Úthlutanir Miðstöðvar íslenskra bókmennta 2014

Útgáfustyrkir 2014


Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði 15 millj.kr.  til 31 útgáfuverkefnis. Alls bárust 61 umsókn um útgáfustyrki frá 30 aðilum og nemur heildarupphæðin sem sótt var um 53 millj.kr.

Tilkynnt 2. maí 2014


Styrkupphæð: 1.000.000
Saga tónlistarinnar. Höf. Árni Heimir Ingólfsson.  Útg. Forlagið ehf.
Reykvíkingar. Fólkið sem breytti Reykjavík úr bæ í borg. Höf. Þorsteinn Jónsson. Útg. Sögusteinn - Þorsteinn Jónsson.

Styrkupphæð: 800.000
Hallgrímur Pétursson – Passíusálmar. Ritstj. Mörður Árnason. Útg. Crymogea ehf.

Styrkupphæð: 700.000
Surtsey í sjónmáli. Höf. Erling Ólafsson og Lovísa Ásbjörnsdóttir. Útg. Edda útgáfa.
Góssið hans Árna. Erindi um valin handrit úr safni Árna Magnússonar. Ritstj. Jóhanna Katrín Friðriksdóttir. Útg. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Kannski Reykjavík. Skipulags- og byggingarsaga þess sem aldrei varð. Höf. Anna Dröfn Ágústsdóttir og Guðni Valberg. Útg. Crymogea.

Styrkupphæð: 500.000
Enskt-íslenskt orðasafn í atferlisgreiningu. Ritstjórn orðasafns SATÍS: Guðríður Adda Ragnarsdóttir, formaður, Ingi Jón Hauksson, Kristján Guðmundsson og Þorlákur Karlsson. Útg. SATÍS: Samtök um atferlisgreiningu á Íslandi.
Vellæsi. Um læsisnám og kennslu. Höf. Rósa Eggertsdóttir. Útg. Rósa Eggertsdóttir.
Hans Jónatan – maðurinn sem stal sjálfum sér. Höf. Gísli Pálsson. Útg. Forlagið ehf.
Fjögur skáld – Upphaf nútímaljóðlistar á íslensku. Höf. Þorsteinn Þorsteinsson. Útg. Forlagið ehf.
Orðbragð. Höf. Brynja Þorgeirsdóttir og Bragi Valdimar Skúlason. Útg. Forlagið ehf.
Af hverju bráðna jöklar? Spurningar og svör af Vísindavefnum um jökla og loftlagsmál. Höf. Helgi Björnsson. Útg. Forlagið ehf.
Dancing Horizon – Ljósmyndaverk Sigurðar Guðmundssonar 1970-1982 / Dancing Horizon – The Photoworks of Sigurður Guðmundsson 1970-1982. Ritstj. Kristín Dagmar Jóhannesdóttir. Útg. Crymogea.
Grímur Thomsen. Þjóðerni, skáldskapur, þversagnir og vald. Höf. Kristján Jóhann Jónsson. Útg. Háskólaútgáfan/Bókmennta- og listfræðastofnun HÍ.
Ég skapa, þess vegna er ég. Tíu tilraunir um skrif Þórbergs Þórðarsonar. Höf. Soffía Auður Birgisdóttir. Útg. Bókaútgáfan Opna.

Styrkupphæð: 400.000
Vestfjarðarit IV. Höf. Finnbogi Jónsson. Útg. Útgáfufélag Búnaðarsambands Vestfjarða.
Vituð þér enn eða hvað: Norrænn dómsdagur í bókmenntum og listum. Höf. Pétur Pétursson og Tryggvi Gíslason. Útg. Hið íslenska bókmenntafélag.
Marteinn Lúther. Svipmyndir úr siðbótarsögu. Höf. Gunnar Kristjánsson. Útg. Hið íslenska bókmenntafélag.
Náttúra ljóðsins. Umhverfi íslenskra skálda. Höf. Sveinn Yngvi Egilsson. Útg. Háskólaútgáfan/Bókmennta- og listfræðastofnun HÍ.
Jón bóndi og alheimurinn. Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar. Höf. Árni H. Kristjánsson og Sigurður Gylfi Magnússon. Útg. Háskólaútgáfan.
Bókabörn. Íslenskar barnabókmenntir verða til. Höf. Dagný Kristjánsdóttir. Útg. Háskólaútgáfan/Bókmennta- og listfræðastofnun.
Pipraðir páfuglar og annað góðgæti – matseld forfeðranna. Höf. Sverrir Tómasson. Útg. Bókaútgáfan Opna.
Kramhúsið; Orkustöð í miðbænum. Höf. Brynhildur Björnsdóttir. Útg. Kramhúsið ehf.

