Úthlutanir útgáfustyrkja 2019
Miðstöð íslenskra bókmennta hefur nú úthlutað 26 millj.kr. til 43 verka. Alls bárust 67 umsóknir og sótt var um tæpar 64 millj.kr.
Styrkupphæð: 1.500.000
Fjörmeti - tínsla, verkun og matreiðsla matþörunga eftir Eydísi Mary Jónsdóttur, Silju Dögg Gunnarsdóttur og Hinrik Carl Ellertsson. Útgefandi: Salka
Styrkupphæð: 1.100.000
Reykholt í ljósi fornleifanna eftir Guðrúnu Sveinbjarnardóttur. Útgefandi: Snorrastofa
Styrkupphæð: 1.000.000
Sumardvöl barna í sveit, bindi I og II í ritstjórn Jónínu Einarsdóttur. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag
Að segja fyrir um jarðskjálfta eftir Ragnar Stefánsson. Útgefandi: Skrudda
Þýsk rafræn orðabók, ritstjórar Þórdís Úlfarsdóttir og Halldóra Jónsdóttir. Útgefandi: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Styrkupphæð: 900.000
Nauðsynja- og þjóðþrifamál. Saga Heimilisiðnaðarfélags Íslands 1913-2013 eftir Áslaugu Sverrisdóttur. Útgefandi: Sögufélag
Smásögur heimsins IV - Afríka. Ritstj. Kristín Guðrún Jónsdóttir, Jón Karl Helgason og Rúnar Helgi Vignisson. Útgefandi: Bjartur
Stjörnur og stórveldi á íslensku leiksviði 1925–1970 eftir Jón Viðar Jónsson. Útgefandi: Skrudda ehf.
Willard Fiske. Ævisaga eftir Kristínu Bragadóttur. Útgefandi: Ugla útgáfa
Styrkupphæð: 700.000
Lífsverk - 13 kirkjur Ámunda Jónssonar eftir Guðrúnu A. Tryggvadóttur, Arndísi S. Árnadóttur og Sólveigu Jónsdóttur, ritstj. Þorvaldur Kristinsson. Útgefandi: Listrými
Til hnífs og skeiðar eftir Brynhildi Ingvarsdóttur og Örn D. Jónsson. Útgefandi: Háskólaútgáfan
Úti regnið grætur. Bók um skáldið Jóhann Sigurjónsson eftir Sveinn Einarsson. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag
Daginn út og daginn inn. Dagbókarskrif íslenskrar alþýðu á 18., 19. og 20. öld eftir Davíð Ólafsson. Útgefandi: Háskólaútgáfan
Styrkupphæð: 650.000
Saga leirlistar á Íslandi eftir Ingu S. Ragnarsdóttur og Kristínu G. Guðnadóttur. Útgefandi: Minningarsjóður um Ragnar Kjartansson 1923-1988
Styrkupphæð: 600.000
Ísland í Eyjahafinu eftir Svein Yngvi Egilsson. Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag
Hermóður í Árnesi og ástin á Laxá eftir Hildi Hermóðsdóttur. Útgefandi: Textasmiðjan
Íslandssaga – hraðferð eftir Jón R. Hjálmarsson. Útgefandi: Ugla útgáfa
Styrkupphæð: 550.000
Leitin að Páli Pálssyni Gaimard eftir Árni Snævarr. Útgefandi: Forlagið
Lífgrös og leyndir dómar eftir Ólínu Þorvarðardóttur. Útgefandi: Forlagið
Þættir af sérkennilegu fólki: Menning eineltis og fátæktar á Íslandi á 19. öld. Ritstjórar: Marín Árnadóttir, Daníel Guðmundur Daníelsson, Anna Heiða Baldursdóttir, Sólveig Ólafsdóttir og Sigurður Gylfi Magnússon. Útgefandi: Háskólaútgáfan
Styrkupphæð: 500.000
Áhrif frá Bretlandseyjum - Mannvirki á Íslandi eftir Dennis Davíð Jóhannesson og Hjördísi Sigurgísladóttur. Útgefandi: ARKHD - Arkitektar
Arfsagnir I eftir Aðalheiði Guðmundsdóttur. Útgefandi: Háskólaútgáfan
Hulda Hákon, ritstjóri Harpa Þórsdóttir. Útgefandi: Listasafn Íslands
Heimsókn gyðjunnar - um Jakobínu Sigurðardóttur eftir Sigríði Kristínu Þorgrímsdóttur. Útgefandi: Forlagið
Jón Vídalín: Ævi og rit eftir Torfa K. Stefánsson Hjaltalín. Útgefandi: Flateyjarútgáfan
Óstýriláta mamma mín - og ég eftir Sæunni Kjartansdóttur. Útgefandi: Forlagið
Um tímann og vatnið eftir Andra Snæ Magnason. Útgefandi: Forlagið
Tarot - Völuspá eftir Kristínu Rögnu Gunnarsdóttur. Útgefandi: Bókabeitan
Vökuljóð úr Hólavallagarði eftir Guðrúnu Rannveigu Stefánsdóttur og Sólveigu Ólafsdóttur. Útgefandi: Salka
Ljóðasafn Kristínar Ómarsdóttur, ritstj. Valgerður Þóroddsdóttir. Útgefandi: Partus
Maddama, kerling, fröken, frú eftir Soffíu Auði Birgisdóttur. Útgefandi: Háskólaútgáfan
Styrkupphæð: 450.000
Raddir Rómafólks - Sögur sígauna í ritstjórn Sofiyu Zahovu og Ásdísar R. Magnúsdóttur. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur
Fagið og fræðin. Til heiðurs Sigrúnu Júlíusdóttur prófessors í félagsráðgjöf, í tilefni af 75 ára afmæli hennar Ritstjórar: Halldór S. Guðmundsson og Sigrún Harðardóttir. Útgefandi: Háskólaútgáfan
Gústi guiðsmaður – ævisaga eftir Sigurð Ægisson. Útgefandi: Bókaútgáfan Hólar
Styrkupphæð: 400.000
Öldin okkar 2001-2005 eftir Björn Þór Sigbjörnsson. Útgefandi: Forlagið
Tyro Juris eða barn í lögum eftir Svein Sölvason. Útgefandi: Þorsteinn Hjaltason
Styrkupphæð: 350.000
Vatnaleiðin eftir Óskar Árna Óskarsson og Einar Fal Ingólfsson. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa
Ísland Spánn. Samskipti landanna í tímans rás. Ritstjórar: Erla Erlendsdóttir og Kristín Guðrún Jónsdóttir. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur
Sara Björk. Magnús Örn Helgason skráir, Sigurður Gylfi Magnússon ritstýrir. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa
Styrkupphæð: 300.000
Draumadagbók Sæmundar Hólm, ritstj. Már Jónsson. Útgefandi: Bókaútgáfan Sæmundur
Óður Óbyggðanna: Safn um Vofur Jórturdýranna eftir Bryndísi Snæbjörnsdóttur & Mark Wilson. Útgefandi: 284 Publishing
Skáldinu lætur að látast: Um ævi og skáldskap Fernano Pessoa eftir Guðberg Bergsson. Útgefandi: Forlagið
Hernaðarlist Meistara Sun eftir Geir Sigurðsson, Rebekka Þráinsdóttir ritstýrir. Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur