toronto, Rochester | 90,000 |
Times of India Group | Guðrún Eva Mínervudóttir | Þátttaka í Times Literature Festival í Delí , Indlandi. |
Nýja Delí, Indlandi | 130,000 |
Publishers forum | Eiríkur Örn Norðdahl | Þátttaka í alþjóðlegu bókamessunni og bókmenntahátíðinni í Lviv, Úkraínu. | Lviv, Úkraínu | 90,000 |
Oulu Comics Center | Elísabet Rún Snorradóttir | Þátttaka í myndasöguhátíðinni Oulu Comics Festival. | Liminka, Finnlandi | 45,000 |
Enostone publising, Tikkurila library and Turku international bookfair | Gerdur Kristny Gudjonsdottir | Margvísleg kynning á Drápu í finnskri þýðingu á Turku international bookfair og bókasöfnum víða. | Vantaa, Helsinki, Turku, Finnlandi | 50,000 |
Literaturhaus Hamburg e.V. | Jón Kalman Stefánsson | Þátttaka í Nordische Literaturtage í Literaturhaus Hamburg. | Hamburg, Þýskalandi | 50,000 |
Literaturhaus Hamburg e.V. | Sigríður Hagalín Björnsdóttir | Þátttaka í Nordische Literaturtage í Literaturhaus Hamburg. |
Hamburg, Þýskalandi |
50,000 |
Uitgeverij de Brouwerij (Brainbooks) (Henriette Faas | Karl Smári Hreinsson | Kynning á nýrri hollenskri þýðingu á Reisubók sr. Ólafs Egilssonar í Literaire reisboekhandel Evenaar, Amsterdam. | Amsterdam, Hollandi | 50,000 |
Margó Festival | Jón Kalman Stefánsson | Þátttaka í Margó Festival í Búdapest. | Budapest, Ungverjalandi |
45,000 |
Margó Festival | Sigríður Hagalín Björnsdóttir | Þátttaka í Margó Festival í Búdapest. |
Budapest, Ungverjalandi | 45,000 |
Ljósmynd-útgáfa | Lárus Karl Ingason | Kynning á bókinni ,,Anmut und Zauber der Islandpferd" og ljósmyndasýning í ráðhúsinu í Licenberg-Berlin. |
Berlín, Þýskalandi |
50,000 |
Grupo Planeta/Seix Barral and Getafe Negro Festival | Ragnar Jónasson | Þátttaka í glæpasagnahátíðinni Getafe Negro í Madrid. | Madrid, Spáni | 60,000 |
Sendiráð Íslands í Berlín | Jón Kalman Stefánsson | Saga Ástu er bók mánaðarins í Felleshus, sameiginlega húsi norrænu sendiráðanna í Berlín í nóvember. | Berlín, Þýskalandi | 50,000 |
Sendiráð Íslands í París | Steinunn Sigurðar, Pétur Gunnars, Hrafnhildur* | Þátttaka í þýðendaþingi í París: Steinunn
Sigurðardóttir, Pétur Gunnarsson og Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir. |
París, Frakklandi | 110,000 |
National Sawdust Theater/New Music USA | Sjón – Sigurjón B. Sigurðsson | Þátttaka
í bókmenntadagskránni "Against The Grain" í National Sawdust
leikhúsinu í Brooklyn, New York. |
New York City, Bandaríkjunum | 50,000 |
Skandinavsky dum (e. Scandinavian House, í. Skandinavíska húsið) | Auður Ava Ólafsdóttir | Kynning á skáldverkum á hátíðinni Dny Severu í skandinavíska
húsinu í Tékklandi. |
Prag og Brno, Tékklandi | 45,000 |
Haus für Poesie | Sjón (Sigurjón Birgir Sigurðsson) | Ljóðaupplestur í House for Poetry. | Berlín, Þýskalandi | 50,000 |
Valgerður Þóroddsdóttir | Valgerður Þóroddsdóttir |
Ljóðaupplestur á vegum The White Review í Burley Fisher Books. | London, Englandi | 40,000 |
Novellfest, Litteraturhus Lund | Fríða Ísberg | Þátttaka í Novellfest bókmenntahátíðini í Lundi. | Lundi, Svíþjóð | 30,000 |
4,086,500 |