Styrkupphæð: 300.000
Gunnlaugur Halldórsson arkitekt. Ritstj. og aðalhöfundur texta Pétur H. Ármannsson. Útg. Hið íslenska bókmenntafélag.
Hraun í Öxnadal. Höf. Bjarni E. Guðleifsson. Útg. Bókaútgáfan Hólar ehf.
Kveðið í bjargi. Þorgerður Ingólfsdóttir, Hamrahlíðarkórarnir og tónskáldin þeirra. Höf. Svanhildur Óskarsdóttir, Páll Valsson og Bergþóra Ingólfsdóttir. Útg. Eyja útgáfufélag.
Íslensk goðafræði. Höf. Böðvar Guðmundsson og Heimir Pálsson. Útg. Forlagið ehf.
„Öll mín bestu ár“(vinnuheiti). Höf. Stefán Halldórsson. Útg. Stefán Halldórsson.
Bók þessi heitir Edda. Uppsalagerð Snorra-Eddu. Höf. Heimir Pálsson. Útg. Háskólaútgáfan/ Bókmennta- og listfræðastofnun HÍ.
Íslendingaþættir: Saga hugmyndar. Höf. Ármann Jakobsson. Útg. Háskólaútgáfan/Bókmennta- og listfræðastofnun HÍ.
Hvítur jökull, snauðir menn. Eftirlátnar eigur alþýðu í uppsveitum Borgarfjarðar á fyrri hluta 19. aldar.  Már Jónsson annast útgáfuna. Útg. Snorrastofa í Reykholti.

 Nýræktarstyrkir 2014

Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði 1 milljón króna á árinu. Fjórir hlutu styrk að upphæð 250 þúsund krónur hver. Alls bárust 49 umsóknir. 

Stálskip. Nokkur ævintýri eftir Atla Sigþórsson. Útgefandi: Tunglið forlag, 2014.
Plan B. Skáldsaga eftir Guðrúnu Ingu Ragnarsdóttur.
Kvíðasnillingarnir. Skáldsaga eftir Sverri Norland.
Úlrika Jasmín. Skáldsaga eftir Uglu Egilsdóttur.

Þýðingastyrkir á íslensku 2014 - Fyrri úthlutun

Miðstöð íslenskra bókmennta hefur nú úthlutað 6 millj.kr. til 19 þýðingaverkefna. Alls bárust 29 umsóknir. Sótt var um 15,3 millj.kr.

Styrkupphæð: 700.000

Bréfabókin eftir Mikhail Shishkin í þýðingu Áslaugar Agnarsdóttur. Útg. Bjartur.

Styrkupphæð: 600.000

Dear Life eftir Alice Munro í þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur. Útg. Forlagið.
Saga Pelópseyjarstríðsins eftir Þúkýdídes í þýðingu Sigurjóns Björnssonar. Útg. Sögufélag.

Styrkupphæð: 400.000

Sensei no kaban eftir Hiromi Kawakami í þýðingu Kristínar Jónsdóttur. Útg. Bjartur.
Burial Rites eftir Hannah Kent í þyðingu Jóns St. Kristjánssonar. Útg. Forlagið.

Styrkupphæð: 300.000

La invención de Morel eftir Adolfo Bioy Casares í þýðingu Hermanns Stefánssonar Útg. 1005 (lögaðili: Kind útgáfa).
To the Lighthouse eftir Virgina Woolf í þýðingu Herdísar Hreiðarsdóttur. Útg. Ugla.
Yunost (Manndómsár) eftir Lev Nikolajevíutsj Tolstoj í þýðingu Áslaugar Agnarsdóttur. Útg. Ugla.
Úrvalsljóð (vinnutitill) eftir Shuntaro Tanikawa í þýðingu Gyrðis Elíassonar. Útg. Dimma.
Eleanor & Park eftir Rainbow Rowell í þýðingu Mörtu Hlínar Magnadóttur. Útg. Bókabeitan.
The Enchantress – The Secrets of the Immortal Nicholas Flamel eftir Michael Scott í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Útg. Forlagið.
Bonita Avenue eftir Peter Buwalda í þýðingu Rögnu Sigurðardóttur. Útg. Forlagið.

