Úthlutanir Miðstöðvar íslenskra bókmennta 2019

Útgáfustyrkir 2019

Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði 26 millj.kr. til 43 verka. Alls bárust 67 umsóknir og sótt var um tæpar 64 millj.kr.

Styrkupphæð: 1.500.000

Fjörmeti - tínsla, verkun og matreiðsla matþörunga eftir Eydísi Mary Jónsdóttur, Silju Dögg Gunnarsdóttur og Hinrik Carl Ellertsson. Útgefandi: Salka

Styrkupphæð: 1.100.000

Reykholt í ljósi fornleifanna eftir Guðrúnu Sveinbjarnardóttur. Útgefandi: Snorrastofa

Styrkupphæð: 1.000.000

Sumardvöl barna í sveit, bindi I og II í ritstjórn Jónínu Einarsdóttur. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag

Að segja fyrir um jarðskjálfta eftir Ragnar Stefánsson. Útgefandi: Skrudda

Þýsk rafræn orðabók, ritstjórar Þórdís Úlfarsdóttir og Halldóra Jónsdóttir. Útgefandi: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

Styrkupphæð: 900.000

Nauðsynja- og þjóðþrifamál. Saga Heimilisiðnaðarfélags Íslands 1913-2013 eftir Áslaugu Sverrisdóttur. Útgefandi: Sögufélag

Smásögur heimsins IV - Afríka. Ritstj. Kristín Guðrún Jónsdóttir, Jón Karl Helgason og Rúnar Helgi Vignisson. Útgefandi: Bjartur

Stjörnur og stórveldi á íslensku leiksviði 1925–1970 eftir Jón Viðar Jónsson. Útgefandi: Skrudda ehf.

Willard Fiske. Ævisaga eftir Kristínu Bragadóttur. Útgefandi: Ugla útgáfa

Styrkupphæð: 700.000

Lífsverk - 13 kirkjur Ámunda Jónssonar eftir Guðrúnu A. Tryggvadóttur, Arndísi S. Árnadóttur og Sólveigu Jónsdóttur, ritstj. Þorvaldur Kristinsson. Útgefandi: Listrými

Til hnífs og skeiðar eftir Brynhildi Ingvarsdóttur og Örn D. Jónsson. Útgefandi: Háskólaútgáfan

Úti regnið grætur. Bók um skáldið Jóhann Sigurjónsson eftir Sveinn Einarsson. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag

Daginn út og daginn inn. Dagbókarskrif íslenskrar alþýðu á 18., 19. og 20. öld eftir Davíð Ólafsson. Útgefandi: Háskólaútgáfan

Styrkupphæð: 650.000

Saga leirlistar á Íslandi eftir Ingu S. Ragnarsdóttur og Kristínu G. Guðnadóttur. Útgefandi: Minningarsjóður um Ragnar Kjartansson 1923-1988

Styrkupphæð: 600.000

Ísland í Eyjahafinu eftir Svein Yngvi Egilsson. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag

Hermóður í Árnesi og ástin á Laxá eftir Hildi Hermóðsdóttur. Útgefandi: Textasmiðjan

Íslandssaga – hraðferð eftir Jón R. Hjálmarsson. Útgefandi: Ugla útgáfa

Styrkupphæð: 550.000

Leitin að Páli Pálssyni Gaimard eftir Árni Snævarr. Útgefandi: Forlagið

Lífgrös og leyndir dómar eftir Ólínu Þorvarðardóttur. Útgefandi: Forlagið

Þættir af sérkennilegu fólki: Menning eineltis og fátæktar á Íslandi á 19. öld. Ritstjórar: Marín Árnadóttir, Daníel Guðmundur Daníelsson, Anna Heiða Baldursdóttir, Sólveig Ólafsdóttir og Sigurður Gylfi Magnússon. Útgefandi: Háskólaútgáfan

Styrkupphæð: 500.000

Áhrif frá Bretlandseyjum - Mannvirki á Íslandi eftir Dennis Davíð Jóhannesson og Hjördísi Sigurgísladóttur. Útgefandi: ARKHD - Arkitektar

Arfsagnir I eftir Aðalheiði Guðmundsdóttur. Útgefandi: Háskólaútgáfan

Hulda Hákon, ritstjóri Harpa Þórsdóttir. Útgefandi: Listasafn Íslands

Heimsókn gyðjunnar - um Jakobínu Sigurðardóttur eftir Sigríði Kristínu Þorgrímsdóttur. Útgefandi: Forlagið

Jón Vídalín: Ævi og rit eftir Torfa K. Stefánsson Hjaltalín. Útgefandi: Flateyjarútgáfan

Óstýriláta mamma mín - og ég eftir Sæunni Kjartansdóttur. Útgefandi: Forlagið

Um tímann og vatnið eftir Andra Snæ Magnason. Útgefandi: Forlagið

Tarot - Völuspá eftir Kristínu Rögnu Gunnarsdóttur. Útgefandi: Bókabeitan

Vökuljóð úr Hólavallagarði eftir Guðrúnu Rannveigu Stefánsdóttur og Sólveigu Ólafsdóttur. Útgefandi: Salka

Ljóðasafn Kristínar Ómarsdóttur, ritstj. Valgerður Þóroddsdóttir. Útgefandi: Partus

Maddama, kerling, fröken, frú eftir Soffíu Auði Birgisdóttur. Útgefandi: Háskólaútgáfan

Styrkupphæð: 450.000

Raddir Rómafólks - Sögur sígauna í ritstjórn Sofiyu Zahovu og Ásdísar R. Magnúsdóttur. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur

Fagið og fræðin. Til heiðurs Sigrúnu Júlíusdóttur prófessors í félagsráðgjöf, í tilefni af 75 ára afmæli hennar Ritstjórar: Halldór S. Guðmundsson og Sigrún Harðardóttir. Útgefandi: Háskólaútgáfan

Gústi guiðsmaður – ævisaga eftir Sigurð Ægisson. Útgefandi: Bókaútgáfan Hólar

Styrkupphæð: 400.000

Öldin okkar 2001-2005 eftir Björn Þór Sigbjörnsson. Útgefandi: Forlagið

Tyro Juris eða barn í lögum eftir Svein Sölvason. Útgefandi: Þorsteinn Hjaltason

Styrkupphæð: 350.000

Vatnaleiðin eftir Óskar Árna Óskarsson og Einar Fal Ingólfsson. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa

Ísland Spánn. Samskipti landanna í tímans rás. Ritstjórar: Erla Erlendsdóttir og Kristín Guðrún Jónsdóttir. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur

Sara Björk. Magnús Örn Helgason skráir, Sigurður Gylfi Magnússon ritstýrir. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa

Styrkupphæð: 300.000

Draumadagbók Sæmundar Hólm, ritstj. Már Jónsson. Útgefandi: Bókaútgáfan Sæmundur

Óður Óbyggðanna: Safn um Vofur Jórturdýranna eftir Bryndísi Snæbjörnsdóttur & Mark Wilson. Útgefandi: 284 Publishing

Skáldinu lætur að látast: Um ævi og skáldskap Fernano Pessoa eftir Guðberg Bergsson. Útgefandi: Forlagið

Hernaðarlist Meistara Sun eftir Geir Sigurðsson, Rebekka Þráinsdóttir ritstýrir. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur 

Úthlutanir úr barna- og ungmennabókasjóðnum Auði 2019

Miðstöð íslenskra bókmennta hefur nú úthlutaði 7 millj.kr. til 20 verka í þessari fyrstu úthlutun úr sjóðnum. Alls bárust 60 umsóknir og sótt var um tæpar 42.5 millj.kr.

