Ferðastyrkir 2024
Í fyrstu tveimur úthlutunum ársins,15. janúar og 15. maí bárust alls 36 umsóknir og voru veittir 28 ferðastyrkir að upphæð samtals 2.140.000 kr. Næsti frestur er 15. september 2024.
Umsækjandi | Höfundur | Tilefni ferðar | Áfangastaður | Styrkupphæð |
Biblioasis Publishing | Jón Kalman Stefánsson | Kynningarferð um Bandaríkin | New York, Ottawa, Winnipeg, Vancouver, Seattle og Portland | 200,000 kr. |
Bloody Scotland Crime Writing Festival | Lilja Sigurðardóttir og Katrín Júlíusdóttir | Þátttaka í Bloody Scotland Crime Writing Festival | Skotland | 100,000 kr. |
Bourgois editeur | Jón Kalman Stefánsson | Kynningarferð í Frakklandi | Frakkland | 70,000 kr. |
Elif Verlag | Sjón | Kynningarferð í Þýskalandi | Þýskaland | 110,000 kr. |
Montreal Mystery | Lilja Sigurðardóttir | Þátttaka í Montreal Mystery | Kanada | 100,000 kr. |
Einar Már Guðmundsson | Einar Már Guðmundsson | Kynningarferð í Danmörku | Danmörk | 70,000 kr. |
METAICHMIO Publications | Yrsa Sigurðardóttir | Þátttaka í Thessaloniki Book Fair | Grikkland | 30,000 kr. |
Uovonero | Gunnar Helgason | Kynningarferð á Ítalíu | Ítalía | 70,000 kr. |
NORD - Nordisk Litteraturfestival | Kristín Eiríksdóttir | Þátttaka í Nordisk Litteratur festival | Danmörk | 50,000 kr. |
Iperborea | Jón Kalman Stefánsson | Kynningarferð á Ítalíu | Ítalía | 50,000 kr. |
Kristín Svava Tómasóttir | Kristín Svava Tómasdóttir | Kynningarferð í New York | Bandaríkin | 80,000 kr. |
Svenska Deckarfestivalen, The Swedish Crime Festival | Skúli Sigurðsson | Þátttaka í Svenska Deckarfestivalen | Svíþjóð | 70,000 kr. |
Peter-Weiss-Stiftung fuer Kunst und Politik e.V | Arndís Þórarinsdóttir og Hulda Sigrún Bjarnadóttir | Þátttaka í alþjóðlegu bókmenntahátíðinni í Berlín | Þýskaland | 100,000 kr. |
Toronto International Festival of Authors | Katrín Júlíusdóttir | Þátttaka í Toronto International Festival of Authors | Kanada | 80,000 kr. |
Alexander Svedberg | Ragnar Helgi Ólafsson | Stockholm International Poetry Festival | Stokkhólmur | 50,000 kr. |
Einar Már Guðmundsson | Einar Már Guðmundsson | Upplestrar- og kynningarferð | Kaupmannahöfn og Jótland | 50,000 kr. |
Rolf Jacobsen-dagene | Gyrðir Elíasson | Þátttaka í Rolf Jacobsen-dagene | Hamar í Noregi | 70,000 kr. |
Rolf Jacobsen-dagene | Ásta Fanney Sigurðardóttir | Þátttaka í Rolf Jacobsen-dagene | Hamar í Noregi | 70,000 kr. |
Halldór Guðmundsson | Halldór Guðmundsson | Kynning á nýrri bók á þýsku í Berlín og á bókasýningunni í Leipzig | Berlín og Leipzig | 70,000 kr. |
Íslenska Myndasögusamfélagið | Atla Hrafney Önnudóttir, Einar Valur Másson | Þátttaka í Angouleme myndasögu-ráðstefnunni | Angouleme, Frakkland | 70,000 kr. |
Polar Verlag | Stefán Máni | Þátttaka í Book Fair Leipzig | Leipzig, Þýskaland | 60,000 kr. |
Linda Ólafsdóttir | Linda Ólafsdóttir | Þátttaka í Bologna Children's Book Fair 2024 | Bologna á Ítalíu | 60,000 kr. |
Marion YOCCOZ | Lilja Sigurdardottir / Ragnar Jonasson | Þátttaka í Quais du polar festival | Lyon, Frakkland | 140,000 kr. |
Óskar Guðmundsson | Óskar Guðmundsson | Þátttaka í bókmenntahátíðum | Aberdeen, Skotland | 70,000 kr. |
Ragnar Helgi Ólafsson | Ragnar Helgi Ólafsson | Upplestrar og kynningarferð þýskrar þýðingu á ljóðabók | Köln, Bonn, Nettetal og Berlín | 80,000 kr. |
Haus für Poesie | Ásta Fanney Sigurðardóttir | Fyrirlestur og þátttaka í poesiefestival Berlin | Berlín, Þýskaland | 50,000 kr. |
Sólveig Pálsdóttir | Sólveig Pálsdóttir | Þátttaka í Granite Noir | Aberdeen, Skotland | 70,000 kr. |
Stefán Jón Hafstein | Stefán Jón Hafstein | Kynning á enskri þýðingu á bókinni Heimurinn eins og hann er | Róm, Ítalía | 50,000 kr. |