Styrkupphæð: 200.000

Ala z Elementarza / Als das Ghetto brannte: Eine Jugend in Warschau eftir Alina Margolis-Edelman í þýðingu Jóns Bjarna Atlasonar. Útg. Hið íslenska bókmenntafélag.
Verses (úrval ljóða) eftir Adelaide Crapsey í þýðingu Magnúsar Sigurðssonar. Útg. Dimma.
L‘extraordinaire voyage du Fakir qui était resté coincé dans une armoire Ikea eftir Romain Puértolas í þýðingu Friðriks Rafnssonar. Útg. Forlagið.
Isländische Volkssagen der Gegenwart, vorwiegend nach mündlicher Überlieferung gesammelt, und verdeutscht eftir Dr. Konrad Maurer í þýðingu Steinars Matthíassonar. Útg. Háskólaútgáfan ásamt Stofnun Árna Magnússonar.

Styrkupphæð: 100.000

De clementia eftir Seneca í þýðingu Hauks Sigurðssonar. Útg. Hið íslenska bókmenntafélag.
Bartleby the Scrivener – A Story of Wall Street eftir Herman Melville í þýðingu Rúnars Helga Vignissonar. Útg. Þýðingasetur Háskóla Íslands.
La Fete de l‘insignifiance eftir Milan Kundera í þýðingu Friðriks Rafnssonar. Útg. Forlagið.

Þýðingastyrkir á íslensku 2014 - síðari úthlutun

Miðstöð íslenskra bókmennta hefur nú úthlutað 3 millj.kr. til 11 þýðingaverkefna. Alls bárust 27 umsóknir frá 17 aðilum. Sótt var um rúmlega 16 millj.kr.

Styrkupphæð 400.000

Das Schloss eftir Franz Kafka í þýðingu Ástráðs Eysteinssonar og Eysteins Þorvaldssonar. Útg. Forlagið.

Styrkupphæð: 300.000

Er ist wieder da eftir Timur Vernes í þýðingu Bjarna Jónssonar. Útg. Forlagið.
A Vindication of the Rights of Woman eftir Mary Wollstonecraft í þýðingu Gísla Magnússonar. Útg. Hið íslenska bókmenntafélag.
Meines Vater Land eftir Vibke Bruhns í þýðingu Vilborgar Auðar Ísleifsdóttur. Útg. Bókaútgáfan Salka.
Nítján hundruð áttatíu og fjögur eftir George Orwell í þýðingu Þórdísar Bachmann. Útg. Bókaútgáfan Ugla.

Styrkupphæð: 250.000

Les Illuminations eftir Arthur Rimbaud í þýðingu Sigurðar Pálssonar. Útg. Gallerý Brumm.
Örsögur í úrvali (vinnutitill) eftir Ana Maria Shua í þýðingu Kristínar Guðrúnar Jónsdóttur. Útg. Dimma.
Ljóð í úrvali eftir Eva Lipska ritstjón og umsjón með þýðingum: Olga Holownia. Útg. Dimma.
L‘ecume des jours eftir Boria Vian í þýðingu Friðriks Rafnssonar. Útg. Skrudda.
Uppkast að draumi (vinnutitill), ljóðasafn í þýðingu Þórs Stefánssonar. Útg. Oddur útgáfa.

Styrkupphæð: 150.000

Weltrandhin. Gedichter 2008-2010 eftir Manfred Peter Hein í þýðingu Gauta Kristmannssonar. Útg. Þýðingasetur Háskóla Íslands.

Þýðingastyrkir úr íslensku á erlend mál 2014

Stjórn Miðstöðvar íslenskra bókmennta úthlutaði 13.380.000 kr. á árinu til þýðingastyrkja úr íslensku á erlend mál og skiptist úthlutunin þannig:                                                          

Úthlutun

Úthlutun 15. mars

Úthlutun 15. september

SAMTALS

 Upphæð styrkja

6.605.000

6.775.000

13.380.000

Fjöldi umsókna

28

33

61

Fjöldi styrkja

29

31

60

Styrkupphæð 500.000 – 1.000.000   

Illska eftir Eirík Örn Norðdahl. Tungumál: Franska. Útgefandi: Editions Métailié. Þýðandi: Eric Boury (670.000 kr.)
Skaparinn eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur. Tungumál: Franska. Útgefandi: Editions Autrement. Þýðandi: Catherine Eyjólfsson (500.000 kr.)
Hjarta mannsins eftir Jón Kalman Stefánsson. Tungumál: Enska. Útgefandi: MacLehose Press (Englandi). Þýðandi: Philip Roughton (695.000 kr.)
Minning og saga í ljósi Tyrkjaránsins eftir Þorstein Helgason. Tungumál: Enska. Útgefandi: Brill (Hollandi). Þýðandi: Ana Yates (600.000 kr.)


