Úthlutanir Miðstöðvar íslenskra bókmennta 2019
Útgáfustyrkir 2019
Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði 26 millj.kr. til 43 verka. Alls bárust 67 umsóknir og sótt var um tæpar 64 millj.kr.
Styrkupphæð: 1.500.000
Fjörmeti - tínsla, verkun og matreiðsla matþörunga eftir Eydísi Mary Jónsdóttur, Silju Dögg Gunnarsdóttur og Hinrik Carl Ellertsson. Útgefandi: Salka
Styrkupphæð: 1.100.000
Reykholt í ljósi fornleifanna eftir Guðrúnu Sveinbjarnardóttur. Útgefandi: Snorrastofa
Styrkupphæð: 1.000.000
Sumardvöl barna í sveit, bindi I og II í ritstjórn Jónínu Einarsdóttur. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag
Að segja fyrir um jarðskjálfta eftir Ragnar Stefánsson. Útgefandi: Skrudda
Þýsk rafræn orðabók, ritstjórar Þórdís Úlfarsdóttir og Halldóra Jónsdóttir. Útgefandi: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Styrkupphæð: 900.000
Nauðsynja- og þjóðþrifamál. Saga Heimilisiðnaðarfélags Íslands 1913-2013 eftir Áslaugu Sverrisdóttur. Útgefandi: Sögufélag
Smásögur heimsins IV - Afríka. Ritstj. Kristín Guðrún Jónsdóttir, Jón Karl Helgason og Rúnar Helgi Vignisson. Útgefandi: Bjartur
Stjörnur og stórveldi á íslensku leiksviði 1925–1970 eftir Jón Viðar Jónsson. Útgefandi: Skrudda ehf.
Willard Fiske. Ævisaga eftir Kristínu Bragadóttur. Útgefandi: Ugla útgáfa
Styrkupphæð: 700.000
Lífsverk - 13 kirkjur Ámunda Jónssonar eftir Guðrúnu A. Tryggvadóttur, Arndísi S. Árnadóttur og Sólveigu Jónsdóttur, ritstj. Þorvaldur Kristinsson. Útgefandi: Listrými
Til hnífs og skeiðar eftir Brynhildi Ingvarsdóttur og Örn D. Jónsson. Útgefandi: Háskólaútgáfan
Úti regnið grætur. Bók um skáldið Jóhann Sigurjónsson eftir Sveinn Einarsson. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag
Daginn út og daginn inn. Dagbókarskrif íslenskrar alþýðu á 18., 19. og 20. öld eftir Davíð Ólafsson. Útgefandi: Háskólaútgáfan
Styrkupphæð: 650.000
Saga leirlistar á Íslandi eftir Ingu S. Ragnarsdóttur og Kristínu G. Guðnadóttur. Útgefandi: Minningarsjóður um Ragnar Kjartansson 1923-1988
Styrkupphæð: 600.000
Ísland í Eyjahafinu eftir Svein Yngvi Egilsson. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag
Hermóður í Árnesi og ástin á Laxá eftir Hildi Hermóðsdóttur. Útgefandi: Textasmiðjan
Íslandssaga – hraðferð eftir Jón R. Hjálmarsson. Útgefandi: Ugla útgáfa
Styrkupphæð: 550.000
Leitin að Páli Pálssyni Gaimard eftir Árni Snævarr. Útgefandi: Forlagið
Lífgrös og leyndir dómar eftir Ólínu Þorvarðardóttur. Útgefandi: Forlagið
Þættir af sérkennilegu fólki: Menning eineltis og fátæktar á Íslandi á 19. öld. Ritstjórar: Marín Árnadóttir, Daníel Guðmundur Daníelsson, Anna Heiða Baldursdóttir, Sólveig Ólafsdóttir og Sigurður Gylfi Magnússon. Útgefandi: Háskólaútgáfan
Styrkupphæð: 500.000
Áhrif frá Bretlandseyjum - Mannvirki á Íslandi eftir Dennis Davíð Jóhannesson og Hjördísi Sigurgísladóttur. Útgefandi: ARKHD - Arkitektar
Arfsagnir I eftir Aðalheiði Guðmundsdóttur. Útgefandi: Háskólaútgáfan
Hulda Hákon, ritstjóri Harpa Þórsdóttir. Útgefandi: Listasafn Íslands
Heimsókn gyðjunnar - um Jakobínu Sigurðardóttur eftir Sigríði Kristínu Þorgrímsdóttur. Útgefandi: Forlagið
Jón Vídalín: Ævi og rit eftir Torfa K. Stefánsson Hjaltalín. Útgefandi: Flateyjarútgáfan
Óstýriláta mamma mín - og ég eftir Sæunni Kjartansdóttur. Útgefandi: Forlagið
Um tímann og vatnið eftir Andra Snæ Magnason. Útgefandi: Forlagið
Tarot - Völuspá eftir Kristínu Rögnu Gunnarsdóttur. Útgefandi: Bókabeitan
Vökuljóð úr Hólavallagarði eftir Guðrúnu Rannveigu Stefánsdóttur og Sólveigu Ólafsdóttur. Útgefandi: Salka
Ljóðasafn Kristínar Ómarsdóttur, ritstj. Valgerður Þóroddsdóttir. Útgefandi: Partus
Maddama, kerling, fröken, frú eftir Soffíu Auði Birgisdóttur. Útgefandi: Háskólaútgáfan
Styrkupphæð: 450.000
Raddir Rómafólks - Sögur sígauna í ritstjórn Sofiyu Zahovu og Ásdísar R. Magnúsdóttur. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur
Fagið og fræðin. Til heiðurs Sigrúnu Júlíusdóttur prófessors í félagsráðgjöf, í tilefni af 75 ára afmæli hennar Ritstjórar: Halldór S. Guðmundsson og Sigrún Harðardóttir. Útgefandi: Háskólaútgáfan
Gústi guiðsmaður – ævisaga eftir Sigurð Ægisson. Útgefandi: Bókaútgáfan Hólar
Styrkupphæð: 400.000
Öldin okkar 2001-2005 eftir Björn Þór Sigbjörnsson. Útgefandi: Forlagið
Tyro Juris eða barn í lögum eftir Svein Sölvason. Útgefandi: Þorsteinn Hjaltason
Styrkupphæð: 350.000
Vatnaleiðin eftir Óskar Árna Óskarsson og Einar Fal Ingólfsson. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa
Ísland Spánn. Samskipti landanna í tímans rás. Ritstjórar: Erla Erlendsdóttir og Kristín Guðrún Jónsdóttir. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur
Sara Björk. Magnús Örn Helgason skráir, Sigurður Gylfi Magnússon ritstýrir. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa
Styrkupphæð: 300.000
Draumadagbók Sæmundar Hólm, ritstj. Már Jónsson. Útgefandi: Bókaútgáfan Sæmundur
Óður Óbyggðanna: Safn um Vofur Jórturdýranna eftir Bryndísi Snæbjörnsdóttur & Mark Wilson. Útgefandi: 284 Publishing
Skáldinu lætur að látast: Um ævi og skáldskap Fernano Pessoa eftir Guðberg Bergsson. Útgefandi: Forlagið
Hernaðarlist Meistara Sun eftir Geir Sigurðsson, Rebekka Þráinsdóttir ritstýrir. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur
Úthlutanir úr barna- og ungmennabókasjóðnum Auði 2019
Miðstöð íslenskra bókmennta hefur nú úthlutaði 7 millj.kr. til 20 verka í þessari fyrstu úthlutun úr sjóðnum. Alls bárust 60 umsóknir og sótt var um tæpar 42.5 millj.kr.
