Þýðingar á íslensku 2024

Á árinu 2024 bárust samtals 72 umsóknir um styrki til þýðinga á íslensku. Veittir voru 48 styrkir að upphæð 17,1mkr í tveimur úthlutunum; 8,8 mkr króna til 27 þýðingaverkefna í fyrri úthlutun ársins og 8,3mkr til 21 verks í þeirri síðari.

Styrkir til þýðinga á íslensku 2024
- síðari úthlutun ársins

 Útgefandi

 Titill

 Höfundur 

 Þýðandi

 Styrkupphæð

Angústúra

Gravel Heart

Abdulrazak Gurnah

Helga Soffía Einarsdóttir

800.000

Angústúra

The Lonesome Bodybuilder

Yukiko Motoya

Elísa Björg Þorsteinsdóttir

700.000

Benedikt bókaútgáfa

The Angel Tree

Lucinda Riley

Herdís Magnea Hubner

450.000

Bjartur

So late in the Day - Stories of Women and Men

Claire Keegan

Helga Soffía Einarsdóttir

350.000

DIMMA

L´Allegria

Giuseppe Ungaretti

Gyrðir Elíasson

200.000

DIMMA

Inventário

Francesca Cricelli

Pedro Gunnlaugur Garcia

150.000

Forlagið

Intermezzo

Sally Rooney

Bjarni Jónsson

800.000

Forlagið

Stolen Focus

Johann Hari

Hugrún Hrönn Kristjánsdóttir, Arnþór Jónsson

700.000

Forlagið

The Ministry of Time

Kaliane Bradley

Eyrún Edda Hjörleifsdóttir

600.000

Forlagið

Heartstopper: volume 5

Alice Oseman

Erla E. Völudóttir

150.000

Forlagið

Holzfällen

Thomas Bernhard

Hjálmar Sveinsson

120.000

Kver bókaútgáfa

Grimwood: Attack of the Stink Monster! (3. bók í ritröð)

Nadia Shireen

Sólveig Sif Hreiðarsdóttir

250.000

Kvistur bókaútgáfa

Què és això de l'amor, Minimoni?

Rocio Bonilla

Svanlaug Pálsdóttir

150.000

Skriða

Putas asesinas

Roberto Bolaño

Ófeigur Sigurðsson

400.000

Sögur útgáfa

Don Juan

Lord Byron

Jón Erlendsson

250.000

Tunglið forlag

The Albertine Workout

Anne Carson

Ragnar Helgi Ólafsson

300.000

Ugla útgáfa

Cloud Atlas

David Mitchell

Helgi Ingólfsson

600.000

Ugla útgáfa

We Have Always Lived in the Castle

Shirley Jackson

Gunnhildur Jónatansdóttir

500.000

Ugla útgáfa

El lector de Julio Verne

Almudena Grandes

Skúli Thoroddsen

400.000

Ugla útgáfa

The Ordeal of Gilbert infold

Evelyn Waugh

Árni Óskarsson

350.000

Ugla útgáfa

Novelle

Johann Wolfgang von Goethe

Jón Bjarni Atlason

100.000

Styrkir til þýðinga á íslensku 2024
- fyrri úthlutun ársins

Styrkupphæð: 700.000

Don´t Look Left. Diary of Genocide eftir Atef Abu Saif. Þýðandi: Bjarni Jónsson. Útgefandi: Angústúra

Desertion eftir Abdulrazak Gurnah. Þýðandi: Helga Soffía Einarsdóttir. Útgefandi: Angústúra

Remarkably Bright Creatures eftir Shelby Van Pelt. Þýðandi: Nanna B. Þórsdóttir. Útgefandi: Forlagið

Styrkupphæð: 500.000

Yellowface eftir R.F. Kuang. Þýðandi: Ingunn Snædal. Útgefandi: Drápa

The Mystery Guest eftir Nita Prose. Þýðandi: Magnea J. Matthíasdóttir. Útgefandi: Forlagið

Giovanni's Room eftir James Baldwin. Þýðandi: Þorvaldur Kristinsson. Útgefandi: Forlagið

The Hobbit, or There and Back Again eftir J.R.R. Tolkien. Þýðandi: Sólveig Sif Hreiðarsdóttir. Útgefandi: Kver bókaútgáfa

L'Événment eftir Annie Ernaux. Þýðandi: Þórhildur Ólafsdóttir. Útgefandi: Ugla útgáfa

Styrkupphæð: 400.000

The Key eftir Kathryn Hughes. Þýðandi: Ingunn Snædal. Útgefandi: Drápa

The Tokyo-Montana Express eftir Richard Brautigan. Þýðandi: Þórður Snævar Jónsson. Útgefandi: Ugla útgáfa

Styrkupphæð: 350.000

Zum Ewigen Frieden eftir Immanuel Kant. Þýðandi: Egill Arnarson. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag

Juden auf Wanderschaft eftir Joseph Rofth. Þýðandi: Jón Bjarni Atlason. Útgefandi: Ugla útgáfa

Styrkupphæð: 300.000

Gender Queer eftir Maia Kobabe. Þýðandi: Elías Rúni og Mars M. Proppé. Útgefandi: Salka 

Splendeurs et miséres des courtisanes eftir Honoré de Balzac. Þýðandi: Sigurjón Björnsson. Útgefandi: Skrudda

Styrkupphæð: 250.000

Der Bau (var hluti af smásagnasafninu Beim Bau der Chinesischen Mauer) eftir Franz Kafka. Þýðandi: Ástráður Eysteinsson og Eysteinn Þorvaldsson. Útgefandi: Forlagið

Styrkupphæð: 200.000

Breakfast Club Adventures - The Ghoul in the School eftir Marcus Rashford. Þýðandi: Gunnar Kr. Sigurjónsson. Útgefandi: Bókaútgáfan Hólar

En Agosto Nos Vemos eftir Gabriel García Márquez. Þýðandi: Jón Hallur Stefánsson. Útgefandi: Forlagið

Ἀλκιβιάδης eftir Platon. Þýðandi: Hjalti Snær Ægisson. Útgefandi: Hjalti Snær Ægisson

Über Pädagogik eftir Immanuel Kant. Þýðandi: Skúli Pálsson. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag

Mein Prinz, ich bin das Ghetto eftir Dinçer Güçyeter. Þýðandi: Gauti Kristmannsson. Útgefandi: Tunglið forlag

A SZÍV SEFÉDIGÉI eftir Péter Esterházy. Þýðandi: Jóna Dóra Óskarsdóttir. Útgefandi: Ugla útgáfa

Styrkupphæð: 150.000

Heartstopper, Volume 4 eftir Alice Oseman. Þýðandi: Erla E. Völudóttir. Útgefandi: Forlagið

Bad Guys - episode 6 eftir Aaron Blabey. Þýðandi: Huginn Þór Grétarsson. Útgefandi: Óðinsauga

Dass die Erde einen Buckel werfe eftir Wolfgang Schiffer. Þýðandi: Sigrún Balbergsdóttir. Útgefandi: Tunglið forlag

Styrkupphæð: 80.000

Los Futbolisimos - El Misterio Del Torneo De Navidad eftir Roberto Santioago. Þýðandi: Ásmundur Helgason. Útgefandi: Drápa

Isadora Moon puts on a show eftir Harriet Muncaster. Þýðandi: Ingunn Snædal. Útgefandi: Drápa

Styrkupphæð: 40.000 

Hey Duggee - The Colour Badge, Studio AKA. Þýðandi: Elín S. Ragnarsdóttir. Útgefandi: Drápa