Styrkupphæð: 500.000

Ljónið eftir Hildi Knútsdóttur. Útgefandi: Forlagið

Húsið í september (vinnutitill) eftir Hilmar Örn Óskarsson. Útgefandi: Bókabeitan

Styrkupphæð: 400.000

Þriggja heima saga #5 (titill ókominn) eftir Kjartan Yngva Björnsson og Snæbjörn Brynjarsson, myndhöfundur Bergrún Íris Sævarsdóttir. Útgefandi: Forlagið

Kopareggið, höfundur texta og mynda: Sigrún Eldjárn. Útgefandi: Forlagið

Ungfrú fótbolti 1980 (vinnuheiti) eftir Brynhildi Þórarinsdóttur. Útgefandi: Forlagið  

Veröld vættanna - Bergrisinn vaknar eftir Margréti Tryggvadóttur, myndhöfundar M74. Studio (Guðmundur Bernharð og Silvia Pérez). Útgefandi: Reykjanes jarðvangur ses. 

Styrkupphæð: 350.000

Nei, nei, nei!, höfundur texta og mynda: Birta Þrastardóttir. Útgefandi: Angústúra 

Randalín, Mundi og leyndarmálið eftir Þórdísi Gísladóttur, myndhöfundur Þórarinn M. Baldursson. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa 

Nornasaga, höfundur texta og mynda: Kristín Ragna Gunnarsdóttir. Útgefandi: Bókabeitan 

Sjáðu! höfundur texta og mynda: Áslaug Jónsdóttir.  Útgefandi: Forlagið 

Nærbuxnaverksmiðjan 2 eftir Arndísi Þórarinsdóttur, myndhöfundur er Sigmundur Breiðfjörð Þorgeirsson. Útgefandi: Forlagið 

Miðbæjarrottan, höfundur texta og mynda: Auður Þórhallsdóttir. Útgefandi: Skriða bókaútgáfa

Styrkupphæð: 300.000

Vigdís F., höfundur texta og mynda: Rán Flygenring. Útgefandi: Angústúra 

Hvíti ásinn eftir Jóhönnu Sveinsdóttur. Útgefandi: Salka

Langelstur að eilífu, höfundur texta og mynda: Bergrún Íris Sævarsdóttir. Útgefandi: Bókabeitan 

Álfarannsóknin eftir Bennýju Sif Ísleifsdóttur, myndhöfundur er Elín Elísabet Einarsdóttir. Útgefandi: Bókabeitan 

Fjallaverksmiðja Íslands eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur. Útgefandi: Forlagið 

Draumaþjófurinn eftir Gunnar Helgason. Útgefandi: Forlagið 

Styrkupphæð: 250.000

Ys og þys út af ... ÖLLU! eftir Hjalta Halldórsson. Útgefandi: Bókabeitan

Leitin að vorinu (vinnuheiti) eftir Sigrúnu Elíasdóttur, myndhöfundur Sigmundur Breiðfjörð Þorgeirsson. Útgefandi: Forlagið 

Styrkir til þýðinga á íslensku 2019

Á árinu 2019 bárust samtals 87 umsóknir um styrki til þýðinga á íslensku. Heildarúthlutun á árinu var rúm 21 milljón króna til 54 þýðingaverkefna, en auglýst er tvisvar á ári eftir umsóknum, í mars og nóvember.

Styrkir til þýðinga á íslensku 2019 - fyrri úthlutun ársins

Alls bárust 44 umsóknir um styrki og sótt var um tæpar 32 milljónir króna. Að þessu sinni var 27 styrkjum úthlutað tæplega 10 milljónum króna til þýðinga á íslensku.

Styrkupphæð: 800.000

Machines like me eftir Ian McEwan í þýðingu Árna Óskarssonar. Útgefandi: Bjartur

Styrkupphæð: 700.000

Zeit der Zauberer, Das große Jahrzehnt der Philosophie 1919 - 1929 eftir Wolfram Eilenberger í þýðingu Arthúrs Björgvins Bollasonar. Útgefandi: Háskólaútgáfan

Styrkupphæð: 600.000

Vom Ende der Einsamkeit eftir Benedict Wells í þýðingu Elísu Bjargar Þorsteinsdóttur. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa

Washington Black eftir Esi Edugyan í þýðingu Ólafar Pétursdóttur. Útgefandi: Forlagið.

Raddir Romafólks - Sögur sígauna eftir marga, ritstj. Sofiya Zahova og Ásdís R. Magnúsdóttir, í þýðingu Kristínar G. Jónsdóttur, Ásdísar R. Magnúsdóttur, Rebekku Þráinsdóttur o.fl. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur

Styrkupphæð: 500.000

A Concise Chinese-English Dictionary for Lovers eftir Xiaolu Guo í þýðingu Ingunnar Snædal. Útgefandi: Angústúra

William Wenton and the Luridium Thief eftir Bobby Peers í þýðingu Ingunnar Snæland. Útgefandi: Bjartur

Styrkupphæð: 450.000

Animal Liberation eftir Peter Singer í þýðingu Benjamin Sigurgeirssonar. Útgefandi: Portfolio Publishing

Last Girl - My Story of Captivity, and My Fight Against the Islamic State eftir Nadia Murad í þýðingu Herdísar M. Hübner. Útgefandi: BF-útgáfa

Styrkupphæð: 350.000

La Rabouilleuse eftir Honoré de Balzac í þýðingu Sigurjóns Björnssonar. Útgefandi: Skrudda

Waiting for the Barbarians eftir J. M. Coetzee í þýðingu Sigurlínu Davíðsdóttur, ritstj. Rúnar Helgi Vignisson. Útgefandi: Una Útgáfuhús

Styrkupphæð: 250.000

Despair eftir Vladimir Nabokov í þýðingu Árna Óskarssonar. Útgefandi: Bókaútgáfan Sæmundur

Phänomenologie des Geistes, Vorrede eftir G.W.F. Hegel í þyðingu Skúla Pálssonar. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag

Phaidros eftir Platon í þýðingu Eyjólfs Kjalars Emilssonar. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag

Styrkupphæð: 200.000

Hunger eftir Roxane Gay í þýðingu Katrínar Harðardóttur. Útgefandi: Bergmál

Distancia de rescate eftir Samanta Schweblin í þýðingu Jóns Halls Stefánssonar. Útgefandi: Bókaútgáfan Sæmundur

Rússneskar örsögur eftir Danííl Kharms í þýðingu Áslaugar Agnarsdóttur og Óskars Árna Óskarssonar. Útgefandi: DIMMA

Das Detail in der Typografie eftir Jost Hochuli í þýðingu Marteins Sindra Jónssonar. Útgefandi: Listaháskóli Íslands

Myndríkar barna- og ungmennabækur

Styrkupphæð: 500.000

Wizards of Once. Knock Three times eftir Cressida Cowell, þýðandi Jón St. Kristjánsson. Útgefandi: Angústúra

Styrkupphæð: 400.000

Batman #6 eftir Grant Morrisson, Mark Millar, Scott Snyder, Mike Martz ofl. í þýðingu Haraldar Hrafns Guðmundssonar. Myndhöfundar: Greg Capulo, Neal Adams, Bob Brown, Irv Novick, Michael Golden ofl. Útgefandi: Nexus