Styrkupphæð: 400.000 – 500.000

Hjartastaður eftir Steinunni Sigurðardóttur. Tungumál: Enska. Útgefandi: AmazonCrossing (Bandaríkjunum). Þýðandi: Philip Roughton (410.000 kr.)
Indjáninn eftir Jón Gnarr. Tungumál: Enska. Útgefandi: Deep Vellum (Bandaríkjunum). Þýðandi: Lytton Smith (475.000 kr.)
Himnaríki og helvíti eftir Jón Kalman Stefánsson. Tunugmál: Arabíska. Útgefandi:  Bokförlaget Dar Al Muna. Þýðandi: Sukaina Ibrahim (460.000 kr.)


Styrkupphæð: 300.000 – 400.000

LoveStar eftir Andra Snæ Magnason. Tungumál: Franska: Útgefandi: Editions Zulma. Þýðandi: Eric Boury. (360.000 kr.)
Kristnihald undir jökli eftir Halldór Laxness. Tungumál: Ahmeríska. Útgefandi: Hohe Publisher (Eþíópíu). Þýðandi: Zelalem Menburu (300.000 kr.)
Nóvember 1976 eftir Hauk Ingvarsson. Tungumál: Þýska. Útgefandi:  Edition Rugerup. Þýðandi: Benedikt Grabinski. (380.000 kr.)
Ég man þig eftir Yrsu Sigurðardóttur. Tungmál: spænska. Útgefandi: Penguin Random House (Spánn). Þýðandi: Fabio Teixidó Benedí (340.000 kr.)
Korter eftir Sólveigu Jónsdóttur. Tungumál: Ítalska. Útgefandi: Marsilio Editori. Þýðandi: Silvia Cosimini (370.000 kr.)
Fiskarnir hafa enga fætur eftir Jón Kalman Stefánsson. Tungumál: Hollenska. Útgefandi: Ambo. Þýðandi: Marcel Otten. (345.000 kr.)

Styrkupphæð 200.000 – 300.000

Hinir réttlátu eftir Sólveigu Pálsdóttur. Tungumál: Þýska. Útgefandi: Aufbau Verlag. Þýðandi: Gísa Marehn. (280.000 kr.)
Atómstöðin eftir Halldór Laxness. Tungmál: Ítalska. Útgefandi: Iperborea. Þýðandi: Alessandro Storti. (255.000 kr.)
Hjarta mannsins eftir Jón Kalman Stefánsson. Tunumál: tékkneska. Útgefandi: dybbuk. Þýðandi: Marta Bartosková. (210.000 kr.)
Valeyrarvalsinn  eftir Guðmund Andra Thorsson. Tungumál: Þýska. Útgefandi: Hoffmann und Campe Verlag. Þýðandii: Tina Flecken. (240.000 kr.)
Undantekningin eftir Auði Övu Ólafsdóttur. Tungmál: Spænska. Útgefandi: Santillana Ediciones Generales. Þýðandi: Elías Portela Fernández. (210.000 kr.)
Tími nornarinnar eftir Árna Þórarinsson. Tungumál: Slóvenska. Útgefandi: Habrosa. Þýðandi: Tadeja Habicht  . (250.000 kr.)
Kleifarvatn eftir Arnald Indriðason. Tungumál: Arabíska. Útgefandi: Thaqafa Publishing & Distribution Þýðing: Arabization & Software Center. (280.000 kr.)
Vetrarborgin eftir Arnald Indriðason. Tungumál: Arabíska. Útgefandi: Thaqafa Publishing & Distribution Þýðing: Arabization & Software Center. (290.000 kr.)
Harmur englanna eftir Jón Kalman Stefánsson. Tungumál: Portúgalska. Útgefandi: Cavalo de ferro. Þýðandi: Joao Reis (260.000 kr.)
Skáldsaga um Jón eftir Ófeigur Sigursson. Tungumál: Portúgalska. Útgefandi: Cavalo de ferro. Þýðandi: Joao Reis (280.000 kr.)
LoveStar eftir Andra Snæ Magnason. Tungumál: Arabíska. Útgefandi: Al Arabi Publishing and Distributing. Þýðandi: Mohamed Osman Khalifa. (265.000 kr.)
Laxdæla saga. Tungumál: Ítalska. Útgefandi: Iperborea. Þýðandi: Silvia Cosimini. (280.000 kr.)
Blóðregn eftir Ingólf Örn Björgvinsson og Emblu Ýr Bárudóttur. Tungumál: Spænska (Mexíkó) Útgefandi: Legioncomix. Þýðandi: Juan Jesús Garcia Ortega. (285.000 kr.)
Jójó eftir Steinunni Sigurðardóttur. Tungumál: Enska. Útgefandi: World Editions (Holland). Þýðandi: Rory McTurk. (260.000 kr.)
Þriðja táknið eftir Yrsu Sigurðardóttur. Tungumál: Armenska. Útgefandi: Guitank Publishing. Þýðandi: Alksandr Aghabekyan (205.000 kr)


