Úthlutanir útgáfustyrkja 2013
Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði 20.4 milljónum á árinu til 42 útgáfuverkefna.
Alls bárust 115 umsóknir um útgáfustyrki frá 62 aðilum um 106.7 milljónir króna.
Tilkynnt 14. maí 2013
Styrkupphæð: 2.000.000
Vatnið í náttúru Íslands. Mál og menning / Forlagið
Styrkupphæð: 1.500.000
Landbúnaðarsaga Íslands. Skrudda ehf.
Styrkupphæð: 1.000.000
Af jörðu. Torfhús í íslensku landslagi. Crymogea
Orð að sönnu - yfirlitsrit íslenskra málshátta. Mál og menning / Forlagið
Rannsóknir (á grísku: Historíai). Mál og menning / Forlagið
Reykvíkingar V-VI. Þorsteinn Jónsson / Sögusteinn
Styrkupphæð: 600.000
Bókin okkar (vinnutitill). Bókaútgáfan Salka
Styrkupphæð: 500.000
Safn til sögu Öndverðarness. Brynjólfur Ámundason
Ferðamálafræði. Forlagið
Svavar Guðnason - The Icelandic Cobra-artist. Veröld
Fötlun og menning. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands
Sléttunga - safn til sögu Melrakkasléttu. Níels Árni Lund
Handrit Árna Magnússonar - í tilefni af 350 ára fæðingardegi hans. Bókaútgáfan Opna
Styrkupphæð 400.000
Í kjölfar jarla og konunga - siglt um haf innan. Þorgrímur Gestsson
Hugsjónir og sviðsetning í evrópskri leiklist á tuttugustu öld. Háskólinn / Bókmennta- og listfræðistofnun
Menning á Íslandi (vinnutitill). Mál og menning / Forlagið
Kamban - Líf og starf skáldsins Guðmundar Kamban. Mál og menning / Forlagið
Fyrir vestan voga - Um íslenska kvæðagerð í Vesturheimi. Ormstunga
Stíll og bragur - Um form og formgerðir íslenskra texta. Hið íslenska bókmenntafélag
Byltingin að ofan – Stjórnskipunarsaga 16. aldar. Hið íslenska bókmenntafélag
Trú, von og þjóð - Sjálfsmynd og staðleysur. Hið íslenska bókmenntafélag
Faldbúningurinn forni og aðrir íslenskir þjóðbúningar. Bókaútgáfan Opna
Uppsala-Edda. Uppsalahandritið DG 11 4to. Bókaútgáfan Opna
Sagnaþættir – safnrit. Bókaútgáfan Opna
Styrkupphæð: 300.000
Vísnagull. Tónagull ehf. / Helga Rut Guðmundsdóttir
Hallgrímur Pétursson, Úrval. Mál og menning / Forlagið
Listin að vefa. Forlagið Jólin hans Hallgríms. Forlagið
www.spassian.is. Ástríki ehf.
Jón Ólafsson úr Grunnavík: Ævisögur ypparlegra merkismanna. Góðvinir Grunnavíkur-Jóns
Guðræknilegar bókmenntir frá siðbót fram að upplýsingu. Flateyjarútgáfan
Íslensk bragfræði. Háskólinn / Bókmennta- og listfræðistofnun
Ljóðaúrval Jónasar Hallgrímssonar. Mál og menning / Forlagið
Í spor Jóns lærða 1574-1658 - Safn ritgerða um ævi hans og störf. Hið íslenska bókmenntafélag
Háborg íslenskrar menningar: Fagurfræði og stjórnmál á Íslandi 1910-1930. Háskólinn / Háskólaútgáfan
Galdraskræða. Lesstofan ehf.
Líf að þessu loknu. Helgifesta menningarlegra þjóðardýrlinga. Sögufélag
Styrkupphæð: 200.000
Með kommúnistakveðju, Alþýðuflokkurinn, Komintern og kommúnistahreyfingin á Íslandi 19241930. Almenna bókafélagið / BF-útgáfa ehf.
Utangarðs. Landsbókasafn Íslands / Háskólabókasafn
Vom Rand der Welt / Frá jaðri heims. Háskólinn / Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur Skíðblaðnir. Syrpa ehf.
FF(W)D? - Samtímarit um tónlist. Gunnar Karel Másson / Tinna Þorsteinsdóttir