Styrkupphæð: 250.000

Dog-man eftir Dav Pilkey í þýðingu Bjarka Karlssonar. Útgefandi: BF-útgáfa

Slinky Malinky eftir Lynley Dodd í þýðingu Sólveigar S. Hreiðarsdóttur. Útgefandi: Kver bókaútgáfa

King flashypants and the creature from crong eftir Andy Riley í þýðingu Hugins Þórs Grétarssonar. Útgefandi: Óðinsauga

The Bolds to the Rescue eftir Julian Clary í þýðingu Magnúsar Jökuls Sigurjónssonar. Útgefandi: Ugla útgáfa

Styrkupphæð: 200.000

Hotzenplotz 3 eftir Otfried Preussler í þýðingu Aðalsteins Ásbergs Sigurðssonar. Útgefandi: DIMMA

Charlie Turns into a Chicken eftir Sam Copeland í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Útgefandi: Forlagið

100万回生きたねこ eftir Yoko Sano í þýðingu Miyako. Útgefandi: Ugla

Styrkir til þýðinga á íslensku 2019 - seinni úthlutun ársins

Alls bárust 43 umsóknir um styrki og sótt var um tæpar 36 milljónir króna. Að þessu sinni var 27 styrkjum úthlutað rúmlega 11 milljónum króna til þýðinga á íslensku.

Styrkupphæð: 750.000

Smásögur heimsins V. bindi: Evrópa eftir ýmsa, þýðendur Sigrún Á. Eiríksdóttir, Rúnar Helgi Vignisson, Ásdís Rósa Magnúsd. o.fl. Ritstj. Kristín G. Jónsd., Jón Karl Helgason og Rúnar Helgi Vignisson. Útgefandi: Bjartur

Styrkupphæð: 650.000

Tous les hommes n'habitent pas le monde de la même façon eftir Jean-Paul Dubois í þýðingu Guðrúnar Vilmundardóttur. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa

Styrkupphæð: 600.000

William Wenton & Kryptalporten eftir Bobbie Peers í þýðingu Ingunnar Snædal. Útgefandi: Bjartur

10 Minutes and 38 Seconds in this Strange World eftir Elif Shafak í þýðingu Nönnu B. Þórsdóttur. Útgefandi: Forlagið

Die Aufzeichnungen des Malte Laurids Brigge eftir Rainer Maria Rilke í þýðingu Benedikts Hjartarsonar. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag

Styrkupphæð: 500.000

Kentoshi eftir Yoko Tawada í þýðingu Elísu Bjargar Þorsteinsdóttur. Útgefandi: Angústúra

Petit pays eftir Gael Faye í þýðingu Rannveigar Sigurgeirsdóttur. Útgefandi: Angústúra

Un Perro eftir Alejandro Palomas í þýðingu Sigrúnar Á. Eiríksdóttur. Útgefandi: Drápa

Az ajtó eftir Magda Szabó í þýðingu Guðrúnar Hannesdóttur. Útgefandi: DIMMA

Ljóð eftir Emily Dickinson í þýðingu Magnúsar Sigurðssonar. Útgefandi: DIMMA

Lil eftir Marilynne Robinson í þýðingu Karls Sigurbjörnssonar. Útgefandi: Ugla útgáfa

Styrkupphæð: 450.000

Scherzetto eftir Domenico Starnone, þýðandi Halla Kjartansdóttir. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa

Styrkupphæð: 400.000

I, Cosmo eftir Carlie Sorosiak. Þýðandi: Marta Hlín Magnadóttir. Útgefandi: Bókabeitan

La femme qui fuit eftir Anaïs Barbeau-Lavalette. Þýðandi: Jóhanna Björk Guðjónsdóttir. Útgefandi: DIMMA

El matrimonio de los peces rojos eftir Guadalupe Nettel. Þýðandi er Kristín Guðrún Jónsdóttir. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur

The Autobiography of Alice B. Toklas eftir Gertrude Stein. Þýðandi: Tinna Björk Ómarsdóttir. Útgefandi: Una útgáfuhús

Styrkupphæð: 350.000

What is Life eftir Erwin Schrödinger. Þýðandi: Guðmundur Eggertsson. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag

Sögur Belkíns eftir Aleksander Púshkín. Þýðandi: Rebekka Þráinsdóttir. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur

Myndríkar barna- og ungmennabækur

Styrkupphæð: 400.000

Batman eftir Grant Morrisson, Mark Millar, Scott Snyder, Mike Martz ofl. Þýðandi: Pétur Yngvi Leósson. Útgefandi: Nexus

Billionarie Boy eftir David Walliams, myndhöfundur er Tony Ross. Þýðandi er Guðni Kolbeinsson. Útgefandi: BF-útgáfa

Styrkupphæð: 350.000

The World's Worst Teachers eftir David Walliams, myndhöfundur er Tony Ross. Þýðandi er Guðni Kolbeinsson. Útgefandi: BF-útgáfa

Styrkupphæð: 250.000

Where the Wild Things Are eftir Maurice Sendak. Þýðandi: Sverrir Norland. Útgefandi: AM-forlag

Dog Man Unleashed eftir Dav Pilkey. Þýðandi: Bjarki Karlsson. Útgefandi: BF-útgáfa

Styrkupphæð: 200.000

Bad guys: Mission unpluckable eftir Aaron Blabey. Þýðandi er Huginn Þór Grétarsson. Útgefandi: Óðinsauga útgáfa

Usborne Reading Program eftir Kate Davies, Kate Sheppard ofl. Þýðandi er Jónína Ólafsdóttir. Útgefandi: Rósakot

Ce matin eftir Junko Nakamura. Þýðandi er Sverrir Norland. Útgefandi: AM-forlag

Styrkupphæð: 80.000

Bad Kitty for President eftir Nick Bruel. Þýðandi er Bjarki Karlsson. Útgefandi: BF-útgáfa

Nýræktarstyrkir 2019

Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði tveimur Nýræktarstyrkjum í ár að upphæð 500.000 kr. hvor en 58 umsóknir bárust. Að þessu sinni hlutu styrkina smásagnasafn og barnabók.

Eftirtalin verk og höfundar hljóta Nýræktarstyrki 2019:

Í gegnum þokuna

Barnabók

Höfundur: Auður Stefánsdóttir (f. 1983) er með BA gráðu í íslensku og meistaragráðu í íslenskum bókmenntum frá Háskóla Íslands og kennsluréttindi á framhaldsskólastigi. Auður er íslenskukennari í framhaldsskóla og er í meistaranámi í ritlist við Háskóla Íslands meðfram kennslu.

Umsögn bókmenntaráðgjafa um verkið:

Í gegnum þokuna er fantasíubók fyrir börn um baráttu góðs og ills, dauðann og lífið. Höfundur tekur á viðkvæmu málefni á fágaðan hátt og fléttar saman við spennandi atburðarás á flöktandi mörkum raunveruleika og ímyndunar. Textinn er skýr og aðgengilegur, lýsingar á handanheiminum hugmyndaríkar og margar skemmtilegar skírskotanir í hvernig er að vera krakki á Íslandi í dag.”

Afkvæni

Smásagnasafn

Höfundur: Kristján Hrafn Guðmundsson (f. 1979) er bókmenntafræðingur með kennsluréttindi og kennir íslensku, heimspekisamræðu og kvikmyndalæsi í grunnskóla. Kristján þýddi bók Haruki Murakami Það sem ég tala um þegar ég tala um hlaup og hafði umsjón með menningarumfjöllun DV 2007–2010.

