Þýðingar á íslensku 2022

Í fyrri úthlutun ársins 2022 bárust 35 umsóknir um styrki til þýðinga á íslensku. Úthlutað var 10,9 milljón króna til 30 þýðingaverkefna.

Í seinni úthlutun ársins bárust samtals 38 umsóknir um styrki til þýðinga á íslensku. Úthlutað var 8,3 milljónum króna til 24 þýðingaverkefna.

Auglýst er tvisvar á ári eftir umsóknum, í mars og nóvember.

Styrkir til þýðinga á íslensku 2022 - seinni úthlutun ársins

Styrkupphæð: 600.000

The Dictionary of Lost Words eftir Pip Williams. Þýðandi: Uggi Jónsson. Útgefandi: Forlagið

Fabian. Die Geschichte eines Moralisten eftir Erich Kästner. Þýðandi: Elísa Björg Þorsteinsdóttir. Útgefandi: Ugla útgáfa

Styrkupphæð: 500.000

ヘヴン (Heaven) eftir Mieko Kawakami. Þýðandi: Jón St. Kristjánsson. Útgefandi: Angústúra

Skandar and the Phantom Rider eftir A.F. Steadman. Þýðandi: Ingunn Snædal. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa

The Vanishing Half eftir Brit Bennett. Þýðandi: Ragna Sigurðardóttir. Útgefandi: Forlagið

The Prime of Miss Jean Brodie eftir Muriel Spark. Þýðandi: Árni Óskarsson. Útgefandi: Ugla útgáfa

The Holocaust: A New History eftir Laurence Rees. Þýðandi: Jón Þ. Þór. Útgefandi: Ugla útgáfa

Styrkupphæð: 400.000

Menopausing eftir Davina McCall og Dr. Naomi Potter. Þýðandi: Hafsteinn Thorarensen. Útgefandi: Salka

Pomelo sous son pissenlit eftir Ramonu Badescu. Þýðandi: Jessica Devergnies-Wastraete. Útgefandi: Kvistur bókaútgáfa

פנתר במרתף / Panther in the Basement eftir Amos Oz. Þýðandi: Árni Óskarsson. Útgefandi: Ugla útgáfa

Styrkupphæð: 300.000

Der große Zahnputztag im Zoo eftir Sophie Schoenwald. Þýðandi: Ásta H. Ólafsdóttir. Útgefandi: Kvistur bókaútgáfa

Limpia eftir Alia Trabucco Zerán. Þýðandi: Jón Hallur Stefánsson. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa

Un Verdor Terrible eftir Benjamín Labatut. Þýðandi: Sigrún Á. Eiríksdóttir. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa

The Body Keeps the Score: Brain, Mind, and Body in the Healing of Trauma eftir Bessel van der Kolk. Þýðandi: Hugrún Hrönn Kristjánsdóttir og Arnþór Jónsson. Útgefandi: Forlagið

Dreaming of Babylon eftir Richard Brautigan. Þýðandi: Þórður Sævar Jónsson. Útgefandi: Ugla útgáfa

Jerusalém eftir Gonçalo M. Tavares. Þýðandi: Pedro Gunnlaugur García. Útgefandi: Una útgáfuhús

Úrval texta eftir Lydiu Davis. Þýðandi: Berglind Erna Tryggvadóttir. Útgefandi: Una útgáfuhús

Styrkupphæð: 200.000

Kramp eftir María José Ferrada. Þýðandi: Jón Hallur Stefánsson. Útgefandi: Angústúra

Fado Fantastico eftir Urs Richle. Þýðandi: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson. Útgefandi: DIMMA

The Cemetery in Barnes eftir Gabriel Josipovici. Þýðandi: Gyrðir Elíasson. Útgefandi: DIMMA

Le jeune homme eftir Annie Ernaux. Þýðandi: Rut Ingólfsdóttir. Útgefandi: Ugla útgáfa

Le Petit Prince eftir Anoine de Saint-Exupéry. Þýðandi: Arndís Lóa Magnúsdóttir. Útgefandi: Una útgáfuhús

Styrkupphæð: 150.000

The 13-Storey Treehouse eftir Andy Griffiths. Þýðandi: Gunnar Kr. Sigurjónsson. Útgefandi: Bókaútgáfan Hólar

Menino, Menina eftir Joana Estrela. Þýðandi: Sverrir Norland. Útgefandi: AM Forlag

Styrkir til þýðinga á íslensku 2022 - fyrri úthlutun ársins


Styrkupphæð: 900.000

Putin´s People eftir Catherine Belton. Þýðandi: Elín Guðmundsdóttir. Útgefandi: Ugla útgáfa