Styrkupphæð: 500.000
Ljónið eftir Hildi Knútsdóttur. Útgefandi: Forlagið
Húsið í september (vinnutitill) eftir Hilmar Örn Óskarsson. Útgefandi: Bókabeitan
Styrkupphæð: 400.000
Þriggja heima saga #5 (titill ókominn) eftir Kjartan Yngva Björnsson og Snæbjörn Brynjarsson, myndhöfundur Bergrún Íris Sævarsdóttir. Útgefandi: Forlagið
Kopareggið, höfundur texta og mynda: Sigrún Eldjárn. Útgefandi: Forlagið
Ungfrú fótbolti 1980 (vinnuheiti) eftir Brynhildi Þórarinsdóttur. Útgefandi: Forlagið
Veröld vættanna - Bergrisinn vaknar eftir Margréti Tryggvadóttur, myndhöfundar M74. Studio (Guðmundur Bernharð og Silvia Pérez). Útgefandi: Reykjanes jarðvangur ses.
Styrkupphæð: 350.000
Nei, nei, nei!, höfundur texta og mynda: Birta Þrastardóttir. Útgefandi: Angústúra
Randalín, Mundi og leyndarmálið eftir Þórdísi Gísladóttur, myndhöfundur Þórarinn M. Baldursson. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa
Nornasaga, höfundur texta og mynda: Kristín Ragna Gunnarsdóttir. Útgefandi: Bókabeitan
Sjáðu! höfundur texta og mynda: Áslaug Jónsdóttir. Útgefandi: Forlagið
Nærbuxnaverksmiðjan 2 eftir Arndísi Þórarinsdóttur, myndhöfundur er Sigmundur Breiðfjörð Þorgeirsson. Útgefandi: Forlagið
Miðbæjarrottan, höfundur texta og mynda: Auður Þórhallsdóttir. Útgefandi: Skriða bókaútgáfa
Styrkupphæð: 300.000
Vigdís F., höfundur texta og mynda: Rán Flygenring. Útgefandi: Angústúra
Hvíti ásinn eftir Jóhönnu Sveinsdóttur. Útgefandi: Salka
Langelstur að eilífu, höfundur texta og mynda: Bergrún Íris Sævarsdóttir. Útgefandi: Bókabeitan
Álfarannsóknin eftir Bennýju Sif Ísleifsdóttur, myndhöfundur er Elín Elísabet Einarsdóttir. Útgefandi: Bókabeitan
Fjallaverksmiðja Íslands eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur. Útgefandi: Forlagið
Draumaþjófurinn eftir Gunnar Helgason. Útgefandi: Forlagið
Styrkupphæð: 250.000
Ys og þys út af ... ÖLLU! eftir Hjalta Halldórsson. Útgefandi: Bókabeitan
Leitin að vorinu (vinnuheiti) eftir Sigrúnu Elíasdóttur, myndhöfundur Sigmundur Breiðfjörð Þorgeirsson. Útgefandi: Forlagið
Styrkir til þýðinga á íslensku 2019
Á árinu 2019 bárust samtals 87 umsóknir um styrki til þýðinga á íslensku. Heildarúthlutun á árinu var rúm 21 milljón króna til 54 þýðingaverkefna, en auglýst er tvisvar á ári eftir umsóknum, í mars og nóvember.
Styrkir til þýðinga á íslensku 2019 - fyrri úthlutun ársins
Alls bárust 44 umsóknir um styrki og sótt var um tæpar 32 milljónir króna. Að þessu sinni var 27 styrkjum úthlutað tæplega 10 milljónum króna til þýðinga á íslensku.
Styrkupphæð: 800.000
Machines like me eftir Ian McEwan í þýðingu Árna Óskarssonar. Útgefandi: Bjartur
Styrkupphæð: 700.000
Zeit der Zauberer, Das große Jahrzehnt der Philosophie 1919 - 1929 eftir Wolfram Eilenberger í þýðingu Arthúrs Björgvins Bollasonar. Útgefandi: Háskólaútgáfan
Styrkupphæð: 600.000
Vom Ende der Einsamkeit eftir Benedict Wells í þýðingu Elísu Bjargar Þorsteinsdóttur. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa
Washington Black eftir Esi Edugyan í þýðingu Ólafar Pétursdóttur. Útgefandi: Forlagið.
Raddir Romafólks - Sögur sígauna eftir marga, ritstj. Sofiya Zahova og Ásdís R. Magnúsdóttir, í þýðingu Kristínar G. Jónsdóttur, Ásdísar R. Magnúsdóttur, Rebekku Þráinsdóttur o.fl. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur
Styrkupphæð: 500.000
A Concise Chinese-English Dictionary for Lovers eftir Xiaolu Guo í þýðingu Ingunnar Snædal. Útgefandi: Angústúra
William Wenton and the Luridium Thief eftir Bobby Peers í þýðingu Ingunnar Snæland. Útgefandi: Bjartur
Styrkupphæð: 450.000
Animal Liberation eftir Peter Singer í þýðingu Benjamin Sigurgeirssonar. Útgefandi: Portfolio Publishing
Last Girl - My Story of Captivity, and My Fight Against the Islamic State eftir Nadia Murad í þýðingu Herdísar M. Hübner. Útgefandi: BF-útgáfa
Styrkupphæð: 350.000
La Rabouilleuse eftir Honoré de Balzac í þýðingu Sigurjóns Björnssonar. Útgefandi: Skrudda
Waiting for the Barbarians eftir J. M. Coetzee í þýðingu Sigurlínu Davíðsdóttur, ritstj. Rúnar Helgi Vignisson. Útgefandi: Una Útgáfuhús
Styrkupphæð: 250.000
Despair eftir Vladimir Nabokov í þýðingu Árna Óskarssonar. Útgefandi: Bókaútgáfan Sæmundur
Phänomenologie des Geistes, Vorrede eftir G.W.F. Hegel í þyðingu Skúla Pálssonar. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag
Phaidros eftir Platon í þýðingu Eyjólfs Kjalars Emilssonar. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag
Styrkupphæð: 200.000
Hunger eftir Roxane Gay í þýðingu Katrínar Harðardóttur. Útgefandi: Bergmál
Distancia de rescate eftir Samanta Schweblin í þýðingu Jóns Halls Stefánssonar. Útgefandi: Bókaútgáfan Sæmundur
Rússneskar örsögur eftir Danííl Kharms í þýðingu Áslaugar Agnarsdóttur og Óskars Árna Óskarssonar. Útgefandi: DIMMA
Das Detail in der Typografie eftir Jost Hochuli í þýðingu Marteins Sindra Jónssonar. Útgefandi: Listaháskóli Íslands
Myndríkar barna- og ungmennabækur
Styrkupphæð: 500.000
Wizards of Once. Knock Three times eftir Cressida Cowell, þýðandi Jón St. Kristjánsson. Útgefandi: Angústúra
Styrkupphæð: 400.000
Batman #6 eftir Grant Morrisson, Mark Millar, Scott Snyder, Mike Martz ofl. í þýðingu Haraldar Hrafns Guðmundssonar. Myndhöfundar: Greg Capulo, Neal Adams, Bob Brown, Irv Novick, Michael Golden ofl. Útgefandi: Nexus
Styrkupphæð: 250.000
Dog-man eftir Dav Pilkey í þýðingu Bjarka Karlssonar. Útgefandi: BF-útgáfa
Slinky Malinky eftir Lynley Dodd í þýðingu Sólveigar S. Hreiðarsdóttur. Útgefandi: Kver bókaútgáfa
King flashypants and the creature from crong eftir Andy Riley í þýðingu Hugins Þórs Grétarssonar. Útgefandi: Óðinsauga
The Bolds to the Rescue eftir Julian Clary í þýðingu Magnúsar Jökuls Sigurjónssonar. Útgefandi: Ugla útgáfa
Styrkupphæð: 200.000
Hotzenplotz 3 eftir Otfried Preussler í þýðingu Aðalsteins Ásbergs Sigurðssonar. Útgefandi: DIMMA
Charlie Turns into a Chicken eftir Sam Copeland í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Útgefandi: Forlagið
100万回生きたねこ eftir Yoko Sano í þýðingu Miyako. Útgefandi: Ugla
Styrkir til þýðinga á íslensku 2019 - seinni úthlutun ársins
Alls bárust 43 umsóknir um styrki og sótt var um tæpar 36 milljónir króna. Að þessu sinni var 27 styrkjum úthlutað rúmlega 11 milljónum króna til þýðinga á íslensku.