Styrkupphæð: 200.000 og lægra

Grafarþögn eftir Arnald Indriðason. Tungumál: serbneska. Útgefandi: Booka doo. Þýðandi: Tatjana Latinovic (115.000 kr.)
Sér grefur gröf  eftir Yrsu Sigurðardóttur. Tungumál: Eistneska. Útgefandi: Varrak. Þýðandi: Mart Kuldkepp. (107.000 kr.)
Argóarflísin eftir Sjón. Tungumál: Spænska. Útgefandi: Nórdica Libros. Þýðandi: Enrique Berárdez. (105.000 kr.)
Sagan öll eftir Pétur Gunnarsson. Tungumál: Þýska. Útgefandi: Weidle Verlag. Þýðandi: Benedikt Grabinski.  (160.000 kr.)
Ég man þig eftir Yrsu Sigurðardóttur. Tungumál:  Makedónska. Útgefandi:  Begemot. Þýðandi: Dragan Georgievski. (140.000 kr.)
Tími nornarinnar eftir Árna Þórarinsson. Tungumál:  Makedónska. Útgefandi:  Begemot. Þýðandi: Marija Ristovska. (100.000 kr.)
3 dagar í október eftir Fritz Má Jörgensson. Tungumál: Þýska. Útgefandi: KaMeRu Verlag. Þýðendur: Florence Croizier & Ursula Giger. (115.000 kr.)
Flateyjargátan eftir Viktor Arnar Ingólfsson. Tungumál: Spænska. Útgefandi: Santillana Ediciones Generales. Þýðandi: Elías Portela Fernández. (200.000 kr.)
Sumarljós og svo kemur nóttin eftir Jón Kalman Stefánsson. Tungumál: Slóvakíska. Útgefandi: Artforum. Þýðandi: Zuzana Stankovitsová. (76.000 kr.)
Ljósa eftir Kristínu Steinsdóttur. Tungumál: Litháíska. Útgefandi: Gimtasis Zodis. Þýðandi: Jurate Akuceviciute. (94.000 kr.)
Refur eftir Emil Hjörvar Petersen. Tungumál: Úkraínska. Útgefandi: Tov Kompaniya Krok. Þýðandi: Illia Strongovskyi. (200.000 kr.)
Himnaríki og helvíti eftir Jón Kalman Stefánsson. Tungumál: Króatíska. Útgefandi: Fraktura. Þýðandi: Dora Macek. (125.000 kr.)
Heilsuréttir fjölskyldunnar eftir Berglindu Sigmarsdóttur. Tungumál: Þýska. Úgefandi: Neuer Umschau Buchverlag. Þýðandi: Anika Wolff. (93.000 kr.)
Rökkurbýsnir eftir Sjón. Tungumál: Litháíska. Útgefandi: APOSTROFA. Þýðandi: Rasa Baranauskiené. (185.000 kr.)
Kuldi eftir Yrsu Sigurðardóttur. Tungumál: Makedónska. Útgefandi: BEGEMOT. Þýðandi: Darko Rusevski. (80.000 kr.)
Karitas án titils eftir Kristínu Marju Baldursdóttur. Tungumál: Spænska. Útgefandi EDICIONES B. Þýðandi: Enrique Bernardez. (185.000 kr.)
Reykjavíkurnætur eftir Arnald Indriðason. Tungumál: ítalska. Útgefandi: UGO GUANDA EDITORE. Þýðandi: Alessandro Storti (100.000 kr.)
Mánasteinn eftir Sjón. Tungumál: Þýska. Útgefandi: S.Fischer verlag. Þýðandi: Betty Wahl. (140.000 kr.)
Mánasteinn eftir Sjón. Tungumál: Tékkneska. Útgefandi: dybbuk. Þýðandi: Helena Kadeckova. (105.000 kr.)
Mánasteinn eftir Sjón. Tungumál: Hollenska. Útgefandi: De Geus. Þýðandi: Marcel Otten. (65.000 kr.)
Albúm eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur. Tungumál: Franska. Útgefandi: Tusitala. Þýðandi: Catherine Eyjólfsson. (155.000 kr.)
Skáldsaga um Jón eftir Ófeig Sigursson. Tungumál: Tékkneska. Útgefandi: Dauphin. Þýðandi: Lenka Zimmermannová. (125.000 kr.)
Rökkurbýsnir eftir Sjón. Tungumál: Ungverska. Útgefandi: Magvetö. Þýðandi: Veronika Egyed. (60.000 kr.) 
Eiríks saga rauða, Eyrbyggja saga, Gísla saga Súrssonar, Laxdæla saga, Brennu-Njáls saga. Tungumál: Tékkneska. Útgefandi: Garamond. Þýðandi: Ladislav Heger, Maria Novotná. (50.000 kr.)
Tímakistan eftir Andra Snæ Magnason. Tungumál: Ungverska. Útgefandi: Gondolat Kiado. Þýðandi: Bence Patat. (195.000 kr.)
Skaparinn eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur. Tungumál: Malayalam. Útgefandi: Megha Books (Indland). Þýðandi: (K.A.Ittira) Abraham. (185.000 kr.)
Hér liggur skáld eftir Þórarinn Eldjárn. Tungumál: Þýska. Útgefandi: Conte Verlag. Þýðandi: Coletta Bürling. (75.000 kr.)
Allt um tröll eftir Brian Pilkington. Tungumál: Litháíska. Útgefandi: Burokelis. Þýðandi: Jurgita Marija Abraityre-Bagdonova Viciene. (35.000 kr.)
Edda Snorra Sturlusonar. Tungumál: Rúmenska. Útgefandi: V&I Herald Grup. Þýðandi: Radu Razvan Stanciu. (65.000 kr.)
Hnefi eða vitstola orð eftir Eirík Örn Norðdahl. Tungumál: Enska. Útgefandi: Absinthe: A Journal of World Literature in Translation (Bandaríkin). (40.000 kr.)
Jójó eftir Steinunni Sigurðardóttur. Tungumál: Hollenska. Útgefandi: World Editions. Þýðandi:Marcel Otten. (150.000 kr.)