Umsögn bókmenntaráðgjafa um verkið:

Afkvæni er safn smásagna sem eiga það sameiginlegt að gerast í hversdagslegum íslenskum samtíma. Sögurnar eru grípandi, persónulýsingar skarpar og textinn er skrifaður á blæbrigðaríku máli. Smávægilegum atvikum er gjarnan lýst á spaugilegan hátt; andrúmsloftið er létt og leikandi en um leið tekst höfundi að miðla samspili gleði og alvöru af sérstakri næmni.”

Úthlutun þýðingastyrkja á erlend mál 2019

Stjórn Miðstöðvar íslenskra bókmennta úthlutaði 17.000.000 kr. til þýðingastyrkja úr íslensku á erlend mál í tveimur úthlutunum á árinu og skiptist úthlutun þannig:

Úthlutun Upphæð styrkja Fjöldi umsókna Fjöldi styrkja
Úthlutun 15. febrúar 6.850.000 kr. 35 33

Úthlutun 15. september 10.150.000 kr. 54 52
Samtals: 17.000.000 kr. 89 85
Útgefandi Titill verks Höfundur Þýðandi / tungumál Styrkupphæð
Alatoran Sælir eru einfaldir Gunnar Gunnarsson Anar Rahimov / Aserska 300,000
Aleph Klub Sjálfstætt fólk Halldór Laxness Ibrahim Tafilaj / Albanska 200,000
Aleph Klub Rökkurbýsnir Sjón Jona Borova / Albanska 120,000
Antolog Books Tímakistan Andri Snær Magnason Gjurgjica Ilieva / Makedónska 450,000
Antolog Books Tvöfalt gler Halldóra Thoroddsen Meri Kicovska / Makedónska 200,000
Artforum Saga Ástu Jón Kalman Stefánsson Zuzana Stankovitsová / Slóvakíska 150,000
China International Radio Press Ástin fiskanna Steinunn Sigurðardóttir Xinyu Zhang / Kínverska 100,000
Clio Publishing Company Heiða – Fjallabóndinn Steinunn Sigurðardóttir Ana Stanićević / Serbneska 350,000
De Bezige Bij/Cargo Sogið Yrsa Sigurðardóttir Katleen Abbeel / Hollenska 340,000
Dottir Press Stóri skjálfti Auður Jónsdóttir Meg Matich / Enska 430,000
Ediciones Torremozas Blóðhófnir Gerður Kristný Rafael García Pérez / Spænska 130,000
Editions Gallimard Óláfs saga ins helga Snorri Sturluson François-Xavier Dillmann / franska 400,000
Editorial Planeta, S.A. Snjóblinda Ragnar Jónasson Kristinn R. Ólafsson & Alda Sólrún / Spænska 170,000
ELIF VERLAG Handbók um minni og gleymsku Ragnar Helgi Ólafsson Wolfgang Schiffer & Jón Thor Gíslason / Þýska 180,000
Hena com Englar alheimsins Einar Már Guðmundsson Tatjana Latinović / Króatíska 130,000
Iperborea Leitin að svarta víkingnum Bergsveinn Birgisson Silvia Cosimini / Ítalska 450,000
Iperborea Tvöfalt gler Halldóra Thoroddsen Silvia Cosimini / Ítalska 170,000
Kalich Suðurglugginn Gyrðir Elíasson Marta Bartošková / Tékkneska 70,000
Kniha Zlín / imprint of Albatros Media a.s. Stormfuglar Einar Kárason Marta Bartošková / Tékkneska 70,000
KROK PUBLISHERS Óratorrek Eiríkur Örn Norðdahl Marta Bartošková / Tékkneska 260,000
Lithuanian Writers' Union Publishers Ör Auður Ava Ólafsdóttir Rasa Ruseckienė / Litháíska 180,000
Locus Publishing House Skugga Baldur Sjón Moshe Erlendur Okon / Hebreska 45,000
Mécanique générale Gombri Elín Edda Anne Balanant / Franska 45,000
Mondadori Libri Heiða - Fjallabóndinn Steinunn Sigurðardóttir Silvia Cosimini / Ítalska 300,000
Nabula Kitap Ör Auður Ava Ólafsdóttir Esra Birkan / Tyrkneska 100,000
Ombra GVG -Publishing House Ör Auður Ava Ólafsdóttir Eris Rusi / Albanska 200,000
Palitra L publishing Mýrin Arnaldur Indriðason Konstantine Sharvashidze / Georgíska 50,000
Publishing house Prozart media Flugan sem stöðvaði stríðið Bryndís Björgvinsdóttir Marija Trajkoska / Makedónska 120,000
Safarà Editore Jón Ófeigur Sigurðsson Silvia Cosimini / Ítalska 190,000
SAIXPIRIKON EDITIONS Óratorrek Eiríkur Örn Norðdahl Vicky Alyssandrakis / Gríska 280,000
Sendik Books Ltd. Ör Auður Ava Ólafsdóttir Shai Sendik / Hebreska 180,000
Uitgeverij de Brouwerij | Brainbooks Reisubók séra Ólafs Egilssonar Ólafur Egilsson/Sverrir Kristjánsson Joris van Os / Hollenska 300,000
Sonia Draga Sp. z o.o. Sogið Yrsa Sigurðardóttir Paweł Cichawa / Pólska 90,000
Zvaigzne ABC Publishers Ltd. Aflausn Yrsa Sigurðardóttir Inga Bērziņa / Lettneska 100,000
Mahrousa Center for publishing, Information and press services Tímakistan Andri Snær Magnason Eman Herzallah / arabíska 250,000
Sonia Draga Sp. z o.o. Aflausn Yrsa Sigurðardóttir Paweł Cichawa / pólska 100,000
DuMont Buchverlag GmbH & Co. KG Gildran Lilja Sigurdardottir Anika Wolff / þýska 180,000
Jagiellonian University Press Stormfuglar Einar Kárason Jacek Godek / pólska 70,000
Antolog Books Ör Auður Ava Ólafsdóttir Nina Rudic / makedónska 210,000
ARTKONEKT Illska Eiríkur Örn Norðdahl Katerina Josifoska / makedónska 500,000
Aryeh Nir Publishers Sagan af bláa hnettinum Andri Snær Magnason Shai Sendik / hebreska 170,000
Arab Scientific Publishers Kamp Knox Arnaldur Indriðason Ms Zeina Idriss / arabíska 200,000
CAPITÁN SWING LIBROS Heiða - fjalldalabóndinn Steinunn Sigurðardóttir Enrique Bernárdez / spænska 300,000
Open Letter Books Um tímann og vatnið Andri Snær Magnason Lytton Smith / enska 360,000
Albin Michel Jeunesse Alli Nalli og tunglið Vilborg Dagbjartsdottir & Sigríður Björnsdóttir Jean-Christophe Salaün / franska 40,000
Corvina Lifandilífslækur Bergsveinn Birgisson Veronika Egyed / ungverska 140,000
ELIF VERLAG smáa letrið Linda Vilhjálmsdóttir Jón Thor Gíslason, Wolfgang Schiffer / þýska 210,000
Cavalo de Ferro (imprint of 2020, Lda.) Eitthvað á stærð við alheiminn Jón Kalman Stefánsson João Reis / portúgalska 200,000
Zulma / Pushkin Press / Grove Atlantic Ungfrú Ísland Auður Ava Ólafsdóttir Brian FitzGibbon / enska 240,000
Editions Zulma Passamyndir Einar Már Guðmundsson Eric Boury / franska 250,000
Editorial Sexto Piso España Jarðnæði Oddný Eir Ævarsdóttir Fabio Teixidó / spænska 180,000
Crime Scene Press Gildran Lilja Sigurðardóttir Liviu Szoke / rúmenska 70,000
Crime Scene Press Náttblinda Ragnar Jónasson George Arion Jr. / rúmenska 50,000
De Bezige Bij/Cargo Aflausn Yrsa Sigurðardóttir Katleen Abbeel / hollenska 160,000
Hohe Publisher Óláfs saga ins helga Snorri Sturluson Hailemelekot Tekesteberhan / amharic 250,000
Uitgeverij Volt Stúlkan hjá brúnni Arnaldur Indriðason Adriaan Faber / hollenska 100,000
S. Fischer Verlag CoDex 1962 Sjón Betty Wahl / þýska 800,000
PAPEL K Editorial S.L. (VOLCANO Libros) Sandárbókin Gyrðir Elíasson Fabio Teixidó Benedí / spænska 90,000
Residenz Verlag GmbH Lifandilífslækur Bergsveinn Birgisson Eleonore Gudmundsson / þýska 400,000
Orenda Books Búrið Lilja Sigurðardóttir Quentin Bates / enska 170,000
Orenda Books Marrið i stiganum Eva Björg Ægisdóttir Victoria Cribb / enska 200,000
MacLehose Press Sumarljós, og svo kemur nóttin Jón Kalman Stefánsson Philip Roughton / enska 450,000
MacLehose Press Stormfuglar Einar Kárason Quentin Bates / enska 170,000
RBA Publishing Synir duftsins Arnaldur Indriðason Fabio Teixidó / spænska 150,000
Liliia Serhiivna Omelianenko Kláði Fríða Ísberg Vitaliy Kryvonis / úkraínska 100,000
Liliia Serhiivna Omelianenko Mánasteinn Sjón Vitaliy Kryvonis / úkraínska 60,000
Thaqafa Publishing & Distribution Furðustrandir Arnaldur Indriðason Rafeef Kamel Ghaddar / arabíska 180,000
Baltos Lankos Publishing Himnaríki og helvíti Jón Kalman Stefánsson Rasa Baranauskienė / litháíska 120,000
МAKS Press Föðurlandsstríðið mikla og María Mitrofanova Gísli Jökull Gíslason Olga Aleksandrovna Markelova / rússneska 230,000
МAKS Press Steinarnir tala Þórbergur Þórðarson Tatiana Shenyavskaya / rússneska 230,000
Sandorf Publishing Jarðnæði Oddný Eir Ævarsdóttir Doroteja Maček / króatíska 150,000
PNV Publikacii DOOEL Skopje Heimsending Sigurbjörg Þrastardóttir Julijana Velichkovska - Dimoska / makedónska 150,000
PNV Publikacii DOOEL Skopje Óláfs saga ins helga Snorri Sturluson Dejan Velichkovski / makedónska 250,000
Presing Izdavaštvo LoveStar Andri Snær Magnason Casper Sare / serbneska 160,000
Alatoran Egils saga Snorri Sturluson Anar Rahimov / aserska 240,000
Verlag Richard Gautschi Nikky og slóð hvítu fjaðranna Brynja Sif Skúladóttir Ursula Giger / þýska 250,000
LESA Valeyrarvalsinn Guðmundur Andri Thorsson Shai Sendik / hebreska 130,000
Al Arabi Publishing and Distributing Stormfuglar Einar Kárason Nancy Muhammed / arabíska 150,000
Al Arabi Publishing and Distributing Gildran Lilja Sigurðardóttir Hend Adel / arabíska 120,000
SHKUPI Publisher House Kuldi Yrsa Sigurðardóttir Luan Morina / albanska 120,000
A.W.Bruna Uitgevers B.V. Snjóblinda Ragnar Jónasson Willemien Werkman / hollenska 120,000
Eesti Raamat Ör Auður Ava Ólafsdóttir Kadri Sikk / eistneska 120,000
Vakxikon Publications Ljóðasafn Ásta Fanney Sigurðardóttir, Kristín Svava Tómasdóttir, Magnús Sigurðsson, Haukur Ingvarsson, Eiríkur Ö. Norðdahl, Eva Rún Snorradóttir, Fríða Ísberg Stergia Kavvalou / gríska 230,000
Wydawnictwo Kobiece Heiđa – fjalldalabóndinn Steinunn Sigurðardóttir Jacek Godek / pólska 150,000
Wydawnictwo Poznańskie sp. z o.o. Ör Auður Ava Ólafsdóttir Jacek Godek / pólska 100,000
Guitank Gildran Lilja Sigurðardóttir Aleksanrd Aghabekyan / armenska 130,000
        17,180,000