Styrkupphæð: 750.000
Smásögur heimsins V. bindi: Evrópa eftir ýmsa, þýðendur Sigrún Á. Eiríksdóttir, Rúnar Helgi Vignisson, Ásdís Rósa Magnúsd. o.fl. Ritstj. Kristín G. Jónsd., Jón Karl Helgason og Rúnar Helgi Vignisson. Útgefandi: Bjartur
Styrkupphæð: 650.000
Tous les hommes n'habitent pas le monde de la même façon eftir Jean-Paul Dubois í þýðingu Guðrúnar Vilmundardóttur. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa
Styrkupphæð: 600.000
William Wenton & Kryptalporten eftir Bobbie Peers í þýðingu Ingunnar Snædal. Útgefandi: Bjartur
10 Minutes and 38 Seconds in this Strange World eftir Elif Shafak í þýðingu Nönnu B. Þórsdóttur. Útgefandi: Forlagið
Die Aufzeichnungen des Malte Laurids Brigge eftir Rainer Maria Rilke í þýðingu Benedikts Hjartarsonar. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag
Styrkupphæð: 500.000
Kentoshi eftir Yoko Tawada í þýðingu Elísu Bjargar Þorsteinsdóttur. Útgefandi: Angústúra
Petit pays eftir Gael Faye í þýðingu Rannveigar Sigurgeirsdóttur. Útgefandi: Angústúra
Un Perro eftir Alejandro Palomas í þýðingu Sigrúnar Á. Eiríksdóttur. Útgefandi: Drápa
Az ajtó eftir Magda Szabó í þýðingu Guðrúnar Hannesdóttur. Útgefandi: DIMMA
Ljóð eftir Emily Dickinson í þýðingu Magnúsar Sigurðssonar. Útgefandi: DIMMA
Lil eftir Marilynne Robinson í þýðingu Karls Sigurbjörnssonar. Útgefandi: Ugla útgáfa
Styrkupphæð: 450.000
Scherzetto eftir Domenico Starnone, þýðandi Halla Kjartansdóttir. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa
Styrkupphæð: 400.000
I, Cosmo eftir Carlie Sorosiak. Þýðandi: Marta Hlín Magnadóttir. Útgefandi: Bókabeitan
La femme qui fuit eftir Anaïs Barbeau-Lavalette. Þýðandi: Jóhanna Björk Guðjónsdóttir. Útgefandi: DIMMA
El matrimonio de los peces rojos eftir Guadalupe Nettel. Þýðandi er Kristín Guðrún Jónsdóttir. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur
The Autobiography of Alice B. Toklas eftir Gertrude Stein. Þýðandi: Tinna Björk Ómarsdóttir. Útgefandi: Una útgáfuhús
Styrkupphæð: 350.000
What is Life eftir Erwin Schrödinger. Þýðandi: Guðmundur Eggertsson. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag
Sögur Belkíns eftir Aleksander Púshkín. Þýðandi: Rebekka Þráinsdóttir. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur
Myndríkar barna- og ungmennabækur
Styrkupphæð: 400.000
Batman eftir Grant Morrisson, Mark Millar, Scott Snyder, Mike Martz ofl. Þýðandi: Pétur Yngvi Leósson. Útgefandi: Nexus
Billionarie Boy eftir David Walliams, myndhöfundur er Tony Ross. Þýðandi er Guðni Kolbeinsson. Útgefandi: BF-útgáfa
Styrkupphæð: 350.000
The World's Worst Teachers eftir David Walliams, myndhöfundur er Tony Ross. Þýðandi er Guðni Kolbeinsson. Útgefandi: BF-útgáfa
Styrkupphæð: 250.000
Where the Wild Things Are eftir Maurice Sendak. Þýðandi: Sverrir Norland. Útgefandi: AM-forlag
Dog Man Unleashed eftir Dav Pilkey. Þýðandi: Bjarki Karlsson. Útgefandi: BF-útgáfa
Styrkupphæð: 200.000
Bad guys: Mission unpluckable eftir Aaron Blabey. Þýðandi er Huginn Þór Grétarsson. Útgefandi: Óðinsauga útgáfa
Usborne Reading Program eftir Kate Davies, Kate Sheppard ofl. Þýðandi er Jónína Ólafsdóttir. Útgefandi: Rósakot
Ce matin eftir Junko Nakamura. Þýðandi er Sverrir Norland. Útgefandi: AM-forlag
Styrkupphæð: 80.000
Bad Kitty for President eftir Nick Bruel. Þýðandi er Bjarki Karlsson. Útgefandi: BF-útgáfa
Nýræktarstyrkir 2019
Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði tveimur Nýræktarstyrkjum í ár að upphæð 500.000 kr. hvor en 58 umsóknir bárust. Að þessu sinni hlutu styrkina smásagnasafn og barnabók.
Eftirtalin verk og höfundar hljóta Nýræktarstyrki 2019:
Í gegnum þokuna
Barnabók
Höfundur: Auður Stefánsdóttir (f. 1983) er með BA gráðu í íslensku og meistaragráðu í íslenskum bókmenntum frá Háskóla Íslands og kennsluréttindi á framhaldsskólastigi. Auður er íslenskukennari í framhaldsskóla og er í meistaranámi í ritlist við Háskóla Íslands meðfram kennslu.
Umsögn bókmenntaráðgjafa um verkið:
„Í gegnum þokuna er fantasíubók fyrir börn um baráttu góðs og ills, dauðann og lífið. Höfundur tekur á viðkvæmu málefni á fágaðan hátt og fléttar saman við spennandi atburðarás á flöktandi mörkum raunveruleika og ímyndunar. Textinn er skýr og aðgengilegur, lýsingar á handanheiminum hugmyndaríkar og margar skemmtilegar skírskotanir í hvernig er að vera krakki á Íslandi í dag.”
Afkvæni
Smásagnasafn
Höfundur: Kristján Hrafn Guðmundsson (f. 1979) er bókmenntafræðingur með kennsluréttindi og kennir íslensku, heimspekisamræðu og kvikmyndalæsi í grunnskóla. Kristján þýddi bók Haruki Murakami Það sem ég tala um þegar ég tala um hlaup og hafði umsjón með menningarumfjöllun DV 2007–2010.
Umsögn bókmenntaráðgjafa um verkið:
„Afkvæni er safn smásagna sem eiga það sameiginlegt að gerast í hversdagslegum íslenskum samtíma. Sögurnar eru grípandi, persónulýsingar skarpar og textinn er skrifaður á blæbrigðaríku máli. Smávægilegum atvikum er gjarnan lýst á spaugilegan hátt; andrúmsloftið er létt og leikandi en um leið tekst höfundi að miðla samspili gleði og alvöru af sérstakri næmni.”
