Lestrarskýrslustyrkir 2019

Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði lestrarskýrslustyrkjun í fyrsta sinn í september 2019. Alls 4 styrkir voru veittir að alls upphæð kr. 170.000 en 6 umsóknir bárust.

UmsækjandiHeiti verksHöfundurTungumálLesari / skýrslugerðStyrkupphæð
ARTKONEKT DOOStormfuglarEinar KárasonMakedónskaAco Peroski40.000
ARTKONEKT DOOMánasteinnSjónMakedónska
Aco Peroski
40.000
Immaterial Agents
Handbók um hugarfar kúaBergsveinn BirgissonEnskaLarissa Kyzer
50.000
Immaterial AgentsÁstin fiskannaSteinunn SigurðardóttirEnskaLarissa Kyzer
40.000