The Kingdom of the Wicked eftir Anthony Burgess. Þýðandi: Helgi Ingólfsson. Útgefandi: Ugla útgáfa

Styrkupphæð: 750.000

The Ungrateful Refugee. What Immigrants Never Tell You eftir Dina Nayeri. Þýðandi: Bjarni Jónsson. Útgefandi: Angústúra

Styrkupphæð: 700.000

Violeta eftir Isabel Allende. Þýðandi: Sigrún Á. Eiríksdóttir. Útgefandi: Forlagið

Dune eftir Frank Herbert. Þýðendur: Dýrleif Bjarnadóttir og Kári Emil Helgason. Útgefandi: Partus forlag

Styrkupphæð: 600.000

Paradise eftir Abdulrazak Gurnah. Þýðandi: Helga Soffía Einarsdóttir. Útgefandi: Angústúra

Free eftir Lea Ypi. Þýðandi Eyrún Edda Hjörleifsdóttir. Útgefandi: Forlagið

Dostoevsky in Love eftir Alex Christofi. Þýðandi Áslaug Agnarsdóttir. Útgefandi: Ugla útgáfa


Styrkupphæð: 500.000

Paradísarmissir eftir John Milton. Þýðandi Jón Erlendsson. Útgefandi: Forlagið 

Styrkupphæð: 450.000

The Matchmaker's Gift eftir Lynda Loigman Cohen. Þýðandi: Ingunn Snædal. Útgefandi Drápa

Effie Briest eftir Theodor Fontane. Þýðandi: Arthúr Björgvin Bollason. Útgefandi: Háskólaútgáfan

Styrkupphæð: 400.000

Ya Maryam eftir Sinan Antoon. Þýðandi Karl Sigurbjörnsson. Útgefandi: Ugla útgáfa 


Styrkupphæð: 350.000

La Cousine Bette eftir Honoré de Balzac. Þýðandi Sigurjón Björnsson. Útgefandi: Skrudda

Nordlandfahrt eftir Ida Pfeiffer. Þýðandi: Guðmundur J. Guðmundsson. Útgefandi Ugla útgáfa

Styrkupphæð: 300.000

The Wild Boys eftir William S. Burroughs. Þýðandi Örn Karlsson. Útgefandi Una útgáfuhús

Styrkupphæð: 200.000

The Road / In the stream of Time, Selected Poems of Germain Drogenbroodt eftir Germain Droogenbroodt. Þýðandi Þór Stefánsson. Útgefandi Oddur útgáfa

Styrkupphæð: 100.000

Rilla of Ingleside eftir Lucy Maud Montgomery. Þýðandi Sigríður Lára Sigurjónsdóttir. Útgefandi Ástríki

Myndríkar barna- og ungmennabækur

Styrkupphæð: 450.000

Loki: a Bad God's Guide to Being Good eftir Loui Styowell. Þýðandi: Sólveig Sif Hreiðarsdóttir. Útgefandi: Kver bókaútgáfa

Styrkupphæð: 300.000

The Boy, the Mole, the Fox and the Horse eftir Charlie Mackesy. Þýðandi: Harpa Rún Kristjánsdóttir. Útgefandi Króníka

Styrkupphæð: 200.000

The Bolds Go Wild eftir Julian Clary. Þýðandi Magnús Jökull Sigurjónsson. Útgefandi Ugla útgáfa

Gangsta Granny Strikes Again eftir David Walliams. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Útgefandi BF útgáfa

The Worlds Worst Pets eftir David Walliams. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Útgefandi BF útgáfa

Styrkupphæð: 150.000

Le Corps humain eftir Joëlle Jolivet. Þýðandi Sverrir Norland. Útgefandi AM forlag

Styrkupphæð: 100.000

Les germanes Crostó i el misteri dels llobarros eftir Anna Cabeza. Þýðandi: Ásmundur Helgason. Útgefandi: Drápa

FIFA Fact File For Kids eftir ýmsa höfunda. Þýðandi: Ásmundur Helgason. Útgefandi: Drápa

Dinosaures eftir Bastien Contraire. Þýðandi Sverrir Norland. Útgefandi AM forlag

Cachée ou pas, j'arrive eftir Lolita Séchan og Camille Jourdy. Þýðandi Sverrir Norland. Útgefandi AM forlag

Dog Man and Cat Kid eftir Dav Pilkey. Þýðandi: Sigurgeir Orri Sigurgeirsson. Útgefandi BF útgáfa

Styrkupphæð: 50.000

Isadora Moon gets in trouble eftir Harriet Muncaster. Þýðandi: Ingunn Snædal. Útgefandi Drápa

Isadora Moon goes on a school trip eftir Harriet Muncaster. Þýðandi: Ingunn Snædal. Útgefandi Drápa