Úthlutun þýðingastyrkja á erlend mál 2019
Stjórn Miðstöðvar íslenskra bókmennta úthlutaði 17.000.000 kr. til þýðingastyrkja úr íslensku á erlend mál í tveimur úthlutunum á árinu og skiptist úthlutun þannig:
Úthlutun | Upphæð styrkja | Fjöldi umsókna | Fjöldi styrkja |
Úthlutun 15. febrúar | 6.850.000 kr. | 35 | 33 |
Úthlutun 15. september | 10.150.000 kr. | 54 | 52 |
Samtals: | 17.000.000 kr. | 89 | 85 |
Útgefandi | Titill verks | Höfundur | Þýðandi / tungumál | Styrkupphæð |
Alatoran | Sælir eru einfaldir | Gunnar Gunnarsson | Anar Rahimov / Aserska | 300,000 |
Aleph Klub | Sjálfstætt fólk | Halldór Laxness | Ibrahim Tafilaj / Albanska | 200,000 |
Aleph Klub | Rökkurbýsnir | Sjón | Jona Borova / Albanska | 120,000 |
Antolog Books | Tímakistan | Andri Snær Magnason | Gjurgjica Ilieva / Makedónska | 450,000 |
Antolog Books | Tvöfalt gler | Halldóra Thoroddsen | Meri Kicovska / Makedónska | 200,000 |
Artforum | Saga Ástu | Jón Kalman Stefánsson | Zuzana Stankovitsová / Slóvakíska | 150,000 |
China International Radio Press | Ástin fiskanna | Steinunn Sigurðardóttir | Xinyu Zhang / Kínverska | 100,000 |
Clio Publishing Company | Heiða – Fjallabóndinn | Steinunn Sigurðardóttir | Ana Stanićević / Serbneska | 350,000 |
De Bezige Bij/Cargo | Sogið | Yrsa Sigurðardóttir | Katleen Abbeel / Hollenska | 340,000 |
Dottir Press | Stóri skjálfti | Auður Jónsdóttir | Meg Matich / Enska | 430,000 |
Ediciones Torremozas | Blóðhófnir | Gerður Kristný | Rafael García Pérez / Spænska | 130,000 |
Editions Gallimard | Óláfs saga ins helga | Snorri Sturluson | François-Xavier Dillmann / franska | 400,000 |
Editorial Planeta, S.A. | Snjóblinda | Ragnar Jónasson | Kristinn R. Ólafsson & Alda Sólrún / Spænska | 170,000 |
ELIF VERLAG | Handbók um minni og gleymsku | Ragnar Helgi Ólafsson | Wolfgang Schiffer & Jón Thor Gíslason / Þýska | 180,000 |
Hena com | Englar alheimsins | Einar Már Guðmundsson | Tatjana Latinović / Króatíska | 130,000 |
Iperborea | Leitin að svarta víkingnum | Bergsveinn Birgisson | Silvia Cosimini / Ítalska | 450,000 |
Iperborea | Tvöfalt gler | Halldóra Thoroddsen | Silvia Cosimini / Ítalska | 170,000 |
Kalich | Suðurglugginn | Gyrðir Elíasson | Marta Bartošková / Tékkneska | 70,000 |
Kniha Zlín / imprint of Albatros Media a.s. | Stormfuglar | Einar Kárason | Marta Bartošková / Tékkneska | 70,000 |
KROK PUBLISHERS | Óratorrek | Eiríkur Örn Norðdahl | Marta Bartošková / Tékkneska | 260,000 |
Lithuanian Writers' Union Publishers | Ör | Auður Ava Ólafsdóttir | Rasa Ruseckienė / Litháíska | 180,000 |
Locus Publishing House | Skugga Baldur | Sjón | Moshe Erlendur Okon / Hebreska | 45,000 |
Mécanique générale | Gombri | Elín Edda | Anne Balanant / Franska | 45,000 |
Mondadori Libri | Heiða - Fjallabóndinn | Steinunn Sigurðardóttir | Silvia Cosimini / Ítalska | 300,000 |
Nabula Kitap | Ör | Auður Ava Ólafsdóttir | Esra Birkan / Tyrkneska | 100,000 |
Ombra GVG -Publishing House | Ör | Auður Ava Ólafsdóttir | Eris Rusi / Albanska | 200,000 |
Palitra L publishing | Mýrin | Arnaldur Indriðason | Konstantine Sharvashidze / Georgíska | 50,000 |
Publishing house Prozart media | Flugan sem stöðvaði stríðið | Bryndís Björgvinsdóttir | Marija Trajkoska / Makedónska | 120,000 |
Safarà Editore | Jón | Ófeigur Sigurðsson | Silvia Cosimini / Ítalska | 190,000 |
SAIXPIRIKON EDITIONS | Óratorrek | Eiríkur Örn Norðdahl | Vicky Alyssandrakis / Gríska | 280,000 |
Sendik Books Ltd. | Ör | Auður Ava Ólafsdóttir | Shai Sendik / Hebreska | 180,000 |
Uitgeverij de Brouwerij | Brainbooks | Reisubók séra Ólafs Egilssonar | Ólafur Egilsson/Sverrir Kristjánsson | Joris van Os / Hollenska | 300,000 |
Sonia Draga Sp. z o.o. | Sogið | Yrsa Sigurðardóttir | Paweł Cichawa / Pólska | 90,000 |
Zvaigzne ABC Publishers Ltd. | Aflausn | Yrsa Sigurðardóttir | Inga Bērziņa / Lettneska | 100,000 |
Mahrousa Center for publishing, Information and press services | Tímakistan | Andri Snær Magnason | Eman Herzallah / arabíska | 250,000 |
Sonia Draga Sp. z o.o. | Aflausn | Yrsa Sigurðardóttir | Paweł Cichawa / pólska | 100,000 |
DuMont Buchverlag GmbH & Co. KG | Gildran | Lilja Sigurdardottir | Anika Wolff / þýska | 180,000 |
Jagiellonian University Press | Stormfuglar | Einar Kárason | Jacek Godek / pólska | 70,000 |
Antolog Books | Ör | Auður Ava Ólafsdóttir | Nina Rudic / makedónska | 210,000 |
ARTKONEKT | Illska | Eiríkur Örn Norðdahl | Katerina Josifoska / makedónska | 500,000 |
Aryeh Nir Publishers | Sagan af bláa hnettinum | Andri Snær Magnason | Shai Sendik / hebreska | 170,000 |
Arab Scientific Publishers | Kamp Knox | Arnaldur Indriðason | Ms Zeina Idriss / arabíska | 200,000 |
CAPITÁN SWING LIBROS | Heiða - fjalldalabóndinn | Steinunn Sigurðardóttir | Enrique Bernárdez / spænska | 300,000 |
Open Letter Books | Um tímann og vatnið | Andri Snær Magnason | Lytton Smith / enska | 360,000 |
Albin Michel Jeunesse | Alli Nalli og tunglið | Vilborg Dagbjartsdottir & Sigríður Björnsdóttir | Jean-Christophe Salaün / franska | 40,000 |
Corvina | Lifandilífslækur | Bergsveinn Birgisson | Veronika Egyed / ungverska | 140,000 |
ELIF VERLAG | smáa letrið | Linda Vilhjálmsdóttir | Jón Thor Gíslason, Wolfgang Schiffer / þýska | 210,000 |
Cavalo de Ferro (imprint of 2020, Lda.) | Eitthvað á stærð við alheiminn | Jón Kalman Stefánsson | João Reis / portúgalska | 200,000 |
Zulma / Pushkin Press / Grove Atlantic | Ungfrú Ísland | Auður Ava Ólafsdóttir | Brian FitzGibbon / enska | 240,000 |
Editions Zulma | Passamyndir | Einar Már Guðmundsson | Eric Boury / franska | 250,000 |
Editorial Sexto Piso España | Jarðnæði | Oddný Eir Ævarsdóttir | Fabio Teixidó / spænska | 180,000 |
Crime Scene Press | Gildran | Lilja Sigurðardóttir | Liviu Szoke / rúmenska | 70,000 |
Crime Scene Press | Náttblinda | Ragnar Jónasson | George Arion Jr. / rúmenska | 50,000 |