Norrænir þýðingastyrkir

21 styrkir að upphæð kr. 5.102.000 voru veittir fyrir hönd Norrænu ráðherranefndarinnar. Alls bárust 21 umsókn um styrki.

Eftirtaldir hlutu styrki:

Suðurglugginn eftir Gyrði Elíasson. Tungmál: Norska. Útgefandi: Bokvennen. Þýðandi: Oskar Vistdal   (250.000 kr)     
Valeyrarvalsinn eftir Guðmund Andra Thorsson. Tungumál: Danska. Útgefandi: Batzer & Co. Þýðandi: Erik-Skyum Nielsen.   (140.000 kr.)     
Hlustað eftir Jón Óttar Ólafsson. Tungumál: Norska. Útgefandi: Kagge Forlag. Þýðandi: Tone Myklebost.  (620.000 kr)
Hér eftir Kristínu Ómarsdóttur. Tungumál: Danska. Útgefandi: Jensen & Dalgaard. Þýðandi: Niels Rask Vandelbjerg. (175.000 kr.)   
Kantata eftir Kristínu Marju Baldursdóttur. Tungumál: Norska. Útgefandi: Gyldendal Norsk Forlag. Þýðandi: Tone Myklebost. (500.000 kr.)       
Mánasteinn eftir Sjón. Tungmál: Finnska. Útgefandi: Like Kustannus Oy. Þýðandi: Tuomas Kauka. (77.000 kr.)
Mánasteinn eftir Sjón. Tungmál: Danska. Útgefandi C&K Forlag, Þýðandi: Kim Lembek. (95.000 kr.)
Kuldi eftir Yrsu Sigurðardóttur. Tungmál: Norska. Útgefandi: Kagge forlag. Þýðandi: Tiril Theresa Myklebost. (500.000 kr.)   
Við Jóhanna eftir Jónínu Leósdóttur. Tungumál: Danska. Útgefandi: Turbine Forlaget. Þýðandi: Nanna Kalkar. (205.000 kr.)
Lygi eftir Yrsu Sigurðardóttur Tungmál: Norska. Útgefandi: Kagge forlag. Þýðandi: Ine Camilla Bjørnsten. (360.000 kr.)  
Blysfarir eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur. Tungumál: Sænska. Útgefandi: David Stenbecks Förlag. Þýðandi: John Swedenmark. (150.000 kr.)
Grimmd eftir Stefán Máni. Tungmál: sænska. Útgefandi: Katla forlag. Þýðandi: John Swedenmark. (320.000 kr.)
Englar alheimsins (leikrit) eftir Einar Má Guðmundsson / Þorleifur Örn Arnarsson & Símon Birgisson. Tungumál: Danska. Útgefandi: Nordiska Aps. Þýðandi: Erik Skyum-Nielsen. (245.000 kr.)
Tímakistan eftir Andra Snæ Magnason. Tungumál: Danska. Útgefandi: Tideren skifter. Þýðandi: Kim Lembek. (100.000 kr.)
Ósjálfrátt eftir Auði Jónsdóttur. Tungumál: Danska. Útgefandi: Tiderne skifter. Þýðandi: Kim Lembek. (110.000 kr.)
Konan við 1000° eftir Hallgrím Helgason. Tungmál: Norska. Útgefandi: Cappelen Damm. Þýðandi: Silje Beite Löken (295.000 kr.)
Rökkurbýsnir eftir Sjón. Tungmál: Finnska. Útgefandi: Like Kustannus Oy. Þýðandi: Tuomas Kauka. (210.000 kr.)
Landslag er aldrei asnalegt eftir Bergsvein Birgisson. Tungumál: Norska. Útgefandi: Pelikanen. Þýðandi: Margunn Rauset (295.000 kr.)
Mánasteinn eftir Sjón. Tungumál: Færeyska. Útgefandi: Sprotin. Þýðandi: Jákup í Skemmunni. (125.000 kr.)
Skrímslaerjur eftir Áslaugu Jónsdóttir, Kalle Güttler og Rakel Helmsdal. Tungumál: Norska. Útgefandi: Skald. Þýðandi: Tove Bakke. (30.000 kr,)
Valeyrarvalsinn eftir Guðmund Andra Thorsson. Tungumál: Norska. Útgefandi: Orkana. Þýðandi: Tiril Myklebost. (300.000 kr.)

