Kynningaþýðingastyrkir 2019

Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði 22 kynningarþýðingastyrkjum í fyrri úthlutun ársins alls að upphæð kr. 648.770. Alls bárust 22 umsóknir.

Umsækjandi Heiti verks Höfundur Tungumál Þýðandi Styrkupphæð
Angústúra Sagan um Skarphéðin Dungal  Hjörleifur Hjartarson og Rán Flygenring enska Vala Hafstað 36.020
Anna Karen Svövudóttir Krýsuvík, Elín ýmislegt og Blóðengill Stefán Máni, Kristín Eiríksdóttir og Óskar Guðmundsson pólska Anna Karen Svövudóttir 36.020
Arnar Már Arngrímsson Sölvasaga Daníelssonar Arnar Már Arngrímsson enska Helga Soffía Einarsdóttir 36.020
DIMMA Sorgarmarsinn Gyrðir Elíasson enska Mark Ioli 36.020
DIMMA Eftirbátur Rúnar Helgi Vignisson enska Júlían Meldon D´Arcy 36.020
Elísabet Gunnarsdóttir Helgi rofnar Tyrfingur Tyrfingsson enska Elísabet Gunnarsdóttir 36.020
Forlagið Auður Vilborg Davíðsdóttir enska Julian Meldon D'Arcy 36.020
Forlagið Stormsker - fólkið sem fangaði vindinn Birkir Blær Ingólfsson enska Larissa Kyzer 19.535
Forlagið Hans Blær Eiríkur Örn Norðdahl enska Larissa Kyzer 36.020
Forlagið Ljónið Hildur Knútsdóttir enska Larissa Kyzer 17.158
Forlagið Heklugjá - leiðarvísir að eldinum Ófeigur Sigurðsson enska Lytton Smith 19.001
Forlagið Þín eigin saga - Börn Loka Ævar Þór Benediktsson enska Björg Árnadóttir og Andrew Cauthery 36.020
Forlagið Rotturnar Ragnheiður Eyjólfsdóttir enska Björg Árnadóttir og Andrew Cauthery 13.187
Forlagið Hasim - götustrákur í Kalkútta og Reykjavík Þóra Kristín Ásgeirsdóttir enska Valur Gunnarsson 25.679
Fríða Ísberg 1. apríl 2006 Fríða Ísberg enska Larissa Kyzer 36.020
Nina Slowinska Orri óstöðvandi Bjarni Fritzson pólska Nina Slowinska 15.000
Nina Slowinska Hljóðin í nóttinni Björg Guðrún Gísladóttir pólska Nina Slowinska 16.800
Nina Slowinska Blóð hraustra manna Óttar Norðfjörð pólska Nina Slowinska 24.150
Shohei Watanabe Bónúsljóð 44% meira Andri Snær Magnason japanska Shohei Akakura 36.020
Shohei Watanabe Skugga-Baldur Sjón japanska Shohei Akakura 36.020
Copenhagen literary agency Horfið ekki í ljósið Þórdís Gísladóttir enska Victoria Cribb 36.020
Victoria Bakshina Kata Steinar Bragi rússneska Victoria Bakshina 30.000