Dvalarstyrkir þýðenda 2021

Úthlutun 2021, dvöl í Gunnarshúsi 2022

Alls bárust 5 umsóknir. Eftirtaldir þýðendur hlutu styrkloforð:

  • Ines García Lopez frá Spáni
  • Zuzana Stankovitsova frá Slóvakíu
  • Vanja Versic frá Króatíu