Ferðastyrkir  

Umsækjandi/höfundur

Ákvörðunarland

Tilefni ferðar

Upphæð

 Steinunn Sigurðardóttir
 Frakkland    40.000
 Culture Foundation of Siauliai County, Litháen / Hrund Þórisdóttir  Litháen    70.000
 The Beijing Bookworm International Literary Festival / Sjón  Kína    120.000
 Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson / Alþjóðleg ljóðahátíð í Minsk  Hvíta-Rússland    70.000
 Sendiráð Íslands í Brussel / Jón Kalman Stefánsson  Belgía    40.000
 Þorgrímur Gestsson / Center for Nordic Studies á Orkneyjum  SKotland    70.000
 Montpellier City Council, Culture's direction / Jón Kalman, Árni Þórarins, Steinar Bragi, Stefán Máni, Sjón, Arnaldur, Bergsveinn, Auður Ava, Steinunn Sigurðar og Hallgrímur Helgason.  Frakkland    350.000
Steinunn Sigurðardóttir / Háskólinn í Strassbourg  Frakkland    40.000
PEN World voices Festival in New York / Sjón  Bandaríkin    100.000
Edinburgh International Book Festival / Auður Ava Ólafsdóttir
 Skotland    70.000
Gerður Kristný Guðjónsdóttir   Írland    70.000
Ullstein Buchverlage / Gerður Kristný  Þýskaland    70.000
Þór Stefánsson  Danmörk    60.000
Literaturhaus Schleswig-Holstein / Bjarni Bjarnason  Þýskaland    70.000
Literaturhaus Schleswig-Holstein / Andri Snær Magnason  Þýskaland    70.000
Scritturapura casa editrice / Guðrún Eva Mínervudóttir  Ítalía    70.000
Association "Le Livre Á Metz" for the "Literature & Journalism" festival / Árni Þórarinsson og Auður Ava Ólafsdóttir.  Frakkland    140.000
Iperborea / Jón Kalman Stefánsson  Ítalía    70.000
Publishing House EneDueRabe / Andri Snær Magnason Pólland     70.000
Vancouver Writers Festival / Sjón
 Kanada     100.000
 Anna S. Björnsdóttir  Danmörk    60.000
Northumbria University with the Newcastle Literary and Philosophical Society / Yrsa Sigurðardóttir og Ragnar Jónasson
 England    96.000
 Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn / Einar Már Guðmundsson  Danmörk    48.000
 Trafika Europe / Jón Kalman Stefánsson      
 Steinunn Sigurðardóttir      32.000
 Literaturhaus Schleswig-Holstein / Steinunn Sigurðardóttir  Þýskaland    32.000
 The American-Scandinavian Foundation / Gerður Kristný og Didda.  Bandaríkin    160.000
 Andri Snær Magnason  England    48.000
 Áslaug Jónsdóttir  England   48.000 
 Rámus förlag / Eiríkur Örn Norðdahl
 Svíþjóð   48.000 
 Hoffmann & Campe Verlag / Guðmundur Andri Thorsson
 Þýskaland    48.000