Norrænir þýðingastyrkir 2019

Í báðum úthlutun ársins voru 20 styrkir að upphæð kr. 4.860.000 veittir fyrir hönd Norrænu ráðherranefndarinnar. Alls bárust 20 umsóknir um styrki.

Útgefandi Titill verks Höfundur Þýðandi Tungumál Styrkupphæð
Bodoni Forlag Snorri - Ævissaga Snorra Sturlusonar 1179-1241 Óskar Guðmundsson Birgit Nyborg norska 600,000
Cappelen Damm Eyland Sigríður Hagalín Björnsdóttir Tone Myklebost norska 400,000
LIKE Kata Steinar Bragi Maarit Kalliokoski finnska 350,000
Pax Forlag Ungfrú Ísland Auður Ava Ólafsdóttir Tone Myklebost norska 350,000
Bigarråbok Gildran Lilja Sigurðardóttir Sara Lindberg Gombrii sænska 200,000
Modernista Drungi Ragnar Jónasson Arvid Nordh sænska 200,000
PeoplesPress Búrið Lilja Sigurðardóttir Nanna Kalkar danska 200,000
Thorén & Lindskog Stormfuglar Einar Kárason John Swedenmark sænska 150,000
Grif ApS Elín, ýmislegt Kristín Eiríksdóttir Kim Lembek danska 100,000
LIL´LIT FÖRLAG Frelsi Linda Vilhjálmsdóttir John Swedenmark sænska 100,000
Skald Forlag Skrímsli í vanda Áslaug Jónsdóttir, Kalle Güettler & Rakel Helmsdal Tove Bakke norska 30,000
Skald Forlag Skrímsli í heimsókn Áslaug Jónsdóttir, Kalle Güettler & Rakel Helmsdal Tove Bakke norska 30,000
BATZER & CO Ungfrú Ísland Auður Ava Ólafsdottir Erik Skyum-Nielsen danska 300,000
Lindhardt og Ringhof Til þeirra sem málið varðar Einar Már Guðmundsson Erik Skyum-Nielsen danska 200,000
Flo förlag Elin, ýmislegt Kristín Eiríksdóttir Arvid Nordh sænska 250,000
Nordsjøforlaget Sálumessa Gerdur Kristny Oskar Vistdal norska 300,000
Kagge Forlag Brúðan Yrsa Sigurdardóttir Barbro Elisabeth Lundberg norska 400,000
Klim Publishers Heiða – fjalldalabóndinn Steinunn Sigurðardóttir with Heiða Ásgeirsdóttir Nanna Kalkar or Mette Fanø danska 300,000
Rámus förlag HB Korngult hár, grá augu Sjón John Swedenmark sænska 150,000
Modernista Mistur Ragnar Jónasson Arvid Nordh sænska 250,000

Kynningaþýðingastyrkir 2019

Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði 46 kynningarþýðingastyrkjum í tveimur úthlutun ársins alls að upphæð kr. 1.382.386. Alls bárust 47 umsóknir.

