Þýðingar á íslensku 2024
Á árinu 2024 bárust samtals 72 umsóknir um styrki til þýðinga á íslensku. Veittir voru 48 styrkir að upphæð 17,1mkr í tveimur úthlutunum; 8,8 mkr króna til 27 þýðingaverkefna í fyrri úthlutun ársins og 8,3mkr til 21 verks í þeirri síðari.
Styrkir til þýðinga á íslensku 2024
- síðari úthlutun ársins
Útgefandi |
Titill |
Höfundur |
Þýðandi |
Styrkupphæð |
Angústúra |
Gravel Heart |
Abdulrazak Gurnah |
Helga Soffía Einarsdóttir |
800.000 |
Angústúra |
The Lonesome Bodybuilder |
Yukiko Motoya |
Elísa Björg Þorsteinsdóttir |
700.000 |
Benedikt bókaútgáfa |
The Angel Tree |
Lucinda Riley |
Herdís Magnea Hubner |
450.000 |
Bjartur |
So late in the Day - Stories of Women and Men |
Claire Keegan |
Helga Soffía Einarsdóttir |
350.000 |
DIMMA |
L´Allegria |
Giuseppe Ungaretti |
Gyrðir Elíasson |
200.000 |
DIMMA |
Inventário |
Francesca Cricelli |
Pedro Gunnlaugur Garcia |
150.000 |
Forlagið |
Intermezzo |
Sally Rooney |
Bjarni Jónsson |
800.000 |
Forlagið |
Stolen Focus |
Johann Hari |
Hugrún Hrönn Kristjánsdóttir, Arnþór Jónsson |
700.000 |
Forlagið |
The Ministry of Time |
Kaliane Bradley |
Eyrún Edda Hjörleifsdóttir |
600.000 |
Forlagið |
Heartstopper: volume 5 |
Alice Oseman |
Erla E. Völudóttir |
150.000 |
Forlagið |
Holzfällen |
Thomas Bernhard |
Hjálmar Sveinsson |
120.000 |
Kver bókaútgáfa |
Grimwood: Attack of the Stink Monster! (3. bók í ritröð) |
Nadia Shireen |
Sólveig Sif Hreiðarsdóttir |
250.000 |
Kvistur bókaútgáfa |
Què és això de l'amor, Minimoni? |
Rocio Bonilla |
Svanlaug Pálsdóttir |
150.000 |
Skriða |
Putas asesinas |
Roberto Bolaño |
Ófeigur Sigurðsson |
400.000 |
Sögur útgáfa |
Don Juan |
Lord Byron |
Jón Erlendsson |
250.000 |
Tunglið forlag |
The Albertine Workout |
Anne Carson |
Ragnar Helgi Ólafsson |
300.000 |
Ugla útgáfa |
Cloud Atlas |
David Mitchell |
Helgi Ingólfsson |
600.000 |
Ugla útgáfa |
We Have Always Lived in the Castle |
Shirley Jackson |
Gunnhildur Jónatansdóttir |
500.000 |
Ugla útgáfa |
El lector de Julio Verne |
Almudena Grandes |
Skúli Thoroddsen |
400.000 |
Ugla útgáfa |
The Ordeal of Gilbert infold |
Evelyn Waugh |
Árni Óskarsson |
350.000 |
Ugla útgáfa |
Novelle |
Johann Wolfgang von Goethe |
Jón Bjarni Atlason |
100.000 |
Styrkir til þýðinga á íslensku 2024
- fyrri úthlutun ársins
Styrkupphæð: 700.000
Don´t Look Left. Diary of Genocide eftir Atef Abu Saif. Þýðandi: Bjarni Jónsson. Útgefandi: Angústúra
Desertion eftir Abdulrazak Gurnah. Þýðandi: Helga Soffía Einarsdóttir. Útgefandi: Angústúra
Remarkably Bright Creatures eftir Shelby Van Pelt. Þýðandi: Nanna B. Þórsdóttir. Útgefandi: Forlagið
Styrkupphæð: 500.000