De Bezige Bij/Cargo | Aflausn | Yrsa Sigurðardóttir | Katleen Abbeel / hollenska | 160,000 |
Hohe Publisher | Óláfs saga ins helga | Snorri Sturluson | Hailemelekot Tekesteberhan / amharic | 250,000 |
Uitgeverij Volt | Stúlkan hjá brúnni | Arnaldur Indriðason | Adriaan Faber / hollenska | 100,000 |
S. Fischer Verlag | CoDex 1962 | Sjón | Betty Wahl / þýska | 800,000 |
PAPEL K Editorial S.L. (VOLCANO Libros) | Sandárbókin | Gyrðir Elíasson | Fabio Teixidó Benedí / spænska | 90,000 |
Residenz Verlag GmbH | Lifandilífslækur | Bergsveinn Birgisson | Eleonore Gudmundsson / þýska | 400,000 |
Orenda Books | Búrið | Lilja Sigurðardóttir | Quentin Bates / enska | 170,000 |
Orenda Books | Marrið i stiganum | Eva Björg Ægisdóttir | Victoria Cribb / enska | 200,000 |
MacLehose Press | Sumarljós, og svo kemur nóttin | Jón Kalman Stefánsson | Philip Roughton / enska | 450,000 |
MacLehose Press | Stormfuglar | Einar Kárason | Quentin Bates / enska | 170,000 |
RBA Publishing | Synir duftsins | Arnaldur Indriðason | Fabio Teixidó / spænska | 150,000 |
Liliia Serhiivna Omelianenko | Kláði | Fríða Ísberg | Vitaliy Kryvonis / úkraínska | 100,000 |
Liliia Serhiivna Omelianenko | Mánasteinn | Sjón | Vitaliy Kryvonis / úkraínska | 60,000 |
Thaqafa Publishing & Distribution | Furðustrandir | Arnaldur Indriðason | Rafeef Kamel Ghaddar / arabíska | 180,000 |
Baltos Lankos Publishing | Himnaríki og helvíti | Jón Kalman Stefánsson | Rasa Baranauskienė / litháíska | 120,000 |
МAKS Press | Föðurlandsstríðið mikla og María Mitrofanova | Gísli Jökull Gíslason | Olga Aleksandrovna Markelova / rússneska | 230,000 |
МAKS Press | Steinarnir tala | Þórbergur Þórðarson | Tatiana Shenyavskaya / rússneska | 230,000 |
Sandorf Publishing | Jarðnæði | Oddný Eir Ævarsdóttir | Doroteja Maček / króatíska | 150,000 |
PNV Publikacii DOOEL Skopje | Heimsending | Sigurbjörg Þrastardóttir | Julijana Velichkovska - Dimoska / makedónska | 150,000 |
PNV Publikacii DOOEL Skopje | Óláfs saga ins helga | Snorri Sturluson | Dejan Velichkovski / makedónska | 250,000 |
Presing Izdavaštvo | LoveStar | Andri Snær Magnason | Casper Sare / serbneska | 160,000 |
Alatoran | Egils saga | Snorri Sturluson | Anar Rahimov / aserska | 240,000 |
Verlag Richard Gautschi | Nikky og slóð hvítu fjaðranna | Brynja Sif Skúladóttir | Ursula Giger / þýska | 250,000 |
LESA | Valeyrarvalsinn | Guðmundur Andri Thorsson | Shai Sendik / hebreska | 130,000 |
Al Arabi Publishing and Distributing | Stormfuglar | Einar Kárason | Nancy Muhammed / arabíska | 150,000 |
Al Arabi Publishing and Distributing | Gildran | Lilja Sigurðardóttir | Hend Adel / arabíska | 120,000 |
SHKUPI Publisher House | Kuldi | Yrsa Sigurðardóttir | Luan Morina / albanska | 120,000 |
A.W.Bruna Uitgevers B.V. | Snjóblinda | Ragnar Jónasson | Willemien Werkman / hollenska | 120,000 |
Eesti Raamat | Ör | Auður Ava Ólafsdóttir | Kadri Sikk / eistneska | 120,000 |
Vakxikon Publications | Ljóðasafn | Ásta Fanney Sigurðardóttir, Kristín Svava Tómasdóttir, Magnús Sigurðsson, Haukur Ingvarsson, Eiríkur Ö. Norðdahl, Eva Rún Snorradóttir, Fríða Ísberg | Stergia Kavvalou / gríska | 230,000 |
Wydawnictwo Kobiece | Heiđa – fjalldalabóndinn | Steinunn Sigurðardóttir | Jacek Godek / pólska | 150,000 |
Wydawnictwo Poznańskie sp. z o.o. | Ör | Auður Ava Ólafsdóttir | Jacek Godek / pólska | 100,000 |
Guitank | Gildran | Lilja Sigurðardóttir | Aleksanrd Aghabekyan / armenska | 130,000 |
17,180,000 |
Norrænir þýðingastyrkir 2019
Í báðum úthlutun ársins voru 20 styrkir að upphæð kr. 4.860.000 veittir fyrir hönd Norrænu ráðherranefndarinnar. Alls bárust 20 umsóknir um styrki.
Útgefandi | Titill verks | Höfundur | Þýðandi | Tungumál | Styrkupphæð |
Bodoni Forlag | Snorri - Ævissaga Snorra Sturlusonar 1179-1241 | Óskar Guðmundsson | Birgit Nyborg | norska | 600,000 |
Cappelen Damm | Eyland | Sigríður Hagalín Björnsdóttir | Tone Myklebost | norska | 400,000 |
LIKE | Kata | Steinar Bragi | Maarit Kalliokoski | finnska | 350,000 |
Pax Forlag | Ungfrú Ísland | Auður Ava Ólafsdóttir | Tone Myklebost | norska | 350,000 |
Bigarråbok | Gildran | Lilja Sigurðardóttir | Sara Lindberg Gombrii | sænska | 200,000 |
Modernista | Drungi | Ragnar Jónasson | Arvid Nordh | sænska | 200,000 |
PeoplesPress | Búrið | Lilja Sigurðardóttir | Nanna Kalkar | danska | 200,000 |
Thorén & Lindskog | Stormfuglar | Einar Kárason | John Swedenmark | sænska | 150,000 |
Grif ApS | Elín, ýmislegt | Kristín Eiríksdóttir | Kim Lembek | danska | 100,000 |
LIL´LIT FÖRLAG | Frelsi | Linda Vilhjálmsdóttir | John Swedenmark | sænska | 100,000 |
Skald Forlag | Skrímsli í vanda | Áslaug Jónsdóttir, Kalle Güettler & Rakel Helmsdal | Tove Bakke | norska | 30,000 |
Skald Forlag | Skrímsli í heimsókn | Áslaug Jónsdóttir, Kalle Güettler & Rakel Helmsdal | Tove Bakke | norska | 30,000 |
BATZER & CO | Ungfrú Ísland | Auður Ava Ólafsdottir | Erik Skyum-Nielsen | danska | 300,000 |
Lindhardt og Ringhof | Til þeirra sem málið varðar | Einar Már Guðmundsson | Erik Skyum-Nielsen | danska | 200,000 |
Flo förlag | Elin, ýmislegt | Kristín Eiríksdóttir | Arvid Nordh | sænska | 250,000 |
Nordsjøforlaget | Sálumessa | Gerdur Kristny | Oskar Vistdal | norska | 300,000 |
Kagge Forlag | Brúðan | Yrsa Sigurdardóttir | Barbro Elisabeth Lundberg | norska | 400,000 |
Klim Publishers | Heiða – fjalldalabóndinn | Steinunn Sigurðardóttir with Heiða Ásgeirsdóttir | Nanna Kalkar or Mette Fanø | danska | 300,000 |
Rámus förlag HB | Korngult hár, grá augu | Sjón | John Swedenmark | sænska | 150,000 |
Modernista | Mistur | Ragnar Jónasson | Arvid Nordh | sænska | 250,000 |
Kynningaþýðingastyrkir 2019
Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði 46 kynningarþýðingastyrkjum í tveimur úthlutun ársins alls að upphæð kr. 1.382.386. Alls bárust 47 umsóknir.