Umsækjandi Heiti verks Höfundur Tungumál Þýðandi Styrkur
The Parisian Agency Ástin Texas Guðrún Eva Mínervudóttir enska Brian Patrick Fitzgibbon 31,105
Útgáfuhúsið Verðandi / Salka Fjötrar Sólveig Pálsdóttir enska Sarah Dearne 37,030
Ásdís Thoroddsen Utan þjónustusvæðis - krónika Ásdís Thoroddsen pólska Nina Slowinska 22,218
Benedikt bókaútgáfa Svínshöfuð Bergþóra Snæbjörnsdóttir enska Phil Roughton 37,030
Benedikt bókaútgáfa Systa – bernskunnar vegna Vigdís Grímsdóttir enska Phil Rougthon 37,030
Forlagið Nokkur ljóð úr ljóðabókinni Vistarverur Haukur Ingvarsson enska Megan Matich 37,030
Forlagið Silfurlykillinn Sigrún Eldjárn enska Larissa Kyzer 11,095
Forlagið Brosbókin Jóna Valborg Árnadóttir (texti), Elsa Nielsen (myndir) enska Björg Árnadóttir og Andrew Cauthery 7,653
Forlagið Rannsóknin á leyndardómum Eyðihússins Snæbjörn Arngrímsson enska Björg Árnadóttir og Andrew Cauthery 37,030
Forlagið Kvika Þóra Hjörleifsdóttir enska Megan Matich 28,900
Forlagið Piparkökuhúsið Ævar Þór Benediktsson enska Björg Árnadóttir og Andrew Cauthery 29,379
Forlagið Um tímann og vatnið Andri Snær Magnason enska Lytton Smith 37,030
Françoise Chardonnier Refurinn Sólveig Pálsdóttir franska Françoise Chardonnier 37,030
Gisa Marehn Silfurlykillinn Sigrún Eldjárn þýska Gisa Marehn 37,030
Gisa Marehn Ekki gleyma mér Kristín Jóhannsdóttir þýska Gísa Marehn 37,030
Gunnhildur Una Jónsdóttir Stórar stelpur fá raflost Gunnhildur Una Jónsdóttir enska Larissa Kyzer 14,816
Katalin Rácz Ljóðaúrval Kári Tulinius, Gerður Kristný, Kristín Ómars, Vala Hafstað, Eydís Blöndal, Jónas Reynir Gunnarsson ungverska Katalin Rácz 8,000
Katalin Rácz Hvers vegna kynjaskipting Margrét Pála Ólafsdóttir ungverska Katalin Rácz 25,000
Partus forlag Svanafólkið Kristín Ómarsdóttir enska Vala Thorodds 37,030
Steinunn Ásmundsdóttir Manneskjusaga Steinunn Ásmundsdóttir enska Larissa Kyzer 37,030
Steinunn Sigurðardóttir Ástin fiskanna steinunn sigurðardóttir franska Catherine Eyjólfsson 37,030
Immaterial Agents Handbók um hugarfar kúa Bergsveinn Birgisson enska Phil Roughton 37,030
Immaterial Agents Ástin fiskanna Steinunn Sigurðardóttir enska Phil Roughton 37,030
Þórdís Helgadóttir Keisaramörgæsir Þórdís Helgadóttir enska Larissa Kyzer 37,030
Angústúra Sagan um Skarphéðin Dungal sem setti fram nýjar kenningar um eðli alheimsins Hjörleifur Hjartarson og Rán Flygenring enska Vala Hafstað 36,020
Anna Karen Svövudóttir Krýsuvík, Elín ýmislegt og Blóðengill Stefán Máni, Kristín Eiríksdóttir og Óskar Guðmundsson pólska Anna Karen Svövudóttir 36,020
Arnar Már Arngrímsson Sölvasaga Daníelssonar Arnar Már Arngrímsson enska Helga Soffía Einarsdóttir 36,020
DIMMA Sorgarmarsinn Gyrðir Elíasson enska Mark Ioli 36,020
DIMMA Eftirbátur Rúnar Helgi Vignisson enska Júlían Meldon D´Arcy 36,020
Elísabet Gunnarsdóttir Helgi rofnar Tyrfingur Tyrfingsson enska Elísabet Gunnarsdóttir 36,020
Forlagið Auður Vilborg Davíðsdóttir enska Julian Meldon D'Arcy 36,020
Forlagið Stormsker - fólkið sem fangaði vindinn Birkir Blær Ingólfsson enska Larissa Kyzer 19,535
Forlagið Hans Blær Eiríkur Örn Norðdahl enska Larissa Kyzer 36,020
Forlagið Ljónið Hildur Knútsdóttir enska Larissa Kyzer 17,158
Forlagið Heklugjá - leiðarvísir að eldinum Ófeigur Sigurðsson enska Lytton Smith 19,001
Forlagið Þín eigin saga - Börn Loka Ævar Þór Benediktsson enska Björg Árnadóttir og Andrew Cauthery 36,020
Forlagið Rotturnar Ragnheiður Eyjólfsdóttir enska Björg Árnadóttir og Andrew Cauthery 13,187
Forlagið Hasim - götustrákur í Kalkútta og Reykjavík Þóra Kristín Ásgeirsdóttir enska Valur Gunnarsson 25,679
Fríða Ísberg 1. apríl 2006 Fríða Ísberg enska Larissa Kyzer 36,020
Nina Slowinska Orri óstöðvandi Bjarni Fritzson pólska Nina Slowinska 15,000
Nina Slowinska Hljóðin í nóttinni Björg Guðrún Gísladóttir pólska Nina Slowinska 16,800
Nina Slowinska Blóð hraustra manna Óttar Norðfjörð pólska Nina Slowinska 24,150
Shohei Watanabe Bónúsljóð 44% meira Andri Snær Magnason japanska Shohei Akakura 36,020
Shohei Watanabe Skugga-Baldur Sjón japanska Shohei Akakura 36,020
Copenhagen literary agency Horfið ekki í ljósið Þórdís Gísladóttir enska Victoria Cribb 36,020
Victoria Bakshina Kata Steinar Bragi rússneska Victoria Bakshina 30,000

Lestrarskýrslustyrkir 2019

Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði lestrarskýrslustyrkjun í fyrsta sinn í september 2019. Alls 4 styrkir voru veittir að alls upphæð kr. 170.000 en 6 umsóknir bárust.

Umsækjandi Heiti verks Höfundur Tungumál Lesari / skýrslugerð Styrkupphæð
ARTKONEKT DOO Stormfuglar Einar Kárason Makedónska Aco Peroski 40.000
ARTKONEKT DOO Mánasteinn Sjón Makedónska Aco Peroski 40.000
Immaterial Agents Handbók um hugarfar kúa Bergsveinn Birgisson Enska Larissa Kyzer 50.000
Immaterial Agents Ástin fiskanna Steinunn Sigurðardóttir Enska Larissa Kyzer 40.000

Ferðastyrkir 2019

78 umsóknir bárust um ferðastyrki í tveimur fyrri úthlutunum ársins og voru 67 styrkir veittir að upphæð samtals 4.086.500 kr.

