Ferðastyrkir 2024

Í fyrstu tveimur úthlutunum ársins,15. janúar og 15. maí bárust alls 36 umsóknir og voru veittir 28 ferðastyrkir að upphæð samtals 2.140.000 kr. Næsti frestur er 15. september 2024.

Umsækjandi Höfundur Tilefni ferðar ÁfangastaðurStyrkupphæð
 Biblioasis PublishingJón Kalman Stefánsson  Kynningarferð um Bandaríkin New York, Ottawa, Winnipeg, Vancouver, Seattle og Portland 200,000 kr.
 Bloody Scotland Crime Writing Festival Lilja Sigurðardóttir og Katrín Júlíusdóttir Þátttaka í Bloody Scotland Crime Writing FestivalSkotland  100,000 kr.
 Bourgois editeur Jón Kalman Stefánsson Kynningarferð í Frakklandi Frakkland 70,000 kr.
 Elif VerlagSjón  Kynningarferð í Þýskalandi Þýskaland110,000 kr.
 Montreal Mystery Lilja SigurðardóttirÞátttaka í Montreal Mystery  Kanada 100,000 kr.
 Einar Már GuðmundssonEinar Már Guðmundsson  Kynningarferð í DanmörkuDanmörk  70,000 kr.
 METAICHMIO Publications Yrsa Sigurðardóttir Þátttaka í Thessaloniki Book Fair Grikkland30,000 kr.
 Uovonero Gunnar Helgason Kynningarferð á Ítalíu Ítalía70,000 kr.
 NORD - Nordisk Litteraturfestival Kristín EiríksdóttirÞátttaka í Nordisk Litteratur festival  Danmörk 50,000 kr.
 Iperborea Jón Kalman StefánssonKynningarferð á Ítalíu Ítalía 50,000 kr.
 Kristín Svava Tómasóttir Kristín Svava Tómasdóttir Kynningarferð í New YorkBandaríkin  80,000 kr.
 Svenska Deckarfestivalen, The Swedish Crime Festival Skúli Sigurðsson Þátttaka í Svenska Deckarfestivalen Svíþjóð 70,000 kr.
 Peter-Weiss-Stiftung fuer Kunst und Politik e.V Arndís Þórarinsdóttir og Hulda Sigrún Bjarnadóttir Þátttaka í alþjóðlegu bókmenntahátíðinni í Berlín Þýskaland 100,000 kr.
 Toronto International Festival of Authors Katrín Júlíusdóttir Þátttaka í Toronto International Festival of Authors Kanada 80,000 kr.
Alexander Svedberg
 Ragnar Helgi ÓlafssonStockholm International Poetry Festival 
Stokkhólmur
 
 50,000 kr.
Einar Már Guðmundsson Einar Már GuðmundssonUpplestrar- og kynningarferð Kaupmannahöfn og Jótland 50,000 kr.
 Rolf Jacobsen-dagene Gyrðir Elíasson Þátttaka í Rolf Jacobsen-dagene Hamar í Noregi 70,000 kr.
 Rolf Jacobsen-dagene Ásta Fanney SigurðardóttirÞátttaka í Rolf Jacobsen-dagene Hamar í Noregi 70,000 kr.
Halldór Guðmundsson  Halldór GuðmundssonKynning á nýrri bók á þýsku í Berlín og á bókasýningunni í LeipzigBerlín og Leipzig  70,000 kr.
 Íslenska Myndasögusamfélagið Atla Hrafney Önnudóttir, Einar Valur MássonÞátttaka í Angouleme myndasögu-ráðstefnunni Angouleme, Frakkland 70,000 kr.
 Polar Verlag Stefán Máni Þátttaka í Book Fair Leipzig Leipzig, Þýskaland
 60,000 kr.
 Linda Ólafsdóttir Linda ÓlafsdóttirÞátttaka í Bologna Children's Book Fair 2024 Bologna á Ítalíu 60,000 kr.
 Marion YOCCOZ Lilja Sigurdardottir / Ragnar JonassonÞátttaka í Quais du polar festivalLyon, Frakkland 140,000 kr.
 Óskar Guðmundsson Óskar Guðmundsson Þátttaka í bókmenntahátíðumAberdeen, Skotland
 70,000 kr.
 Ragnar Helgi Ólafsson Ragnar Helgi Ólafsson Upplestrar og kynningarferð þýskrar þýðingu á ljóðabókKöln, Bonn, Nettetal og Berlín
 80,000 kr.
 Haus für Poesie Ásta Fanney SigurðardóttirFyrirlestur og þátttaka í  poesiefestival Berlin  Berlín, Þýskaland50,000 kr. 
 Sólveig Pálsdóttir Sólveig PálsdóttirÞátttaka í Granite Noir
 Aberdeen, Skotland 70,000 kr.
 Stefán Jón Hafstein Stefán Jón Hafstein

Kynning á enskri þýðingu á bókinni Heimurinn eins og hann er

 Róm, Ítalía 50,000 kr.