Yellowface eftir R.F. Kuang. Þýðandi: Ingunn Snædal. Útgefandi: Drápa
The Mystery Guest eftir Nita Prose. Þýðandi: Magnea J. Matthíasdóttir. Útgefandi: Forlagið
Giovanni's Room eftir James Baldwin. Þýðandi: Þorvaldur Kristinsson. Útgefandi: Forlagið
The Hobbit, or There and Back Again eftir J.R.R. Tolkien. Þýðandi: Sólveig Sif Hreiðarsdóttir. Útgefandi: Kver bókaútgáfa
L'Événment eftir Annie Ernaux. Þýðandi: Þórhildur Ólafsdóttir. Útgefandi: Ugla útgáfa
Styrkupphæð: 400.000
The Key eftir Kathryn Hughes. Þýðandi: Ingunn Snædal. Útgefandi: Drápa
The Tokyo-Montana Express eftir Richard Brautigan. Þýðandi: Þórður Snævar Jónsson. Útgefandi: Ugla útgáfa
Styrkupphæð: 350.000
Zum Ewigen Frieden eftir Immanuel Kant. Þýðandi: Egill Arnarson. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag
Juden auf Wanderschaft eftir Joseph Rofth. Þýðandi: Jón Bjarni Atlason. Útgefandi: Ugla útgáfa
Styrkupphæð: 300.000
Gender Queer eftir Maia Kobabe. Þýðandi: Elías Rúni og Mars M. Proppé. Útgefandi: Salka
Splendeurs et miséres des courtisanes eftir Honoré de Balzac. Þýðandi: Sigurjón Björnsson. Útgefandi: Skrudda
Styrkupphæð: 250.000
Der Bau (var hluti af smásagnasafninu Beim Bau der Chinesischen Mauer) eftir Franz Kafka. Þýðandi: Ástráður Eysteinsson og Eysteinn Þorvaldsson. Útgefandi: Forlagið
Styrkupphæð: 200.000
Breakfast Club Adventures - The Ghoul in the School eftir Marcus Rashford. Þýðandi: Gunnar Kr. Sigurjónsson. Útgefandi: Bókaútgáfan Hólar
En Agosto Nos Vemos eftir Gabriel García Márquez. Þýðandi: Jón Hallur Stefánsson. Útgefandi: Forlagið
Ἀλκιβιάδης eftir Platon. Þýðandi: Hjalti Snær Ægisson. Útgefandi: Hjalti Snær Ægisson
Über Pädagogik eftir Immanuel Kant. Þýðandi: Skúli Pálsson. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag
Mein Prinz, ich bin das Ghetto eftir Dinçer Güçyeter. Þýðandi: Gauti Kristmannsson. Útgefandi: Tunglið forlag
A SZÍV SEFÉDIGÉI eftir Péter Esterházy. Þýðandi: Jóna Dóra Óskarsdóttir. Útgefandi: Ugla útgáfa
Styrkupphæð: 150.000
Heartstopper, Volume 4 eftir Alice Oseman. Þýðandi: Erla E. Völudóttir. Útgefandi: Forlagið
Bad Guys - episode 6 eftir Aaron Blabey. Þýðandi: Huginn Þór Grétarsson. Útgefandi: Óðinsauga
Dass die Erde einen Buckel werfe eftir Wolfgang Schiffer. Þýðandi: Sigrún Balbergsdóttir. Útgefandi: Tunglið forlag
Styrkupphæð: 80.000
Los Futbolisimos - El Misterio Del Torneo De Navidad eftir Roberto Santioago. Þýðandi: Ásmundur Helgason. Útgefandi: Drápa
Isadora Moon puts on a show eftir Harriet Muncaster. Þýðandi: Ingunn Snædal. Útgefandi: Drápa
Styrkupphæð: 40.000
Hey Duggee - The Colour Badge, Studio AKA. Þýðandi: Elín S. Ragnarsdóttir. Útgefandi: Drápa