Úthlutanir útgáfustyrkja 2023

Miðstöð íslenskra bókmennta hefur úthlutað 21,6 millj.kr. til 40 verka. Alls bárust 74 umsóknir um útgáfustyrki og sótt var um rúmlega 85 millj.kr.

Styrkupphæð: 1.000.000

Gáfaða dýrið. Höfundur: Sæunn Kjartansdóttir. Útgefandi: Forlagið

Alþýðuskáldin á Íslandi, saga um átök. Höfundur: Þórður Helgason. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag

Sifuröld revíunnar. Höfundur: Una Margrét Jónsdóttir. Útgefandi: Skrudda ehf. 

Andlit til sýnis. Höfundar: Kristín Loftsdóttir og Anna Lísa Rúnarsdóttir. Útgefandi: Sögufélag.

Styrkupphæð: 750.000

Bílar í lífi þjóðar. Höfundur: Örn Sigurðsson. Útgefandi: Forlagið.

Sund. Höfundar: Katrín Snorradóttir & Valdimar Tr. Hafstein. Útgefandi: Forlagið

Sálmabók Marteins Einarssonar og Gísla Jónssonar Skálholtsbiskupa og sálmabók Guðbrands Þorlákssonar Hólabiskups. Höfundar: Jón Torfason, Bragi Halldórsson, Kristján Eiríksson, Karl Sigurbjörnsson, Elín Gunnlaugsdóttir og Guðrún Laufey Guðmundsdóttir. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag

Börn í Reykjavík (vinnuheiti). Höfundur: Guðjón Friðriksson. Útgefandi: Barnavinafélagið Sumargjöf

Styrkupphæð: 600.000

Sjáandi sálir: Nýtt sjónarhorn á list Einars Jónssonar. Höfundur: Sigurður Trausti Traustason. Útgefandi: Listasafn Einars Jónssonar

Skaftáreldar. Höfundur: Illugi Jökulsson. Útgefandi: Forlagið

Djasslíf. Höfundur: Tómas R. Einarsson. Útgefandi: Forlagið

Að deyja frá betri heimi. Höfundur: Pálmi Jónasson. Útgefandi: Náttúrulækningafélag Íslands

Sýnisbók safneignar IX, Í mannsmynd. Höfundar og ritstjórn: Níels Hafstein & Unnar Örn J. Auðarson. Útgefandi: Safnasafnið

Lýðræði í mótun. Höfundur: Hrafnkell Lárusson. Útgefandi: Sögufélag

Afmælisrit Skaftfells. Ritstjóri: Tinna Guðmundsdóttir. Útgefandi: Skaftfell - myndlistarmiðstöð Austurlands

Ingólfur Guðbrandsson. Ævisaga. Höfundur: Rut Ingólfsdóttir. Útgefandi: Ugla útgáfa

Styrkupphæð: 500.000

Tré og runnar. Höfundur: Guðríður Helgadóttir. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa

Hvað vildi ég segja en ekki þegja. Höfundar: Örnólfur Thorsson & Guðmundur Andri Thorsson. Útgefandi: Forlagið

Ráðstefnurit um Þorstein frá Hamri. Ritstjóri: Ástráður Eysteinsson. Útgefandi: Forlagið

Komdu út. Höfundur: Bjarni Snæbjörnsson. Útgefandi: Forlagið

Menning við ysta haf: Lesið í sköpunarkraft Vestfjarða og Stranda. Ritstjórn: Birna Bjarnadóttir og Ingi Björn Guðnason. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag

Hekla Dögg Jónsdóttir. Ritstjórn: Markús Þór Andrésson. Útgefandi: Listasafn Reykjavíkur

Allt grænt úr garðinum – matjurtarækt við íslenskar aðstæður. Höfundur: Hafsteinn Hafliðason. Útgefandi: Sögur útgáfa

Dagbækur Matthíasar. Höfundar og ritstjórn: Matthías Johannessen (höf.) / Jakob F. Ásgeirsson (ritstj.)  Útgefandi: Ugla útgáfa

Styrkupphæð: 400.000

Stríðsbjarmar. Höfundur: Valur Gunnarsson. Útgefandi: Salka

Sextet. Höfundur: Sigurður Guðmundsson. Útgefandi: Ars Longa forlag

Predikarinn og ég (vinnutitill). Höfundur: Steindór Erlingsson. Útgefandi: Veröld

Völvur á Íslandi. Höfundur: Sigurður Ægisson. Útgefandi: Bókaútgáfan Hólar ehf.

Pú og Pa - Safnbók. Höfundur: Sigurður Örn Brynjólfsson. Útgefandi: Froskur

Sauðfjárbúskapur í Reykjavík. Höfundur: Ólafur Dýrmundsson. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag

Bátar og fólk. Höfundur: Helgi Máni Sigurðsson. Útgefandi: Skrudda ehf.

Milli skinns og hörunds - Leikritasafn. Höfundur: Ólafur Haukur Símonarson. Útgefandi: Skrudda ehf.

Á ekrum spekinnar. Höfundur: Stefán Snævarr. Útgefandi: Skrudda ehf.

Esseyja / Island Fiction. Höfundur og ritstjórn: Þorgerður Ólafsdóttir ritstjóri og höfundur listaverka, Becky Forsythe ritstjóri. Útgefandi: Þorgerður Ólafsdóttir / í samstarfi við rannsóknarverkefnið Relics of Nature.

Styrkupphæð: 300.000

Vordagar. Höfundur: Þorsteinn Jónsson. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa

Hringferð um Gjögraskaga. Höfundur: Björn Ingólfsson. Útgefandi: Bókaútgáfan Hólar ehf.

Leikmenntir. Höfundur: Sveinn Einarsson. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag

Samspil, Ragnari til heiðurs. Höfundar: Inga S. Ragnarsdóttir, Kristín G. Guðnadóttir og Unnar Örn J. Auðarson. Útgefandi: Minningarsjóður um Ragnar Kjartansson (1923-1988)

Huldukerfi heimsbókmenntanna. Höfundur: Benedikt Hjartarson. Útgefandi: Sæmundur / Sunnan 4

Hnífsdalssaga. Höfundur: Kristján Pálsson. Útgefandi: Sögur útgáfa