Umsækjandi Höfundur Tilgangur ferðar Áfangastaður Styrkupphæð
20|20 Editora Ragnar Jónasson Kynning á bókum Ragnars í portúgalskri þýðingu á bókamessunni í Lissabon og víðar. Lissabon, Portúgal 60,000
Andri Snær Magnason Andri Snær Magnason Fundir, viðtöl og upplestur vegna útgáfu Tímakistunnar. New York, Bandaríkjunum 60,000
Stroux Edition Mikael Torfason Kynning í Felleshus - Nordic Embassies, Berlín á Syndafallinu í þýskri þýðingu. Berlín, Þýskalandi 20,000
Ásta Fanney Sigurðardóttir Ásta Fanney Sigurðardóttir Þátttaka í European Poetry Festival á Englandi. London, Bretlandi 35,000
Íslenska sendiráðið á Indlandi Einar Kárason Þátttakandi í bókmenntahátíðinni Delhi Times Literature Festival. Delhi, Jaipur, Indlandi 120,000
Eva Björg Ægisdóttir Eva Björg Ægisdóttir Þátttaka í glæpasagnahátíðinni Newcastle Noir. Newcastle, Bretlandi 30,000
Gerður Kristný Guðjónsdóttir Gerður Kristný Guðjónsdóttir Dagskrá í London byggð á ljóðabálknum Drápu í Wiltonʼs Music Hall. London, Bretlandi 50,000
Dalslands Litteraturförening Þórarinn Eldjárn Útgáfa á smásögum Þórarins í sænskri þýðingu. Åmål og Bengtsfors, Svíþjóð 37,500
Kristian Guttesen Kristian Guttesen Þátttaka á ráðstefnunni Flerspråkig litteratur och läsaren. Visby, Svíþjóð 40,000
Festival Quais du Polar Ragnar Jónasson, Yrsa Sigurðardóttir, Lilja Sigurðardóttir, Árni Þórarinsson Þátttaka í Quais du Polar glæpasagnahátíðinni. Lyon, Frakklandi 200,000
Aberdeen Performing Arts Yrsa Sigurðardóttir Þátttaka í Granite Noir á bókmenntahátíðinni í Aberdeen. Aberdeen, Skotlandi 50,000
Lilja Sigurðardóttir Lilja Sigurðardóttir Heiðursgestur á Rotorua Noir, nýrri glæpasagnahátíð á Nýja Sjálandi. Rotorua, Nýja Sjálandi 120,000
Linda Vilhjálmsdóttir Linda Vilhjálmsdóttir Ljóðamessa á Borgarbókasafninu í Stokkhólmi og kynning á ljóðabókinni frelsi í sænskri þýðingu. Stokkhólmur, Svíþjóð 50,000
Jednostka Kultury Sp. z o.o. Steinunn Sigurðardóttir Þátttaka í bókamessunni í Gdansk þar sem Ísland var heiðursgestur. Gdansk, Póllandi 55,000
Jednostka Kultury Sp. z o.o. Hallgrímur Helgason Þátttaka í bókamessunni í Gdansk þar sem Ísland var heiðursgestur. Gdansk, Póllandi 55,000
Ragnheiður Ásgeirsdóttir Auður Ava Ólafsdóttir, Hrafnhildur Hagalín, Jón Atli Jónasson, Kristín Eiríksdóttir, Ólafur Haukur Símonarson og Tyrfingur Tyrfingsson Þátttaka í leiklestrarhátíðinni „Islande terre de théatre“ í Théatre 13/Seine í París. París, Frakklandi 100,000
Restless Books Andri Snær Magnason Kynning á Tímakistunni í enskri þýðingu í Bandaríkjunum. NY Tri-State Area, Nýja Englandi 80,000
Þóra Karítas Árnadóttir Þóra Karítas Árnadóttir Kynning og útgáfuhóf á enskri þýðingu á Mörk - saga mömmu. London, Hull og Nottingham, Englandi 30,000
Allan Andersen Hallgrímur Helgason Tekur þátt í READ NORDIC verkefninu í MIBpakhusene í Aarhus Ø. Árósir, Danmörku 50,000
Bok och hav Einar Kárason Þátttaka í Bok och hav bókmenntahátíðinni í Karlsrona. Karlskrona, Svíþjóð 50,000
Bay Area Book Festival Ragnar Jónasson Þátttaka í Bay Area Book Festival. Berkeley, Kaliforníu, USA 80,000
Editions Zulma Auður Ava Ólafsdóttir Kynning á verkum höfundar í mörgum borgum Frakklands. París, Rennes, Nantes, Bordeaux, Toulouse, Aix-en-Provence, Lyon, Metz, Frakklandi 48,000
Toronto International Festival of Authors Hallgrímur Helgason Þátttaka í Toronto International Festival of Authors (TIFA). Toronto, Ontario, Kanada 80,000
Emil Hjörvar Petersen Emil Hjörvar Petersen Þátttaka í Worldcon, stærstu furðusagnahátíð heims og kynning á verkum höfundar. Dublin, Írlandi 50,000
Festival Les Boréales Auður Ava Ólafsdóttir, Gyrðir Elíasson, Dagur Hjartarson Þátttaka í frönsku menningar- og bókmenntahátíðinni Les Boréales. Caen, Frakklandi 150,000
Festivaletteratura Bergsveinn Birgisson Þátttaka í Festivaletteratura og kynning á bókinni ,,Leitin að svarta víkingnum" í ítalskri þýðingu. Mantova, Ítalíu 60,000
Noirwich Crime Writing Festival Yrsa Sigurðardóttir Þátttaka í Noirwich Crime Writing Festival. Norwich, Bretlandi 50,000
Fondazione Università Caʼ Foscari Venezia Jón Kalman Stefánsson Þátttaka í Incroci di civiltà hátíðinni. Feneyjum, Ítalíu 50,000
Edinburgh International Book Festival Steinunn Sigurðardóttir, Heiða Ásgeirsdóttir, Lilja Sigurðardóttir, Ragnar Jónasson Þátttaka á bókmenntahátíðinni í Edinborg. Edinborg, Skotlandi 200,000
Iperborea Halldóra Kristín Thoroddsen Kynning á ítalskri þýðingu á bókinni Tvöfalt gler og þátttaka í Salone Internazionale del Libro. Turin, Ítalíu 60,000
Jónína Leósdóttir Jónína Leósdóttir Þátttaka í glæpasagnahátíðinni Newcastle Noir 2019. Newcastle upon Tyne, Bretlandi 50,000
Kristian Guttesen Kristian Guttesen Ljóðahátíðin Big Berry Resort POETRY-IMAGE-VOICE Ljubljana, Slóveníu 60,000
Lilja Sigurðardóttir Lilja Sigurðardóttir Þátttaka á AyeWrite og í Orenda Roadshow, kynningarferðalagi Orenda bókaútgefandans í nokkrum borgum. Glasgow, Edinborg, Manchester, Birmingham, London, Englandi 50,000
Lilja Sigurðardóttir Lilja Sigurðardóttir Þátttaka í Newcastle Noir glæpasagnahátíðinni og pallborðsumræður vegna útgáfu The Queer Riveter blaðsins í London. Newcastle og London, Englandi 100,000
Bertrand Editora Auður Ava Ólafsdóttir Kynning á portúgalskri útgáfu á Ör. Lissabon, Portúgal 60,000