 Léttretage e.V. / Project SOUNDOUT / Valgerður Thoroddsdóttir  Þýskaland    48.000
 Emil Hjörvar Petersen  Úkraína    56.000
 Towarzystwo Aktywnej Komunikacji / Active Communications Society / Kristín Eiríksdóttir og Halldór Armand Ásgeirsson  Pólland    96.000
  Metaichmio Publications / Arnaldur Indriðason  Grikkland    48.000 
 Reverse. The international poetry festival / Kristín Ómarsdóttir  Danmörk    35.410
 Bulgarian Book Association / Ófeigur Sigurðsson og Sjón
 Búlgaría   112.000
 Sendiráð Íslands í Brussel / Sigurður Pálsson
 Belgía   48.000 
 Ingibjörg Hjartardóttir
 Þýskaland    48.000
 Kristian Guttesen
 Indland    96.000
 Arc Publications / Sigurður Pálsson
 England    48.000

 Kynningarþýðingastyrkir

Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði 13 kynningarþýðingastyrkjum, samtals að upphæð kr. 300.718. Alls bárust 24 umsóknir.

Umsækjandiverkhöfundurþýðanditungumálsamþykkt
BókabeitanRökkurhæðir 3: KristóferBirgitta Elín Hassel og Marta Hlín MagnadóttirMagnea J. Matthíasdóttirenska            25.000    
Stefán Máni SigþórssonMyrkravélStefán MániHelga Soffía Einarsdóttirenska            25.000    
Tyrfingur TyrfingssonBláskjárTyrfingur TyrfingssonSigríður Jónsdóttirenska            25.000    
Stefán Máni SigþórssonHúsiðStefán MániHelga Soffía Einarsdóttirenska            25.000    
Stefán Máni SigþórssonÚlfshjartaStefán MániHelga Soffía Einarsdóttirenska            24.950    
ForlagiðBörnin í DimmuvíkJón Atli JónassonJulian Meldon D'ArcyEnska3.575
ForlagiðGlæpurinn - ástarsagaÁrni ÞórarinssonJulian Meldon D´ArcyEnska15.773
 ForlagiðHinir réttlátuSólveig PálsdóttirNicholas JonesEnska26.070
ForlagiðIllskaEiríkur Örn NorðdahlSteingrímur TeagueEnska26.070
ForlagiðSigrún og Friðgeir - ferðasagaSigrún PálsdóttirLytton SmithEnska26.070
ForlagiðLjóðabálkurinn Skautaferð úr bókinni StrandirGerður KristnýRory McTurkEnska26.070
ForlagiðTímakistanAndri Snær MagnasonSalka Guðmundsdóttir og Philip RoughtonEnska26.070
ForlagiðVið JóhannaJónína LeósdóttirSalka GuðmundsdóttirEnska26.070
    Samtals:300.718


Dvalarstyrkir þýðenda 2014 

Úthlutun 2013, dvöl í Gunnarshúsi 2014

Alls bárust 8 umsóknir

Eftirtaldir fengu úthlutað:

Wang Shuhui frá Kína

Tone Myklebost frá Noregi

Christopher Burawa frá Bandaríkjunum

Úthlutun 2014, dvöl í Gunnarshúsi 2015

Alls bárust 9 umsóknir.

Eftirtaldir fengu styrkloforð:

Kim Lembek frá Danmörku
Karl Ludwig Weitzig frá Þýskalandi