Umsækjandi | Heiti verks | Höfundur | Tungumál | Þýðandi | Styrkur |
The Parisian Agency | Ástin Texas | Guðrún Eva Mínervudóttir | enska | Brian Patrick Fitzgibbon | 31,105 |
Útgáfuhúsið Verðandi / Salka | Fjötrar | Sólveig Pálsdóttir | enska | Sarah Dearne | 37,030 |
Ásdís Thoroddsen | Utan þjónustusvæðis - krónika | Ásdís Thoroddsen | pólska | Nina Slowinska | 22,218 |
Benedikt bókaútgáfa | Svínshöfuð | Bergþóra Snæbjörnsdóttir | enska | Phil Roughton | 37,030 |
Benedikt bókaútgáfa | Systa – bernskunnar vegna | Vigdís Grímsdóttir | enska | Phil Rougthon | 37,030 |
Forlagið | Nokkur ljóð úr ljóðabókinni Vistarverur | Haukur Ingvarsson | enska | Megan Matich | 37,030 |
Forlagið | Silfurlykillinn | Sigrún Eldjárn | enska | Larissa Kyzer | 11,095 |
Forlagið | Brosbókin | Jóna Valborg Árnadóttir (texti), Elsa Nielsen (myndir) | enska | Björg Árnadóttir og Andrew Cauthery | 7,653 |
Forlagið | Rannsóknin á leyndardómum Eyðihússins | Snæbjörn Arngrímsson | enska | Björg Árnadóttir og Andrew Cauthery | 37,030 |
Forlagið | Kvika | Þóra Hjörleifsdóttir | enska | Megan Matich | 28,900 |
Forlagið | Piparkökuhúsið | Ævar Þór Benediktsson | enska | Björg Árnadóttir og Andrew Cauthery | 29,379 |
Forlagið | Um tímann og vatnið | Andri Snær Magnason | enska | Lytton Smith | 37,030 |
Françoise Chardonnier | Refurinn | Sólveig Pálsdóttir | franska | Françoise Chardonnier | 37,030 |
Gisa Marehn | Silfurlykillinn | Sigrún Eldjárn | þýska | Gisa Marehn | 37,030 |
Gisa Marehn | Ekki gleyma mér | Kristín Jóhannsdóttir | þýska | Gísa Marehn | 37,030 |
Gunnhildur Una Jónsdóttir | Stórar stelpur fá raflost | Gunnhildur Una Jónsdóttir | enska | Larissa Kyzer | 14,816 |
Katalin Rácz | Ljóðaúrval | Kári Tulinius, Gerður Kristný, Kristín Ómars, Vala Hafstað, Eydís Blöndal, Jónas Reynir Gunnarsson | ungverska | Katalin Rácz | 8,000 |
Katalin Rácz | Hvers vegna kynjaskipting | Margrét Pála Ólafsdóttir | ungverska | Katalin Rácz | 25,000 |
Partus forlag | Svanafólkið | Kristín Ómarsdóttir | enska | Vala Thorodds | 37,030 |
Steinunn Ásmundsdóttir | Manneskjusaga | Steinunn Ásmundsdóttir | enska | Larissa Kyzer | 37,030 |
Steinunn Sigurðardóttir | Ástin fiskanna | steinunn sigurðardóttir | franska | Catherine Eyjólfsson | 37,030 |
Immaterial Agents | Handbók um hugarfar kúa | Bergsveinn Birgisson | enska | Phil Roughton | 37,030 |
Immaterial Agents | Ástin fiskanna | Steinunn Sigurðardóttir | enska | Phil Roughton | 37,030 |
Þórdís Helgadóttir | Keisaramörgæsir | Þórdís Helgadóttir | enska | Larissa Kyzer | 37,030 |
Angústúra | Sagan um Skarphéðin Dungal sem setti fram nýjar kenningar um eðli alheimsins | Hjörleifur Hjartarson og Rán Flygenring | enska | Vala Hafstað | 36,020 |
Anna Karen Svövudóttir | Krýsuvík, Elín ýmislegt og Blóðengill | Stefán Máni, Kristín Eiríksdóttir og Óskar Guðmundsson | pólska | Anna Karen Svövudóttir | 36,020 |
Arnar Már Arngrímsson | Sölvasaga Daníelssonar | Arnar Már Arngrímsson | enska | Helga Soffía Einarsdóttir | 36,020 |
DIMMA | Sorgarmarsinn | Gyrðir Elíasson | enska | Mark Ioli | 36,020 |
DIMMA | Eftirbátur | Rúnar Helgi Vignisson | enska | Júlían Meldon D´Arcy | 36,020 |
Elísabet Gunnarsdóttir | Helgi rofnar | Tyrfingur Tyrfingsson | enska | Elísabet Gunnarsdóttir | 36,020 |
Forlagið | Auður | Vilborg Davíðsdóttir | enska | Julian Meldon D'Arcy | 36,020 |
Forlagið | Stormsker - fólkið sem fangaði vindinn | Birkir Blær Ingólfsson | enska | Larissa Kyzer | 19,535 |
Forlagið | Hans Blær | Eiríkur Örn Norðdahl | enska | Larissa Kyzer | 36,020 |
Forlagið | Ljónið | Hildur Knútsdóttir | enska | Larissa Kyzer | 17,158 |
Forlagið | Heklugjá - leiðarvísir að eldinum | Ófeigur Sigurðsson | enska | Lytton Smith | 19,001 |
Forlagið | Þín eigin saga - Börn Loka | Ævar Þór Benediktsson | enska | Björg Árnadóttir og Andrew Cauthery | 36,020 |
Forlagið | Rotturnar | Ragnheiður Eyjólfsdóttir | enska | Björg Árnadóttir og Andrew Cauthery | 13,187 |
Forlagið | Hasim - götustrákur í Kalkútta og Reykjavík | Þóra Kristín Ásgeirsdóttir | enska | Valur Gunnarsson | 25,679 |
Fríða Ísberg | 1. apríl 2006 | Fríða Ísberg | enska | Larissa Kyzer | 36,020 |
Nina Slowinska | Orri óstöðvandi | Bjarni Fritzson | pólska | Nina Slowinska | 15,000 |
Nina Slowinska | Hljóðin í nóttinni | Björg Guðrún Gísladóttir | pólska | Nina Slowinska | 16,800 |
Nina Slowinska | Blóð hraustra manna | Óttar Norðfjörð | pólska | Nina Slowinska | 24,150 |
Shohei Watanabe | Bónúsljóð 44% meira | Andri Snær Magnason | japanska | Shohei Akakura | 36,020 |
Shohei Watanabe | Skugga-Baldur | Sjón | japanska | Shohei Akakura | 36,020 |
Copenhagen literary agency | Horfið ekki í ljósið | Þórdís Gísladóttir | enska | Victoria Cribb | 36,020 |
Victoria Bakshina | Kata | Steinar Bragi | rússneska | Victoria Bakshina | 30,000 |
Lestrarskýrslustyrkir 2019
Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði lestrarskýrslustyrkjun í fyrsta sinn í september 2019. Alls 4 styrkir voru veittir að alls upphæð kr. 170.000 en 6 umsóknir bárust.
Umsækjandi | Heiti verks | Höfundur | Tungumál | Lesari / skýrslugerð | Styrkupphæð |
ARTKONEKT DOO | Stormfuglar | Einar Kárason | Makedónska | Aco Peroski | 40.000 |
ARTKONEKT DOO | Mánasteinn | Sjón | Makedónska | Aco Peroski | 40.000 |
Immaterial Agents | Handbók um hugarfar kúa | Bergsveinn Birgisson | Enska | Larissa Kyzer | 50.000 |
Immaterial Agents | Ástin fiskanna | Steinunn Sigurðardóttir | Enska | Larissa Kyzer | 40.000 |
Ferðastyrkir 2019
78 umsóknir bárust um ferðastyrki í tveimur fyrri úthlutunum ársins og voru 67 styrkir veittir að upphæð samtals 4.086.500 kr.
Umsækjandi | Höfundur | Tilgangur ferðar | Áfangastaður | Styrkupphæð |
20|20 Editora | Ragnar Jónasson | Kynning á bókum Ragnars í portúgalskri þýðingu á bókamessunni í Lissabon og víðar. | Lissabon, Portúgal | 60,000 |
Andri Snær Magnason | Andri Snær Magnason | Fundir, viðtöl og upplestur vegna útgáfu Tímakistunnar. | New York, Bandaríkjunum | 60,000 |
Stroux Edition | Mikael Torfason | Kynning í Felleshus - Nordic Embassies, Berlín á Syndafallinu í þýskri þýðingu. | Berlín, Þýskalandi | 20,000 |
Ásta Fanney Sigurðardóttir | Ásta Fanney Sigurðardóttir | Þátttaka í European Poetry Festival á Englandi. | London, Bretlandi | 35,000 |
Íslenska sendiráðið á Indlandi | Einar Kárason | Þátttakandi í bókmenntahátíðinni Delhi Times Literature Festival. | Delhi, Jaipur, Indlandi | 120,000 |
Eva Björg Ægisdóttir | Eva Björg Ægisdóttir | Þátttaka í glæpasagnahátíðinni Newcastle Noir. | Newcastle, Bretlandi | 30,000 |
Gerður Kristný Guðjónsdóttir | Gerður Kristný Guðjónsdóttir | Dagskrá í London byggð á ljóðabálknum Drápu í Wiltonʼs Music Hall. | London, Bretlandi | 50,000 |
Dalslands Litteraturförening | Þórarinn Eldjárn | Útgáfa á smásögum Þórarins í sænskri þýðingu. | Åmål og Bengtsfors, Svíþjóð | 37,500 |
Kristian Guttesen | Kristian Guttesen | Þátttaka á ráðstefnunni Flerspråkig litteratur och läsaren. | Visby, Svíþjóð | 40,000 |
Festival Quais du Polar | Ragnar Jónasson, Yrsa Sigurðardóttir, Lilja Sigurðardóttir, Árni Þórarinsson | Þátttaka í Quais du Polar glæpasagnahátíðinni. | Lyon, Frakklandi | 200,000 |
Aberdeen Performing Arts | Yrsa Sigurðardóttir | Þátttaka í Granite Noir á bókmenntahátíðinni í Aberdeen. | Aberdeen, Skotlandi | 50,000 |
Lilja Sigurðardóttir | Lilja Sigurðardóttir | Heiðursgestur á Rotorua Noir, nýrri glæpasagnahátíð á Nýja Sjálandi. | Rotorua, Nýja Sjálandi | 120,000 |
Linda Vilhjálmsdóttir | Linda Vilhjálmsdóttir | Ljóðamessa á Borgarbókasafninu í Stokkhólmi og kynning á ljóðabókinni frelsi í sænskri þýðingu. | Stokkhólmur, Svíþjóð | 50,000 |
Jednostka Kultury Sp. z o.o. | Steinunn Sigurðardóttir | Þátttaka í bókamessunni í Gdansk þar sem Ísland var heiðursgestur. | Gdansk, Póllandi | 55,000 |
Jednostka Kultury Sp. z o.o. | Hallgrímur Helgason | Þátttaka í bókamessunni í Gdansk þar sem Ísland var heiðursgestur. | Gdansk, Póllandi | 55,000 |
Ragnheiður Ásgeirsdóttir | Auður Ava Ólafsdóttir, Hrafnhildur Hagalín, Jón Atli Jónasson, Kristín Eiríksdóttir, Ólafur Haukur Símonarson og Tyrfingur Tyrfingsson | Þátttaka í leiklestrarhátíðinni „Islande terre de théatre“ í Théatre 13/Seine í París. | París, Frakklandi | 100,000 |
Restless Books | Andri Snær Magnason | Kynning á Tímakistunni í enskri þýðingu í Bandaríkjunum. | NY Tri-State Area, Nýja Englandi | 80,000 |
Þóra Karítas Árnadóttir | Þóra Karítas Árnadóttir | Kynning og útgáfuhóf á enskri þýðingu á Mörk - saga mömmu. | London, Hull og Nottingham, Englandi | 30,000 |
Allan Andersen | Hallgrímur Helgason | Tekur þátt í READ NORDIC verkefninu í MIBpakhusene í Aarhus Ø. | Árósir, Danmörku | 50,000 |
Bok och hav | Einar Kárason | Þátttaka í Bok och hav bókmenntahátíðinni í Karlsrona. | Karlskrona, Svíþjóð | 50,000 |
Bay Area Book Festival | Ragnar Jónasson | Þátttaka í Bay Area Book Festival. | Berkeley, Kaliforníu, USA | 80,000 |
Editions Zulma | Auður Ava Ólafsdóttir | Kynning á verkum höfundar í mörgum borgum Frakklands. | París, Rennes, Nantes, Bordeaux, Toulouse, Aix-en-Provence, Lyon, Metz, Frakklandi | 48,000 |
Toronto International Festival of Authors | Hallgrímur Helgason | Þátttaka í Toronto International Festival of Authors (TIFA). | Toronto, Ontario, Kanada | 80,000 |
Emil Hjörvar Petersen | Emil Hjörvar Petersen | Þátttaka í Worldcon, stærstu furðusagnahátíð heims og kynning á verkum höfundar. | Dublin, Írlandi | 50,000 |
Festival Les Boréales | Auður Ava Ólafsdóttir, Gyrðir Elíasson, Dagur Hjartarson | Þátttaka í frönsku menningar- og bókmenntahátíðinni Les Boréales. | Caen, Frakklandi | 150,000 |
Festivaletteratura | Bergsveinn Birgisson | Þátttaka í Festivaletteratura og kynning á bókinni ,,Leitin að svarta víkingnum" í ítalskri þýðingu. | Mantova, Ítalíu | 60,000 |
Noirwich Crime Writing Festival | Yrsa Sigurðardóttir | Þátttaka í Noirwich Crime Writing Festival. | Norwich, Bretlandi | 50,000 |
Fondazione Università Caʼ Foscari Venezia | Jón Kalman Stefánsson | Þátttaka í Incroci di civiltà hátíðinni. | Feneyjum, Ítalíu | 50,000 |
Edinburgh International Book Festival | Steinunn Sigurðardóttir, Heiða Ásgeirsdóttir, Lilja Sigurðardóttir, Ragnar Jónasson | Þátttaka á bókmenntahátíðinni í Edinborg. | Edinborg, Skotlandi | 200,000 |
Iperborea | Halldóra Kristín Thoroddsen | Kynning á ítalskri þýðingu á bókinni Tvöfalt gler og þátttaka í Salone Internazionale del Libro. | Turin, Ítalíu | 60,000 |
Jónína Leósdóttir | Jónína Leósdóttir | Þátttaka í glæpasagnahátíðinni Newcastle Noir 2019. | Newcastle upon Tyne, Bretlandi | 50,000 |
Kristian Guttesen | Kristian Guttesen | Ljóðahátíðin Big Berry Resort POETRY-IMAGE-VOICE | Ljubljana, Slóveníu | 60,000 |
Lilja Sigurðardóttir | Lilja Sigurðardóttir | Þátttaka á AyeWrite og í Orenda Roadshow, kynningarferðalagi Orenda bókaútgefandans í nokkrum borgum. | Glasgow, Edinborg, Manchester, Birmingham, London, Englandi | 50,000 |
Lilja Sigurðardóttir | Lilja Sigurðardóttir | Þátttaka í Newcastle Noir glæpasagnahátíðinni og pallborðsumræður vegna útgáfu The Queer Riveter blaðsins í London. | Newcastle og London, Englandi | 100,000 |
Bertrand Editora | Auður Ava Ólafsdóttir | Kynning á portúgalskri útgáfu á Ör. | Lissabon, Portúgal | 60,000 |