Óskar Guðmundsson Óskar Guðmundsson Þátttakandi í pallborðsumræðum á Newcastle Noir glæpasagnahátíðinni. Newcastle, Englandi 50,000
Partus Press Ásta Fanney Sigurðardóttir Upplestur í útgáfuhófi The literary journal Pain. Oxford, Englandi 30,000
Peopleʼs Press Lilja Sigurðardóttir Þátttaka í Danish Crime Book Festival. Horsens, Danmörku 48,000
LIKE Sigurjón Birgir Sigurðsson (Sjón) Kynning á finnskri útgáfu CoDex 1962 á bókmenntahátíðinni í Helsinki og víðar. Helsinki, Finnlandi 50,000
POETRY ON THE ROAD Sigurjón Birgir Sigurðsson (Sjón) Þátttaka í POETRY ON THE ROAD ljóðahátíðinni. Bremen, Þýskalandi 38,000
The Swedish Crimelitterature Festival (Calaha take care of travel arrangements) Vilborg Yrsa Sigurðardóttir Participate on stage in The Swedish Crimelitterature Festival in Sundsvall, Sweden Sundsvall, Svíþjóð 50,000
Antolog Books Halldóra Thoroddsen Þátttaka í Festival of European literature "BOOKSTAR" í Skopje. Skopje, Makedóníu 70,000
Börsenverein des Deutschen Buchhandels, Landesverband Baden-Württemberg Jón Gnarr Upplestur á bókasýningunum í Stuttgart og Karlsruhe (Stuttgarter Buchwochen og Karlsruher Bücherschau). Stuttgart, Karlsruhe, Þýskalandi 60,000
Börsenverein des Deutschen Buchhandels, Landesverband Baden-Württemberg Steinunn Sigurdardóttir Upplestur á bókasýningunum í Stuttgart og Karlsruhe (Stuttgarter Buchwochen og Karlsruher Bücherschau). Stuttgart, Karlsruhe, Þýskalandi 60,000
Börsenverein des Deutschen Buchhandels, Landesverband Baden-Württemberg Yrsa Sigurðardóttir Upplestur á bókasýningunum í Stuttgart og Karlsruhe (Stuttgarter Buchwochen og Karlsruher Bücherschau). Erfurt, Karlsruhe, Stuttgart, Köln, Þýskalandi 60,000
Toronto Public Library and Open Letter Books Sigrún Pálsdóttir Kynning á enskri þýðingu á Kompu m.a. í dagskránni Appel Reading Series á bókasafninu í Toronto. New York, Boston, Chicago, Winnipeg, Toronto, Rochester 90,000
Times of India Group Guðrún Eva Mínervudóttir Þátttaka í Times Literature Festival í Delí , Indlandi. Nýja Delí, Indlandi 130,000
Publishers forum Eiríkur Örn Norðdahl Þátttaka í alþjóðlegu bókamessunni og bókmenntahátíðinni í Lviv, Úkraínu. Lviv, Úkraínu 90,000
Oulu Comics Center Elísabet Rún Snorradóttir Þátttaka í myndasöguhátíðinni Oulu Comics Festival. Liminka, Finnlandi 45,000
Enostone publising, Tikkurila library and Turku international bookfair Gerdur Kristny Gudjonsdottir Margvísleg kynning á Drápu í finnskri þýðingu á Turku international bookfair og bókasöfnum víða. Vantaa, Helsinki, Turku, Finnlandi 50,000
Literaturhaus Hamburg e.V. Jón Kalman Stefánsson Þátttaka í Nordische Literaturtage í Literaturhaus Hamburg. Hamburg, Þýskalandi 50,000
Literaturhaus Hamburg e.V. Sigríður Hagalín Björnsdóttir Þátttaka í Nordische Literaturtage í Literaturhaus Hamburg. Hamburg, Þýskalandi 50,000
Uitgeverij de Brouwerij (Brainbooks) (Henriette Faas Karl Smári Hreinsson Kynning á nýrri hollenskri þýðingu á Reisubók sr. Ólafs Egilssonar í Literaire reisboekhandel Evenaar, Amsterdam. Amsterdam, Hollandi 50,000
Margó Festival Jón Kalman Stefánsson Þátttaka í Margó Festival í Búdapest. Budapest, Ungverjalandi 45,000
Margó Festival Sigríður Hagalín Björnsdóttir Þátttaka í Margó Festival í Búdapest. Budapest, Ungverjalandi 45,000
Ljósmynd-útgáfa Lárus Karl Ingason Kynning á bókinni
,,Anmut und Zauber der Islandpferd" og ljósmyndasýning í ráðhúsinu í Licenberg-Berlin.
Berlín, Þýskalandi 50,000
Grupo Planeta/Seix Barral and Getafe Negro Festival Ragnar Jónasson Þátttaka í glæpasagnahátíðinni Getafe Negro í Madrid. Madrid, Spáni 60,000
Sendiráð Íslands í Berlín Jón Kalman Stefánsson Saga Ástu er bók mánaðarins í Felleshus, sameiginlega húsi norrænu sendiráðanna í Berlín í nóvember. Berlín, Þýskalandi 50,000
Sendiráð Íslands í París Steinunn Sigurðar, Pétur Gunnars, Hrafnhildur* Þátttaka í þýðendaþingi í París: Steinunn Sigurðardóttir, Pétur Gunnarsson og Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir. París, Frakklandi 110,000
National Sawdust Theater/New Music USA Sjón – Sigurjón B. Sigurðsson Þátttaka í bókmenntadagskránni "Against The Grain" í National Sawdust leikhúsinu í Brooklyn, New York. New York City, Bandaríkjunum 50,000
Skandinavsky dum (e. Scandinavian House, í. Skandinavíska húsið) Auður Ava Ólafsdóttir Kynning á skáldverkum á hátíðinni Dny Severu í skandinavíska húsinu í Tékklandi. Prag og Brno, Tékklandi 45,000
Haus für Poesie Sjón (Sigurjón Birgir Sigurðsson) Ljóðaupplestur í House for Poetry. Berlín, Þýskalandi 50,000
Valgerður Þóroddsdóttir Valgerður Þóroddsdóttir Ljóðaupplestur á vegum The White Review í Burley Fisher Books. London, Englandi 40,000
Novellfest, Litteraturhus Lund Fríða Ísberg Þátttaka í Novellfest bókmenntahátíðini í Lundi. Lundi, Svíþjóð 30,000
        4,086,500

Dvalarstyrkir þýðenda 2019

Úthlutun 2018, dvöl í Gunnarshúsi 2019

Alls bárust 7 umsóknir. Eftirtaldir fengu styrkloforð:

  • Bence Patat frá Ungverjalandi
  • Jacek Godek frá Póllandi
  • Kristof Magnusson frá Þýskalandi
  • Marta Bartoskova frá Tékklandi

Úthlutun 2019, dvöl í Gunnarshúsi 2020

Alls bárust 6 umsóknir. Eftirtaldir fengu styrkloforð:

  • Nicole Barriere frá Frakklandi
  • Dávid Veress frá Ungverjalandi
  • John Swedenmark frá Svíþjóð
  • Rafael Garcia Perez frá Spáni
  • Shai Sendik frá Ísrael