Óskar Guðmundsson | Óskar Guðmundsson | Þátttakandi í pallborðsumræðum á Newcastle Noir glæpasagnahátíðinni. | Newcastle, Englandi | 50,000 |
Partus Press | Ásta Fanney Sigurðardóttir | Upplestur í útgáfuhófi The literary journal Pain. | Oxford, Englandi | 30,000 |
Peopleʼs Press | Lilja Sigurðardóttir | Þátttaka í Danish Crime Book Festival. | Horsens, Danmörku | 48,000 |
LIKE | Sigurjón Birgir Sigurðsson (Sjón) | Kynning á finnskri útgáfu CoDex 1962 á bókmenntahátíðinni í Helsinki og víðar. | Helsinki, Finnlandi | 50,000 |
POETRY ON THE ROAD | Sigurjón Birgir Sigurðsson (Sjón) | Þátttaka í POETRY ON THE ROAD ljóðahátíðinni. | Bremen, Þýskalandi | 38,000 |
The Swedish Crimelitterature Festival (Calaha take care of travel arrangements) | Vilborg Yrsa Sigurðardóttir | Participate on stage in The Swedish Crimelitterature Festival in Sundsvall, Sweden | Sundsvall, Svíþjóð | 50,000 |
Antolog Books | Halldóra Thoroddsen | Þátttaka í Festival of European literature "BOOKSTAR" í Skopje. | Skopje, Makedóníu | 70,000 |
Börsenverein des Deutschen Buchhandels, Landesverband Baden-Württemberg | Jón Gnarr | Upplestur á bókasýningunum í Stuttgart og Karlsruhe (Stuttgarter Buchwochen og Karlsruher Bücherschau). | Stuttgart, Karlsruhe, Þýskalandi | 60,000 |
Börsenverein des Deutschen Buchhandels, Landesverband Baden-Württemberg | Steinunn Sigurdardóttir | Upplestur á bókasýningunum í Stuttgart og Karlsruhe (Stuttgarter Buchwochen og Karlsruher Bücherschau). | Stuttgart, Karlsruhe, Þýskalandi | 60,000 |
Börsenverein des Deutschen Buchhandels, Landesverband Baden-Württemberg | Yrsa Sigurðardóttir | Upplestur á bókasýningunum í Stuttgart og Karlsruhe (Stuttgarter Buchwochen og Karlsruher Bücherschau). | Erfurt, Karlsruhe, Stuttgart, Köln, Þýskalandi | 60,000 |
Toronto Public Library and Open Letter Books | Sigrún Pálsdóttir | Kynning á enskri þýðingu á Kompu m.a. í dagskránni Appel Reading Series á bókasafninu í Toronto. | New York, Boston, Chicago, Winnipeg, Toronto, Rochester | 90,000 |
Times of India Group | Guðrún Eva Mínervudóttir | Þátttaka í Times Literature Festival í Delí , Indlandi. | Nýja Delí, Indlandi | 130,000 |
Publishers forum | Eiríkur Örn Norðdahl | Þátttaka í alþjóðlegu bókamessunni og bókmenntahátíðinni í Lviv, Úkraínu. | Lviv, Úkraínu | 90,000 |
Oulu Comics Center | Elísabet Rún Snorradóttir | Þátttaka í myndasöguhátíðinni Oulu Comics Festival. | Liminka, Finnlandi | 45,000 |
Enostone publising, Tikkurila library and Turku international bookfair | Gerdur Kristny Gudjonsdottir | Margvísleg kynning á Drápu í finnskri þýðingu á Turku international bookfair og bókasöfnum víða. | Vantaa, Helsinki, Turku, Finnlandi | 50,000 |
Literaturhaus Hamburg e.V. | Jón Kalman Stefánsson | Þátttaka í Nordische Literaturtage í Literaturhaus Hamburg. | Hamburg, Þýskalandi | 50,000 |
Literaturhaus Hamburg e.V. | Sigríður Hagalín Björnsdóttir | Þátttaka í Nordische Literaturtage í Literaturhaus Hamburg. | Hamburg, Þýskalandi | 50,000 |
Uitgeverij de Brouwerij (Brainbooks) (Henriette Faas | Karl Smári Hreinsson | Kynning á nýrri hollenskri þýðingu á Reisubók sr. Ólafs Egilssonar í Literaire reisboekhandel Evenaar, Amsterdam. | Amsterdam, Hollandi | 50,000 |
Margó Festival | Jón Kalman Stefánsson | Þátttaka í Margó Festival í Búdapest. | Budapest, Ungverjalandi | 45,000 |
Margó Festival | Sigríður Hagalín Björnsdóttir | Þátttaka í Margó Festival í Búdapest. | Budapest, Ungverjalandi | 45,000 |
Ljósmynd-útgáfa | Lárus Karl Ingason | Kynning á bókinni ,,Anmut und Zauber der Islandpferd" og ljósmyndasýning í ráðhúsinu í Licenberg-Berlin. |
Berlín, Þýskalandi | 50,000 |
Grupo Planeta/Seix Barral and Getafe Negro Festival | Ragnar Jónasson | Þátttaka í glæpasagnahátíðinni Getafe Negro í Madrid. | Madrid, Spáni | 60,000 |
Sendiráð Íslands í Berlín | Jón Kalman Stefánsson | Saga Ástu er bók mánaðarins í Felleshus, sameiginlega húsi norrænu sendiráðanna í Berlín í nóvember. | Berlín, Þýskalandi | 50,000 |
Sendiráð Íslands í París | Steinunn Sigurðar, Pétur Gunnars, Hrafnhildur* | Þátttaka í þýðendaþingi í París: Steinunn Sigurðardóttir, Pétur Gunnarsson og Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir. | París, Frakklandi | 110,000 |
National Sawdust Theater/New Music USA | Sjón – Sigurjón B. Sigurðsson | Þátttaka í bókmenntadagskránni "Against The Grain" í National Sawdust leikhúsinu í Brooklyn, New York. | New York City, Bandaríkjunum | 50,000 |
Skandinavsky dum (e. Scandinavian House, í. Skandinavíska húsið) | Auður Ava Ólafsdóttir | Kynning á skáldverkum á hátíðinni Dny Severu í skandinavíska húsinu í Tékklandi. | Prag og Brno, Tékklandi | 45,000 |
Haus für Poesie | Sjón (Sigurjón Birgir Sigurðsson) | Ljóðaupplestur í House for Poetry. | Berlín, Þýskalandi | 50,000 |
Valgerður Þóroddsdóttir | Valgerður Þóroddsdóttir | Ljóðaupplestur á vegum The White Review í Burley Fisher Books. | London, Englandi | 40,000 |
Novellfest, Litteraturhus Lund | Fríða Ísberg | Þátttaka í Novellfest bókmenntahátíðini í Lundi. | Lundi, Svíþjóð | 30,000 |
4,086,500 |
Dvalarstyrkir þýðenda 2019
Úthlutun 2018, dvöl í Gunnarshúsi 2019
Alls bárust 7 umsóknir. Eftirtaldir fengu styrkloforð:
- Bence Patat frá Ungverjalandi
- Jacek Godek frá Póllandi
- Kristof Magnusson frá Þýskalandi
- Marta Bartoskova frá Tékklandi
Úthlutun 2019, dvöl í Gunnarshúsi 2020
Alls bárust 6 umsóknir. Eftirtaldir fengu styrkloforð:
- Nicole Barriere frá Frakklandi
- Dávid Veress frá Ungverjalandi
- John Swedenmark frá Svíþjóð
- Rafael Garcia Perez frá Spáni
- Shai Sendik frá Ísrael